Alþýðublaðið - 19.04.1972, Side 8

Alþýðublaðið - 19.04.1972, Side 8
LAUGARÁSBÍÓ simi 32075 TÓNABÍÓ s. 31182. Systir Sara og asnarnir CLINT EASTWOOD SHIRLEY Maclaine • MARTIN NACKIN PMODUCHON TWOMULESFOR SISTERSARA Hörkuspennandi og vel gerð amer isk ævintýramynd i litum og Panavision. Isl. texti. Sýnd 5, 7, og 9 bönnuð börnum innan 16 ára. HAFNARFJARÐARBIO Tólf stólar Mjög fjörug og skemmtileg Amerizk gaman mynd af ailra snjöllustu gerð. Myndin er i litum með islenzkum texta. Ron Moody Krank Langella Sýnd kl. 5 og 9. Þú lifir aðeins tvisvar. ,,You only live twice” Heimsfræg og snilidar vel gerð, mynd i algjörum sérflokki. Myndin er gerð i Technicolor og Panavision og er tekin i Japan og Englandi eftir sögu Ian Flemings „You only live twice” um James Bond. Leikstjórn: Lewis Gilbert tslenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Sýnd I örfá skipti enn þá vegna fjölda áskorana. HÁSKÓLABÍÓ Hinn brakaði reyr (The raging moon) Hugljúf áhrifamikil og afburða vel leikin ný brezklitmynd. Leikstjóri: Bryan Forbes Islenzkur texti Aðalhlutverk: Malcolm Mc- Dowell Nanette Newman Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þessi mynd á erindi til allra hugsandi manna og verður þvi sýnd yfir helgina. Blaðaum mæli: „Stórkostleg mynd” — Evening Standard „Fágæt mynd, gerir ástina inni- haldsrika” News of the World. „Nær hylli allra” — Observer. AUSTURBÆJ ARBÍÓ Hetja eða lieigull Hörkuspennandi og mjiig við- burðarik amerisk striðsmynd tekin i Cinema Scope. Aðalhlut- verk: Keir Dullea, Jack Warden. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 STJÖRNUBÍÓ Með köldu blóði LEIKFELA6 YKJAVÍKUK Skugga-Sveinn i kvöld kl. 20.30. Skugga-Sveinn.fimmtudag kl. 15. Plógur og stjörnur fimmtudag kl. 20.30. Allra siðasta sýning. Atomstöðin: föstudag. Uppselt. Krislnihaldið: laugardag kl. 20.30. 137 sýning. Atómstöðin: sunnudag. Uppselt. Atómstöðin: þriðjudag. (Incoldblood). íslenzkur texti Heimsfræg ný amerísk úrvals- mynd i Cinema Scope um sann- sögulega atburði. Gerð eftir sam- nefndri bók Tnuman Capete sem komið hefur út á islenzku. Leikstjóri: Richard Brooks. Kvikmynd þessi hefur allsstaðar verið sýnd með metaðsókn og fengið fráhæra dóma. Aðalhlut- verk: Robert Blake, Scott Wilson, John Forsythe. Sýndkl. 9. Bönnuðbörnum Elvis. I villta Vestrinu. Bráöskemmtileg og spennandi kvikmynd i litum og Cinema Scope Sýnd kl. 5 og 7. Aðgöngumiðasala i Iðnó frá kl. 14 Simi: 13191. NÝJA BÍÓ________ Thc Mephisto Waltz iiii soi'Mi oi iiuituk Mjiig spennandi og hrollvekjandi ný amerisk lilmynd, Alan Alda. Jaequeline Bisset, Barhara Parkins, Curt Jurgens. Svnd kl. 5, 7 og !). • HAFNARBÍÓ ÞJÓÐLEÍKHÚSIÐ Glókollur sýning sumardaginn fyrsta fimmtudag kl. 15. OKLAHOMA Sýning sumardaginn fyrsta fimmtudag kl. 20. OKLAHOMA sýning laugardag kl. 20. SJALFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Laxness i leikgerð höfundar og Baldvins Halldórssonar. Leikstjóri: Baldvin Ilalldórsson Leikmynd og búningar: Snorri Sveinn Frið- riksson. Frumsýning sunnudag kl. 20. önnur sýning fimmtudag kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða fyrir föstudags- kvöld. Aögöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200 