Alþýðublaðið - 19.02.1972, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 19.02.1972, Blaðsíða 9
/V.. * iþróttir - iþróttir - iþróttir - íþróttir - iþróttir — iþróttir — iþróttir s /, * Framvörnin hefur veriff hörð í hcrn að taka í vetur. Hér fær Geir Hall- steinsson óblíðar móttökur hjá henni í fyrri ieik liðanna í mótinu. □ Mikilvægustu leikirnjr í fs- landsmótinu til þessa fara fram annað kvöld. Þá mætast einu lið- in sem möguleika hafa á sigri, Fiam og FH og einu liðin sem geta fallið. ÍR og Haukar. Sá leikur er fyrr á dagskrá, og lieíst hann klukkan 20.15. í fyrrj leik FH og FVam, sem leikinn var í Hafnarfirði fýrir jól, unnu Framarar öruggan sig- ur 18:13. Litlar líku'/ eru á því að Framarar vinni slíkan sjgur nú, enda þótt liðjð sé alveg í feikileg/i þjálfun. FH hcfur farið það mikjð fram á þessum tíma, að baráttan hlýtur að verða jafn sigur og fall ai'i. Ef Fram tekst hins vegar að sigra, þá hefur liðið tryggf sér ísiandsmeistaratitilinn. Leikir FH og Fram hafa ætíð verið skemmtilegir á að horfa, og varla verður undantekning þa'r á ann- að kvöld. i Fáir höfðu búizt við því í móís I byrjun, að ÍR yrði í fallbaratt- uivni í ár. En sú hefur orðíð raun in á. ÍR hefur aðeinu, 5 stig í mótinu til þessa, en Haukar hafa 3. Ef ÍR sigrar annað kvöld, eru Haukarnir fallnir. Sigri Haukarnir hins vegar, þýðir það að Hðin verða jöfn að stigum og cukaleikur þarf að fara fram, BREIÐHOLTSHLAUP ÍR Breiðholtshlaup ÍR feir fram í 2. sinn á þessum vietri n.k. siunniuidaig 20. febrúai' og hefst eins ag áður kl. 14.00. Þötfl'afcend/ur í 1. htaupi þlssisa árs vont ótirúillsga margir og ;er nú þúizt v.tð enn fflieinri þátlak- endum, og þm' eru 'þeir, Se-m efcki hlupu 1. hilaupið, beðnir að koma heilzt ieigi síðiair ,en ikfli. 13,30 ti>l &krá£e;ningar. Þ;eim fuiU'OirðnU, sem ekki kom- asit upp tiil' fjla'lilla er boðið sér- staWiei’ia að vera með og ná sér í góða ihrieryfingu fyrir sunnudags "kaffið. (Frá ÍR) Innanfélagsmót ÍR ge-ngst fyrir innanfélags- i>óti í stan'garstökki laugardag- inn 19. fehrúair í LaugairidaOlslhöffiL inni. Koppsýn hefst kl. 13.30. svo framarlega sem Haukar ná elcki stigi af Fram næsta mið- vikudag. En úrulitin geta orðið á þann veg, að bæði verði auka- leikur um botnsætið og toppsæt- ið, og mundi slíkt leikkvöld án efa fylla Laugardalsihöllina. íslandsrnótið í körfubolta mun htldur failla í skuggann þessa heigina, vegna hinna mikilvægu leikja isem handboltinn býður i upp á. En þar verður nóg að ger- ast, og í 1. deild verða leiknir ’alls 4 leikir. í kvöld klukkan 19 fara fram tveir þessara leikja. Fyrst lejka stúdentar við Skalla'grím úr Borg arnesi, og er það mikilvægur leik ur í failbaráttunini. Strax á eftir leikur ÍR við HSK, og ætti það að verða auðveldur leikur fyrir ÍR. Á sunnudagskvöld fara fram tveir leikh, í íþróttaihúsinu á Seltjarnarneisi. Klukkan 19,30 — keppir Ármann við Skallagríms- menn, og strax á eftir KR og stúdentar. j dag klukkan 14 keppir svo SUMAR □ Nú .nýjega hafa borizt spumir ai' Því, að möguleiki. sé á aó hinn frægi enski at- vinnumaður, Tony Jacklin í golfi komi til íslands um mtt næsta sumar