Alþýðublaðið - 01.07.1972, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 01.07.1972, Blaðsíða 12
alþýðu mum Alþýdubankinn hf ykkar hagur/okkar metnköur KÚPAVOGS APÓTEK Opiö öll kvöld til kl. 7. Laugardaga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. í og 3. SEND1B1L ASTOÐIN Hr OKKáR L miiíli Þeir eru ekki gersneyddir allri menningarviðleitni rón- arnir, — þegar þeir hafa hrist spirann samanviö vatnið nefna þeir drykkinn Shakespeare — Og Vyrst viö erum a annað borð að tala um sterka drykki má geta þess, að hættulegt getur verið að drekka saklausan drykk eins og pilsner áður en setzt er undir stýri, — það er ómögulegt að segja hver við- brögð blöðrunnar verða, ef lög- reglan biður á næsta horni • A ölafsfirði verða aldeilis haldin nauðungarupp- boð á næstunni, þar verður boö- ið upp bilaverkstæði vegna 150 þús. kr. skuldar og fjórir verka- mannabústaðir. Eitt þeirra siðartöldu uppboða er til lúkn- ingar á dómsskuld, en fjárnám fór fram á sömu eign fyrir tveimur árum • Það er kannski ekki úr vegi að láta það berast, að Útgerðarfélag Skag- firðinga hf. á Sauðárkróki hefur tryggt sér einkarétt á skipsheit- unum Drangey og flegranes, en Einar Sigurðsson hefur einn leyfi til að láta skip sin bera niifnin Sigurður og Guð- riður. • Hvernig ætli fólki litist á að éta flöskur? Það er ekki eins fráleitt og það virðist vera i fljótu bragöi, þvi fregnir próteini og sellulósa. Nú standa yfir tilraunir með að framleiða þessar flöskur með mismunandi bragði • Skáksamband tslands hefur ákveðið að gefa út sérstakt umslag i tilefni af út gáfu frimerkis vegna heims- meistaraeinvígisins i skák, og geta frimerkjaáhugamenn fengið á þau sérstimpil i sér- stöku pósthúsi, sem verður opið i Laugardalshöllinni á meðan einvigið fer fram. Umslögin verða tiu þúsund talsins og tölu- sett, en verðið er kr. 15 • Flugfreyjur Loftleiða hafa að undanförnu beðið með öndina i hálsinum eftir þvi aö Bobby Fischer labbi sig um borö, i hvert sinn sem búizt hef- ur verið til brottferðar frá Kennedyflugvelli. Þær eru orðnar svo leiðar á kauða, að sin á milli hafa þær talað um að ef hann birtist væri réttast að stinga honum beint i farangurs- rýmið. Og svona okkar á milli sagt er sama við hvern er talað þessa dagana, allir óska mister Fischer alls ills • Það er varla annað hægt að segja en fast sé saumað að islenzkum sveitamönnum i nýju heil- brigðisreglugerðinni, sem ann- ars er hið gagnmerkasta plagg. Þar stendur skýrum stöfum i 161. grein, fjórða paragraf, að óheimilt sé.að nota fjós fyrir salerni. Hvernig ætli sjómönn- um mundi lika ef þeim væri bannað að „miga i saltan sjó”? • 1 reglugerðinni er lika gætt velsæmis: þar stendur i 88. grein: Eftir 10 ára aldur skulu piltum og stúlkum ætluð herbergi sér. ÉG ER AÐ REYNA AÐ KOMAST TIL BOTNS í ÞVÍ livort Fischer sé meö brögð i tafli.... herma, að bandariskt fyrirtæki hafi leyst það mengunarvanda- mál, sem stafar af glerflöskum, með þvi að framleiða flöskur úr ALÞTÐUHLAÐIÐ ÍTRIE 50 ÁRUM Þaö veröur aldrei mikið af spönsku vínunum, sem selt verður hér á íslandi, en i skjóli þeirra mun hellast whisky konjaks og brennivínsflóð inn yfir landið. Hér með er skorað á alla félaga Sjómannafélags Reykjavíkur, og aðra þá ersjómennsku stunda, og um leið aðvaraðir um að ráða sig ekki á síldveiðiskip á Noröureða Vesturlandi upp á þá skilmála, er útgerðar- menn hafa sett. Bláskógahlaupið Um Bláskógaheiðina er hlaupið og skokkað i dag og hafið til vegs þetta forna göngulag, sem íeður vorir og