Alþýðublaðið - 19.02.1972, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 19.02.1972, Blaðsíða 11
mannahaínar kl. 9 í morgun og Cl- væntanlegur þaðan aftur til Keíla-víkur kl. 17:20 í dag.— Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup mainnahafnaf kl. 8:30 í' fýrra- málið. Fokker Fríendship vél félags- inr, fer til Vaga kl. 12:00 í clag og er væntanleg þaðan' aftur til Reykjavíkur kl. 17:00 í dag. Innanlandsflug. í dag er áætlað að fIjuga til Akureyrar (2 ferðir), til Rauf- arhafnar, Þórshafnar, Vestm.- eyja, Hornafjarðar og til Norð fjarðar. — Á morgun er áætiað að fijúga til Akureyrar (2 ferðjr), tjl Húsa-vikur, Vest'm,- eyja, Patreksfjarð'ar, ísafjarðar, Egilsstaða og til Sauðárkróks. SKIPAFRÉTTIR Skipaútgerð ríkisins. 19. febrúar 1972. Ms. HekLa er á Vestfjaröa- höfnum á siuðurleið. Ms. Esja er á Austíijarðahöfnum á suö'ur- leið. Ms. Het-jólfur fer frá Vest- monnaeyjum kl. 21 í kvöld til Reykjavikur. Skjpadeild SÍS. 19. febrúar 1972. Ms. Arnarfell er í Hull, fer þaðart 21. þ. m. til Þoriákshafn- ar og Reykjavíkur. Ms. Jökul- fell átti að far'a í gær frá Glou cester til Reykjavíkur. — Ms. Di.-arfell fór í gær frá Reykja- vik til Akureyrar, Húsavíkur, Maimö, Ventspils, Liibeck og Svendborgar. Ms. Helgafell fór í g'ær .frá Svendborg til Reykja víkur. Ms. Mælifell væntanlegt til Þorlákshafnar 21. þ. m. Ms Skaftafell er í Oslo, fer þaðan 2i. þ. m. til Gautaborgar. Ms. Hvaisafell fór í gær frá Norð- firði til Húsavíkur, Akureyrar, Húnaflöahafna og Reykjavíkur. Ms. Stapafell væntanlegt til Hafnarfjarðar í dag. Ms. Litlal'Ml er í Vestmannaeyjum. Ms. Sus anne Dania er í Reykjavík. FRAMHÖLD mmmm ÆGISSUNDMÓT m 400 m fjörsund karla 100 m íbrin'gusund kvenna ,*j‘: 200 m íbataund kvenna 50 m baksund tielpna (f. 1960 og sfðar) , 100 m sfkriðisiurjd. kaula 100 m bsingusund karia _ 100 m skriðsund kvenna _ 50 tn flugsund svteina (f. 1958:og fíiðár) s 100 m ba.ksund fcaria --=4 4x100 tn íjórsund fcvtenna 4x200 m Bfcriðsund karla Þátftafcla tiflkynníst fyrif viikudaginn 23. Æfebrúair n- Guðmundar Þ. Harðansonár -éða Amar Gei.rSBOT'ar. Und’n.rásir fara fram mánu- rdáginn 28 febr. M. 20.00. Sundfélagið Ægir. ' w: LAGU I ÞVI mUm , rætt unt vandáinál^d í 3anda- rík„’iuumv ,sem er taíið .mjög ial • variesft af stjórnvöldum. ý ' Heilbrigðisnrálaráðlierra feá'uðárikjanna. Bllioi. Riéhard són, eegir ií ályktunarorðum skýrslunnar: — Áfengissýki ier eimi sorg- Ifgasti, niest eyðaudi og dýr- ásti sjúkílómur í iandi okkar í ciag'. Beint og óbeint þ.jakar á- • fenfiisvaiVaniálið óteljandi V miU jón'r inanna, kvenna os, -'báfjia-. — SKYRSLA (3) bafa verið vitni að því, er átök- in hófust, var fariinin upp til þess að sækja lögiægluna. 