Jaeklin varð at- vinnumaður 1962, er hann stóð á tvítugu. Hann vann allmarg ar keppnir á árunnm fra,m til 1967, þótt flestar væru þær minni háttar. Árið 1967 færði honum marga g[æsilega sigra, en þá vann hann m.a. Pringle og Dunlop Masters, auk þess sem hann sigraði í Meistara- keppni atvinnumanna (P.G.A.) Með _ frammistö'ðu þessari tryggði hann sér svo sætj í Ryder Sup, en það er keppni sem fram fer annað hvort ár milli 8 ,manna sveita sterkustu atvinnumanna Bretlands og Bandaríkjanna. Mikill heið'ur féll því í skaut Tony á einu og sama árinu. Þótti sumum hann taka ful[- djúpt í árina, þegar hann lýsti því yfir, að hann stefndi að því að vinna British Open keppnina á næstu árum. Auðvitað’ steig kempunni sig urganga sín lítið eitt til höf- uðs, enda engin furða, er í hlut átti framgjarn og ákveð- inn unglingur. Eric Brown liin aldna kempa, þáverandi formaður brezka atvinnusam- bandsiins, spáði þvi í marz)- blaði Golf Monthly, ,,að þessi strákur kynni ö[l .erfiðustu höggin, væri sjálfsöruggur og hefði skap til að ko,mast í fremstu röð í golfheiminum. Fleiri tóku í sama streng og Dai Rees kallaði Tony von Englands, sem gæti síðar meir velgt amerísku atvinnumönn- unum undir uggum og hefnt harma enskra. Ægissundmót Næstu tvö ár var Jackliu meðal tekjuhæstu . atvinnu- ,manna í Eng[andi og keppti ennfremur talsvert í Banda- ríkjunum með þeirn árangri að vinna Jacksonville keppn- ina í Florida 1968. Þá voru lið in 20 ár síðan Englendingur hai'ði unnið lieppni í Banda- ríkjunum, en Það var hinn frægi Henry Cotton. Loks kom svo stóra stundin 1969, er Jackiin vann Briíish Open og öðlaðist hejmsí'rægð á svip- stundu. Árið eftir 1970 sigr- aði hann síðan i U.S. Open, sem er önnur mesta keppnin í golfi. Tony Jackiin er á samningi við [ögfræðinginn Mc Cor- mack, sem sér u,m f jáf mála- vafstur fjölmargra frægra at- vinnumanna, eins og Arnold Palmer, Jaek Nicklaus, Gary Player o. fl. Dunlop fyrirtækið linfur kosið Jaríklin sélr til ráðuneytis og fram[eiðir nú glæsilegar kylfur með áritun hans. íslandsferðin er þegar inni í starfsáætlun Tony fyrir sumarið 1972. Ef vel verður að málum stað ið ætti athygH goífheimsins að beinast að íslandj, því ævin- týri, að um 1000 manns sku[i stunda golf norður við heim- skautsbaug. Líklegt er, að Jacklin dvelji hér í 2—4 daga og sýni golfleik á einhverjum golfvallanna hér á Faxaflóa- svæðinu. Þessi heimsókn gæti orðið undanfari f[eiri slíkra, ef okkur tekst að láta gamla Frón heilla kappann. Ýmis al- riði eru þó enn óljós varðandi nánari tilhögun en væntan- lega skýrast málin alveg á næstunni. E.G, □ Sundmót Ægis verður hald- arsund) iff í Sundhöll Reykjavíkur í lok 1500 m sifcriðsund karla (bikaaý þessa mánaffar. Dagskrá verffur siund). sem hér segir: Þriffjuöagur 29. febr. kl. 20,W); j úrvalslið KSÍ í knattspyrnu við Föstudagur 25. febr. kl. 20.00: 400 <m fjórsund fcvenna »1 ' Breiðablik á Melavellimun. — 1500 m skriðlsund kyenna ('éik- ’ Framhlad á bls. 11. ■ bii'. íþróttir - íþróttir - xþró11ir - íþró11ir - íþróttir - íþróttir - : Laugardagur 19. febrúar 1972 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.