Alþýðublaðið - 27.05.1972, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 27.05.1972, Blaðsíða 10
FRAMKVÆDANEFND BYGGINGAR- ÁÆTLUNAR. SÝNING ÍBÚÐA Ibúðir i 4. byggingaráfanga F.B. verða sýndar almenningi laugardaginn 27. mai og sunnudaginn 28. mai n.k. Sýndar verða fjögurra herbergja ibúðir i Unufelli 23 og verður sýningin opin frá kl. 14—22 báða daga. . Við veliura PUIlUI það borgar sig runlal - ofnar we. « Síðumúla 27 . Reykjavík Síraar 3-55-55 og 3-42-00 Ingólfs-Café BINGO á sunnudag kl. 3 Aðalvinningur eftir vali. 11 umferðir spilaðar. Ingólfs-Café Gömludansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Uorvaldar Björnssonar. Söngvari: Grétar Guðmundsson. Aðgöngumiðasalan frá kl. 5 — Simi 12826 Dagstund I dag er laugardagurinn 27. mai, sem er 148. dagur ársins 1972. Árdegisháflæöi i Reykjavik kl. 05.52, siðdegisháflæði kl. 18.13. Sólarupprás kl. 03.36, sólarlag kl. 23.16. LÆKNAR Læknastofur eru lokaðar á laugardögum, nema læknastofan að Klapparstig 25, sem er opin milli 9-12 simar 11680 og 11360. Við vitjanabeiðnum er tekið hjá kvöld og helgidagavakt, simi 21230. Læknavakt i Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar i lög- regluvarðstofunni i sima 50181 og slökkvistöðinni i sima 51100, hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá 13 á laugardegi til kl. 8 á mánu- dagsmorgni. Simi 21230. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram i Heilsuvernd- arstöð Reykjavikur, á mánudög- um kl. 17-19. Gengið inn frá Barónsstfg yfir brúna. Sjúkrabifreiðar 'fyrir Reykja- vík og Kópavog eru I sima 11100. Tannlæknavakt er i Iieiisu- verndarstöðinni, þar sem slysa- varðstofan var, og er opin laugar- daga og sunnudaga kl. 5-6 e.h. Simi 22411. FÉLAGSLÍF Siglfirðingar i Reykjavik og ná- grenni. Fjölskyldukaffið verður 28. mai að Hótel Sögu. Kvenfélag Laugarnessóknar: Farin verður skemmtiferð um bæinn, laugardaginn 27. mai. Upplýsingar hjá Katrinu i sima 32948. A—A SAMTÖKIN. Viðtalstimi alla virka daga kl. 18.00 til 19.00 i sima 1-63-73. FLUG MILLILANDAFLUG LAUGARDAGUR Gullfaxi fer frá Reykjavik kl. 13:45 til Frankfurt og væntanleg- ur til Reykjavikur kl. 20:55 um kvöldið. SUNNUDAGUR Gullfaxifer frá Keflavfk kl. 09:00 til Osló, Kaupmannahafnar og væntanlegur til Keflavikur kl. 16:45 um kvöldið. MANUDAGUR Gullfaxifer frá Keflavík kl. 08:30 til Glasgow, Kaupmannahafnar og væntanlegur aftur til Keflavik- ur kl. 18:15 um kvöldið. INNANLANDSFLUG: LAUGARDAGUR Er áætlun til Akureyrar (2 ferð- ir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Hornafjarðar, ísafjarðar (2 ferðir) til Égilsstaða (2 ferðir) og til Sauðárkróks. SUNNUDAGUR Er áætlun til Akureyrar (3 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Hornafjarðar, Isafjarðar og til Egilsstaða (2 ferðir). MANUDAGUR Er áætlun til Akureyrar (4 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Húsavikur, Isafjarðar, Patreks- fjarðar, Þórshafnar, Raufarhafn- ar, Egilsstaða (2 ferðir) og til Sauðárkróks. SKIP Skipaútgerð rikisins Esja er á Austfjarðahöfnum á suðurleið. Hekla er á Austfjarða- höfnum á norðurleið. Herjólfur er i Vestmannaeyjum. SkipadeildS.Í.S. ArnarfeU fór i gær frá Reyðar- firði til Hull og Rotterdam. Jökul- fell fór 24. frá Keflavik til New Bedford. Disarfell fer i dag frá Þorlákshöfn til Reykjavikur. SKAKIN Svart: Akureyri: Atli' Benediktsson og Bragi Pálmason. ABCDEFGH Hvitt: Reykjavik: Hilmar Viggósson og Jón Viglundsson. 21. leikur Reykvlkinga Df3—g3. Helgafell fer væntanlega á morg- un frá Heröya til Gufuness. Mæli- fell er i Helsingfors, fer væntan- lega á morgun til Kotka og Is- lands. Skaftafell er i Reykjavik. Hvassafell er i Svendborg, fer þaðan væntanlega 27. þ.m. til Reykjavikur. Stapafell væntan- legt til Reykjavikur 28. þ.m. Litlafell væntanlegt til Reykja- vikur á morgun. Liselotta Lönborg losar á Austfjörðum. Martin Sif væntanlegt til Horna- fjarðar 26. þ.m. Mickey fór 24. þ.m. frá Finnlandi til Blönduóss. SÖFNIN NATTÚRUGRLPASAFNIÐ, HVERFISGÖTU 116, (gegnt nýju lögreglustöðinni), er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. tslenzka dýrasafniöer opið frá kl. 1-6 i Breiðfirðingabúð við Skóla- vörðustig. Laugardagur27. maí. 17 '00 Slim John Enskukennsla i sjónvarpi. 