Alþýðublaðið - 28.06.1972, Page 10

Alþýðublaðið - 28.06.1972, Page 10
LÆKNAR Læknastofur eru lokaðár á laugardögum, nema læknastofan að Klapparstig 25, sem er opin milli 9-12 sffnar 11680 og 11360. Viö vitjanabeiðnum er tekiö hjá kvöld og helgidaga vakt, simi 21230. Læknavakt f Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar i lög- regluvarðstofunni i sima 50131 og slökkvistöðinni i sima 51100, hefst hvcrn virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram i Heilsuvernd- arstöð Reykjavfkur, á mánudög- um kl. 17-19. Gengið inn frá Barónsstíg yfir brúna. Sjúkrabifreiðar fyrir Reykja- vík og Kópavog eru f sima 11100. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstöðinni, þar sem slysa- varðstofan var, og fer opin laugar- daga og sunnudaga kl. 5-6 e.h. £ími 22411. SKIP Skipaútgerð rikisins. Esja er á Norðurlandshöfnum á austurleið. Hekla er i Reykja- vik. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 10.30 á morgun til Þorlákshafnar, þaðan aftur kl. 17.00 til Vestmannaevia. Kvöldferð 28/6. Bláfjallahellar, brottför kl. 20 frá B.S.l. Á föstudagskvöld kl. 20. 1. Landmannalaugar. 2. Jarlhettur — Brekknafjöll. Á laugardag kl. 14. 1. Þórsmörk. 2. Vestmannaeyjar, (5 dagar). Á sunnudag kl. 9.30. 1. Sögustaðir Njálu. Farmiðasala á skrifstofunni, öldugötu 3, simar: 19533 og 11798. Ferðafélag íslands. SKlXM Svart: Akureyrf*. Benediktsson og Bragi Pálntaaon ABCDEFÖH ABCDEFGH Hvitt: Reykjavik: Hilmar Viggósson og Jón Viglundsson. 31. leikur Akureyringa Rd7. UR OG SKARTGKiPIR KCRNELÍUS JONSSON skölavOroustig 8 BANKASTRÆ Tl 6 ► 18^88-18600 Útvarp Miðvikudagur 28. júní 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siödegissagan: ,, Eyrarvatns-Anna” eftir Sigurð Helgason. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miödegistónleikar: islenzk tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Fræðsluþáttur Tannlækna- félags islands (frá 6. marz s.1.): Eiin Guðmannsdóttir tannlæknir talar um hirðingu tanna og viðhald. Erindi um Franz frá Assisi: Séra Árelius Nielsson flytur. 16.40 Lög leikin á fiautu. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 ,,A vori lifs i Vinarborg”. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Páll Bjarnason menntaskólakenn- ari flytur þáttinn. 19.35 Álitamál. Stefán Jónsson stjórnar umræðuþætti. 20.00 Frá tónlistarhátiðinni i Ohrid. Andre Navarra og Anreja Preger leika Sónötu op. 40 fyrir selló og pianó eftir Shostakovitsj. 20.20 Sumarvaka. 21.30 Útvarpssagan: „Hamingjudagar” eftir Björn J. Blöndal Höfundur les (2). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sumarást” eftir Francoise Sagan. 22.35 Nútimatónlist. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.50 Valdatafl. Brezkur fram- haldsmyndaflokkur. 6. þáttur. Kvennarök. Þýðandi Heba Júliusdóttir. Efni 5. þáttar: Caswell Bligh hefur sig mjög i frammi i stjórnmálum og hyggur á framboð. Hann treystir gömul kynni, sem geta orðið honum að liði i baráttunni fyrir útnefningu flokksins. En þar kemur að honum finnst Wilder fara um of inn á sitt verksvið með samningum við útlenda aðila, og ákveöur að segja skilið við stjórnmálin að sinni og helga sig störfum við fyrirtækið. 21.35 Úr sögu siðmenningar. Fræðslumyndaflokkur frá BBC. 13. og siðasti þáttur. Allsráðandi efnishyggja. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.30 Endurtekinn þáttur um öryggisbelti og umferðar- öryggi. Áður fluttur i þættinum Sjónarhorn 6. júni. Dagskrár- lok kl. 23.00. í norður-Þingeyjarsýslu er sérkennilegt og fagurt landslag og margir staðir rómaðir fyrir fegurð sina og mikilleik. Nœgir í því sambandi að nefna Dettifoss9 Hljóðakletta, Hólmatungur og Asbyrgi Á Kópaskeri rekum við fullkomið hótel með gistingu og hvers konar veitingunu Þaðan er stutt til margra hinna fögru staða. Við höldum einnig uppi áœtlunar ferðum milli Akureyrar og Kópaskers þrisvar í viku • Njótið fyrirgreiðslu á hóteli okkar • Skoðið hina fögru staði hér í nágrenninu • Kynnizt landinu KAUPFÉLAG Norður-Þingeyinga KÓPASKERI - SÍMI 96-52120 Miðvikudagur 28. júní 1972

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.