Alþýðublaðið - 29.02.1972, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 29.02.1972, Blaðsíða 10
jgj&Éjf. LANBSVIIKJBN NÝTT SÍMANÚMER Frá og með miðvikudeginum 1. marz, 1972 verð- ur símanúmer LANDSVIRKJUNAR 86400 Hótel til leigu Til leigu er Hótel Vai*mahlíð í Skagafirði, ásamt veitingaskála og benzínsölu. Hótelið er laust frá 15. maí n. k. Leigutilboð sendist fyrir 1. apríl n. k. til Guð- mundar Márussonar, Varnxuhlíð, sem veitir nán- ari upplýsingar ásamt Sveini Jenssyni hótelstjóra, Varmahlíð. ■Semja ber við Svein Jensson .hótelstjóra um kaup á innbúi og áhöidum. BURSTAFELL RÉTTARHOLTSVEGi 3 - SÍMÍ 38840 PÍPUR KRANAR O. B. TO HITA- OO VATNSLAGNA. enmraBi Rannsóknarstörf Iðnfyrirtæki á Stór-Reykjavíkursvæðinu óskar eftir að ráða aðstoðarstúlku á efnarannsóknastofu. Þjálíun og æðri menntun æskileg. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist á afgreiðslu Alþýðúblaðsins merkt ,,Strax-14900“. STARF RITARA Ritari óskast til starfa hálfan daginn til Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Upplýsingar gefur félagsráðgjafi stöðvarinnar í síma 22400 kl. 1—4 næstu daga. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu Heilsuverndarstöðv- arinnar fyrir 7. marz n. k. HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR O í dag er þriðjudagurinn 29. febrúar, Hlaupársdagur, 60. dag- ui ársins 1972. Síðdegisflóö í Rrykjavik kl. 19.03. Sólarupprás í Reykjavík kl. 8.49, en sólarlag kí. 18.34. - DAGSTUN oooo Kvöld ofi heigidagavarzla í apótekum Reykjavikur vikuna 26. íebrúar til 3. marz er í hönd- um Vesturbæjar Apóteks, Háa- leitis Apóteks og Garðs Apóteks. Kvöklvörzlunni lýkur kl. 11, en þá heíst næturvarzlau í Stórholti 1. - Kvöld- og helgidagavarzla Apotek UttnirfjuSu «r spiS » sunnuciögura og öfinvr -iögvm kl. 2—4. Kóp&vog* Apótek og Kefl* dkur A pótftlt »ru ODin b«la.dA8£ 3—1» Almennar uppiýsingar um 1 ae-knaþjónastuna í borginni tru getnar 1 símsvara læknafélags Reykjavíkur, sími 1888«. IÆKNASTOFUR La'knastofur eru lokaðar 2> laigardögum, nema tæknastofan að Klapparstíg 25, sem er opin milli 9—12 símar 11686 og 11360 Við vitjanabeiðnum er tekið hjá k *ðld og heigidagsvakk S. 21230. iyæknavakt 1 Hafm xtirSi og larðahreppi: Upplýsingar 1 löp cegluvarfistofunni i jimj, 50131 jg slökkvistöðinni í *íma 51100 lefst hvern virkan dag kl. IT og stendui til^kl. 8 að worgni. Uns íetgar -'rá 15 á laugardegi lii rl 8 á máDUdaasmorRm. SMnj 21230. SjukrablfreiUar fyrir Reykja- /fk og Kópavcg eru i aiina Í1100 1 M ænusóttarbólusetuir.g fyrir fullorðna fer fram 1 HeilsuveiTnd rstöfi Reykjavikur, á mánulhg- an kl. IT—13. Gengifi inn *rá íarónsatíg jrfir brúna. TannlæknavaXt er I Heilau- /erndarstöðinnl, þai *em alysa zarfistofan var, og er opin taug trdaga og aunnud. kl 1—6 *h ^imi 22411. SÖFN Landsbókasafn Isianda. Safn- íúaifi við Hverfiagötu. Lestraraal ir e' opinn alla virka daga kl. E f—19 og útlánasalur kl. 13—15 Borgarbókasatn Reykjavlku> AÖaiaafn. Þingboltsstrseu 2U A er opið sem hér aegir: Mánud. - Föstud kl. f-22 Laugard. kl. 9 ltt Sunnudags k* 14—18. dólmgartý 34. Mtnudaga ki 17 -21. Þ iðjudaga — Föatudaga kl. 18—19. Hofs* sllagötu 16. Mánudagt Föstud. kl. 16» \8. Sólneimum 27. Mánudag* FðAtud A 14-21 Bók xiafn Norræna húasin* mt opið daglega frá kL 2—7. BokabiU. Þriðjuúagat Blesugróf 14.00—15.00 Ar- oæjarkjör 16.00—18.00 Selác Árbæiarhverfi 19.00—21 00. Mifivikudagar Alftamýrarakól 13.30—15.30 Verzhlnin rierióifur 1615- 17.45 Kron vlð Stakkahliö 