Alþýðublaðið - 19.02.1972, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 19.02.1972, Blaðsíða 10
AÐVÖRUN um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti. ! Samkvæmt kröfu töllstjórans í Reykjavík og fceimild í lögum nr. 10, 22. marz 1060, verður atvmnurekstur þeirra fyrirtækja hér í um- dæminu, sem enn skulda söluskatt fyrir növ- ember og desem!ber s.l., og nýálagð'an sölu- 'síkatt frá fyrri tíma, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöld um ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostn- aði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tdllstjóra- skrifstofunn'ar við Tryggvagötu. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 17. febrúar 1972. Sigurjón Sigurðsson. Tæknimenn Opinlber stofnun óskar eftir að ráða tækni' menntaða menn til starfa við verkefni á sviði byggingariðnaðarins. Til greina koma m.a. menn með m'enntun verkfræðinga, tækni- ffæðinga, bygginigafræðinga, tækniteiknara. Laun sfcv. kjarasamningum opihberra starfs manna. Óskað verður eftir að viðkomandi hefji starf sem fyrst, ef um semst. — Þeir, seim áhuga hafa, eru beðnir að leggja nöfn sín og heimilisföng í lokuð umslög á af- greiðislu blaðsins fyrir hinn 1. marz n.k., mefkt „Tæknim’enntuín. Tækniteiknari eð'a maður vaniu- teilcnistofuvinhu óskast til starfa hjá Vegagerð ríkisins. Upplýsingar um nám og fyrri störf óskast sent til Vegamálaskrifstofunnar fyrir 1. marz 1972. Vegamálastjóri PiPUR KRANAR O. FL Ttl MlTA- Oð VATNSLAGNA. [FtnniaG] RÉTTARHOLTSVEGl 3 - SÍMÍ 38840 DAGSTUND □ í dag er laugardagrurinn 19. febrúar, Þorraþræll, 50. dagur ársins 1972. Síðdegisflóð í Rvík kl 21.30. Sólarupprás í Rvík kl. 9.13, en sólarlag kl. 18.12. Kvöíd og helgidagavarzla Kvóld- og helgidagavarzla í apótekum Reykjavikur vikujia 19..—25. febrúar er í höndum Apóteks Austurbæjar, Lyfjabúð- ar Breiðholts og Holts Apóteks. Kvöldvörzlunni lýkur kl. 11, en þá hefst nætuirvarzlan í Stór- holti 1. Kvöld- og helgidagavarzla ftpótek HUnarfjarear «r opið » sunnuóöguts og ÖOrun h«d*U- döguim kl. 3—4. Kóp&vog* Apótek og KefU- vikur Apðteó «ru e»in helahiUga 3—IS Almeíinar upplýsingar um læknaþjónustuaa i borglnni «-u gefnar í símavara læknafélags Reykjavíkux, sími 18888, LÆKNASTOFUR Læknastofur eru lokaðar ö lavgardögum, nema Iæknastofan að Klapparstíg 25, sem er opin milll 9-12 sfmar 11680 og 11360. Við vitjanabeiðnum er tekið hjá k -3M sg helgidagsvakt S. 21230. Læknavakt 1 HafmxxirSt og GarOahreppI: Upplýsingar 1 I6g. -egluvarBstofunni 1 *Im& 50131 jg slökkvistöðinni í aima 51100. lefst hvem virkan dag kl. 17 og stendur tlrfkl. 6 aO rnorgnl. Um lelgnr tri f S á laugardegi íil tl. 8 á niánudaJZamorgni. íai-mi 51230. Sjúfcrabifreiðar fyrir Reykjs- dk og Kópavog eru í síma 11100 1 Mænusóttarbólusetning fyrir fuMorðna fer fram í Heilsuvernd vrstöO Reykjavflcur, á mánudög- rm kl. 13—13. CíengiO lnn fcrá Barónsstíg yfir brúna. Tannlæknavakt ar I Heilsu- verndarstöðinni þar sem slysa varOstofan var, og er opln iaug trdaga og sunnud. kl 8—ð aJx Simi 22411. SÖFN Landsbófcasafn Islands. Safn- lúsið viö Hverfisgötu. Leatrarsal ur et opinn alla vixka daga kl. *—19 og útlánasalur kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavikur AOalsafn, Þingboltsstræxi 29 A er opi5 sena hér segir: Mánud. — Föstud kl. 3—23. Laugard. kl. 9 1U Sunnudaga 3» 14—1». dólmgarO’ 34. MLnudaga U. U -21. Þriðjudaga — Föstudag* kl. 10—18. Hofsr allagötu 10. BSánudaga Fðstud. kL 10- 18. Sólheimum 27. M&nudaga Föarad 'V. 14-21. Bókjæfn Nonræna búasina v oplð daglega frá kl. 2—7. Bókabill: Þriðjudagar Blesugróf 14.00—15.00. Ar- baejarkjör 16.00-i8.00. Seláa, Áíbæjarhverfi 19.00—?.I 00. •jMiOvikudagar -Álftamýrarskól 13.30~15.30. Verzlunin Herióifur 16.15— ltT45. Kron við StakkahllO 18.30 «t 20.30. jFinuntuðagar Árbæjarkjör, Arbæjarhverfi K|i. 1,30—2.30 (Börn). Austur- v». Háaleitisbraut 68 3,00—4,00. RÍJSbær. Háaleitisbraut 4.00. Mið báer. Hé.aleitiabraut 4.45—6.15. Breiðholtakjör Breitftioltkhvarfi 7ið—9.0Ú Laugalækur f Hrfsateigur 13,30—15.00 I«augarás 16.30— lf.