Alþýðublaðið - 29.02.1972, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.02.1972, Blaðsíða 1
BHIÐ ÞRIDJUDAGUR 29. FEBRÚAR 1972 — 53. ÁRG. — 49. TBL. FYRSTA SINN í dag heldur Guffrún S. Sigur grímsdó'ttir upp á fyrsta afmælis- daginn sinn, en er samt orðin fjögurra ára. Að vísu heldur húa samt árlega upp á afmælið með því að færa það til um einn dag. LOKS EIGA AFM/íLI! □ í dag, hlaupársdag, eiga 11 íslendingar afniæli í fjvsta skjpti, en verða samt aliir 4 ára! Þeir eru semsagt fæddir þann 29. febrúar. Því ejga þau börn, sem fæddust 29. febrúar 1968, r.ú i fyrsta skiptj 'raunverulegan afmælisdag. Það eru þó fleirj ei þau sem eiga afmæli í dag, því að síöan um aldamótin hafa 116 íslendingar fæðst á þessum öegi. Pað eru þó fleiri en þau J916 að fyrsta lilaupársdags- barnið fæddjst á þessari öld, en úr því fæddust nokkur Iive'rn hlaupársdag, og clest fæddust þau árið 1964, eða 14, og er það met nema flcjrj börn fæðist í dag. Þess ber þó að gæta, að tal- an 116 gefur ekki alveg rétta mynd, því að dæmj mupu vera þess, að börn, sem fædd eru fyrstu eða síðustu mín- útur hlaupársdags, e'ru skráð daginn á undan og eftir, — þannig að heldur fleiri munu vera fæddir þennan dag, en þjóðskráin gefur til kynna. ~j Ég trúi því ekki, að ríkisvald ið vilji beinlínis draga úr upp- íangi hér í Grindavík með því að stórskerða tekjur sveitarl'é- lagsins og þess vegna trúi ég ekki að nýju tekjustofnalögin verði sajnþykkt óbreytt, sagði Ei ríkur Alexandersson, sveitar- stjóri í Grindavík, í viðtali við blaðið í gær. í Grrndavík eru meðaltekjur hvers skattgreiðanda einhverjar þær hæstu á öllu landinu, og hcfur sveitarfélagið haft mikið fé til framkvæmda að undan- förnu. Nái tekjustofnalögin hins vegar fram að ganga óbreytt, taldi Eiríkur tekjur sveitarfélagsins mundu minn'ka um þriðjung. Tekjur sveitarfélagsins urðu rúmar 30 milljónir á síðasta ári, cg var búizt við heldur meiri tekjum í ár, en samkvæmt út- reikningum miðaða við nýju tekjustofnalögin, minnka tekjurn Reyna til þrautar □ Jón Sigurðsson í fjármála- ráður.eytinu gat ekkert um „verk fall“ sjónvarpstæknimanna sagt í morgun, og Pétur Guðfinnsson skrifstofustjóri sjónvaips var ekki til viðtals. En eftir þeim upplýs- ingum að dæma, sem fengust í gær, mun reynt til þrautar að leysa málið í dag, þannig að ekki komi til stöðvunar sjónvarpsút- sendinga á morgun. —- Nýjar upplýsing ar um skattana STÓRHÆKKANIR Á FLEST LAUNAFÓLK EF skattafrumvörp ríkisstjórn arjnnar ná fram að ganga nef- ur það í för með sér 600 m. kr. meiri skattbyrði en ef lagt værl á skv. núgildaudi kerfi og skattbyrðin vex að saina skapi á flestum helztu launastéttun- um í Iandjnu, — t. d. eykst hún úr 13% í 18,5% á sjómönn- um með meðaltekjur. Þetta ko;n m. a. fram í ræðu, sem Gylfi Þ. Gíslason, formaður Alþýðu- flokksins, hélt á aðalfundi \1- þýðuflokksí'élags Reykjavíkur í gærkvöldi. Gylfj sagði, að málgögn stjórn arflokkanna héldu því nú fram, að skattafrumvörpin, ef að lögum yrðu, myndu ekki auka skatta- byrði þegnanna. Almenningur myndi ekki greið’a hærrí skatta skv. nýja kerfimi en hann ætti aö gera værj núgildandi keríi látið haldast óbreytt áfram. Þessar fullyröingar byggðu inál gögn stjómarflokkanna á út- reikningum, sem stjórnarsinnar Tekjustofnalögin kosta Grindvík- inga 12 milljónir ar um 12 milljónir. Eiríkur taldij kvððVænlegar horfur, ef lögin yrðu samþykkt, því að þar sem Grindavih væri ört vaxandi útgerðarbær, þyrftl jafnhliða vaxandi framkvæmdir á vegum sveitarfélagsins, og því Framhald á bls, 11. hefðu látið gera. Niðurstaðan of þeim útreikningum væri sú, að ef gamla kerfið væri áfram látið gilda, myndu tekjur ríkisins af bejmim sköttum nema samtals 7,2 milljörðum króna, en 7,0 milljörðum króna skv. kerfi því, sem í frumvörpnnum felst, ■— Framh. á bls. 8. Teknir með 600 pillur á sér □ Tveir menn voru hand- teknir í nótt, og fann lðgregl- an 600 örvandi og ðeyfamdi töfiur í fórum þeirra, og er talið liklegt að þessir meim hafi framið innbrolið í apótek Vesturbæjar í fyrrinótt, en þaff an var stoliff miklu magni af lyfjum Þaff var klukkan rú.mtega eitt í nótt, aff lögreglunni var tilkynnt um að menn væru að reyna aff brjótast inn í húsiff að Amtmanr.sstíg 2. Hún brá skjótt viff og handsamaffi mennina á staff'num og hafffi þá meff sér í fangageymshim- ar. Þar var leitað á þeim áffur en þeir voru settir inn i klefa og fundust þá Iyfin. Voru piH urnar bæði í lausu og í glösum. Rannsóknarlögreglan mun yfirheyra ,mennina í dag, og kemur þá væntanlega í liós hvort þelta eru innbrotsþjóf- arnir effa ekki. Sterkar Hkur benda Þó til aff svo sé vegna hins óveniu mikla pillumagns í íórum þeirra. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.