Alþýðublaðið - 15.04.1972, Blaðsíða 8
LAUGARÁSBÍÓ Slmi 32075 TÓNABÍÓ S, 31182.
Systir Sara og asnarnir
TWO MULES FOR
SISTERSARA
Hörkuspennandi og vel gerð amer
isk ævintýramynd i litum og
Panavision. tsl. texti.
Sýrid 5, 7, og 9
bönnuð börnum innan 16 ára.
HAFNARFJARDARBIO
Þú lifir aðeins tvisvar.
„You only live twice”
Heimsfræg og snilldar vel gerð,
mynd i algjörum sérflokki.
Myndin er gerð i Technicolor og
Panavision og er tekin i Japan og
Englandi eftir sögu Ian
Flemings „You only live twice”
um James Hond.
Leikstjórn: Lewis Gilbert
* Connery Akiko Wakabayashi,
Charles Gray, Donald Pleasence.
Islenzkur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
HASKÓLABiÓ
Hinn brákaði reyr
(The raging moon)
Hugljúf áhrifamikil og afburða
vel leikin ný brezklitmynd.
Leikstjóri: Bryan Forbes
íslenzkur texti
Aðalhlutverk: Malcolm Mc-
Dowell Nanette Newman
Tólf stólar
Mjög fjörug og skemmtileg
Amerizk gaman mynd af allra
snjöllustu gerð. Myndin er i Iitum
með íslenzkum texta.
Ron Moody
Frank Langella.
Sýnd kl. 5 og 9.
AUSTURBÆJARBÍÓ
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Þessi mynd á erindi til allra
hugsandi manna ög verður þvi
sýnd yfir helgina.
Blaðaummæli:
„Stórkostleg mynd” — Evening
Standard
„Fágæt mynd, gerir ástina inni-
haldsrika” News of the World.
„Nær hylli allra” — Observer.
í SÁLARFJÖTRUM
(The Arrangement)
Sérstaklega áhrifamikil og stór-
kostlega vel leikin, ný, amerisk
stórmynd, byggð á samnefndri
skáldsögu eftir Elia Kazan.
Mynd, sem alls staðar hefur
vakið mikla athygli og verið sýnd
við metaðsókn.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
STJÖRNUBÍÓ
Með köldu blóði
(In cold blood).
íslenzkur texti
Heimsfræg ný amerisk Urvals-
mynd i Cinema Scope um sann-
sögulega atburði. Gerð eftir sam-
nefndri bók Tnuman Capete sem
komið hefur Ut á islenzku.
Leikstjóri: Richard Brooks.
Kvikmynd þessi hefur allsstaðar
verið sýnd með metaðsókn og
fengið frábæra dóma. Aöalhlut-
verk : Robert Blake, Scott Wilson,
John Forsythe.
Sýndkl. 9. Bönnuðbörnum
Texasbúinn
Hörkuspennandi kvikmynd i lit-
um og cinemascope Ur villta
vestrinu.
Broderick Crawford
Audie Murphy
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð börnum
WÓDLEIKHÚSIÐ
GLÓKOLLUR
15. sýning laugardag kl. 15.
15. sýning i dag kl. 15.
^LEIKfÉLAGiSSfc
BfREYKJAVÍKUR^P
SKUGGASVEINN i kvöld.
PLÓGUR OG STJÖRNUR
sunnudag.
ATOMSTÖÐIN þriðjudag
UPPSELT
SKUGGASVEINN miövikudag
SKUGGASVEINN fimmtudag kl.
15.
Plógur og stjörnur fimmtudag
20,30.
ALLRA SIDÁSTA SÝNING
ATOMSTÖDINN föstudag kl.
20,30.
Aögöngumiðasala i Iðnó er opin
frá kl. 14. Simi 13191.
NÝJA Bió
Thc
Mephisto
Waltz
1111 SOI'M) O) Tl.KHOR
Mjög spennandi og
hrollvekjandi ný amerisk
litmynd, Alan Alda
Jacqueline Bisset, Barbarp
Parkins, Curt Jurgens.
Svnd kl. 5, 7 og 9. •
HAFNARBÍÓ
SunfkMér
Sophla Marcdto
Loren Mastrotanni
Efnismikil, hrifandi og af-
bragösvel gerð og leikin ný
bandarisk litmynd um ást, fórn-
fýsi og meinleg örlög á timum
ólgu og ófriöar. Myndin er tekin á
ítaliu og víðsvegar I RUsslandi.