ÓÖ Dalbraut / Kleppsvegur ltMHL-=-21.00. LgtfTsafn Einars JðnssoBar | Listasafn Einars Jónssonar dgengið inn frá Eirlksgötu) v erður opið kL 13.30—16.00 á'iíunnudögum 15. sept. — 15. des., á virkurf. lögum eftir samkomulagi. — Náttúrugripasafnið, HverflsgStu 116, 3. hæð, (gegnt nýju lögregiustöð- lnni), er oprð þriðjudaga, fimmtu- daga, laugardaga og sunnudag* \\ 13.30—16.00. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga fré Id. 1 *0 til 4.00. Aðgangur ókeypis, íslenzka dýrasafoið er _opið frá kl. 1--6 i Breiöfiró ingabúð við Skólavörðustíg. FLUG Fl.LGFÉLAG ÍSLANDS HF. 19. febrúar 1972. Millilandaflug. Gullfaxi fór til Kaupmanna- hafnar og Oslo kl. 10:00 í morg un og er væntanlegur þaðan aft- ur til Keflavíkur kl. 18:30 í kvöld. — Sólfaxi fer til Osló og má'lið. Fokker Eriiendkhip vél máUð. Fokker Friendship vé fé'agsins fer til Vaga kl. 12 á morgun. Innan landsflug. í dag er áætlað að fljúga tjl Akureyrar (2 ferðir) til Vsst- mannaeyja (2 ferðir), til Horna fjarðar, ísafjarðar og til Egils- staða. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir). til Raufarhafnar, Þónshafn- ar, Vestmannaeyja, Hornafjarð ar og til Norðfjarðar. FLUGFÉLAG ÍSLANDS HF. 20. febrúar 1972. Millilandaflug. Sólfaxi £ór tíl Oslo og Kr.up- A: — Svei. aff þá skulir vera að þrátta um þykkhöfða, eins rangeygur og þú ert! B: — Sagffirffu rangeygur? Ja, þá ættir þú aff sjá systur mína, »em er í Ameríku! Augun í henni eru svo skökk, aff þegar hún grætur, streyma tárin í kross á bakinu á henni! ÚTVARP Laugardagur 19. febrúar 1 13.00 Oskaiög sjúklinga 14.30 Víffsjá 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz 15.55 íslenzkt mál 16.15 Veffurfregnir. 16.45 Barnalög, sungin og ieik- in 17.00 Fréttir. A nótum æskunnar 17.40 Ur myndabók náttúrunn- ar 18.00 Söngvar í léttum tón 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veffurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Dagskrárstjóri í eina kl.st 20.30 Hljómplöturabb 21.1-5 Opiff hús 21.45 Gömlu dansarnir 22.00 Fréttir. 22.15 Veffurfregnir. Lestur Passíusálma (18). 22.25. Útvarpsdans á mörkum þon-a og góu 01.00 Dagskrárlok. — Siinmidagur 20. febrúar V& ' ' ' 8.30, Létt morgunlög. 9.0ffi™F-réttir. Úrdráttur úr for- neurr^.:: ustugreinu dagblaffanna. 9.15p Morguntónleikar. (10.10 Ve?u,rfr,egnir). 11.00 Messa i Bessastaffa.kirkju 12.1Dagsk rái n. Tónleikar. 12.25” ]Fréttir og veffmrfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Frá Fib'pseyjum. 14.10 Miðdegistónleikar. 15.05 Fiffla^nn á þakinu 16.00 Fréttir. Framháldsleikrit- ið Dickie Dick Dickens. 16.40 Laurindo Almeida leikur á gítar. 16.55 Veffurfregnir. 17.00 Á hvítum reitum og svört um. 17.40 Útvarpssaga barnanna: Kata frænka 18.00 Stundarkorn meff finnska bassasöngvaranum Kim Borg. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veffurfregnii'. Dagskrá kvö!dsins. 19.00 Fréttiri. Tilkynningar. 19.30 Nú er góa gengin inn 20.15 Konsert fyrir kammer- sveit 20.35 Fortíff og nútíff. 21.20 Poppþáttur 22.00 Fréttir 30 Laugardagur 19. febrúar 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.