Alþýðublaðið - 28.06.1972, Page 12

Alþýðublaðið - 28.06.1972, Page 12
alþýdu / f Alþyóubankinn hf ykkar hagur/okkar metrthúur • KOPAVOGS APOTEK Opið öll kvöld til kl. 7. Laugardaga til kl. 2. i Sunnudaga milli kl. 1 og 3. | • SENDIBIl ASTÖÐIN Hf mmm ^mii KRÖKKT LOFT AF VÉLIIM bessa dagana er islenzka flugstjórnarsvæöið nánast krökkt af flugvélum. Við fengum þær upplýsingar hjá islenzku flugumferðarstjórn- inni, að mjög mikið væri að gera þessa dagana. Sem dæmi má nefna,, að i fyrradag fóru um svæðið samtals 193 flugvélar. Samtals 1.166 islenzkir rikis- borgarar fluttust héöan af landi brott á siðastliðnu ári af 1.393 manns, sem fluttust héðan á árinu. Samtals 858 islenzkir rikisborg- arar, sem áður höfðu dvalið erlendis fluttust aftur til landsins á siðasta ári, En alls fluttust til búsetu á tslandi 1.221 einstakling- ur á s.l. ári, þar af 363 útlending- ar. Brottflutningur islenzkra rikis- borgara frá landinu var á árinu 1971 mjög svipaöur og 1969. Hins vegar hefur aðflutningur islenzkra rikisborgara aukizt áberandi mikið frá siðustu árum. Til samanburðar fluttust af landi brott á árinu 1970 samtals 2.192 einstaklingar, þar af 1.728 islenzkir rikisborgarar. Til lands- ins fluttust hins vegar aðeins 628 manns, þar af aðeins 348 islenzkir rikisborgarar, sem búsettir höfðu verið erlendis. SUMAR HAFA LOSNAÐ Yfir tuttugu djúpsprengjur hafa nú verið taldar um borð i birðgaskipinu E1 Grilló, sem ligg- ur á botni Seyðisfjarðar. Kafarar, sem köfuðu niður að flakinu i gær, töldu 22-24 sprengj- ur um borð i þvi, bar þeim ekki saman i talningunni og taldi ann- ar 22 sprengjur, en hinn 24. Djúpsprengjurnar, sem kafarnir höfðu áður komið tölu á, sextán talsins eru allar i rekkum, en hinar hafa augljóslega fallið úr samskonar rekkum og liggja á þilfarinu. Eins og Alþýðublaðið skýrði frá i gær hefur Landh.gæzlunni verið falið að gera könnun á þvi, hvað tiltækast sé að gera af hálfu hins opinbera vegna skipsflaks- ins. Að sögn bæjarstjórans á Seyðisfirði, Guðmundar Karls Jónssonar, er skip frá Land- helgisgæzlunni væntanlegt austur i dag. Guðmundur sagði, að ekki yrði rasað að neinu i samb. við skips- flakið. Verið væri að afla allra gagna, sem tiltæk eru um skipið. bó kvaðst bæjarstjórinn búast við, að fljótlega yrði ráðizt i að merkja flakið betur á firðinum. Sem stendur er svæðið, þar sem E1 Grilló liggur, aðeins merkt með linubaujum, en gert er ráð fyrir að sett verði upp ljósdufl við flakið. I gær köfuðu tveir kafarar niður að E1 Grilló einkum til þess að kanna nánar, hve mikið væri af djúpsprengjum i skipinu. Eins og fyrr segir er nú ljóst að sprengj urnar eru yfir tuttugu. Alþýðublaðið hafði i gærkvöldi tal af öðrum kafaranum. Sagði hann að þeir félagar hefðu i gær séð opin manhol á oliutanki, sem augljóslega væri tómur, en auk þess hefðu þeir fundið tvö önnur lokuð manhol á samskonar tönk- um og væri mjög tryggilega frá þeim gengið, og allt boltað niður. Kvaðst kafarinn ekki vilja gizka á, hvort þessir tankar væru fullir af oliu. Kafárarnir munu halda áfram rannsóknum á skipsflakinu næstu daga og verða