Alþýðublaðið - 19.02.1972, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.02.1972, Blaðsíða 2
f f; ) Börnamorðin 0 Jórdanskur au?nlsekn<r Alj- mad Alami, 32,'a ára, var í jaer ákærður fyrir morðin á barnun- um þremur á Victoría-sjúkrahús inu í Blackpool. Augnlækr i,in starfaði við sjókrahúsið. Beynd.ir lögreglumenn segja morðin þau hroðalegustu, seni þeir hafi séð á starfsferli sinum. □ Góð loðrjuveiði hefur vérið síðasta sólarhring á tveim veiði- svæSum, uindan Jök]i og í MeCal- ianclábug. Fáiir bátar «r:u á mið unum, iþví stór hluti flota'ns bíð- ur eíftir löndun. Bræia heifur verið á miðununi við Reykjanies, og þegar við höfð um saímibaind við Hjálmar Vjl- hjálímisison um borð í Árna Frið- riitssyrti í gær, viissi' hanm um 11 báta sjem fenigið höfðu afla á miðunum þar síðasta sólarii ring, ajlir imeð fullfermi. Var aflinn samtals 3800 lestir. — KENNARAR PASSA Á AÐ PASSA □ Enn hefur engin Jausn feng- iat í d'eitt'u kiennaira við fræðslu- yfiinvöld vegna gæzfliu á JeilkVölÍ- •um sffcóliam.'nia í fnímínúíum, cn 'eíns og áffiur hieifiuir komið frt;m í fréðtairni, hafa toeanarar neiiað’ aff sinna þessari gæzilu og tieflja sig .eklki vinnuskyflda í: kaf.cit'm- «n. Þfefctiá miál var nývc-ið rætt á □ „Það er álltaf öðru livoru verið að brjótast znn lí Lyí'ja- ver/Uun ríkisins, cn núna eru þcir búnir að setja ui»p virnei um allt, til þess að setja í sam band við þjófabjöllukerfi," sagði Matthías In«r2befgsson, apótekarí, í viðtali við AI- þýðublaðið, þegar viá spurö- um haun i’m hin tíðu inn- brot í apótekin og nú síðast í Apótek Kópavogs, sem Matth- ías er eigandi að. í innbrotinu í Apótek Kópa vogs var st>!iö' 2000 oi vanui og róandi eiturtöffum, en enn hefur ekki hafzt upp á þjófn- um þrátt 'fýrtr mikia efih- grennslan. Hefur logreglan í Kópavogi lcitað til rannsóknarlögregl- Unnar í Reykjavik og hún yfir heyrt fjölmarga einslaklinga, sem þekktir eru vegna eitur- fyfjaneyzlu. Að scgn Mattbíasar er ljóst, að sá, sem innbrotið framdi er fróður um lyfjategundir og hefur vitað fullvel hvað hcn- um hcntaði. Ilann hefði gcngið snyrti- lega um í sjálfri verzluninni, en hins vegar brotiö' allt og bra.mfað t skrifstofunni, þar sem hann leitaði fjármuna. „Mér sýnist þetta vcra þann ig, að það sé einhver „grúppa“ eða aðilar, sem eru vanir að fara í apólekin til að sækja þetta,“ sagði Matthías. Talaði hann um, að svo virt ist sem einhverjir gerðu sér þetta að féþúfu, a. m. k. benti magnið, sem frá honum he.oi verið stolið, til þess. Það væri nóg tii af fciki, sem ekki vílaði f.vrir sér aö greiöa offját fyrir þessi lyf, °b ef vi*l hagnýttu ein- hverjir sterkari einstaklingar sér þessa staðreynd. .,Það er hægt að kreista ilóffpeningana út úr þes«u fólki miskunarlaust,“ sagði Matthías. Kvað hann það augi'óst mál, að um leið og sífe'nt væri verið að fara inn í apó- tekin, þá væri markaður fyrir .................. ÞAU SYKURSÖLTUÐU SELJAST ILLA C Sykursöltuð þorskhrogn sjási sjuldan á borðum íslendinga. Þó eru veikaðar hér urlega um 20,000 tunnur af þessari vöru. .'Ern hrognin einkum seld til-Sví'- þióðar og Grikklands, þar a,em þau þykja herramannsmatur. Nú gengur hin-vegar erfiðlega a-5 selja birgðirnar, vegna harðr- ar samkeppni Norðmanna. Þeir hafa framleitt miklu meira en þeir geta með góðu mé’ti losnað við, og liggja nú með 5 milljón kílóa umframhirgð ir, að verðmæti um 100 milljónir kr.ina. Er ekki annað fyrirsjáanlegt en að þeir verði að henda stórum hluta hrognanna í sjóinn, en eitt hvað ætla þeir að senda tjl bág- staddra í Bangladesh, Iyfin- „En það verður að ver.'a þessa hiuti með öilum ráðum“ sagði Matíhías .,og í sambandi við aþóíekin er það náiíúr- lega ómöguirrt fyrir lÖgreg1- Una og þ'cð 'élag'ð að ilita það viðgangast, að þesir bhit- ir fari á svarta markaðinn enúalaust*1. Benti hann á, að c’ ki væ'i nóg að hafa eftiH.it mcð sii'u osr inCJutnin'ri. he'dur þ'n-lti eiimig að verja birgðastaðina í landihu. „Þetta ve-ðnr að ver'a, hvað sém það kos'ar. íM að fyrirby'TT'a þær ihörmun-s'r. sem 3r þ-°>’i Tr ta lcHt“, saiði Mattbías aff lokum. — Það er Hjálpan'4ofnu-n kirkj- | unnar scm að þessu stendur, og vona forráðamenn hennar, að | íójkinu í Bangladesh geðjist vel ' að þessari eggjahvíturíku íæðu. ! Norskar niðun’u® uverksmiðj - ur pakka hrognunum ókeypis í fínar neytendapakkningar fyrir I Hjálparstofnunina. — fundi FiiæðisQuináðisi R.eyisjavíifcur og var n!|ff]uirs:fcaðlan sri, að leikr vaWáigaezfla verði aff fceiljiast óhjá- kváamifJagiur . þáttur í. V&nji'jp egu skálaisitamfi, siam eki!d geti komiS lil álita aff Mla niður. Fi’æiðsluráS beindi þiví þsjm ein dniagnu tiJmæluim til nríennta- nm^Jla- og .fjáirtmái’i-'rác'inevta>'n.a, að .þegaii' í sta'ffa ytffu trkR'v upp sa*n-ningar viff kerna •■as/im' rl’nn itm tafa.cila.usia lausn þ’E’ssa mr’ii. Kirkjuvika □ Tekjn hefur verið uþp sú nýjung í Árbæjarprestakalli, að efna til kirkjuviku í þeim til- gangi ,,að efla s.atfnaðarvitund og kirkju/Uf“, ejns og segir í til- kynninigu frá sóknaxpreisti, — Kirkjuvik.an hefst á morgun og stendur fram á miðvikudags- kvöld. — .2 Laugardagur 19. fabrúar 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.