'Maðuriirm, setm' brenndist, var háttaður og laigstur fyrir í koju slnini, er skipsfélagi h.ans floygði honum fratm lir kojunni, Og hóf- ust 'þá áflogitn. h Þa.nnig muniu engin vitni hafa viérið að sjálfum atburðiirtum er maðurinm brenndist. — ÓTTAR YNGVASON héraSsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA *?•. 85055 Hfíg x % 85055 H.F. SKEIFm 6 HeiðfuðÉum viðskiptávinum tilk/nnist hérmeð, að við höfum flutt skrifstofur <fcg vörugfeymsiur okkar Nýtt símanúmer 8 5 0 5 5 <4 línur) Efnissalan h.f. Skeifan 6 (Æ- 2fí<- -iiií áL: ■iu. 32.15 Veðurfregnir- Handknátt- leikur í Laugardalshöil. 2.40 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. — SJÓNVARP Laugardagur 16.30 Slim John Enskukennsla í sjónvarpi 13. þáttur. 16.45 En francais Frönskukennsla í sjónvarpi. 17.30 Enska knattspyrnan Wolverhampton Wanderes gegn West Ham United. 18.15 íþróttir M. a. mynd frá úrslitaieik í ísknattleik á Olympíuleikunum í Japan. (Evrovision). Umsjénarmaður Ómar Ragn- arsson. Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.35 Ilve glöð er vor æska Brezkur gamanmyndaflokkur um ungan kcnuai-a og erX.'ðan bekk. 4. þáttur. ^ J Allt að þvi grískur harmUakur. Þýðandi Jón Thor Ilaraldsson. 21.05 Munir og minjar 3_ Ums.fónanoaður Þór Magnús- son. rifý son. þjððminjavörður. ,j£g " •&$; 21.35 Kvistherbergið (The L-shaped Room) Brezk biómynd frá árinu Í063. Leikstjóri Bryan Forbesr* Aðalhlutverk Leslie. Caþon, Tom Bell og Brock é%terg. Þýðandi Ellert Sigurbjörn|son- Jane Fosset uppgötvar, að íhún er þunguð eftir fyrirhyggju- lausan helgargleðskap. Hún tekur herbergi á leigu í hrör- legum leiguhjalli í einu af skuggahvcrfum Lundúna. Með al nábýlinga hennar þar er ungi<|r rithöfundur, Toby að nafni. Þau fella brátt hugi" sam an. þri bæ'ði eru einmana og þurfa livort á annars félags- skap að halda. 23.35 Dagskrárlok. wm j ■ 17.00 Endurtekið efni Með rússneskt blóð í æðum Brezk ntynd uni rússneska pí- anósniljinginn Vladimir Ashk- ena/y, að nokkrU tekin í Reykia vík, þar se,m hánn og kona hans Þórunn Jóhannsdóttir, hafa stofnað heimili. í myndinni er rætt við lislamanninn og hlýtt á leik hans. Einnig koma.\þar fram Daniel Barenboim, Jtzliak Jferlman, Edo de Waart og Fíl- harmoiuuhljómsveitin í Rott- erdam_ þýðajidi Björn Matíhíasson. Áður á dagskrá 13. febr. s.i. 18.00 Hcjgistund Sr. Jón Thorarensen. 18.15 Stundin okkar. Stutt atriði úr ýmsum áltum til skemmtunar og fróðleiks, þar á meðal síðari hluti leikritsins „Steiflvarnir bþns Mána“í (eítir Nínu Björk Árnadóttur. Umsjón Kristin Ölafsdóttir Kynnir Ásta Ragnarsdóttir. 19.00 Illé. 20.00 Fréltir. 20.20 Veður og augiýsingar. 20.25 Maður er nefndur Sigurður Tómasson, bóndi á Barkarstöðum. Jón R. HjájmarSson, skólastjóri ræðir við hami. 21.00 Vicky Cart-_ Brezkur songva- og skemmti- þáttur. Auk Vicky Carr. ko,ma þar fram söngvarinn og gitar- Keökarinn Jöe Browii, tríóid The King Brothers og írski grín istinn Dev Shawn. Þýðandi Heba Júlíusdóttir. 