Alþýðublaðið - 14.07.1972, Blaðsíða 9
ÍÞRÚTTIR 2
Þriþraut F.R.I., hin fjórða i
röðinni. hefst i september i haust.
Ollum iþróttakennurum hefur
verið tilkynnt um keppnina, og i
ágúst verður lögð áherzla á að
kynna hana i skólum og fjölmiðl-
um. Enda þótt keppni þessi fari
fram i skólum landsins, eru ung-
menna- og iþróttafélög hvött til að
veita alla þá aðstoð sem unnt er,
til að þátttaka verði sem mest og
árangur góður.
HSÍ FÆR
GJAFIR
Stiiðugt herast peningagjalir
vegna þátttiiku islenzkra hand-
knattleiksmanna á Olympiuleik-
unum i sumar. bað eru bæði fyr-
irta-ki og starfsmannahópar, sem
styrkt hal'a Handknattleikssam-
bandið vegna keppninnar, og
þannig bárust til dæmis nýlega
gjafir frá starfsmönnum Tré-
smiðjunnar Viðis, frá Starfs-
mannafélagi Simamanna og frá
eigendum Tizkuverzlunarinnar
FACO. — bá má og geta þess, að
llandknattlciksráð Reykjavikur
færði stjórn IISI 25 þUsund króna
gjöf i tilefni af 15 ára al mæli sam-
bandsins, sem var 11. jUni.
Kflir hálfan mánuð heldur
landsliðið utan (il Noregs og Vest-
ur-býzkalands og verða háðir
fjórir lándsleikir i þeirri ferð,
sem verður þátlur i lokaundir-
bUningi landsliðsins, áður en það
heldur á Olympiuleikana i ágUst.
Auk þess er von á Bandarikja-
mönnum hingað til lands nU um
miðjan mánuðinn, svo alls verða
háðir sex landsleikir i handknatt-
leik, áður en liðið fer á Olympiu-
leikana i Munchen. —
Kaffi og sandkökur,
gjörið þið svo vel
Kftir landsleikinn á miðviku-
daginn bauð KSÍ til hófs, og voru
þar á boðstólum kaffi og sandkök-
ur. Tiu dögum áður bauð KSÍ
I)önum til samskonar hófs, og þá
var margrétta veizlumatur á
borðum. i>að er greinilega ekki
sama hverjir eiga i hlut, Fær-
eyingar cða Danir.
i þessu hófi fékk Eyleifur Haf-
steinsson afhent gullúr, sem við-
urkcnningarvott fyrir 25 lands-
leiki.
HEIMSMET
Veðurguðirnir vildu grcini-
lega ekki að Sviinn Ricky Bruch
setti heimsmet i kringlukasti á
l.augardalsvellinum i gær-
kvöldi. Allan gærdaginn hafði
hlásið allhvasst úr hagstæðri
átl. og það var vita mál að
heimsmetið stæði ekki lcngur,
svo framarlega sem vindurinn
héldist og þurrt yrði.
Kn rétt fyrir kcppnina snerist
vindurinn, og þar sem ekki er til
nema cinn góður kringlukasts-
hringur á vellinum. var Ijóst að
engin frásagnarverð afrek yrðu
unnin. Og ekki bætti það úr
skák. að uni það leiti sem
keppnin hófst. byrjaði að rigna.
og var næstum skýfall þann
tima sem keppnin stóð yfir.
brátl fyrir þessar aðstæður
náði Kicky Kruch eftirfarandi
kastseriu, sem gefur vel til
kynna hversu geysilega öflugur
kringlukastari hann er. Serian
var þessi: e2,«2-C:i, 84-K4, 38-
ógilt-K3.l5 og ógilt, Á eftir tók
Bruch nokkur æfingaköst. og
eitt þeirra lenti úti i gryfjunni
meðfram áhorfendapöllunum,
liklega nálægt 70 metra kast!
..Þetta voru hörmulcgar að-
stæður”. sagði Ricky við undir-
ritaðan cftir keppnina. Hann
kvaðst hafa verið vongóður um
daginn, enda allt útlit fyrir að
veður urði hagstætt. Bruch
sagðist hafa verið kominn á
freinsta hlunn með að hætta við
þátttöku þegar hann sá hvað
verða vildi, þvi hann hefði verið
búinn að lofa áhorfendum nýju
heimsmeti. ,,Kn mótsstjórnin
sagði mér að það yrði áhorfcnd-
um bara cnn meiri vonbrigði ef
ég keppti ckki.
Bruch sagðist vongóður um að
standa sig vel á Ólympiuleikun-
um, og hans aðal keppinautar
þar yrðu liklcga Jay Silvester
og l.udvig Danke. Bruch kvað
liklegt að (iK metra kast dygði til
sigurs. Iléðan fylgja Bruch
beztu óskir, enda aflaði hann sér
hvarvegna vina hérlendis með
skemmtilegri framkomu.
I heildina var hið Alþjóðlega
mót á Laugardalsvellinum
ákaflega aumt. 46 þátttakendur
voru skráðir til leiks, en margir
þeirra heltust Ur lestinni. Er
þetta ákaflega hvimleitt, og al-
gjörlega óafsakanlegt að
iþróttafólk hagi sér á alþjóða-
móti rétt eins og á einhverjum
I VEG FYRIR
HJÁ BRUCH!
héraðsmótum, láti skrá sig og
mæti svo ekki.