niðurstöður þeirra væntanlega hafðar til hliðsjónar, þegar ákveðið verður um hugsan- legar framkvæmdir til að kanna skipsflakið af oliu og vopnum,- íjsr LAHDAR FLUTTII HÉÐAN iFYRRA HIR SOGA UPP FISK- IMH EINS OG RYKSUGUR NORWAY 10.6% “T tonn, og jafnframt þvi hafi f jöldi þeirra margfaldazt. Hann bendir lika á þá stað- reynd, að eftir útfærsluna 1958 hafi afli togara stóraukizt, og allt bendi til, að aflinn muni aukazt enn ef stærri hluti af landgrunninu verður friðaður. Dagbladet, i Ringsted, grein eftir Bjarna Gislason rithöfund, sem er búsettur i Danmörku, þar sem hann færir fram mörg rök fyrir málinu og skýrir það fyrir dönskum. bað er raunar aöeins niðurlag greinarinnar, sem blaðið birtir, en segir i formála, að hún se' óf löng til þess að unnt sé að birta hana i heilu lagi i dagblaði. Einnig er i formálanum sú skýr- ing á þvi að blaðið birtir úr greininni, að fyrir skömmu hafi verið birt i þvi grein, sem var rituð gegn landhelgisstækkun- inni. bvi þykir blaðinu tilhlýði- legt að birta niðurlag greinar Bjarna, þar sem mörg rök eru færð fyrir útfærslu islenzku landhelginnar i 50 milur. Fyrirsögn greinarinnar er: beir soga fiskinn við Island upp eins og ryksugur. Siðan rek- ur hann þau rök fyrir stækkun- inni, sem íslendingum eru vel kunnug, en bendir á, að þeir sem ekkert viti um staðreyndir málsins séu undrandi yfir þvi, að 10 árum eftir að stækkun landheiginnar í 12 mílur var, staöfest, vilji Islendingar færa hana út i 50 milur. „En hér vantar, eins og svo viða, upplýs- ingar um allar aðstæður”, segir Bjarni. Hann útskýrir mikilvægi landgrunnsins við tsland, getur þess, að þar séu stærstu upp- eldisstöðvar þorsks i heiminum. bá segir hann frá þróun veiðar- færa og fiskiskipa, segir að þorskstofninn hafi litil hætta verið búin á meðan aðeins var veitt á linu og i net. Siðan komu togarar með botnvörpur, sem skafa botninn, eira engu, og taka inn i sig jafnt seiði, ungfisk og botngróður, sem fullvaxinn þorsk. bá bendir hann á, að siðan landhelgin var færð út i 12 milur hafi togararnir margfaldazt að stærð, þ.e. frá þvi að vera 300—500 tonn upp i 4—5 þúsund JAPAN 1.8/c GREAT BRITAIN 0.2% "Enn hefur okkur bætzt tals- maður landhelgisstækkunarinn- ar á erlendri grund, en fyrir skömmu birtisti danska blaðinu 1969 4,923,553 GRT 1970 5,314,021 GRT Forogelsen af flskefartojer ved Island i en seksárig periode. Man savner nejag- tige tal fra andre natloner, navnlig Sov- jetunionen, hvis flskefláde ved Island har iværet/ stærk vækst. ÆFING Margot Fonteyn, ballerinan brezka, kom til landsins á mánu' dagsmorguninn með 7 öðrum þekktum ballettdönsurum og 20 manna fílharmoniuhljómsveit. Ballettflokkur þessi hefur að- eins tvær sýningar hér á landi að þessu sinni, sú fyrri var i gærkvöldi, en hin siðari veröur i kvöld, báöar i bjóöleikhúsinu. bað var þvi ekki til setunnar boðið, Fonteyn byrjaði strax i gærmorgun að æfa sig, og íjósmyndarinn okkar, Páll/tók þessa mynd af henni og mót- dansaranum, Karl Musil, á æf- ingunni þá. SEYDISFJARÐARSKIPIÐ ENN FJÖLGAR

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.