Alþýðublaðið - 29.02.1972, Blaðsíða 5
STÓRHÆKKANIR
(1)
íeman samanburð segð'u st.iórn-
arsinnar að leiddi í ljós, að
heiidarskattbyrðin myndi ekki
ha:kka, heldur Iækka, ef skatta-
frumvörp 'ríkisstjórnafinnar
næðu samþykkl.
— Þetta er ekki rétt, sagði
Gylfi. Samanburðurinn er
byggður á einfaldri reiknings-
blekkingu.
l’m roörg undanfarin ár hafa
teitjur manna verið umreiknað-
ar eftir því, livort verðlag hef-
»v breytzt eða tekjur mamia
breytzt. Tekjur launafólks
feækka ár frá ári, Það á ?kki
að valda því, að menn lendi
í hærrí skattstiga. Þá þyngist
skattabyrðin.
Þegar stjórnarsinnar seg.ja,
að núverandi skattkerfi rnundi
skila 7,2 milljarða króna
tekjum til ríkisins, hafa þeir
reiknað tekjuaukann frá því i
fyrra 6,5%. Það merkir, áð
maður, sem í fyrra taldi fram
100 þus. kr. í tekjur og telji í
áv fram 106 þús, ler. í tekjur,
standi jafnt að vígi í skatta-
málum nú og í fyrra.
En ef bornar eru saman raun-
vcrulegar tekjur fólks áfin
1970 og 1971 kemur í ljós, að
tekjrfr hafa EKKI hækkað um
6.5%, heldur a. m. k. 21.5%.
Ef notuð er viðmiðun stjórnar-
Bílaeigendur
Nú er rétti tíminn til lagfæringar á yfirbyggingu,
málningu og undirvagni fyrir skoðun.
Forðizt langan biðtíma og hafið samband við okk-
ur sem fyrst.
Bílasmiðjan KYNDILL,
Súðarvogi 34 — Sími 32778
ÚTGERÐARMENN - SKIPSTJÓRAR
SIMRAD SIMRAD SIMRAD
Hafa hlotið NMEA-verðlaunin sjöunda árið í röð.
Þe&si verðiaun eru veitt af the NATIONAL MAR-
INE ELECTRONIC ASSOCIATION OF AMERI-
CA tii þeirra sem skara fram úr í einfaldri upp-
byggipgu og beztu tækninýtingu fiskileitartækja
á markaðnum.
SIMRAD-umboðið
Bræðraborg.arstíg 1 — Símar 14340,14135
STETTARFELAG VERKFRÆÐIX GA:
AÐALFUNDUR
Aöaifundur Stéttarfélags verkfræðinga verður
hald.inn í Tjamarbúð uppi í kvöld kl. 20.30.
Fundæ-efni :
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Uppsögn kjarasamninga.
STJÖRNIN
SKRIFSTOFSTÚLKUR
Utanr'kLráöuneytið éskar áöráða SKRIFSTOFU-
STÚLKUR tll starfa í uianrikisþjón ustunni nú
þegar eða á vori komanda. Eftir þjálfun í ráðu-
nevtinu má gera ráð fyrir að stúlkurnar verði
sendar lil i'.arfa í sendiráðum Islands erlendis
þegar störf losna þar.
Umsóknir .sendist utanrikisráðuneytinu, Stjórmr-
ráðshúsinu við Lækjarlorg. Reykjavík, fyrir 10.
marz 1972.
UTANRÍKISRAÐUNEYTIÐ,
sir.na, em því 15% af þeirri
trkjuhækkun landsfólksins, sem
RAUNVERULEGA varð á milli
ávanna, skilin eftir. Það hefur í
föv með sér, að maðu'r, sem að
eins hefur fengjð eðlilega meöal
taÍKtekjuhækkun milli áranna,
ætti að taka á sig stóraukna skatt
byrðj, ef núgildandi skattkerfi
yrðt látið haldast eins og stjórn-
arsínnar reikna það út.
Ef réttu’r samanburður væri
gerður, og- ekk{ væri reiknað
mcð aukinni skattabyrði, heldur
sömu hlutfalllsegu álagningu og
í fyrra kemur í Ijós, að núver-
audi kerfi myndi skila ’ríkissjóði
8.4 milljörðum í skatttekjur, en
kerfi frumvarpanna 7.0 milljörð
um króna. Bein aukning nenr.ir
þannig 600 m. kr. við tilkomu
nýja kerfisins.
Ef mönnum virðast þessii’ út-
reil-.ningar of flóknir, sagði
Gylfi, er hægt að taka annað
dæmi. Einfaldast er að spyrja:
hvað borgaði ákveðinn launÞeffi
í skatt í fyrra og hvað myndi
hann borga, skv. kerfi frum-
varpanna. Um það skal ég nefna
nokkur dæmi og' er í þeim öll-
um tckið mið af kv’æntum nianni
me'ð tvö börn.
Verkamaður með meðaltekjar
jm h=ssi frumvöpp heyrzt. Er nú
FRÁ
MENNTASKÓLANUM
VIÐ
HAMRAHLÍÐ
Skrifstofusími skólans er
nú 85140 og 85155.
Rektor:
Höíum fengiö
mikið úrval af ailskcnar bíh-
áK.æði í mörgum litum.
BÍLHURDAHÚNfiR
Isstir og ólæstir.
★
RAKWiAGNSÞURRKUMÓTORAR
6, 12 og 24 voíta
★
ÞURRKUBLÖD 0G ARMAR
★
BAPMA'íTniftR OG
HÖFUÐPÚÐAR
í bíla.
