Alþýðublaðið - 16.04.1972, Side 1
FORELDRAR SEM LATA GÖTUNA
OG SKÚMASKOTIN UM UPPELDID
Bjarni Sigtryggsson:
HUGRENNINGAR UM HELGINA
Það er engu líkara en við
séum að eignast nýja kyn-
slóð af foreldrum. — For-
eldrum, sem hafa gefizt upp
á að veita börnunum sinum
uppeldi.
Því fréttirnar um inn-
brotafaraldur barna og ung-
linga hér í höfuðborginni
segja nýja sögu um afskipti,
eða öllu heldur afskiptaleysi
foreldra af afkvæmum
sínum — og i fyrstu atrennu
verður ekki við börnin ein að
sakast. Börn eru af guði gerð
hvorki verri né betri en þau
voru áður.
Hins vegar minnist ég þess ekki,
og efast reyndar um, að elztu menn
muni eftir þvi, að fréttir hafi áður
borizt af óeirðaflokkum unglinga f
hverfum borgarinnar, sem brjótast
inn hvar sem hægt er með góöu
móti, eyðileggja fyrir hundruð
þúsunda, og vinna alls kyns tjón á
eigum annarra. Og endurtaka
þessa iðju sina með fullkomnum
stuðningi foreldra sinna, sem vilja
frckar svara skætingi þeim mönn-
um, sem segja þeim hvað börnin
hafa gert, en þurfa að hætta sér út á
þann hála is að tala um fyrir börn-
unum sinum. Þvi allt er skárra en
að þurfa að standa i striði við sin
cigin börn.
Við sögðum nú i vikunni frá
byggingu við Grensásveg, sem
orotizt hefur verið inn i hundraö
sinnum, siðan framkvæmdir hófust
við hana nú i haust. Um siðustu
helgi varbrotizt þar inn þrisvar, og
það eina sem vakti fyrir innbrots-
börnunum var að skemma.
Skemma eins mikið og mögulegt
væri. Eyðiieggja dýrmæt tæki,
brjóta það sem brotið
verður, rifa niður, klina málningu á
veggi og harðviðarinnréttingar,
mölva dýrar veggflísar og brjóta
öll ijós i húsinu, 200 talsins.
Og þetta tókst. Um siðustu helgi
var þarna skemmt og eyöiiagt fyrir
a.m.k. 100 þúsund krónur. Þetta
tjón fæst ekki bætt, þvi innbrots-
þjófarnir eru undir 16 ára aldri og
þvi ekki sakhæfir.
Og það er ekki langt um liðið
siðan fréttir skýrðu frá óeirðalýð i
Breiðholti. Þar var sama sagan.
Börnin gengu i hópum um hverfið,
cinkum þegar kvölda tók, brutust
inn i hús i byggingu, skemmdu þar
og stálu, og unnu alls kyns speli-
virki. Og eflaust eru dæmin fleiri.
Allt ber þetta þvi miður að einum
brunni. Og þótt við höfum nefnt
Breiðholt, þá er eflaust ekki um
nein iandamörk að ræða. Einu
landamörkin, sem hægt er að
draga eru viðhorf foreidranna. Og
þar ber okkur að lélegri strönd.
Með hverju hafa þessir nýju for-
eldrar keypt sér frið frá börnum
sinum? Ekki bara bióferðum og
sælgætispeningum. Það eru sak-
lausir smámunir. Því miður.
Þessir nýju foreldrar hafa strax I
fyrstu lotu gefizt upp, varpað
ábyrgðinni frá sér og falið götunni
og skúmaskotum uppeldið.
HUNDRAÐ INNBROTI
SÖMU BYGGINGUNAll
ii
«•>» h‘»< *•<••> |
*••“•' • ■ • ••■<••» !•■•■ k,l(l >•■»■ Armn
»>*«••*••• •!*•• >■*»•,)
»•**«• *••,!■ *••••
•*•■» »* »•**!• *••• l
■ ‘ "« »•■■■* '•• •■■ •» Irll. I . lAuli .1» »
' ........... k«»M ■•••••••Irll rr I
••■w ■»*••* ■• IM •)•• r•a»rkr.m>ll *
,kkik»llln»l;rttM»lam •*
>»,rn>M»'«« »,!•• »rrl» «■■•»
A krrk|r,Bl«|H • ».i ■*»■
lltrar >r**fll.»r ••ram*i.»»
• •« *nm |t)ll im ••• •» ►«'
H >*ra >M l»M. •«• »11 l)M I
• r»mh»ld • bli I
EN ÞA KOMU ÞJOFARNIR (FRAMHALD)
OG FORELORAR
SOKUDOLGANNA
SVARA SKÆTINGI
► BLS. 3
UPPELDINU MÁSKE ÁFÁTT?
Eru Brnöholt vtoorn E.nn þ«irr» m«nn«. uitog h»l» rkki timi lil «1 |>vi tolhi. rhki
vern n rtpm.r bOrn? bórl
SUNNUDAGUR 16. APRÍL 1972 — 53. ÁRG. 81. TBL
$UNNIJDAG$EIAL 8 NÍI I I