Leikstjóri: VITTORIO DE SICA
Islenzkur texti —
OKLAHOMA
sýning i kvöld kl. 20. Uppselt.
GLÓKOLLUR
sýning sunnudag kl. 15.
ÓÞELLÓ
sýning sunnudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
sýnd kl. 5, 7 og 9.
KÓPAVOGSBÍÓ
Uppreisn æskunnar
(Wild in the strcets)
Ný amerisk mynd i litum.
SOVÉTLISTAMENN
(A VEGUM PÉTURS PÉTURS-
SONAR)
Ibrahim Dzjafarof, óperusöng-
vari frá Söngleik-hUsinu i Moskvu.
N. Sjakhovskaja sellóleikari sig-
urvegari i Tschqikovskykeppni i
sellóleik.
Aza Amintaéva konsertmeistari.
Sýning mánudag kl. 21.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Simi 1-1200.
Spennandi og ógnvekjandi, ef til
vill sU óvenjulegasta kvikmynd,
sem þér hafið séð.
Islenzkur texti.
Leikstjóri: Barry Shear.
Kvikmyndun: Richard Moore.
HLUTVERK:
Shelly Winters
Christopher Jones
Diane Varsi
Ed Begley
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
fulltrUa Þorsteini Einarssyni og
forystumönnum 5 golfklUbba
hér á Suðvesturlandi. Á fundi
þessum kynnti Þorvarður Árna-
son þennan ágæta gest og kom
m.a. fram, að hann hefur teikn-
að og skipulagt um 45 golfvelli i
Sviþjóð, en þar eru nU 112 golf-
vellir.
Nils Skjold hefur undanfarin
20 ár starfað nær eingöngu að
skipulagningu golfvalla. Fyrir
skömmu ferðaðist hann um
gjörvöll Bandarikin og kynnti
sér helztu nýjungar i gerð golf-
valla en þar eru byggðirundruð
valla árlega.munu vellir þar i
landi vera yfir 10.000. talsins.
Nils Skjold hélt mjög fróðlegt
erindi um skoðanir sinar og
markmið við uppbyggingu golf-
valla. M.a. vildi hann miða lag-
ningu brauta, teiga og flata við
„mellangolfaren”, þ.e. fjöl-
mennasta hóp kylfinga þeirra,
sem hefðu forgjöf frá 12—24.
Brautarglompur (sandgryfjur)
ættu að vera utan skotmálsteig-
högga frá keppnisteijum (mið-
teigum) en hins vegar ættu þær
IMOTTII 2
GOLF
C. SKJOLD I
HEIMSÓKN
Golfvallararkitektinn sænski
sem ég minntist á i siðasta þætt-
i, Nils C. Skjold frá Skævinge
Golfklubb við Stokkhólm, kom
hingað til lands sl. föstudag.
Laugardaginn 8. april átti hann
fund með stjórn G.S.I., iþrótta-
að vera I skotmáli af meistara-
teigum.
Skjold lagði mikið upp Ur þvi,
að flatir væru ekki of varðar
glompum að framanverðu,
heldur ættu þær að vera til hlið-
anna og að baki flatanna. Skjold
lagði mikla áherzlu á, að hann
vildi nýta séreinkenni landslags
á hverjum stað eftir beztu getu,
m.a. væri æskilegt, að leggja
velli meðfram stöðuvötnum, ám
eða öðrjm náttUrulegum hindr-
unum.
Stjórnarmenn G.R. gengu
með Svianum um Grafarholts-
völlinn, sem hann teiknaði og
skipulagði 1958 eftir 2—3 daga
dvöl hér á landi. Að visu var
heimsóknin nU á óhentugum
tima þar, sem völlurinn var
snævi þakinn og kuldalegur,
samt sem áður lét hann i ljósi
ánægju með það, sem þegar
væri bUið að framkvæma og
taldi, að með smábreytingum
og viðbótum varðandi teiga-
byggingu og flatargerð mætti
bjóða upp á alþjóðamót hér inn-
an fárra ára.
Nils Skjold mun dvelja hér á
landi til föstudags 14. april. Þeir
vellir, sem hann mun heimsækj-
a og athuga að þessu sinni eru,
Hvaleyri, Leynir á Akranesi,
Hólmsvöllur i Leiru, Vest-
mannaeyja Akureyrar og
Nesvöllur auk Grafarholtsvall-
ar.
