Alþýðublaðið - 15.03.1972, Side 1

Alþýðublaðið - 15.03.1972, Side 1
EKKI ALLT FENGIÐ MEÐ HERSKIPUNUM i brezka dagbiaðinu The Guardian birtist i siðustu viku fréttagrein um, að nýtt þorska- strið væri i uppsigiingu við strendur islands. i greininni kemur þó fram sú skoðun, að þótt Bretar sendu herskip til verndar togurum við island, fælist i þvi engin trygg- Sendiherra Bretiands gekk i gær á fund Einars Agústssonar, utanrikisráðherra, og afhenti honum greinargerð brezku rikisstjórnarinnar um fiskveiði- takmörkin. Sendiherra Sam- bandslýðveldisins Þýzkalands ing að slikar aðgerðir bæru á- rangur fremur en i fyrra „strið- inu”, sem islendingar- hefðu sigrað i. Það yrði að visu ærið verkefni fyrir hin fáu skip islenzku land- helgisgæzlunnar að eiga i höggi við togarafiota Bretiands, Vestur-Þýzkalands, Sovétrikj- gekk einnig á fund ráðherrans og afhenti honum greinargerð rikisstjórnar sinnar i greinargerð brezku rikis- stjórnarinnar er endurtekin sú skoðun hennar, að útfærsla fisk- veiðitakmarkanna við isiand anna, Póliands, Noregs og Japans. En á móti kæmu þungar sekt- ir og upptekt afla og veiðarfæra þeirra, sem teknir yrðu innan iandhelginnar, og það gæti kom- ið harkaiega niður á útgerðar- mönnum togaranna. GREINARGERÐ eigi sér ekki stoö i alþjóðalög- um, og einnig, að hún telji sam- komulagið frá 1961 vera I fullu gildi. Jafnframt er formlega til- kynnt, að innan skamms verði leitað til Alþjóðadómstólsins SENDIHERRARNIR MÆTTU MED Það var með óiikindum að ökumaður Citroen GS bilsins, sem lenti á mikilli ferð aftan á traktorsgröfu I Artúns- brekkunni, skyidi sieppa lifandi út úr fiakinu, og það meira að segja með meðvitund. Bilinn lenti innundir aftari arm gröf- unnar, skóflan gekk aftur eftir toppi hans og opnaði hann eins og sardinudós, en framhluti bilsins aflagaðist svo, aö mikið hugmyndaflug þurfti til að sjá, að þarna hafi verið glæsiiegur bíll fyrir fáeinum andartökum. Farartækin tvö voru á leið niður Artúnsbrekkuna skömmu eftir kiukkan þrjú I gær, bæði á mikilli ferð, hvort á sinn hátt. Það var engu likara en öku- maður Citroenbilsins hefði elt gröfuna uppi til þess að keyra á hana, meö fyrrnefndum afleið- ingum - en að sjálfsögðu sást ekkert á traktornum. Eins og fyrr segir slapp bil- stjórinn, sem var til allrar hamingju einn i bilnum, til- tölulega litið meiddur, þ.e. hlaut fótbrot og likiega handleggsbrot ásamt einhverjum skurðum - en lift hélt hann og ekki talinn i lifs- hættu. BILL INN OG OGNÚ ERÞAÐ OKUR Við rannsóknina á vixlamálinu, sem Alþýðublaöið hefur skýrt frá að undanförnu, hcfur ýmislegt komið fram, sem bendir til þess, að hér sé ekki einungis um vixla- fals að ræða, heldur einnig stór- fellda okurlánastarfsemi. Alþýðublaðið hefur eftir mjög áreiðanlegum heimildum, að einn þeirra manna, sem hefur verið yfirheyrður vegna málsins, hafi mörg undanfarin ár stundað viðtæka okurlánastarfseini og fari hún fram undir handarjaðri manna i Reykjavik sem þiggja stórfé fyrir vikið. Scm dæmi