18.3: til 28.30. Flmmtudagar Árbæjarkjór, Árbæjarhverl Sl. 1,30—2.30 (Börn). Austur ver. Háaieitisbraut 68 3,00—4,00 Miðbær. Háaieitisbraut 4.00. Mið bær. Héaieiuabraut 4,45—6.15 Braðholtakjör Sreiðholtshverfi 7.15—9 00 Laugalækur / Hriaateiguj ) 3.30—i 5.00 Laugarás 16.30- 18.00 Dalbraut / Kleppsvegur itt.UO-21.O0. Listasafn Einars Jönssow Listasafn Einars Jónssonar (tgengáS inn frá Eiríksgötu) terður opið kl. 13.30--16.00 6 sunnudögum 1* sept. — 15. des., á virkuil lögum eftir samkomulagi. — Náttúrugripasafnií. HverfisgBtu 116, 3. hæð, (gegnt nýju lögreglustöfi- irtni). er opifi þriðjudaga, fimmtu- daga. laugardaga og sun nudagj W. 13.30—16.00. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðju daga og fimmtudaga frá kL 111, tD 4.00. Aðgangur ókeypis islenzka dýrasafniið .r opið tra Kl. 1--6 1 BreiOíiH*. ngabúð við SkólavörðustiF r'ÉLAGSSTARF Kvenréttindafélag íslands helciur aðalfund s:nn, miðviku- daginn 1. marz kl. 20.30 að Hall- I voigarstöðum. Dag,krá, samkv. fundarboði. Féiagsstarf eldri borgara í Tónabæ. Á morgun mjðvikudag verður opið hús frá kl. 1.30—5.30 e.h. M.a. verður kvikmyndasýning. Verkakvennafélagið Framsókn V erkakvennafé 1 ag' ð Framsókn mininir á spilakvöldið, f'mmlu- daginn 2. marz í Alþýðuhúsinu. Síðasta kvöld keppninnar. Einn- ig kvöldverðlaun. Fjölmennið. Bílstjóri ejnn ók á gamlan inann á mjóum vegi, og valt |)á bíliinn um lejð út í blauian sku'rð. Bilstjórinn skammar nú gamla manninn óbótaskömmum fyrir það að vera í vegi fyrir sér. Gamli maðurinn þegir lengi, þangað til hann segir með msstu hógværð: — Já, það ýar náttúrlega hugs- unarleysi af mér að ganga ekki niöri í .skurðinum. — ÚTVARP Þriðjudagur 29. febrúar 13.15 Húsmæðraþáttur 13.30 Eftir hádegið 14.30 Brotasilfur 15 00 Frétti'f. Tilkyningar. 15.15 Miðdcgistósileikar: í Píanóleikur. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög', 17.00 Fréttir. 17.10 Framburðarkennsla Þýzka, spænska og esperanto. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Kata frænka“ 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veffurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Heimsmálin 20-15 Lög unga fólksins 2Í.05 íþróttir 21.30 Útvarpssagan „Hinumegin vjð heiminn“ 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (26). .22.25 Tækni og vísindi 22 45 Harmonikulög 23.00 Á hljóðbergi 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. — SJÓNVARP 2D.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Ashton-fjölskyldan. Brezkur franihaldsmynda- flekkur. 7. þáttur. Sorgarfregn. Þýðandi: Kristr’^i) Þórðar- dóttir. Elni 6. þátta’f.' John Porter er með lierdeild sinn; í Frakklandi, en Mar- grét, kona hans, býr hjá tengdaforeldrum sínum. Aö iokum gefst hún upp á nöldr- inu í frú Porter og flyzt beim til foreldra sinna. Skýrt ex frá því í fréttum að Þjóð- verjar hafi ráðizt inn í Níð- urlönd. John vc'-ður viðskjla viff herdeild sína. Slieila fær sér vinnu í hermannaklúbbi. Shefton, prentsmiðjueigandi, óttast að sonur sinn gerist sjálfboðaliði í liernum — og sendir hann í verzlunarferð. 21.20 Ólík sjónarmið. Mammon og menningin. Fmræðuþáttur í sjónvarpssal. Meðal þátttakenda verður út- lilutunarn. listamannalauna og fjöldi listamanna. L'mræðum stýrir Ólafur Itagn ar Grímsson. 22.20 En fraucais l'röiiikukennsla í sjónvarpi. 26. Þáttur endurtekinn. l’msjón Vigdís Finnbogadóttir. 22.45 Dagskrárlok. þriöjudagur 29. febrúar 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.