Þorvarður Arnason, sem átt
hefur frumkvæðið að báðum
heimsóknum Nils Skjold til
tslands á miklar þakkir skildar
fyrir framtak sitt i þágu golf-
vallagerðar hérlendis. Hið
mikla fjármagn, sem leggja
þarf i golfvelli, verður að nýta
sem bezt og sérfræðingar á borð
við hinn ágæta sænska gest eru
ávallt aufUsugestir islenzkrar
golfhreyfingar.
E.G.
DEILT_____________________
fjölda, sem um flugstöðina fer.
Þeir, sem aldrei yfirgefi
vélarnar hafi hvort eð er aldrei
verzlaö neitt á vellinum, hvorki
nú né áður, og þess vegna sé
óréttlátt að krefjast þess, að ís-
lenzkur markaður gjaldi Ferða-
skrifstofu rikisins bætur fyrir
aðstöðumissi vegna þessara
farþega. íslenzkur markaður
mun liins vegar hafa gert
Ferðaskrifstofunni full skií á
gjöldum fyrir aðra farþega, —
þá sem uni flugstöðina fara.
Töluvert margir farþegar á
leið um Keflavikurflugvöll yfir-
gefa aldrei vélar sinar. Mun þvi
mismunurinn á þvi, sem ís-
lenzkur markaður hefur greitt
til Feröaskrifstofu rikisins, og á
því, sem Ferðaskrifstofan
krefst að fá greitt vera farinn að
skipta milljónum.
Er málið nú til athugunar i
ráðuneytinu, en aðilar hafa beð-
iö það að skera Ur deilumálinu,
hvort sem sá Urskurður verður
svo endanlegur, eða ekki.
STÖRMAL 5
hafði komið fyrir ráðherra
Alþýðubandalagsins?
Ef til vill hefur hér eitthvað
gerzt, sem ekki er enn opinbert.
En hvort sem svo er eða ekki, þá
er það einn undarlegasti atburður
þessa stjórnarsamstarfs, að jafn-
reyndir stjórnmálamenn og ráð-
herrar Alþýðubandalagsins skuli
hafa látið beygja sig i duftið i
máli, sem þcir töldu stórmál,
þegar það virtist alveg óþarfi frá
þeirra sjónarmiði, þar eð and-
stæðingar þeirra i rikisstjórninni
höfðu gefið þann höggstað á sér,
að telja ágreiningsefnið vera litil-
fjörlegt.
BRAUTRYÐJENDUR 5
óskeikulla hálfguða. Þarna
heyrði æskan rödd manns, sem
sagði frá furðulegum timavél-
um og lifi á öðrum hnöttum —
já, lýsti beinlinis yfir þvi að
senn mundu verða hinar furðu-
legustu breytingar og straum-
hvörf i öllum samfélagshátt-
um”.
Wells lifði ekki að sjá spá-
dóma sina rætast, og siðustu
æviárin þjáðist hann af von-
brigðum og svartsýni. Hann lézt
i LundUnum 1946. TrU hans á
tæknina og visindin hafði
brugðist, visindi og tækni höfðu
ekki orðið mannkyninu sU
blessun, sem hann hafði vonað
og spáð.
BIBLÍAN
og
SALAAABOKIN
nýja
fást i bókaverzlunuin og
hjá kristilegu félögunum.
HIÐ ÍSL. BIBLÍ UFÉLAG
I$uð6ran6»otofu
II A M t>' Kf M N K 1 R,K JU I I I I J I V I l'
Á vegum Norræna
HUssins heldur aðalritari
Norska Ferðafélagsins
TORALF LING
fyrirlesturinn
NORSK NÁTTORA OG
NORSKA
FERÐAFÉLAGIÐ
i Norræna HUsinu
laugardaginn 15. april kl.
15.00, og sunnudaginn 16.
april kl. 16.00.
I sambandi við fyrirlest-
urinn verða sýndar
skuggamyndir og kvik-
myndin „Fjallaævintýri”,
sem gerð var I tilefni 100
ára afmælis Norska Ferða-
félagsins.
Verið velkomin, aðgang-
ur ókeypis.
NORRÆNA
hCjsið
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir -
Vélarlok — Geymslulok. á Volkswagen i
allflestum litum. Skiptum á einum degi
með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð.
Reynið viðskiptin.
Bilasprautun Garðars Sigmundssonar
Skipholti 25, Simar 19099 og 20988.
Laugardagur 15. apríl 1972