áar iðkuðu löngum i útnesjaferðum, smalamennskum og göngum. Kn hvort sem er þeytzt yfir þúfu eða klettabrik má þekkja hvar hlauparinn flokkast i pólitlk, þvi stjórnarsinnar sem geysast þar austur um grjótin ganga og hlaupa meira upp á vinstri fótinn. Þvi kann svo að fara þeir viki af tilsettum veg og vinstri stefnan reynist þeim hættuleg og áður en lýkur lendi þeir uppi fjöllum hjá leiðindafólki, bergrisum og tröllum. S IGr&A V/6GA OGc 'ULVt.VAU Alþýðublaðið lagði tvær spurningar fyrir átta þekkta ís- lenzka skákmenn. Sú fyrri varþessi: Hver haldið þér að sigri í einvíginu? Hin var: Hver teljið þér líklegastan áskoranda 1975? Og svörin eru þessi: Ingvar Ásmundsson: Ég álit að Fischer sé liklegri sigurvegari, vegna betri frammi- stöðu að undanförnu, hinsvegar held ég að Spassky sé vel undir- búinn, og honum hefur tekizt að skapa það andrúmsloft, sem er honum jákvætt. Viltu spá ein- hverju um áskorandann 1975? Það er mjög liklegt, að Fischer reyni aftur ef hann tapar núna, en ekki eins vist að Spassky reýni aftur, ef hann tapar, en mjög lik- legt, að áskorandinn verði þó Hússi, t.d. Karpov. Björn Þorsteinsson: Ég held náttúrlega meö Spassky, en ég hef meiri trú á að Fischer vinni, vegna árangra hans undanfarið. Ég held að sá sem tapar núna, verði áskorand- inn næst. Þórir ólafsson: Ég álit Fischer betri skák- mann, hann hefur sýnt mjög sannfærandi sigra undanfarið, og ég á ekki von á að hann láti staðar numið nú. Að minum dómi, eru Þeir Spassky og Petrosjan mjög svipaöir að styrkleik en F'ischer feti framar. Ég álit að það verði Boris Spassky! Bragi Kristjánsson: Ég held að Fischer vinni, þaö er ekki hægt annað en að spá honum sigri, eftir árangrinum sem hann hefur náð undanfarið. Ef Fischer vinnur núna, býst ég ekki við að Spassky reyni aftur. Hort, Hubner, Portisch, Lubovis og Sviinn Anderson kæmu til greina og af Rússunum, Smyslov, Karpov, Kortsnoj og Petrosjan. Jóhann örn Sigurjónsson: Ég hallast helzt að þvi að Spassky vinni, og byggi það á þvi hvað Fischer hefur gengið illa að mæta þeim byrjunum sem Spassky teflir með hvitu, s.s. Sa em isc h-a f br igðið gegn kóngsindverskri vörn og Grunfelds-vörn. Eg held að það verði sá sem tapar i einviginu núna, þessir tveir skera sig úr hvað styrkleika snertir. Jóhann Þórir Jónsson: Ég býst við að þetta verði mjög jöfn keppni, og satt að segja held ég að það verði tefldar allar skák- irnar, og það velti á siðustu skák- inni hvor vinnur. Ég er á þvi að Fischer sé sterk- ari, en Spassky klókari. Sá sem tapar þessu einvigi, veröur næsti áskorandi. Ingi R. Jóhannsson: Ég vil engu spá, en mér finnst þó liklegra að Fischer vinni, ELO-stigin gefa það til kynna að hann sé betri. Mér finnst ekki nema eðlilegt að álykta, að annarhvor þessara manna yrði áskorandinn 1975. Stefán Briem: Ég tel liklegast að einviginu verði hætt áður en úrslit fást, vegna þess að öðrum keppend- anna verði ekki gert nóg til hæfis að hans mati. Reynist þetta rangt spái ég að Fischer sigri með 12 1/2 gegn 8 1/2. Mer þykir þrjú ár vera of langur timi til að unnt sé að spá af nokkru viti um næsta áskoranda. WUC0IILG7 VA«. VAO «B SIG6A . SKYLO/ Aó GEPA EVG/LOERT A'ANN úfAE VESSU ÓUMKANS ÚLRSTÖPVARMAU' [WÚN VEKOuK LLUOAUO IVAflNA Úí\ NEMA HÚN WVERk!& HELbO«Ðu) Vaó V£RP| i' VE1u«', ( [ VVR/R NÚ ulAN PA0 AP WÚN EKVS NA17URLEGA \ HlL VA VERCCR [ VluN ÁRLlbANLEú-A INNKULSA 16 V£|f gÚN ER SAUOVRA EN EC- fRÚl SAMT E.KKI ÖPRU EtV HÚN fíEFl SIQ-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.