Alþýðublaðið - 27.05.1972, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.05.1972, Blaðsíða 4
Frá Barnaskólum Hafnarfjarðar Fyrirhugað er að starfrækja forskóla- deildir fyrir 6 ára börn (fædd 1966) við Barnaskólana næsta vetur. Innritun fer fram i Barnaskólunum, mánudaginn 29. mai kl. 14—15, sem hér segir. ' i Viðistaðaskóla komi börn sem eiga heima við Reykjavikurveg og þar fyrir vestan. í Lækjarskóla komi börn sem eiga heima á svæðinu frá Reykjavikurvegi að læknum og á Hvaleyrarholti. í öldutúnsskóla komi börn, sunnan lækjar nema af Hvaleyrarholti. Tekið skal fram, að hér er ekki um skólaskyldu að ræða og ennfremur, að ekki hefur endanlega verið gengið frá hverfaskiptingu milli skólanna. F’ræðslustjórinn i Hafnarfirði. Tilkynning um lögtök í Hafnarfirði Þann 23. mai siðastliðinn var úrskurðað að lögtök geta farið fram til tryggingar gjaldföllnum en ógreiddum fyrir- framgreiðslum útsvara ársins 1972, til Bæjarsjóðs Hafnarfjarðar, svo og vatns- skatti samkvæmt mæli, fyrir árið 1971. Lögtök geta farið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu auglýsingu þessarar, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tima. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Ólafur Jónsson e.u. AÐALFUNDUR SÖLUMIÐSTÖÐVAR IIRAÐFRYSTIHÚSANNA hefst að Hótel Sögu, miðvikudaginn 31. mai 1972, kl. 13.30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Lagabreytingar. STJÓRNIN. ARKITEKT EÐA BYGGINGAFRÆÐINGUR OG TÆKNITEIKNARI óskast til starfa. Opinber stofnun óskar eftir að ráða til sín nú þegar eftir- talda starfsmenn til starfa á tciknistofu: Arkitekt eða byggingafræðing. Tækniteiknara. Laun og kjör samkvæmt kjarasamningum starfsmanna ríkisins. Nauðsynlegt er að viðkomandi starfsmenn hefji störf sem allra fyrst. Þeir, er óska eftir frekari upniýsingum um störf þessi, leggi nöfn sin og heimilisfö inn á afgrciðslu blaðsins innan tíu daga, nierkt ,,Tæ, ,örf” INNLENT LÁN RÍKISSJÓÐS ÍSLANDS 1972.2.FL VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI Samkvæmt heimild í lögum nr.26 frá 25. maí 1972 hefur fjármála- ráðherra.fyrir hönd ríkissjóðs, ákveðið að bjóða út verð- tryggð spariskírteini, samtals að fjárhæð 300 milljónir króna. Lánskjör skírteina eru ó- breytt frá síðustu útgáfu, þau eru lengst til 14 ára frá15.sept- ember 1972, en eiganda í sjálfs- vald sett hvenær hann fær skírteini innleyst eftir 15. sept- ember 1977. Vextir eru 3% á ári fyrstu fimm árin, en meðaltals- vextir allan lánstímann eru 5% á ári, auk þess eru þau verð- try99ð miðað við breytingar á vísitölu byggingarkostnaðar. Skírteinin eru skattfrjáls og framtalsfrjáls á sama hátt og verið hefur, en þau skulu skráð á nafn. Skírteinin eru gefin út í þrem stærðum 1.000, 10.000 og 50.000 krónum. Sala skírteina hefst þriðju- daginn 30. maí og verða þau til sölu hjá bönkum, bankaútibúum og innláns- stofnunum um allt land, svo og nokkrum verðbréfasölum í Reykjavík. Liggja útboðs- skilmálar frammi hjá þess- um aðilum. Maí 1972 SEÐLABANKI ISLANDS NORÐURVERK H.F. Akureyri óskar að ráða nú þegar verkstjóra fyrir járnavinnuflokk, og nokkra trésmiði. Mikil vinna. Vinnustaður við Laxárvirkj- un. Upplýsingar á vinnustað eða i simum — 96-21822 og 96-21777. w Félag járniðnaðarmanna FCLAGSFUNDUR Verður haldinn þriðjudaginn 30. mai 1972 kl. 8.30 e.h. i Iðnaðarmanna- húsinu v/Linnetstig, Hafnarfirði. Dagskrá: 1. Félagsmál 2. önnur mál 3. Erindi: „Mannleg samskipti” Andri ísaksson sálfræðingur flytur. Mætið vel og stundvislega Stjórn Félags járniðnaðarmanna. K Kldde Kidde handslökkvitækið er dýrmætasta eignin á' heimilinu, þegar eldsvoða ber að höndum. Kauptu Kidde strax í dag. I.Pálmasonhf. VESTURGÖTU 3. SfMI: 22235 KL. 16-19 SÍMI 26711 LISTAHÁTÍD í REYKJAVÍK Áskriftarsíminn er 86666 o Laugardagur 27. maí 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.