Alþýðublaðið - 29.02.1972, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.02.1972, Blaðsíða 2
í □ Búið er að senda plakal i'rá mannkyninu út í í;e>minn, eins knnar orðsendingu lil þeirra skynigæddra vera, seni þar kunna að finnast. Plakatið er teiknimynd, sem grafin er í skjöld, sem íestur v :r við loi'tnctsfætui Pioneer 10, geiniskipsins, sp’n Banda- ríkjamenn skutu á loft á sunnu drgskvötd, og ætlað er að fljúga fram hjá Júpiter. Þegar Pioneer 10 er kominn eins nálægt Júpíter um jóla- leytið næsta ár eftir 800 millj. km. flug verður hann i 175.000 kin. í.iarlægð frá yfirborði pláneturnar en nær ma hann ekki t'ara liar sem hað kynni aö eyðileggja tækjabúnaðinn. Síðan heldur P'aneer með plakatið áfram nt í Vetrar- brautina, og þegar frá líða sturulir, og Jjúsundir ,'nill.ióna ára hal'a liSið, þa verður þetta piakal eina minnismerkið um mannkvnið, löngu efitr að mannkvnið og jörðin eru lið- in urdir lok. Og fari svo að einhverjar verur seinna meir fái þennan skjöld í hendur. Hvað geta þau þá iesið? Pau s.iá það, sem sýni er á mefffylgjandi mynd. Það er gróf útlinuteikning af geim- farinu Pioneer og fyrir framan hann standa niaður og kona. nakin Til vinstri hliðar geisla teikning, sem á að tákna hrn- ar 14 fastasólir Vetrarbrautar innar. Undir er svo okkar sólkerfi. Sólin og reikistjörnurnar, oj iirn á það er teiknuð leið geim farsins frá jörðinni, fram hjá Júpiter og út í eilífðina. ÞETTA „PLAKAT“ VERÐUR SlÐASTA HEIMILD UM OKKUR úröllum MEÐ BÆK- UR í RÚM- IÐ A BRÚÐ- KAUPS- NÓTTINA? Q Fröníik brúðlijón munu nú geta stytt sér sttindir við leslur s:igildra bókmennta franskra á bi-úðlraupsinótljna — og algjör- lega cteypis. Franski mt-rrnta- rr.álaráSkenrann hetur boðað, að t'íkig mund framvegis g'efa iillum r.ýgiftum 'Hjönium brúðargjöf- — r.'eflniiiega s-Q’t eintök af skáld- sögum Balzacs og Victors Hugo. EÞfetta kvalð eiga að örva áhiuga Frakfca á góðurn bókmenn'um. □ Það kom frrm í ræðu hjá samgönguráðheria. Hannibal Vííldönarssyní, á Alþingi í gær, að hann hyggst ekki fella n’ðiir veggá'aldið á Reykjanes- braut að sinni, — a. m. k. ekki fyrr en ákvörðun verður tckin um það. hvort fariff verð ur út í innheinitu vcggjalds á narphaerjiogiim vegnm. Veröi fr-'ð 'i-n '( há braut 'rlur H-nn'bal, að áfr?m e'gi aff innhcimta vegg.ja'<Iiit á R.cvkia n«’sl"-antir'ni, en fcfla b”ð nið .nr Pvt aðo'ns nð ákvörffun V“rff| tp,«iii nm að bcr;, pVki S'r'm in'’h(vmtu á öð'rum sam- bæ'i,p',"in vegum. — Meðan ráðherra er veilt heimild til þess í lögum að innhcimta veggjöld mun ég ekki feVa veggjaldið á Reykj- arnesbraut niður nema ákvörð un sé tekin um að innheimta ekki slílt veggjöld yl'irleitt, sagði ráðherrann. Þá ávítaðí Hannibol einnig Hannibal hann spurzt fyrir i’,m, livor; ríkisstjórnin hyggðist ekki l'ella veggjaldið á Reykjames- braut niður og hefði hann liaft í huga yfirlýsingu fyrrverandi samgönguráðherra, Ingóil's J i| issonar, þar um, í syari Hannibals Valdimarssonar hefði komið fram, að núver- andi ríkisstjórn hcfði enn ekki Iiugsað sér neinar aðgerðir í málinu og þá ekki fyrr en í fyrsta lagi í sumar. Stefán Gumilaugsson rifii ði það einnig upp, að í umræff- unum í liaust het'ði Jón Skaft i son iýst því yl'ir, að þcgar ei't'r að ríkisstjórn Óiai's Jó- hanressonar TCf rnynduð ba hann byrjað að teita áhrifum síit’Yn til þess að fá veggjald- ið fellt niður og hafi fetic'ff til hess stuðning frá forsæUs- ráffherra og utanríkisráðhei’’’a. Minnti Stefán á, að Jón hcfði Framh. á bls. 5. af landsmönmvn í heild, sem aftur hefði þær afleiðingar, að minnka ráðstöfunaifé til vega íramkvæmda í öðrum lands- hlutum. Ef einhverjir hafa verið ó- rctti beittir í þessu máli eru það þvi ekki Suðurnesjamenn heldur íbúar annarra lands- hluta, sagði ráðherrann, og Iief ég undir liöndum áskoranir frá íbúum annarra lar.dshluta, ekki um að fella veggjaldið niður, lieldur u,m að tvöfalda það. Umræðurnar um veggjaldið spunnust út al' frumvarpi þriggja stjórnarþingmanna þess efnis að íella bæri úr lög- um heimild ráðherra ti! að leggja á slík veggjöld. Vcrn framhaldsumræður um máliö í gær. Fyt’stur tók tii máls Stefán Gunnlaugssoi:. Rif.iaði hann upp, að þann 11. nóv. s.l. hefffi þá þrjá þingirrutn stjórnar- flokkanna í Reykjarneskjór- dæmi, sem standa að flutri- ingi breytingartiilögu á vega- löguni’.'n þess eí'nis, að afnema heimild ráðherra til að leggja á veggjöld. Sagðí ráðheriann að tiliöguflutningur þessi væri aðeins sýfidarmennska og flutningsmenn Utilsigldir, «n fyrsti flutningsmaður l'rum- varpsins er Ilalldór S. Maonús Stefán G. son, samflokksmaður ráðherr- ans. Hannibal sagði, að fyrir flutningsmönnum vektu að- eins atkvæðaveiðar með heid- ur ómerkilegum hætti. Hefði hann sjálfur verið ,miklu dug- legri við að safna um sig fylgi, en flutningsmennirnir, en þó aldrei lotið að svo iágu í atkvæðaveiðunum, sem þeir geiffu nú. Hannibal sagði enn fremur, aff Keflavíkurveginn mætti skoffa sein sérstök forréttindi til Suffurnesjabúa í vegamál- um. Þeir hei'ðu fengið þennan vcg fyrir utan cg ol'an við framkvæmdaáætlun í vegp.mál um cn bó engu þurft aö kosta til hans, cins og fólk í öðrum landshlutum þyrfti að gera við Siíkar kringumstæður, nema veggjaldinu, sem ekki stæði þó ui’dir nema örlitlum hlula vaxtagjaldanna. Allur kostn- aður við veginii væri borinn 2 Þíi3judagur 23- febrúar 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.