Alþýðublaðið - 16.04.1972, Page 7

Alþýðublaðið - 16.04.1972, Page 7
ÞETTA ER NÖ ALVEG HEIMSMET Enginn hefur gengið lengri leið á höndum en Johann Hurlinger i Austurriki, sem gekk frá Vin til Parisar á þennan hátt á 55 dögum. Hann gekk 10 tima á dag, og hélt þannig meðalhraðanum 1,58 milur á kulkkustund. Þetta var árið 1900. * Enginn hefur, svo kunnugt sé, étið oftar úti en Fred E. Magel. 1 mai i fyrra hafði hann snætt á 34.000 veitinga- stöðum. * Aðeins einn maður hefur gengið yfir endilöng Banda- rikin — aftur á bak. Sú langa ganga hófst 15. april 1931, og það var Plennie L. Wingo, Texasbúi, sem lagði þetta á sig. Lengsti áfanginn hjá honum var 75 kilómetrar á 12,5 timum. £ Sagter að Norman Darwood eigi heimsmet i fjölda starfa. Siðan hann hætti i skóla hefur hann haft 36 störf með höndum á 28 árum. Ekki er þó loku fyrir það skotið að þarna kunni einhver íslendingur, og það maske fleiri en einn, að hafa bætt um betur. * Stærsta páskaegg, sem framleitt hefur verið, var gert i Liverpool i marz i fyrra. Það vóg 550 pund og súkkulaðið i það kostaði 120 sterlingspund, eða nálægt 27 þúsund kr. HELBARKROSSSÁTAN tliKLfí SmRFlÐ KErfl'ÖT urFDfíN VERKftt) ÍÆ'' . y/LJU<S Sv/S/ N á GfíKGuR ENVfí sr /0 D5KOP V/T LEVSfíK <3U ,TD GfíuR. / N /V OHREIfí Kfí VfíTHfí GRoÐuR □ K/ENS /< fí ‘oftlfíHL. L'/F F/eR/1) X/ SLÆÐ / rva /nftTuR 25 LIEHNN VftúUR /7 ~ 33 5 TftLL uR c/VD 5ftí05T. GOL /,YHKLft ÚR RO/nu 'fí TT ELSKU Nft 2/, PuL 5 BLfíUT 'ft Lft /EV ZOLft hljoftft ' R 3/ AlftNN P£N/NóR 3Rfí SK úrfíNft 'bET/ft RÆF/L 'ftrr 'ftVEXT /rn/R. mfíLFft. 5K-5T. L E Uh'ftfí tCrCrJfí BL'O/fí /N/V FLEVN . ft/V-. 5HOF? TN F? SÆ DÝR □ ERK/ TVENH fí/NN/ n 27 /3 3í 29 21 END. ú/CRftF fiL/5 DÝR/Ð 3o MJOG /b 5 LÆ/n '/ KLftUS Tft/NU ÆTT þVfíLft 5 +2 E/NS 37 32 20 R/T D'o/nuR. 2H ER/LL /1 KftFF/ íiRRUt) SToPPfi VPE/F/R GLOPPfi OftNGfí SURTU 2X2 EiNS VfíRN /NCr 23 WC/ES Sö/vú- FloKK /L'ftT/ í E/NS ;[ SvfíR Vft&fí 3V WZ.TU Nfí 35 VftN/Nfj 2H FftNá /n. TONN H ú&W HflRD/ ftCr/T? /5 NES E/Ð/ YlfíT SEÐli /9 £F£Tfí TftLfí 38. ■/SL■ /nftLSHftTTU/?. RAMMISLENZK SVEITASÆLA I KfNVERSKA 6ARÐINUM Kinverska garðinum, „Garð- ur hins eilifa friðar”, að Hábæ hefur verið breytt og þess i stað er kominn þar rammislenzkur byggðakjarni, eins og það kall- ast á nútima máli — þar er risin upp hvirfing sveitabæja, sem snúa þiljum út i garðinn og „bjóða vina til” eins og i kvæð- inu segir. Fyrir innan stafnþilin eru svo þægilegir básar, þar sem þeir gestir er heimsækja „Hábæjarhrepp’, geta notið alls beina i sveitakyrrðinni, sem ekki mun reynast þeim siður friðsæl en „Kinverski frið- urinn”. Landslagi öllu i garðinum hefur verið breytt i samræmi við það, og nú verður þar hraun, hamrar og mosagróður, gest- unum til augnayndis. Ekki segja forráðamenn þar i hinum nýja hreppi, að þessi breyting standi i neinu sambandi við inn- göngu Kina i Sameinuðu Þjóð- irnar, heldur hafi vakið fyrir þeim eingöngu að skapa gestum sinum þarna þjóðlegt umhverfi i þeirri von að þeir kunni þar ekki siður við sig. Þarna verða og að sjálfsögðu alltaf á boðstólum þjóðlegar veitingar, svo sem hangikjöt, lambasteikur, slátur og fiskur matreiddur á sem fjölbreytt- astan hátt, islenzkur matur, eins og hann gerðist á hátiðum og tyllidögum i sveitinni. hópa — ferðafólk, iþróttaflokka heilnæman, hollan islenzkan Verður tilvalið fyrir ýmsa og skólafólk að fá þarna beina, mat. LAUSN r 'o '» f / a] ____\£ l d s> m m u s l a nt> / \ V /9 // S fl í £ i T £) V ft R N fí E, j fí F V A'l t 'R HTLftSKoRr\ \£ a l ft ry p / /v n fl ■ /? k ft N k |Æ T / R a U N ft R ft T ft R /9 S ! ! "Ð r ft a ft . 'bú n t B ö n n ' O a ■ N '/ T ■/ fí i/ B / R ■ ’HL /£ \ LJ'omfle.b'oL/r/ fl r/ O ft P' I F)PPB.OSKP 6£NÚUR \ \fí'/ P F & SíflHSí / Itfl /)/3 l e / r a o k /t r , p ft p ft I ■ v fí /? L ft /t fí Æ P O / R ■ L ft /< jó /fíO/ r/Gfíbrfíufí a /< r /j I rpftOKftRT/FR s rfluR Hending: llla veldur visin rót viða miklum stofni. ÞRAUTIN Fatagerð Jólianns liafði ekki gengið allt of vel, en núvirtust bjartari timar framundan. Og þegar Karl vinur Jóhanns spurði hvernig gengi sagöi Jóhann: „Það gengur glimrandi núna, i gær og dag saumuðu stúlkurn- ar 120 buxur.” „Þaö cr slatti i svona litilli saumastofu,” sagði Karl, sem ekki hafði hundsvit á fatagerð. „Að vísu,” sagði Jóhann, „ég hef duglegar stúlkur. Og i gær saumuðu þær hver um sig jafn margar buxur. i dag var hins vegar ein stúlkan veik, svo hin- ar unnu ivið hraðar. Hver um sig saumaði i dag þrennum bux- uin fleiri en i gær. Þannig urðu afköstin þau sömu.” Hvað finna þá margar stúlkur á saumastofunni? •h (Svar við siðustu þraut: Amman var 73 ára.) Sunnudagur 16. apríl 1972 o

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.