Alþýðublaðið - 04.06.1972, Page 7
"o v u u l/
MYNDAGATA YNGSTU LESENDANNA
Viö erum enn meö myndagátu
fyrir yngstu lesendurna. Galdur-
inn er sá aö finna hvaöa mynd
hægra megin á viö myndina af
járnbrautalestinni, og skrifa bók-
stafinn i reit númer 1 hér að neð-
an.
Þannig er fariö aö með hinar
myndirnar.
Og þar sem mynd númer tvö
er af knattspyrnumönnum lát-
um við lykilorðið vera nafn á
iþróttafélagi, sem fyrir örfáum
árum bætti knattspyrnu viö sem
keppnisgrein með þeim ágæta
árangri, að lið félagsins vann
sig upp i 2. deild strax á fyrsta
sumri. Nafnið á félaginu fæst
þegar búið er að raða öllum
myndunum saman.
LAUSNIN
T' T* T* T^
HERMANN LUNDHOLM:
flrið um kring
í garðinum
Fyrir 17. júní þarf að
vera búið að hreinsa til
allsstaðar og planta
sumarblómum. Það getur
verið hentugt að eiga
nokkrar aukaplöntur til
að bæta inn í ef eyður
verða — og þá nelzt í pott-
um, svo þeim verði ekki
mikið um flutninginn.
Einnig er nú kominn tími
til að gróðursetja hnúð-
jurtirnar, vorlaukana,
sem aldar hafa verið upp í
pottum, svo sem dalíur,
begóníur og gladíólur.
Nú eru túlipanar og
páskaliljur að mestu búin
að blómstra. Jaf nóðum og
blómin fara að fölna á að
klippa höfuðin af svo
laukarnir eyði ekki orku í
að mynda fræ, heldur ein-
ungis í að búa sig undir
næsta árs blómgun.
Það er þó allt í lagi að
láta smálauka ýmsa fella
fræ. Það þarf þá bara að
grisja þá þegar þeir fara
að verða of þéttir. En
alltaf er hægt að finna
pláss í einhverju horni
fyrir slika lauka.
j lok mánaðarins eru
síðustu forvöð að bera á
allan trjágróður.
Juni
HELGARKROSSGATAN
A ••
UR OLLUM
ÁTTUM
Það land sem hefur lægstan
meðalaldur brúða og brúðguma
er Indland. Þar kvænast karl-
menn að meðaltali tvitugir, en
brúðir þeirra eru að jafnaði 14 og
hálfs árs.
Hæsti meðalaldur er á írlandi.
31.4 ár fyrir karlmenn og 26.5 ár
fyrir konur.
I Kina er karlmönnum yfirleitt
ekki leyft að kvænast fyrr en þeir
hafa náð 28 ára aldri.
'a , TRE hæð/h // &UFU BflD FBLflfí FU3L SKST Sfím FunD BRYTjfí Ut RÝ/Vt9
Sp KflE/V fl
32 0 ÞyuúD
itfftTiltn M FUÚL //V/V
RflT flR 1 SORÚ 3/ 35
1 -rv'/ HLJ.
HPP LR6/ LFúP/
4. ÖHÚUl
/VflT /fl/T 22 /5 UflR sterk fl 2H
DREP uR 7 IFLfóR, S/6LU /V
1 f/nguR KOOO ULL 3BRG /ntoL- TÓ/T7A DRflUfl U/Z 3
>4 SKST
DRfíOP STUTr US2 FjflLL 36 FRflm FÓRW
fluR /NfV 20 HEtÐUR. £trv.S 3 0 DÝRDfílt L'flÐ'
Rfl S V/TTfí HARDfl ófl/VÚ L//nuR /6
l> 2t> FPOSK rfífíPúB. V ve/Drr F/íR/
ELVfí T/EKt
5 KÓ6AR VÝRS RÖ'D'D 33 25 £ÐJU TÓN/V 7 BjflRó/ Tt
FORfí ÆFÐI+ FUGL VtanD BFyáJfl + /<eyp/ iH
RBflÐt HLJ'OV SekTuíu to STflmp UR/N/V 5
A 29 L/FAÍ) HfíR fíPKA PfíTfíF * /2 FjftGPtH
KVÆVt 8 þu/V&T LA88 /YlE/V/V 13 28
tVOKKRfí DRY/V/fl
í /8 / ♦ flRKfl SflL— f
SthDhv UPR + /<flr LflRFfí BRÚK my/vT
í v/E) Kv/Em
■ Ui SKST ^21 EtVD.
LE/T P£/t)UR SK//PP UN/1 * 2t /7 6
STÁL. HÚFU /3 hfíiPR
O SÆLfí fí
.ÞRAUTIN
Siggi var að reyna að geta til
um aldur ömmu sinnar, en hafði
ekki árangur sem erfiði, svo
amma hjálpaði örlitiö upp á
sakirnar.
Það vill svo til, sagði hún, að
það eru sömu tölustafirnir i
aldri minum og i aldri frænda
þinna tveggja, Þóris og Rúnars.
Já, en ég hef ekki hugmynd
um hvað þeir eru gamlir,
svaraði Siggi heldur rislágur.
En sú gamla hélt ótrauð
áfram. Ef þú bætir aldri þeirra
beggja við aldur minn, þá
verður útkoman 83 ár.
Nú virtust öll sund lokuð, en
þá kviknaði skyndilega á per-
unni hjá Sigga, víni okkar og
hann leysti gátuna, — en hvern-
ig gengur þér lesandi góður?
Lausn á siöustu þraut: Móðir
vinkonunnar var 52 ára gömul.
L'imiR S K f> T T ! IV n Nfí
GfíLeiHfí fí u L fí /V N ■ ODZ>
SfíÐmfíÐuR- fíLfí fío L fí
h / T ■ m ■ fíLLfíR'isuR 'fím
'fífí■GRELLfíR fíumfíST
V fí R Lfí TeL R ST u • H
K R ‘/ u ■ ske ssfím t mfíR
ET/YURUR VKoTfíR TE
/EF / ■ R ■ R / T • /< RfíF fí N ■ /
S 'fí / L LÚKfíM LFfíKS
E/R N EF/ NU U Sfí ■ SfíT
GNÍ’ R ■ mfí/T / Rsmfí ■ O KU R
<S Rfí mu N f/ ■ L Æ • S T R / s /
RUBS'fíRT- Pfí R ST u m RfíÐ
Málsháttur: Illt er þeim meö
boga sem ekki kann upp að toga.
BENNI BANGSI
’ Jf/ H/ 'V
«/ 4' í
3?
*
Meðalævi manna er hvergi
styttri en i Vallédu Niger hérað- >
inu i Mali, samkvæmt skýrslum
frá 1958, þá var meðal ævilengd
fólks þar 27 ár. Meðal ævilengd
karlmanna i Cabon var 25 ár fyrir
um áratug siðan.
Benni fór út i búð að kaupa.
Hann er með vörurnar i
pappirspoka, og honum finnst
hann svo þungur að hann ætlar
að hvila sig.
Hann sezt niður i grasiö og legg-
ur pokann frá sér. En hann tek-
ur ekki eftir þvi að hann lagði
pokann við oddhvassan stein.
Þegar hann stendur upp finnst
honum hann hafa hvflst, þvi
pokinn er mun léttari. Og hann
heldur áfram heim.
En þar lá hann i þvi. Steinninn
hafði rifið gat á pokann, og allar
vörurnar ultu út. Nú þarf hann
aö ná i þær aftur.
Sunnudagur 4. júni T972