SÍÐASTA AFREKIÐ Afar spennandi og vel gerð ný frönsk sakamálamynd i litum og Cinemascope, um mjög snjallt bankarán. Jean Gabin Robert Stack Isl. texli - Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 7 9 og 11. KÓPAVOGSBÍÓ Uppreisn æskunnar (Wild in the streets) Ný amerisk mynd I litum. Spennandi og ógnvekjandi, ef til vill sú óvenjulegasta kvikmynd, sem þér hafið séð. Islenzkur texti. Leikstjóri: Barry Shear. Kvikmyndun: Richard Moore. HLUTVERK: Shelly Winters Christopher Jones Diane Varsi Ed Begley Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. STRÁKAR - ÞÁ ER ALVARAN BYRJUÐ! ÍHðTTIR 1 A hádegi i gær rann út frestur knattspyrnufélaganna til að til- kynna þátttöku i knattþrautar- keppni Ford. Þegar iþróttasiðan hafði samband viö skrifstofu KSÍ i gær, fengust þær upplýs- ingar að öll Reykjavíkurféiögin hefðu tilkynnt þátttöku, sömu- leiðis flest félög á Keykjanesi, Selfoss, Akrancs og Vcst- mannaeyjar. Aðrir höfðu ekki tiikynnt þátttöku. Forkeppnin er þegar hafin, og æfa nú piltar á aldrinum 8-13 ára af kappi. Forkeppninni lýk- ur 27. april, og verða þá stiga- hæstu piltarnir skráðir hjá Ford umboöunum um alit land. Lokakeppnin verður svo 13. mai eins og fram hefur komið áður, og verður Bobby Charlton við- staddur. Myndin var tekin á æfingu á Melavellinum, og eru litlir piltar þar að æfa undir leiðsögn Árna Ágústssonar og fleiri. Arni er þessi með dökku gieraugun. Tunglferð 12 inga, að setja upp rann- sóknartæki á tunglinu. Stjörnuran nsóknir hafa veriö hindraðar af ú t v a r p s b y I g j u m o g andrúmslofti jarðar. Meðal annars liclur verið útilokað að rann- hefur áður fariö þrjár geiinferðir. Hann og Charles Duke munu lenda á tunglinu, en Thomas Mattingly mun hins vegar verða eftir um borð I móðurflauginni. llvor- ugur hinna siðarnefndu liafa áður farið i geim- ferðir. ana frá Andromedþok- unni og ýmsum öðrum vetrarbrautum úti í geímnum. Það hefur einnig verið útiiokað að rannsaka ultrafjólubláu geislana frá jörðinni sjálfri, þar sem geislun- um frá jöröinni og tungl- inu lcndir saman. geisl- unum geta sagt visinda- mönnum samsetningu annarra himintungla auk ýmissa annarra atriða. GAMALL i HETTUNNI Yfirgeimfari Appollo 16 ferðarinnar er John Young, einn reyndasti geimfari Bandarikjanna. Hann er 41 árs gamall og Herskip T til þess að losna við annað þor- skastríð. 1 fréttinni segir einnig að Anthony Royle ráðherra hafi neitaö að gefa ákveðin svör um þaöaðengin herskip yrðu send á íslandsmiðog i svipaðan streng taki mcðráðherrar hans. Þá segir einnig, að Einar Agústsson muni ef til vill fara til London innan skamms, ef yfirstandandi við- ræður fari út um þúfur. ifTonuiigency plans ^ ■ Tlie Defence Ministry is' llhought lo have preparcd con- Itingency plans for about six 450-( |1on lishery protoction vessels, larmed with 40 mm and 20 mm Iguns, to patrol off Iceland. oucslion of Ti,xval«iú«*ifP Reykingar 1 ýmsar staðreyndir varðandi reykingar. Þar kom fram m.a„ að helm- ingur þeirra, sem reykir einn sigarettupakka á dag, þjáist af hósta. þar sem bifhárin, hreinsi- tæki lungnanna, lömuðust, að 25 ára manneskja, sem reykir á milli 10 og 19 sigarettur á dag, styttir ævi um fimm