Alþýðublaðið - 19.04.1972, Síða 2

Alþýðublaðið - 19.04.1972, Síða 2
ágSk Untol Uolhnll noiei vamoii opnar á morgun, Sumardaginn fyrsta. Verið velkomin og njótið veitinga i fögru umhverfi. Hótel Valhöll. FRAMKVÆMDASTJÓRI Staða framkvæmdastjóra við frystihús og útgerðarfélag á Norðausturlandi, er laus til umsóknar nú þegar. Lysthafendur vinsamlegast leggi nöfn sin á afgreiðslu Alþýðublaðsins, ásamt upplýsingum um aldur, menntun, fyrri störf, kaupkröfu og öðrum þeim upplýsingum er umsækjendur vildu láta koma fram, merkt „FRAMKVÆMDASTJÓRI”. BIBLÍAN 09 SÁLMABÓKIN nýja fásl i bókavcr/.lunum og hjá krislili*jíu félögunum. HIÐ ÍSL. BlBl.í U I-Él.AG Cpuðbranöootofu Landsins jcrórtnr - yðar lir«»ður [bCnaðarbanki ' ISLANDS Lagerstaerðir miðað við múrop: Haeð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270sm Aðrar stærði* smlOaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 < Lœrið ensku i sumarfriinu Windsor Cultural Centre býður fólki á aldrinum 15—22 ára upp á menntandi sumarfri og innsýn i enska lifnaðarhætti i Windsor, einni fegurstu borg E^nglands. Ákjósanlegt tækifæri til aö auka ensku- kunnáttu á skemmtilegan hátt. Allar nánari upplýsingar veitir Magda- lena Schram, sími 15043 daglega kl. 5—7 e.h. Glerísetning - Glersala Framleiðum tvöfalt einangrunargler. Sjáum um isetningu á öllu gleri. Vanir menn. GLERTÆKNI H.F. Ingólfsstræti 4. — Sími 26395 (heima 38569). |J| ÚTBOÐ Tilboð óskast I smíði viðbyggingar við Sundlaug Vestur bæjar. Útboðsgögn eru afhent i skrifstofu vorri gegn 5.000,- króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 9. mai, 1972, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvogi 3 — Sími 2S800 NORRÆNA HUSIÐ óskar að ráða i þjónustu sina, hjón til hús- varðarstarfa og ræstinga,—Þurfa að hafa bil til umráða. Húsnæði fylgir ekki. Skrif- legar umsóknir skulu hafa borist Norræna Húsinu fyrir 24. april. Starfið veitist frá 1. mai. Norræna Húsið Auglýsing um skoðun bifreiða i lögsagnarumdæmi Kópavogs Samkvæmt umferðalögum tilkynnist hér með aö aðal- skoðun bifreiða fer fram 24. april til 2. júni nk., að báðum dögum meðtöldum, svo sem hér segir: Ménudag 24. april V- 1 til Y- 125 I»ri8judag 25. april Y- 126 til Y- 250 Miðvikudag 26. april V- 251 til Y- 375 Fimmtudag 27. april Y- 376 til Y- 500 Föstudag 28. apríl Y- 501 til Y- 625 Þríðjudag 2. maí Y- 626 til Y- 750 Miðvikudag 3. maí Y- 751 til Y- 875 Fimmtudag 4. maí Y- 876 til Y-1000 Föstudag 5. maí Y-1001 til Y-1125 Mánudag 8. maí Y-1126 til Y-1250 Þríðjudag 9. mai Y-1251 til Y-1375 Miðvikudag 10. maí Y-1376 til Y-1500 Föstudag 12. maí Y-1501 til Y-1625 Mánudag 15. maí Y-1626 til Y-1750 Þriðjudag 16. maí Y-1751 til Y-1875 Miðvikudag 17. maí Y-1876 til Y-2000 Fimmtudag 18. maí Y-2001 til Y-2125 Föstudag 19. maí Y-2126 til Y-2250 Þriðjudag 23. maí Y-2251 til Y -2375 Miðvikudag 24. maí Y-2376 til Y-2500 Fimmtudag 25. maí Y-25OT til Y-2625 Föstudag 26. maí Y-2626 til Y-2750 Mánudag 29. maí Y-2751 til Y-2875 Þríðjudag 30. maí Y-2876 til Y-3000 Miðvikudag 31. maí Y-3001 til Y-3125 Fimmtudag 1. júní Y-3126 til Y 3250 Föstudag 2. júní Y-3251 og þar yfir. Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sinar að Félagsheimili Kópavogs og verður skoðun framkvæmd þar daglega kl. 8,45—12 og 13—17. Við skoðun skulu öku- menn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. SÝNA BER SKILRÍKI FYRIR ÞVf AÐ LJÓSATÆKI HAFI VERIÐ STILLT, að bifreiðaskattur og vátrygg- ingaiðgjöld ökumanna fyrir árið 1972 séu greidd, og lög- boðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd eða ljósatæki stillt, verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á rétt- um degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt um- ferðarlögum og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öll- um, sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn i Képavogi, Sigurgc'ir Jónsson. ÍBLJÐAR VINNINGUR mánaðarlega O Miðvikudagur 19. apríl 1972

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.