21.45 Rauða herbergið Framhaldsleikrit frá sænska sjónvarpihu, byggt á skáldsögú eftir Strindberg. 8. þáttur. Þýðandi Dóra Ilafsteinsdóttir. Efni 7. þáttar: Falander flettir ofan af líferni Agnesar og trúlofun hennar og Rehnhjelms fer út um þúfur. StrUve kemur tij Arvids og bið ur hann að vera viðsladdur út- för barns síns, sem aiidazt hef ur óskírt. Þar eru þeir lika staddir Levi og Borg. Að athöfninni lokinni fara beir fjórmenningamir og ákveða að efua til æriegrar erfisdrykkju. 22.30 Dagskrárlok. Það minnsta sem hægi er að komast af með er 20% haup hælckun. Þetta sögðu hannibalistar hverjum, sem heyra vildi í kosningabaráttunni í vor. Svo fengu þeir völdin. Tvo ráðherra í ríkisstíórn. Hvað gerðist þú? Þegar haustið kom hóíust samnii.gaviðræður, sem stóðu í marg i mánuði? Um hríð leit út fyrir, að koma myndi til jólaverkfalis. Þegar þau ,uiál vöru í beénni punkti, hvað gerði þá sjáHfur oddviti hannibala, Haiuiibal Vaklirnarsson, ráðherra? Þá skauzt hatin úr landi. ðleðan aðrir ráðherrar ríkisstjórhar- imar reyndu á bak við tjöldin að greiða fyrir samkomulagi þá lýsti Hannibal sig ,,stikk- frí“ í þeim leilc. Og þegar hann kom heim hafði verka- fólk fengið, ekki 20%, heldur 4% kauphækkun, sem rífcis- stjórnin ætlar raunar nú að taka til baka. En eklci voru öll launamálin j þar með leyst. Farmenn fóru I í verkfall. Þau mál heýrðu urdii Ilanuibal Va'.dimarsson ‘■Pi'n samgönguráðherra. Og hvað gerði hann? Spýríið sjó- menn og útvegsmenn Þeir svara yhkur því til, Hannibal hafi ekki komið náltegt far- mannaverkfallinu fyrr en síð- ustu dagana og þá rekinn til bcss af samráðherium síftnm. „Stikkfrí" enn! Þá er þriðji kafli sögnnnar enn ósagður. Hann hefur gerzt nú á síðustu dögum. Hann er svcna: Um þessar mundir er launa deila ríkisvaldsins við opinbera starfsmenn í hápunkti. Miklar vjðræður fara fram á fnilli ’æggja aðila. Báðir hafa af mál inu þungar áhyggiur. En ekki þó Ilannibal. Hann fer í lystireisu til bandarískrar herstöðvar og fær birtar af sér veiziumyndir í Morgunb’.aðinn, bar sem hann trónar við hlið- <na á skneyttum generálum. „Stikkfrí“ enn! Örlítill eftirmáli er við þessa ‘ögu. Annað skattamálafrum- varp ríkisstjórnarinnar, frum varpið um tekjustofna- sveitar- félaga. heyrir undir Hannibal. Þegar hann steig upp í her- botuna á leið til veizlufafrnað- 'U’ins í Norfolk var ástandið þannig í þessu mikilsverða ,máii. að fundir þeirrar þing- nefndár, sem um bað átti að f jalla, voru afboffaðir jafnharð on og þeir voru boðaðir. Ónn- nr umræða um frumvarpið átti eff hefjast á Aibingi innan s'ramms, en þingiegur undir- búningur málsins var allur í Ivúst Ilannibal kærði jfsig ekkí Framh. 4 bls. 5. Laugardagur 19- febrúar 1972 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.