og hálftár, að tóbakseitrun er algengasta eitrunarástæðan, sem kemur til kasta slysavaröstofunnar, að lífs likur reykingamannsins eru snöggtum minni en hinna, sem reykja ekki. Þá nefndu læknanemarnir nokkra sjúkdóma, sem reykingar geta valdið, og eru þcir m.a. lungna krabbi, æðasjúkdómar, blöörukrabbi, nýrnakrabbi, tann- holdssjúkdómar og slæm áhrif á fóstur barnshafandi kvenna. Um stærð vandamálsins sögðu læknanemarnir, að 70% karla á aldrinum 20-70 ára reyktu að staðaldri, en af konum á aldrin- um 20-50 ára reyktu 50%. Lýstu læknanemarnir þvi yfir, að fræðsla i þessum efnum væri tvimæialaust mjög árangursrik, cnda sýndi það sig, að reykingar meðal lækna, sem þekktu skað- semi tóhaksins, væru mun fátið- ari en hjá öörum stéttum. Benti Ilelgi Kristbjarnarson á i þessu sambandi, að af 38 lækna- nemum i árgangi hans reykti enginn sigarettur og innan við 10 pipu eða vindla. i erindi um sigarettureykingar eftir læknanemana lýsa þeir þvi meöal annars, að i starfi sinu á sjúkrahúsunum hafi þeir séð inarga sjúklinga „með þessa svo- kölluöu tóbakssjúkdóma, lungna- þan og króniska berkjubólgu, sem hafa verið að berjast við köfnun- ardauða i allt að 10-15 ár og smáveslast upp”. Friöun________________________ Búðahrauns á Snæfellsnesi, Vatnsfjarðar i V.-Barðastranda- sýslu, Jökulsárgljúfurs i Þing- eyjarsýslu, Mývatns- og Laxár svæðis, Þjórsárvers við Hofsjökul og Fólkvangs á Revkjanesskaga. Þingið skoraði lika á Náttúru verndarráð að stuðla að friðun Helgafells í Vestmannaeyjum. Er bent á, að nauðsynlegt sé að stofna nefnd, sem hefði það hlut- vcrk að benda á leiðir tii malar- náms i Vestmannaeyjum og iag- færa þær skemmdir sem hafa orðiö á llelgafelli. Þá var vakin athygli á nauðsyn þess að vernda hluta af votlendi landsins vegna lifríkis þess og þýðingar fyrir fuglalif. Var skorað á rikisstjórnina að gerast aðili aö samþykkt Alþjóða- ná tt ú ru vcr nda rr áðs i ns um verndun votlendis, en samþykkt- in verður lögð fyrir Stokkhólms- ráðstefnuna i júni n.k. Þá beinir náttúruverndarþing þeim tilmælum til Náttúru- verndarráðs að settar verði regl- ur um akstur ökutækja i óbyggð- um, og eiiinig að slóðir i óbyggð- um verði lagfærðar og merktar. Vegir 1 ~ Skálmarfirði er vcgurinn enn ófær vegna vatnaskemmda i vetur. Frá Patreksfirði er vel fært suður á Barðaströndina, en Dynjandisheiði cr enn ófær. Þorskafjarðarheiði er ófær. En Rafnseyrarheiði, Botns- eyrarhciði og Breið'dalsheiði eru allar færar, cn á hinni siðast nefndu, er enn nokkur hætta á snjóflóðum, sem geta skyndi- lega lokað veginum. Allt láglendi i kring um isa- fjörð er vel fært, og vegir inn um Djúpið, munu vera all vel færir. Leiðin norður er nú vel fær, og Húsavik og norður Sléttu allt til Vopnafjarðar. Möðrudalsöræfi eru liinsvegar ófær, en fjallvegir á Austurfjörðum eru allir færir, sá siðasti var ruddur i gær. Þá er vel fært suður um allt Austur- land, allt til Suöurlands, og eru allir þessir vegir óvenju góðir, auk þess sem þeir eru venjulega lokaðir á þessum tíma árs,- BOLTINN l.deildin enska í gærkvöldi: Cov-Shef Utd 3:2 Ipsw-Man City 2:1 South-Clielsea 2:2 Miðvikudagur 19. april 1972

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.