Alþýðublaðið - 14.05.1972, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 14.05.1972, Blaðsíða 7
ÞETTAER NÚ ALVEG HEIMSMET Enginn hefur gegnt þing- mennsku i Bretlandi lengur en Sir Winston Leonard Spencer Churchill, K.G., O.M., C.H., T.D. (1874 — 1965) en hann var þingmaöur i 63 ár og 10 mán- uði, ef undan er skilið timabil- ið frá nóv. 1922 til október 1924. o o Jósef Madarászx á samt heimsmetið, þvi hann sat á þingi i Ungverjalandi i 83 ár. o o Elzta þing i heimi er Alþingi Islendinga, stofnað 930. Það þing hins vegar sem lengst hefur starfað samfleytt er Tynwald Court á Isle of Man, áíitið vera um þúsund ára gamalt. o o Fjölmennasta þing i heimi er, eins og nærri má geta, þjóðþingið i Kina. 1969 áttu þar sæti 3.500 þingmenn. OO Flestir stjórnmálaflokkar, sem bjóða fram i þingkosning- um, eru á Italiu. Þar buðu 73 flokkar fram árið 1968. þeirra á meðal „Vinir tunglsins,” sem buðu fram i einu kjör- dæmi. HELGARKROSSGÁTAN FiSKfíR MER/ R/Dl/R RfíS/R I Re/ð FtíYTfl □ LESTfí K/.7/EF ÖVÆ6/N Sfl/nni. A/fíKTA SRST. v£Sf£L SfíRO , fíR RE/Ð/R PÚKfíR tf/R Ifí /2 /7 HRES5 OrDfíut) /S/MTE6. ÆKl FYR/R TÆK/ /H RoSKfí POKfí 3o HJRT/R t,t,lL + 3£rys 23 15 Fon SET/V. '/L'fí-r Rr/D ///ó /L/fí/R Kofífí OL06/D KO/Vfí 29 oo Efífí KOfífí ÉF5f/> TfíLfí 35 '/5L. /n'fíLSfífírrufí OrfíL GOPlNN fævhst R, <bj o/v Gí-E/? /8 TOKN SO/r GENG/Ð HRfíTT GRÖEUR Lfí/VÞ Fljot 7 FfífíKK L ■’/VD / | 10 SOK/< fí/ÐUR / TS UN& * V/t/fí FÆVfí 32 D/áUR SNuDRfí r lÉ LEGUR ERG/ LEG/R ZE/nS END /NG &U3BM Dhnskt Sm'fíofy /5 1 33 /6 SNfíK URINN OT TEKIÐ 31 CtfíNG „ FLOTutl /NN ÚFDfíG fífíN/R /0 BRK 'OÞR/F HÚS _ T>ýR fí TFLUP. IfíLfí KYRR HRIKfí LEG QfíUG BRfíKf KfíS 5/ 2h 28 MISSI, SlVfíR FlTDlR 27 5 PfíUG NLYNNt fíD RolEG FOP SK. Fleyt fí \KjfíFT up \uNGr v/T3/3S> T/PU GRÓÐ UR F//V S u/n s Kutq TiTjLU PÍLBK /9 ol/k+K VEIT /NErfí n RE/KN. F/NS ORCrfíR, VLfíKfí NPKSLI 37 22. 25 YO. □ Hermann Lundholm: FYRSTA VERKEFNID I GARÐINUM ER SKIPULAGID Fyrsta verkefnið i garðinum er skipulagið, hvort sem um er að ræða gamlan garð, sem á að breyta, eða auða lóð, sem þarf að rækta frá grunni. Hvernig sem ástandið er verður að gera sér glögga grein fyrir þvi hvern- ig garðurinn á að vera, þó að fjárhagurinn leyfi aðeins að unnið verði i áföngum. Á garðurinn aðeins að vera til skrauts og hvildar, eða er ætl- unin að rækta grænmeti i stað þess að kaupa það „dýrum dómum”? Sé svo verður lika að taka tillit til þess að matjurta- rækt útheimtir talsvert meiri vinnu en grasbletturinn og blómabeðin. Ef út i það er farið fara menn ef til vill að skilja hvers vegna grænmeti er „dýrt.” Vilji menn hafa hvort- tveggja verður að velja mat- jurtunum stað þar sem bezt nýt- ur sólar, en alls ekki i skugga trjáa eða húsa. Hér á landi kem- ur ræktun ávaxtatrjáa auðvitað ekki til greina nema þá i gróður- húsum . t gróðurhúsi, sem hægt væri að hita upp vor og haust til þess að lengja sumarið mætti rækta t.d. vinber og ferskjur, sem þola að frjósa um hávetur- inn, og væri hægt að halda hús- mu frostlausu mætti hafa þar gráfikjur. Berjarunnar ættu að vera i hverjum garði. Notið runnana til skjóls og til þess að loka á milli matjurta- og blómagarðs- ins. Eitt ætti að hafa i huga, hús- móðurinnar vegna, en það er aö útbúa smábeð með