Eina umtalsverða iþrótta-
grcin kvöldsins auk kringlu-
kastsins var kUIuvarpskeppnin.
Þar háðu nokkrir sterkir kappar
harða keppni, sem lauk með
sigri Þjóðverjans Hans Dieter
Möser, sem varpaði 19,31
metra. Þá setti Sviinn Ingimar
Jernberg nýtt vallarmet i
stangarstökki, stökk 5,01 metra.
Úrslit i einstökum greinum
urðu þessi:
4(l(lm grindahlaup
Borgþór Magnússon 58,8 sek
l.angstökk.
Guðmundur Jónsson HSK 6.85m
Ólafur Guðmundsson KR 6.65m
5«0()m hl.
Gunnar Hundhammer
N. 15.03.6 min
Arne Nordvi N. 15.08.2 min
Iiarald Rustad N. 15.46.8 min
Jón H. Sigurösson
HSK 16.01.4 min
Halld. Matthiass.
ÍBA 16.06.8 min
Kringlukast.
Ricky Bruch Svi. 64.38m
Karl Heinz Steinm. V-Þ 58.55m
Risto Myyra Fin 57.96m
Torm. Lislerud N. 56.92m
IvarHoléN. 51.50m
RolföidvinN. 50.92m
800m hl.
MartinStrand N. 1.54.0 min
Þorst. Þorstss. KR 1.54.5 min
Ágúst Ásgeirss. tR 1.55.5 min
Italld Guðbj.s. KR 1.59.6 min
Itagnar Sigurj.s.
UMSK 2.10.5 min
Steinþ. Jóhanncss.
UMSK 2.12.0 min
Stangarstökk.
Ingimar JarnbergSvi. 5.01m
Guðm. Jóhanness. IR 4.15m
tOOm
Kent Ohmann Svi. 48.2 sek.
Bjarni Stefánsson KR 49.5 sek.
Kúluvarp.
Hans Dieter Möser V-Þ 19.31m
Bo Grahn Fin. 19.20m
Björn B. Andersen N. I8.70m
Guöm. Hermannss. KR. 17.33m
Hreinn Halld.s. HSS. 17.03m
Kúluvarp kvenna
GuðrUn Ingólfsd. 10.81m
Gunnþórunn Geirsd. 10.62m
Framhald á bls. 4
I
okt. 1972. Taka má tima og
mæla oftar en einu sinni hjá
sama nemanda. Ekki þarf að
keppa i öllum greinum á sama
degi.
5. Keppa skal samkvæmt leik-
reglum i frjálsum iþróttum.
Forráðamönnum skólanna er
bent á að leita aðstoðar hjá for-
ráðamönnum ungmenna- eða
iþróttafélags i sambandi við
framkvæmd og leigu áhaida, ef
skortur er á kunnáttumönnum
eða áhöldum.
6. Árangur tveggja beztu ein-
staklinga hvers aldursflokks —
stUlkur sér og piltar sér — er
fa'rður inn á meðfylgjandi
eyðublað, ásamt þátttakenda-
fjölda skólans og fjölda II, 12 og
13 ára nemenda hans (þeirra,
sem heilbrigðir eru).
7. Kyðublöðin þurfa að hal'a bor-
izt eigi siðar en 15. nóvember
fo72 og skulu sendast til Út-
breiðslunelndar F.R.l.
Verðlaun og viðurkenningar:
6 beztu drengirnir og 6 beztu
stUlkurnar i hverjum aldursflokki
Frumhald á bls. I
KOM
Félögin eru einnig hvött til að
gafa þeim mikla efnisvið. sem
komið hefur i ljós i keppninni
undanfarið, meiri gaum heldur en
hingað til. laða beztu einstakling-
ana til fylgis við frjálsar iþróttir.
veita þeim góða tilsögn og eignast
með þvi hóphýsi afreksfólks.
Reglur keppninnar eru þessar:
1. Allir skólar. sem hafa nemend-
ur á aldrinum 11, 12 og 13 ára.
geta tekiö þátt i keppninni.
(Fæddír 1959. 1960 og 1961).
2. Keppnisgreinarnar eru 60 m
hlaup. hástökk og knattkast
(litill knöttur. 80 gr.K
3. Stig eru reiknuð samkv. með-
fylgjandi stigatöflu og saman-
lögð stigatafla hvers nemanda
fyrir þessar þrjár greinar gild-
ir sem heildarárangur hans.
4 Keppnin i skólunum skal fara
fram á timabilinu 1. april—31.
ÞRÍÞRAUTIN OG FLEIRA
BIGERD FYRIR ÞÁ UNGU
(BVHO. 2
2. flokkur IBV tók nýlega þátt i
knattspyrnukeppni i Noregi, svo-
kölluðum North Sea Football Cup.
Þátttakendur voru 17, og komust
Vestmannaeyjapiltarnir i Urslit,
en töpuðu þar 0:1, og lentu þvi i
ööru sæti. Er þetta góður árangur
hjá piltunum, sem léku án sinna
beztu manna, t.d. Ásgeirs Sigur-
vinssonar og Arsæls Sveinssonar.
■0
Föstudagur 14. júli 1972