Alþýðublaðið - 06.04.1972, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 06.04.1972, Blaðsíða 8
LAUGARÁSBÍO Sími 32075 Systir Sara og asnarnir CUNT EASTWOOD SHIRLEY MAClaink a MARTIN RACKIN *»OOUC»OM TWOMULESFOR SISTERSARA Hörkuspennandi og vel gerð amer isk ævintýramynd i litum og Panavision. tsl. texti. Sýnd i dag og 2. páskadag kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára AUSTURBÆ JARBÍÓ tSLENZKUR TEXTI Fullkomið bankarán (Perfect Friday) Mjög spennandi gamansöm og mjög vel leikin, ný, ensk kvik- mynd i litum. Aðalhlutverk: Stanley Baker, Ursula Andress, David Warner. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BIÓ________ Thc Mephtsto Waltz IIII MII'.MI III llVkllU Mjög spennandi og hrollvekjandi ný amerisk litmynd, Alan Alila, Jacqueline Bisset, Barbara Parkins, l'url Jurgens. Svnd kl. 5, 7 og 9. • STJÖRNUBÍÓ Meö köldu blóði (In cold blood). íslenzkur texti Heimsfræg ný amerisk úrvals- mynd i Cinema Scope um sann- sögulega atburði. Gerð eftir sam- nefndri bók Tnuman Capete sem komið hefur út á islenzku. Leikstjóri: Richard Brooks. Kvikmynd þessi hefur allsstaðar verið sýnd með metaðsókn og fengið frábæra dóma. Aðalhlut- verk: Robert Blake, Scott Wilson, John Forsythe. Sýnd kl. 5og 9. Bönnuð börnum í Uí ■MÞ. )j WODLEIKHUSID NVARSNÓTTIN sýning i kvöld. kl. 20. Fáar sýningar eftir. OKLAHOMA sýning föstudag kl. 20. GLÓKOLLUR sýning laugardag kl. 15. Uppselt. ÓÞELLÓ sýning laugardag kl. 20. Fáar sýningar eftir. GLÓKOLLUR sýning sunnudag kl. 15. OKLAHOMA sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. OC% HUKIlOMÚi 8-66 *G6 TÓNABÍÓ s. 31182. Þú lifir aðeins tvisvar. „You only live twice” Heimsfræg og snilldar vel gerð, mynd i algjörum sérflokki. Myndin er gerð i Technicolor og Panavision og er tekin i Japan og Englandi eftir sögu Ian Flemings „You only live twice” um James Bond. Leikstjórn: Lewis Gilbert * Connery Akiko Wakabayashi, Charles Gray, Donald Pleasence. Islenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9 HAFNARFJARDARBIO Me Gregor bræðurnir. Hörkuspennandi og viðburðarik amerisk kvikmynd i litum. íslenzkur texti. David Bailey Hugo Blanco. Sýnd kl.. 9. HASKÓLABÍÓ Hinn brákaði reyr (The raging moon) Hugijúf áhrifamikil og afburða vel leikin ný brezklitmynd. Leikstjóri: Bryan Forbes Islenzkur texti Aðalhlutverk: Malcolm Mc- Dowell Nanette Newman Frumsýning á Skirdag kl.9 Leikfélag Kópavogs Sakamálaleikritið MÚSAÍiILDRAN eftir Agatha Christie. Sýning i kvöld kl. 8.30. Allrasiðasta sinn. Aögöngumiðasalan er opin frá kl. 16.30, simi 41985. IEIKFÉIA6 YKJAVÍKUR' KRISTNIIIALDIÐ i kvöld, kl. 20.30. 135. sýning. l’LÓGUR OG STJÖRNUR föstu- dag. SKUGGA-SVEINN laugardag. ATÓMSTÖDIN sunnudag, upp- selt. PLÓGUR OG STJÖRNUR þriðju- dag. örfáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasala i Iðnó er opin frá kl. 13 — simi 13191. HAFNARBÍÓ Sun/loWér SopWa MarceHo Loren Mastroiannl Efnismikil, hrifandi og af- bragðsvel gerð og leikin ný bandarisk litmynd um ást, fórn- fýsi og meinleg örlög á timum ólgu og ófriðar. Myndin er tekin á Italiu og víðsvegar i Rússlandi. Leikstjóri: VITTORIO DE SICA Islenzkur texti — sýnd kl. 5, 7 og 9. Awoman born for love. A man born to love her. KÓPAVOGSBIÓ Frú Robinson. Heimsfræg og snilldar vel gerð, amerisk mynd í litum og cinemascope. Leikstjóri Mike Nichols. tsl. texti. Aðalhlutverk Anne Bancroft, Dustin Hoffman. Endursýnd kl. 5. Endursýnd kl. 5 og 9. Siðasta sinn. VINNINGSUDIN 1 þetta sinn leggjum við alveg aðra iþróttasiðuna undir vinn- ingslið páskanna. Að sjáifsögðu koma dömurnar fyrst, Islands- meistarar Akraness i kvenna- knattspyrnu, liðið ósigrandi. bar næst koma Islandsmeistarar KR og loks lið Armanns sem sigraði i 2.deiid i handknattleik. Akranesliðið er þannig skipað, efri röð frá vinstri: Friðþjófur Helgason þjálfari, Rósa Péturs- dóttir, Kristin Einarsdóttir, Haf- dis Asgeirsdóttir, Petrina Jóns- dóttir. Neðri röð frá vinstri: Hólmfriður Bragadóttir, Margrét Pétursdóttir, Rikka Mýrdal, Ragnheiður Þórðardóttir fyrirliði og Kristin Aðalsteinsdóttir. KR liðið, efri röð frá vinstri: Gunnar Gunnarsson, Atli Héðins- son, Ólafur Ólafsson, Björn i Pétursson, Hörður Markan og örn Steinsen þjálfari. Neðri röð frá vinstri. Þórður Jónsson, Sig- mundur Sigurðsson, Halldór Björnsson fyrirliði •( fyrirframan hann sonur hans ungur, lukku- polli liðsins), Árni Steinsson og Baldvin Eliasson. Lið Armanns, efri röð: Gunnar Eggertsson formaður Ármanns, Þorsteinn ólafsson, Jón Her- mannsson, Ragnar Jónsson, Björn Jóhannsson, Hreinn Halldórsson, Kjartan Magnússon, Hörður Kristinsson og Gunnar Kjartansson þjálfari. Neðri röð frá vinstri: borsteinn Ingólfsson, Vilberg Sigtryggsson, Grétar Arnason, Skafti Halldórsson, Olfert Naby fyrirliði, Ragnar Gunnarsson og Jón Astvaldsson. Myndirnar tók SS. 0 Fimmtudagur 6. apríl 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.