Alþýðublaðið - 12.04.1972, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 12.04.1972, Qupperneq 2
x 2—1x2 (14 leikvika — leikir 8. april 1972.) Orslitaröðin: 112-111-222-xxx 1. vinningur: 11 réttir — kr. 29.500.00 nr. 10061 - 26992 - 42470 - 79335 _ 13828 - 13220 - 28555+ - 49567 + - 82468 _ 31266 - 13828 - 31266 - 79334 . 82774+ 2. vinningur: 10 réttir — kr. 1.800.00 nr. 2730 - 24904 - 42846+ - 57846 _ 76355 + - 4107 - 26115 - 43762 + - 58147 _ 76359 + - 5006 - 27244 - 44923 - 59191 + _ 76362+ - 5381 + 27927 - 45346 - 60964 + _ 76373+ - 7120 - 28649 - 45378 - 62721 77288 + - 7301 28687 - 46004 - 63228 81499 - 10456 - 29053 - 46012 - 65641 _ 82505 + - 12787 - 30085 - 46574 - 66398 + - 83510 - 13251 + * - 31310 - 47622 - 69329 _ 83900 - 13493 - 32598 - 49006 - 69835 _ 84271 - 14286 - 33413 - 49947 - 72136 _ 84534 - 14910 - 34147 - 49984 - 73351 . 85432 ■ 14917 35757 + - 54643 - 75207 _ 88566 • 16231 - 37168 + - 55810 - 75307 - 17726+ - 38422 - 56785 - 75547 + - 18733 - 39165 - 56881 + - 75745 - 24130 - 40424 - 57049 - 75849 + nafnlaus Kærufrestur er til 1. mai. Vinningsupphæðir geta lækk- að, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 14. leikviku verða póstlagðir eftir 2. mal. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heim- ilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — Iþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK AUGLÝSING um áburðarverð 1972 Heildsöluverð fyrir hverja smálest eftir- talinna áburðartegunda er ákveðið þannig fyrir árið 1972. Við skipshiið á ýmsum höfnum umhverfis land Afgreitt á bíla i Gufunesi Kjarni 33.5% N kr. 8.420,- kr. 8.480,- Þrífosfat 45% P205 *» 7.240,- 7.400.- Kali klórsúrt 60% K20 5.260,- 5.420,- Kalí brst. súrt 50% K20 6.820.- 6.980.- Túnáburður 22-11-11 7.840.- 8.000.- Garðáburður 9-14-14 7.240,- 7.400.- Tvigild blanda 26-14 8.340.- 8.500.- Tvigild blanda 23-23 8.760.- 8.920.- Kalkammon 26% N 6.920.- 7.080,- Kalksaltpétur 15.5% N 5.160,- 5.320.- Þrigild blanda 12-12-17 + 2 8.960.- 9.120,- Þrígild blanda 15-15-15 8.940,- 9.100.- Tröllamjöl 20.5% N 10.360.- 10.520,- Uppskipunar og afhendingargjald er ekki innifalið i ofangreindum verðum fyrir áburð kominn á ýmsar hafnir. Uppskipun- ar- og afhendingargjald er hins vegar innifalið i ofangreindum verðum fyrir áburð, sem afgreiddur er á bila i Gufu- nesi. ÁBURÐARVERKSMIÐJA RÍKISINS t Útför GUÐLAUGS GÍSLASONAR ÚRSMIÐS verður gerð frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 13. april kl. 13.30. Blóm afbeðin. Börn og tengdabörn. Tæknifræðingar - Tæknifræðingar Að gefnu tilefni er tæknifræðingum ein- dregið bent á, að hafa samband við skrif- stofu Tæknifræðingafélagsins, áður en þeir ráða sig hjá Rafmagnsveitum rikis- ins. Tæknifræðingafélag íslands. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok.á, Volkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar Skipholti 25, Simar 19099 og 20988. Auglýsing Atlashafsbandalagið leggur árlega fé af mörkum til að styrkja unga visinda- menn til rannsóknastarfa eða framhalds náms erlendis. Fjárhæð sú, er á þessu ári hefur komið i hlut íslendinga i framan- greindu skyni, nemur um 800 þúsund krónum, og mun henni verða varið til að styrkja menn, er lokið hafa kandidats- prófi i einhverri grein raunvisinda, til 'framhaldsnáms eða rannsókna við ei- lendar visindastofnanir, einkum i aðildar- rikjum Atlantshafsbandalagsins. Umsóknir um styrki af þessu fé — „NATO Science Fellowships” — skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 15. mai n.k. Týdgja skulu staðfest afrit próf- skirteina, svo og upplýsingar um starfs- feril. Þá skal og tekið fram, hvers konar framhaldsnám eða rannsóknir um- sækjandi ætlar að stunda, við hvaða stofnanir hann hyggst dvelja, svo og greina ráðgerðan dvalartima. — Um- sóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðunéytið, 10. april 1972. LÖCGUKONUR________________12 eru 245 karlmenn, og þegar þeim tveimur var bætt viö, 1966, þá var það mest í tilraunaskyni. Enginn vissi hvernig það reyndist að láta konur hafa á hendi löggæzlu. Þær keyra Ford Escort GT bfl, sem þær kalla Emi.liu, og aka um 150 til 200 miiur á vakt. Bfllinn þeirra er orðinn vel þekktur, VBE 839J, og kannski dettur sumum I hug að beita fyrir sig gullhömrum til að sleppa betur, en þess eru þó engin dæmi aö þaó hafi dugað. Lesley segir að vinum sínum og manns sins sé skemmt þegar þeir heyra, að hún er I lögregl- unni, og ekki hafi þessi atvinna hennar gert hana óvinsælli. Og hin ógifta Pat þarf heldur ekki að kvarta um að hana skorti aðdáendur þótt hún klæðist daglega lögreglu- búningi. LAUMUFARÞEGI 12 sér að ferðast með þotu falinn I hjólahúsinu, en að sögn fróðra manna hlýtur sá maður, sem heldur sig þar, að kafna þegar komið er i 12 þúsund feta hæð. Jafnvel þó svo yrði ekki er frostið svo mikið i þeirri hæð, sem þot- urnar halda sig, þ.e. i um 30 þúsund feta hæð, að þaðan sleppur enginn lifandi. Mönnum hefur tekizt aö ferðast á þennan máta með lágfleygum flugvélum stuttar vegalengdir, en ekki er ýkja langt siðan sagt var i fréttum frá laumufarþega I hjóla- stelli þotu, og var hann beingadd- aður þegar vélin ienti. Kvöldvaka Verður i Sigtúni annað kvöld (fimmtudag 13/4.) kl 20,30, húsið opnað kl. 20. Efni: 1. Eyþór Einarsson, grasaf ræðingur, sýnir litskyggnur og segir frá islenzkum plöntum. 2. Myndagetraun. 3. Dans til kl. 1. Aðgöngumiðar á kr. 100,00 hjá ísafold og Bókaverzl. Sigfúsar Eymunds. og við inn- ganginn. Ferðafélag íslands. Kaupið fjöður berjumst gegn blindu Söludagar 15. og 16. april Lionsumdæmið á islandi o Miðvikudagur 12. april 1972

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.