Alþýðublaðið - 28.06.1972, Qupperneq 8
LAUGARÁSBÍÓ sfmi 32075
Dauðinn i rauða
jagúarnum
Hörkuspennandi þýzk-amerisk
njósnamynd i litum, er segir frá
ameriska F.B.l. lögreglumannin-
um Jerry Cotton sem var agn fyr-
ir alþjóðlegan glæpahring
isl. texti.
George Nader og Neinz Weiss
Sýnd kl. 5,7 og 9
Bönnuð börnum innan 14 ára.
HAFNARBÍÓ
" — Whattgood
Hor$l#doin forth.
Léttlyndi
bankastjórinn
TIWNCt AífXANOHI SAHAH AtMNSON. SAIIY liA/llY UtHtK IRANCIS
OAVIO lOOGt • l’AUl WMITSUN JONIS »kd M.iro.Ju.jng SAUY -HSON
Hin sprenghlægilega og fjöruga
gamanmynd i litum. Einhver vin-
sælasta gamanmynd sem sýnd
hefur verið hér i áraraðir.
islen/.kur texti
Endursýnd kl. 5 — 7 — 9 og 11.
KÓPAVÖGSBiÓ
Synir Kötu Elder.
Viðfræg amerisk litmynd.
Æsispennandi og vel leikin.
Islenzkur texti.
John Wayne
Dean Martin
Martha Hyer
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð börnum.
HAFNARFJARÐARBIO
Ungfrú Doktor
Sannsöguleg kvikmynd frá
Paramount um einn frægasta
kvennjósnara, sem uppi hefur
verið — tekin i litum og á breið-
tjaldi.
islen/kur texti.
Aðalhlutverk:
Suzy Kendall
Kenneth More
Sýnd kl. 5 og 9.
Siðasta sinn.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
HÁSKÓLABÍÓ
Tálbeitan
(Assault)
Ein af þessum frægu sakamála-
myndum frá Rank. Myndin er i
litum og afarspennandi. Leik-
stjóri: Sidney Hayers.
íslenzkur texti
Aðalhlutverk:
Suzy Kendall
Frank Finlay
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Allra siðasta sinn
®---------------
TÓNABÍÓ Simi 31182
Víðáttan mikla
(The Big Country)
Heimsfræg og snilldar vel gerð
amerisk stórmynd i litum og
Cinemascope.
islenzkur texti
Leikstjóri: William Wyler
Aðalhlutverk:
Gregory Peck,
Jean Simmons,
Carroll Baker
Charlton Heston,
Burl Ives.
Endursýnd Sýnd kl. 9
Bönnuð börnum innan 12 ára.
13. maðurinn
(Shock Troops)
Afar spennandi frönsk-itölsk
mynd i litum.
Leikstjóri:
COSTA-GAVRAS
Aðalhlutverk:
MICHEL PICCELI,
CHARLES VANEL
FRANCEIS PERRIER.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5 og 7
Isl. texti.
STJÖRNUBÍÓ
Eiginkonur læknanna
(Doctors Wives)
islcn/kur texti
Afar sepnnandi og áhrifamikil ný
amerisk úrvalskvikmynd i litum
gerð eftir samnefndri sögu eftir
Frank G. Slaughter, sem komið
hefur út á islenzku. L'eikstjóri:
■ George Schaefer. Aðalhlutverk:
Dyan Gannon, Richard Crenna,
Gene Hackman, Carrell
O’Connor, Rachel Heberts. Mynd
þessi hefur allstaðar verið sýnd
með met aðsókn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 14 ára
í
iti
ÞIOÐLEÍKHÚSID
Gestaleikur.
BALLETTSÝNING
DAME MARGOT FON-
TEYN OG FLEIRI.
20manna hljómsveit: einleikarar
úr filharmoniunni i Miami.
Stjórnandi: Ottavio de Rosa.
Sýning i kvöld kl. 20.30.
UPPSELT:
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Simi 1-1200.
w%n 'mmmmmmmmmammm.
IÞRÖTUB 1
Við birtum hér nokkrar svip-
myndir frá tugþrautarlands-
keppninni miili islendinga, Breta
og Spánverja sem lauk á Laugar-
dalsvellinum i gærkvöldi.
Hér á siðunni á móti eru tvær
myndir frá keppninni. A þeirri
efri sést Stefán Hallgrimsson
vippa sér léttilega yfir 1,90 metra
i hástökki, og á þeirri neðri sést
Stefán i hörkubaráttu við
Spánverjann Fernandez og Bret-
ann Phipps i 400 metra hlaupi. i
hástökkinu stóð Stefán sig bezt
islendinganna, og fór vel yfir 1,90
eins og áður segir. En þegar
Stefán reyndi við 1,93 metra, var
hann orðinn of þreyttur, og hætti
við að stökkva.
Stefán náði einnig beztum ár-
angri isienzku keppendanna í 400
metra hlaupi, hljóp á 52,3 sekúnd-
um.
Myndirnar hér að neðan eru af
tveim afdrifarikum stökktilraun-
um. A þeirri efri er Elias Sveins-
son að reyna i þriðja og siðasta
sinn við byrjunarhæðina i
hástökki, 1,83 metra. Elias var
meiddur i fæti, og þar sem hann
fékk ekkert stig fyrir hástökkið
ákvað hann að hætta frekari
keppni. Þetta atvik gat orðið af-
drifarikt, Elias átti nefnilega bezt
áður 2,03 i hástökkinu.
Neðri mundin er hins vegar af
Láru Sveinsdóttur Armanni, sem
þarna reyndi við nýtt islandsmet
og Ól-ympiulágmark i hástökki,
1,66 metra. Lára feildi i öilum til-
raunum sinum við þessa hæð, en
hún var aftur á móti vel yfir 1,66
þegar hún stuttu áður reyndi við
1,63 mctra.
Að siðustu er svo inyndin hér að
ofan, Spánverjinn Fernandez sein
fljótiega fékk viðurnefnið Castro
hjá áhorfendum vegna útlitsins.
(Myndir SS).
Miövikudagur 28. júní 1972