um okurlán þessa manns, óx 170 þúsund króna lán upp i tæp 300 þúsund á aðeins einu ári. Þá hefur komið i ljós, að auk fölsuöu vixlanna tveggja upp á 135 þúsund krónur og 141 þúsund krónur, sem við höfum þegar sagt frá, eru tveir til viðbótar i umferð og mun upphæð þeirra vera svipuð. Þeir hafa ekki verið kærðir til lögreglunnar ennþá og ekkert vist, að það verði nokkurn tima gert, heldur verði málinu „bjargað” áður en til þess kemur. Eftir þvi sem Alþýðublaðið kemst næst, mun einn þcirra, sem kom við sögu vixlafalsins, hafa komið upp um okurlánarann i hefndarskyni fyrir það að hann sctti fölsuöu vixlana í umferð. Rannsóknarlögreglan rann- sakar mál þetta af kappi og I dag mun yfirheyrslum verða haldið áfram. HEIUR BÍLFARMAR AF ÖLVUDUM UNGLINGUM FRA TÓNABÆ 435 LÖGREGLU- SKÝRSLUR Það kemur oft fyrir, að lögreglan þarf að flytja heilu bílfarmana af ölvuðum ung- lingum frá Tónabæ eftir dans- leiki þar og einnig eru sumar skólaskemmtanir slikar, að lög- reglan er kvödd til að ná þangað i övlaða unglinga. Þetta staðfesti Bjarki Eliasson, yfirlögregluþjónn i viðtali við blaðiö i gær en sam- kvæmt skýrslum frá Afengis- varnarráði og barnaverndar- nefnd, voru á siðastliðnu ári gerðar 435 lögregluskýrslur um ölvun unglinga innan við tvitugt i Reykjavik. Skýrslur voru aðeins gerðar i þeim tilfellum, þegar ungling- arnir voru látnir gista fanga- geymslur lögreglunnar, en að sögn Bjarka Eliassonar, var fjöldi þeirra unglinga, sem lögreglan þurfti að hafa afskipti af vegna ölvunar, margfalt meiri. Þaö var Björgvin Guðmund- sson, borgarfu 111 rúi Alþýöufiokksins, isem skýrði frá þessum tölum á umræðu- fundi um æskulýðsmál i Tónabæ á föstudagskvöld. Kom þar m.a. fram, að á siðasta ári þurfti lögreglan að fangelsa tvo tólf ára unglinga vegna ölvunar. Björgvin skýrði frá þvi, að barnaverndarnefnd hefði á fyrstu 11 mánuðum siðasta árs fengið lögregluskýrslur um ölvun 114 unglinga á aldrinum 12-16 ára. 1 þessum hópi var um að ræða stúlkur I 35 tilfellum. Afengisvarnarráð fékk svo hins vegar skýrslur frá lögregl- unni um ölvun unglinga á Hafa Tómabær og skólarnir brugðizt hlutverki sinu sem uppeldisstofnanir að þvi er varðar vinlaust skemmtana- hald? Þessu vildu sumir þeirra, sem þátt tóku i umræöum um æsku- aldrinum 16-20 ára og voru þær samtals 321. Fjöldi stúlkna I þessum aldurshópi var 42. AIIs höfðu þessi ungmenni verið ölvuð 537 sinnum. Aldur unglinganna, sem lög- reglan þurfti að láta i fanga- geymslu skiptist þannig: lýðsmál i Tónabæ á föstudags- kvöld, halda fram. Mcðal þátttakenda var Asgeir Guðmundsson, skólastjóri Hliðaskólans. Sagði hann, að hvorki dans- skemmtanir Tónabæjar né skól- 2 12 ára 13 13 ára 41 14 ára 37 15 ára 21 16 ára 83 17 ára 101 18 ára Framhald á bls. 3. anna væru lausar við áfengi. Þvert á móti væri áfengis- neyzla mikil á þessum skemm- tunum og þó einkum I skólun- um. Kolbeinn Pálsson, framk- Framhald á bls.3. UMRÆÐUFUNDUR UM ÆSKULÝDSMÁL

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.