★
HURBASTILLI
★
SKÍðAGRINDUR
2 gsrffir
★
P'A^TW (ÍTUR
(P*e i’rlss)
í ”s'ptn þykktrm, glsrt m
litaS.
★
Ýmrkonar nrfmwnswror.
SENDUM Ú T Á LAND
H.f. Bílasmiöiin
Laug'vegi 176
Sími 33704
borgaði í fyrra 52 þús. kl-. í út-
svar og skatt, eða 14% af tekj-
um sínum. Ef frunivörpin ná
fran; að ganga, ætti hann að
borga 53 þús. kr., eða 13%. —
Þetta er lækkun um eitt pró-
sentustig og því ber að fagna.
A.fg’reiðslufólk télst einnig tit
Iág.tckjufólk.s. Ilvernig litc'
dæmið út ifrá jsj (þarhóli af-
grcjðslumanns með meðaltekjur?
Skv gamla kerfinu borgaði hann
62 þús. kr. í fyrra. Skv. nýja
kerfinu 78 þús. k'r. Álagningin
á tekjur lians mundj því hækkj
úr 15% í 16.5%. Er það skatla
lækkun?
Venjulegur skrifstofumaðin
borgaði í fyrra 73 þús. kr. sk».
gainla kerfjnu, en munai m j
borga 96 þús. kr. skv. þvi éýjá.
Álagningin á hann hækkar úr
líi% í 10.5%. Venjulegivr iöji |
aðarmaðsir borgaði í fyrfa 7á
þús. ikr. i ekatt og útsvar. Skv.
nýja kerfjnu þyrfti hann i ár
að borga 96 þús. kr. Hlutfallsleg
hækkun úr 17% í 19%.
Undirmaður á fiskiskipi borg-
aði í fyrra 56 þús. kr. í skatta.
Hann þyrfti að borgá skv, nýja
kerfinu 1Ö0 þús. kr. Hlutfalls-
Ieg hækkun álagnhigarinnár úr
13% í 18.5%. Þetta.er hneyksii,
sem' Alþýðuflokkurinn mtxn
vinna gegn eftir fremsta megni-
Yfirmaður á fiskiskipam
þurfti í fyrra að borga 106 þús.
kr. f ár þyrfti hann að borga
179 þús. kr. skv. nýja kerfiau.
Hiutfallsleg hækkun álagningár
úr 18% í 25%.
Þetta eru afleiðingar þær,
sem samþykkt skattafiumvatpa
'rífiisstjórnarinnar myndi liafa i
för með sér fyrjr helztu stéttir
laimafólks á íslandi, sagði G.vlfi.
langt liðið á þinglímarm og því
síffusiu forvöð fyrir Maci.más Toi í'a
að iá afgreiö'vlu-á þeim -bvV.uki,- .
ssm fycren'R'ari h-ans hafði. þ gar
undirbúið. Fyrlrspuon Gyf "a lý'.ur'
aS því, 'hvórt si’Jks sé ekki áð
yænita. Ef ekki þá ye á 19
1972 eins og auður bte-tte-r í £ gu
fræffshunálanna á íslandi.
KASTAST
(2)
SOFANDAHÁTTUR
(3)
Síffrn nýr nrf'::u'’amálairáí,'T'"'rn
tck við hofur hi ; vegar okkr-rt
einiíig teklð það fram. að e£
hcnum yrði ekkert ágengt i
tilraunum sinum til þess að f >
ríkisstjornina ni aö fella veg-
g.ialoiö niftut in.vnui harun
rtiðubninn til pess að standa
að flutningi trumvariis um að>
felia ur logum beimild til ráö-
berra tíl P«!.s á» teggja veg- 1
gjald
Um leið og Stefan lýsú þvi
yfir, að, hann væri andvígut
veggjaldsinnheimtunni v
Reykjamésbraut eg teldi. a
hana ætti að i'ella niff.ur, *
spurði hann hvort aðiíd Jón i
Skaftasorar að flutningi
rædds írumvarps bærl oð •tVIrt !
sem yfirlýs'ugu han's uni, að
hann væri orðinn "■' i
ar um að núverandi rikis- [
stjórn fengist til þ"ss að f"’ ■>
veggjaldið n:ður. H!yp «”c - 1
v.era ef f-M.it væri tekljs fi
þr'rrar yfir'ýsmgar, sem -þ5"';
ir a iur-t •> hefði g"fið í tnálinu .
í vmræðurum s 1. haust.
Jón SkaUason svaraði snurn
ingunni á þá lun'i, að auffséð
væri i>ú jfð ‘ amgöngm iðherra
h'fði enffor fvri>£e(.1sn,'r um að
fella -vegg’'a,d þrf'a irMn-
þv? hafi liann talið báð -rétt
að gr-ast Rðflutniwm.-tw., 'nr
frtunyá'rþi utn að' fella úr
iÖKiim hc'milclina fyrlr h”í.
a' ' íðhn-ra gæti lagt s’ík
g'öld á.
Alþýdublaðid óskar strax eftir blaðburdarfólki í
Reykjavík í eftirtalin hverfi.
Kópavogur: AUSTUR- OG VESTURBÆ
Vinsamlegast liafið strax samband við afgreiðslu
bladsins. — Sími 1 4 9 0 0.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Blaðhurðarfólk -
Morgunútburöur
ALþýðublaðið óskar eftir biaöburðarfólki nú
þegiar í MORGUN ÚTBTJ RÐ víðsvegar á
Sfcór-Reykjavíkui'svæðin.u. líafið samband
við afgreiðsvu blaðsins í síma 14900.
Alþýðublcðið
iÞiðjudagur 29. febrúar 1972 5
Hi