Alþýðublaðið - 01.07.1972, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 01.07.1972, Blaðsíða 6
Veiðimenn— Sportbátaeigendur Björgunarbelti og bátar á tækifærisverði. Vegna flugvélaskipta Loftleiða, höfum við til sölu á hagstæðu verði björgunarbelti. Þetta eru R.F.D. björgunarvesti, sem blása á upp með sjálfvirkri fyllingu, og eru með ljósaútbúnaði, mjög fyrirferðalit- il. Beltin eru yfirfarin af Gúmmibátaþjón- ustunni. Ennfremur nokkrir R.F.D. gúmmibjörg- unarbátar 20 og 26 manna. Heppilegir jafnframt sem útilaugar. Jafnframt seljast nokkrir matarkassar og flugvélasæti. Sala fer fram að Vesturgötu 2, þriðjudag til föstudags kl. 13—18. Inngangur næstu dyr til hægri við sölu- skrifstofu Loftleiða. Frekari upplýsingar hjá innkaupadeild Loftleiða h.f. Skrifstofustúlka óskast Við Landspitalann er laus staða skrif- stofustúlku við gjaldkera- og bókarastörf, verzlunarskólapróf eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 10. júli n.k. Reykjavik, 30. júni 1972 Skrifstofa rikisspitalanna Verð fjarverandi júlimánuð. Staðgengill Axel Blöndal, laeknir, Laugavegi 36. Jón R. Árnason læknir. Taprekstur 1 seljanleg, og rækjuverkendur hér á landi sátu uppi með tölu- verðar birgöir af óseldri rækju. Þegar liða tók á árið 1972, komst meiri jöfnuður á rækju- markaöinn, og rækjan fór að seljast betur. Veðrið var samt ennþá lágt, og sölusamtök is- ienzkra rækjuframleiðenda semdu vjð brezkan aðiia um kaup á aliri rækju framleiddri á sumarvertið, á ákveðnu verði, frekar lágu. Það eru aðallega rækjufram- leiðendur á Suðurnesjum, sem framleiða rækju yfir sumar- mánuðina, enda er rækjuveiði bönnuð á sumrin annars staðar en við Suðurland. Einn rækjuframleiðandi dró sig út úr þessum samningum, og samdi þeps i stað við sænska aðila. Náði hann mjög hagstæð- um samningum, og eftir þessa siðustu gengislækkun brezka pundsins, fær þessi eini fram- leiöandi um 10-12% hærra verð fyrir sina framleiðslu en aðrir framleiðendur. Óvist er hver þróunin verður á verði annarrar framleiðsluvöru okkar á Bretlandsmarkaði. tsaður fiskur er stór hiuti af út- fiutningi okkar til Bretlands.og er liklegt, að þar hækki fisk- veröið sem nemur gengisiækk- uninni, og ætti hún þvi ekki að koma aö sök þar. Undirboö ckki útflutningslcyfi á undirboösrækju. Hafa rækjufram- leiöendurnir undir hönd- um bréf, sem sýnir að ákveöið islenzkt fyrir tæki hafi staöið fyrir undirboöum ■ Vestur- Þýzkalandi. Seint í kvöld 1 einvíginu. og gerir það yfirdóm- arinn Lothar Schmid. í lok athafnarinnar veröur leik- inn islenzki þjóösöngurinn og strax á eftir býður menntamála- ráðherra gestum í Þjóðleikhús- kjallarann. Viöstaddir athöfnina veröa á milli 400-^500 manns. A skákmótum er það algengt, að virðulegar persónur leiki byrj- unarleikinn, en viö fengum þær, upplýsingar hjá Skáksambandinul i gær, að ekki hefði þótt ráðlegt að gera það i þessu tilfelli og var sennilega átt við, að á þaö væri naumast að hætta vegna duttlunga Fischers. Einvigið sjálft hefst svo á morgun kl. 5 i Laugardalshöllinni og mun standa óslitið til fimmtu- dagsins 24. ágúst nema úrslit verði ráðin fyrr. HugvéHn__________________3_ að leiða likur að þvi, að það hafi verið frá hinni týndu vél. Þykir eins liklegt að fólk hafi heyrt til feröa fiugvélar Flugfélags Is- lands, sem var á leið til Egils- staöa nokkru seinna. Alþýðublaðið leitaði til Veður- stofu Islands i gær og spurðist fyrir um veðurskilyrði á flugleið vélarinnar. Páll Bergþórsson, veðurfræðingur, sagði, að veður hafi verið heldur slæmt á hluta leiðarinnar. Sagði hann, aö eftir loftmyndum að dæma hafi all- þykkt skýjabelti verið á hluta flugleiðarinnar frá suðvestri til norðausturs frá Færeyjum og virðist skyggni hafa verið nokk uð slæmt á þessum slóðum á þeim tima, sem flugvélin átti að vera þar á ferð. Siðast heyrðist til vélarinnar um klukkan 11 á fimmtudags- morgun og var hún þá stödd um það bil 100 milur frá færeyjum, en stytzta flugleið milli Færeyja og tslands mun vera um 280 mil- ur. — Mývetningar 3 eftir að taka þátt i eignardóms- máli þvi, sem hér er fyrir>dómi ái grundvelli ofangreindrar kröfu- gerðar stefnanda og þvi hugsan- lega afsali séreignaréttar, sem 1. töluliður fjallar um”. I þessum orðum dómenda málsins koma fram sterkar efasemdir um, að allir aöilar málsins hafi gert sér grein fyrir hugsanlegum afleiðingum, sem dómurinn kynni að fela i sér. SKÓIAVÖRÐUSTIG8 BANKASTRÆTI6 18588-18600 Yolkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar Skpholti 25. Simar 19099 og 20988. Húsbyggjendur — Verktakar Kambstál: 8, 10, 12, 16, 20, 22, og 25 m/m. Klippum og beygjum stál og járn eftir óskum viöskiptavina. Stálborgh.f. Smiðjuvegi 13, Kópavogi. Simi 42480. A laugardag kí. 14. 1. Þórsmörk. 2. Vestmannaeyjar, (5 dagar). A sunnudag kl. 9.30. 1. Sögustaöir Njálu. Farmiðasala á skrifstofunni, Oldugötu 3, simar: 19533 og 11798. Ferðafélag íslands. Lögreglumannsstarf Laust er til umsóknar starf lögreglu- manns i lögregluliði Kópavogs. Upplýsingar gefa yfirlögregluþjónar Lögreglustöðinni, Digranesvegi 4, Kópa- vogi. Umsóknarfrestur er til 31. júli 1972. Lögreglustjórinn i Kópavogi. K.S.i. fSLAND LANDSLEIKURINN í.S.I. DANMORK ferframá Laugardalsvellinum mánudaginn 3. júli og hefst kl. 20.00 Dómarí: A. Mackenzie frá Skotlandi Linuverðir: Guömundur Haraldsson & Hannes Þ. Sigurðsson Verð aögöngumiöa: Sæti kr. 250.00 Stæöi 150.00 Barnamiöar 100.00 Kl. 19.15 Kvennaknattspyrna: Ármann Í.A. VALLARGESTIR ALLIR SAMTAKA NO. Sala aögöngumiöa stendur yfir úr sölutjaldi við út- vegsbankann. A mánudag i Laugardal frá kl. 16.00 Börn fá ekki aögang að stúku, nema gegn stúku- m iöa. Látum „ÁFRAM ÍSLAND" endurhljóma frá fylkingu þúsundanna, sem hvatningu fyrir islenzkum sigri. Knattspyrnusamband islands. ©' Laugardagur 1. júií 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.