26. þáttur. 17.30 Bre/.ka knattspyrnan Landsleikur milli Walesbúa og Englendinga. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Ilve glöð cr vor æska Brezk- ur gamanmyndaflokkur. Sund- garpurinn Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.50 Nýjasta tækni og visindi Umsjónarmaður örnólfur Thorlacius. 21:15 Vituð þér enn? Spurninga- þáttur i umsjá Barða Friðriks- sonar. Keppendur Ólafur Hauk- ur Árnason, fyrrverandi skóla- stjóri, og Guðrún Pálina Helga- dóttir, skólastjóri. 21.50 Timi hefndarinnar (Behold a Pale Horse) Bandarisk bió- mynd frá árinu 1964, byggð á skáldsögu eftir Emeric Press- burger. Leikstjóri Fred Zinne- mann. Aðalhlutverk Gregory Peck, Anthony Quinn, Omar Shariff og Marietto Engelotti. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Myndin gerist á Spáni tveimur áratugum eftir lok borgara- styrjaldarinnar. Skæruliöafor- inginn Manuel hefur allan þann tima verið i útlegð eða farið huldu höfði hundeltur af Vinolas lögregluforingja. Nú fréttir hann af aldraðri móður sinni, að hún liggi fyrir dauðan- um, og ákveður að halda til fundar við hana, þrátt fyrir hættuna, sem þvi er samfara. 23.45 Dagskrárlok Útvarp LAUGARDAGUR 27.maí 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz. 15.55 Þættir úr lifi barns (Kinderszenen) eftir Schumann. Ingrid Habler leikur á pianó. 16.15 Veðurfregnir A nótum æskunnar. Pétur Stein- grimsson og Andrea Jónsdóttir kynna nýjustu dægurlögin. 17.00 Fréttir. Ljóð um ástina og hafið cftir Chausson. RCA- Victor sinfóniuhljómsveitin leikur, Pierre Monteux stj. 17.30 Úr F"erðabók Þorvalds Thoroddsens. Kristján Arnason les. (4) 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Söngvar i léttum dúr. Otis Redding syngur. 18.30 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 „Heimsókn til Bakkabræðra”, leikþáttur eftir Sigurð Ó. Pálsson. 19.55 Hljómpiöturabb. Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.40 Smásaga vikunnar: 21.10 Sitthvað i hjali og hljómum Þáttur um tónskáldið Victor Herbert i umsjá Knúts R. Magnússonar. 21.45 Ljóð eftir Jarosl Seifert og Miroslav Holub. Þorgeir Þor- geirsson les eigin þýðingar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Sunudagur 28. mai 8.00 Morgunandakt 8.15 I.étt morgunlög. 11.00 Messa á Hálsi i Fnjóskadal. Prestur: Séra Friðrik A. Friðriksson. Organleikari: Inga Hauksdóttir á Kambsstöð- um. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Sjór og sjávarnytjar, tólfta og þrettánda erindi 14.00 Miðdegistónleikar: 15.30 Sunnudagslögin. 16.55 Veðrufregnir. 17.00 Barnatimi 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Stundarkorn með búlgarska söngvaranum Boris Christoff, 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Ertu með á nótunum? 20.15 öld liðin siðan Færeyingar byrjuðu fiskveiðar viö tsland Lúðvik Kristjánsson rithöf- undur flytur erindi. 20.45 A listahátíö. 21.30 Bækur og bókmenntir. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðrufregnir. Danslög. Guðbjörg Pálsdóttir danskennari kynnir. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 29. maí 7.00 Morgunútvarp. Morgunbæn kl. 7.45: Séra Þorsteinn B. Gislason virka d. vikunnar.) 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: 18.00 Fréttir á ensku. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Sverrir Tóm- asson cand mag. flytur þáttinn. 19.35 Um daginn og veginn. Einar Bragi skáld talar. 19.55 Mánudagsiögin. 20.20 Kirkjan að starfi 20.50 A vettvangi dómsmálanna. 21.15 Franski söngvarinn Gérard Souzay syngur ariur eftir Rameau og Lully. 21.30 Útvarpssagan: „Ham- ingjuskipti” eftir Steinar Sig- urjónsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðarþáttur. 22.35 llljómplötusafnið i umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrár lok. o Laugardagur 27. maí 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.