kryddjurt- um t.d. graslauk, steinselju og jafnvel salati, en beðið skal hafa sem næst eldhúsdyrunum svo hún geti skotizt út i fljótheitum til að tina i matinn. Ýmsum atriðum varðandi garðræktina er yfirleitt ekki nægur gaumur gefinn, og þá það sem mætti nefna verkstæði garðsins: Gróðurhúsið og vermireitirnir eiga að vera i sól, en safnhaugurinn i skugga og verkfærageymslan þannig stað- sett að sem auðveldast sé að ná i og koma fyrir verkfærunum. Glöggvið ykkur vel á áttun- um. Takið eftir að suðurveggur er sú hlið veggsins sem snýr móti suðri, hin hliðin verður þar af leiðandi norðurveggur. Suð- urveggur — eða limgerði — er mikils virði til þess að skýla gróðri, sem ekki er þvi harð- gerðari. Norðurveggur hefur lika sitt gildi þvi að til eru jurtir, sem þrifast bezt i skugga. Aftur á móti er nærri óhugsandi að rækta nokkuð að gagni á svæði, sem opið er til norðurs og aust- urs. Þar sem þannig hagar til, verður fyrst að koma upp skjól- belti. Varast skal að planta stór- vöxnum trjám þannig að þau útiloki sólarbirtuna (hugsið lika til nágrannans i þessu tiliiti) Notið trén fyrst og fremst til þess að veita skjól og skapa það sem Englendingar kalla privacy (afdrep). En ekki er þar með sagt. að hvergi eigi að sjást inn i garðinn. Þokkalegir garðar sem snúa að götu setja einmitt svip á bæinn, en gjarnan má vera hluti af garðinum þar sem maður getur setið eða legið i friði fyrir forvitnum augum. Ef fyrir hendi er veggur sem snýr móti s — sa. eða sv. þá var- ist að skemma hann með þvi að leggja gangstig fram með hon- um. Þetta er langbezti staður- inn fyrir blómabeð og hafið þá beðið eins breitt og hægt er. Ein hætta er þó við sa. og jafnvel suðurveggi, en það er vorsólin. Ef hún nær að skina á frosin blóm eða blómhnappa getur hin snögga þiðnun valdið skemmd- um. Sigræn tré og runnar eru mjög viðkvæm og skal forðast að gróðursetja þau á slikum stað og alla vega reyna að verja þau fyrir vorsólinni með hlerum eða striga. Margar tegundir trjáa gera sinar sérstöku kröfur, sem garðeigandinn verður að kynna sér sem bezt,annað hvort með lestri bóka um þessi efni eða i samtölum við menn, sem reynslu hafa i þessum efnum. LAUSN 3 n f /c i \-KomPftrt ö rí P £ / /V & i ]5 o r n /e R k * /? fí / of- \ P'£ /n .5 r R R i) U 'R u Ð /91 • 3 y /_ uT ft R- ■ / m u G u S T 'RR 1 F ‘I G u R fíN ■ u Ð fí N N fíL/ \E T N fí R ■ R O R Rfí fí T o R F / ■ N u R'fí N N N ■ i fí U ó \h r ’o ■ 5 fí E N N fí ■ 1 fí > fí P R : Lr L fí S ■' - 5 L fí t/ u R 'fí 'fí \ ! N/.fíG L RfíFL- /ÚPfíS ' / fí /< fí nn u S U ft S ■ SU /? v /SfíOfíSuR Sl /Lp fíi/i / ,s I F U R fí N /fí fí L. L. fí fíu/nPo \_ flR / ■ AV' Lfl Ru PPfí /?J l.ausn siðustu krossgátu var málsháttur: Sá sem ekki vill ganga upp stigann, hann kemst ekki upp á loftið. .ÞRAUTIN Ilcr er ein lctt...og þó. Skrifið i réttri röð tölustaf- ina frá einum upp i niu 1, 2, 3, o.s.frv.). Iiafið smábil á milii talnanna. Virðiö nú tölurnar vel fyrir ykkur og huglciðiö hvcrnig þið getið komiö fyrir þrem minusmerkjum og einu plúsmerki einhversstaðar á milli tainanna þannig að út- koman verði 88 þegar dæmiö er reiknað. Þetta virðist auðvelt, en... ❖ Lausná siðustu þraut: 513 krónur. Sunnudagur 14. mai 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.