Alþýðublaðið - 14.07.1972, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 14.07.1972, Blaðsíða 10
Ingólfs-Café Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Garðars Jóhannessonar Söngvari Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826. Auglýsing um aukaskoðun bifreiða í Rangárvallasýslu Aukaskoðun bifreiða fer fram á Hvolsvelli mánudaginn 17. júli n.k. frá kl. 10-12 og 13- 16. Þeir, sem enn hafa ekki fært bifreiðir sin- ar til skoðunar, skulu mæta með þær á hér auglýstum tima, ella verða skrásetn- ingarmerki af þeim tekin, hvar sem til þeirra næst. Sýslumaður Kangárvallasýslu. Garðahreppur - Fasteignagjöld Athygli húseigenda i Garðahreppi er vak- in á þvi, að frá og með 16. þ.m. reiknast 1 1/2% dráttarvextir á mánuði á ógreidd fasteignagjöld. Vinsamlegast greiðið þvi gjöldin fyrir þann tima. Sveitarstjóri. Húsbyggjendur — Verktakar Kambstál: 8, 10, 12, 16, 20, 22, og 25 m/m. Klippum og beygjum stál og járn eftir óskum viöskiptavina. Stálborg h.f. Smiöjuvegi 13, Kópavogi. Slmi 42480. T Innilegt þakklæti fyrir auösýnda samúö viö fráfall og jaröarför eiginmanns mfns Adolfs Sigurðssonar, bifreiðastjóra Hellisgötu 34, Hafnarfirði Fyrir hönd barna okkar og annarra vandamanna. Ingibjörg Daníelsdóttir. KAROLINA Heilsugæzla. r Læknastofur eru lok- aðar á laugardögum, nema læknastofur við Klapparstig 25, sem er ' opin milli 9 — 12 , simar i'- 11680 og 11360. nmfý/ Við vitjanabeiðnum 3, er tekið hjá kvöld- og helgidagavakt simi _ 21230. ■. Læknavakt i Hafnar- ySi • 1 firði og Garðahreppi: Upplýsingar i lögreglu- varðstofunni i sima 50131 og slökkvistöðinni i sima 51100, hefst hvern virkan .dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog eru i sima 11100. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni, og er oiiin laugardaga og sunnudaga kl. 5—6 e.h..Sfmi 22411. . SLYSAVARÐ - STOFAN: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ : Reykjavik og Kópa- vogur simi 11100, Hafnarfjörður simi 51336. Læknar. Rey kjavik Kópa- vogur. 1 Dagvakt: kl. 8 — 17, mánudaga—föstudags, ef ekki næst i heimilis- lækni simi 11510. Kvöld— og nætur- vakt: kl. 17—8 mánu- dagur- fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17föstudagskvöld til kl. 8 mánudagsmorgun, simi 21230. YMISLEGT Upplýsingasimar. Eimskipafélag Islands: simi 21460 Skipaútgerð Rikisins: simi 17650. Skipadeild simi 17080. S.I.S.: llin ljóshæröa þýzka Maria Brockerhoff hefur ákveö- ið að láta ekki viö föðurlandið eitt sitja, og eftir aö hafa skapað sér nafn i þýzkum kvikmyndum hefur hún hleypt heimdraganum. En það er ekki Holly- wood, heldur Japan, og þangað fer hún til að leika í. japanskri kúrekamynd!!! Húsmæðrafélag Reykjavikur fer sina árlegu skemmtiferð þriðjudaginn 18. júli. Nánari upplýsingar i simum: 17399, 23630 og 25197. SÖFNIN Arbæjarsafn: sumar- starfsemi safnsins stendur til 15. sept. þangað til verður safnið opið frá kl. 1-6 alla daga nema mánudaga. Kaffi og heimabakaðar kökur verða framreitt i Dillonshúsi og þá sunnudaga sem vel viðrar verður leitast við að* hafa einhver skemmtiatriði á úti- palli. Listasafn Einars Jóns- sonar verður opið kl. 13.30— 16.00 á sunnudögum 15. sept — 15. des., á vvrkum dögum eftir samkomu- lagi. Islenzka dýrasafnið er opið frá kl. 1—6 i | Breiðfirðingabúð við ' Skóavörðustig. Útvarp 7.00 Morgunútvarp 12.25 Fréttir 13.00 Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustend- ur. 14.30 Siðdegissagan: „Eyrarvatns-Anna” eftir Sigurð Helgason Ingólfur Kristjánsson les (16). 15.00 Fréttir. Tilkynn- ingar. Lesin dagskrá næstu viku. 15.30 Miðdegistónleik- ar: Sönglög Teresa Stich Randall syngur konsertariur eftir Mozart. Werner Krenn syngur lög eft- ir Schubert og Schu- mann. Í7 30 Ferðabókarlest- ur: „Frekjan” eftir Gisla Jónsson Hrafn Gunnlaugsson les (4). 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynn- ingar. 19.30 Fréttaspegill. 19.45 Bókmennta- getraun. 20.00 „Sumarnætur” eftir Berlioz Régine Crespin syngur með Suisse Romande hljómsveitinni: fclk FULLAR KIRKJUR: Hinar tvær kristnu kirkjur i Peking — önnur mót- mælenda og hin kaþólsk — fylltust nýlega i fyrsta sinn siðan menn- ingarbyltingin hófst ár- ið 1966. Kirkjugestirnir, sem aðallega voru ungir afrikumenn frá Zambia og Tanzaniu, komu til Peking fyrir skömmu þeirra erinda að setjast á skólabekk og nema verkfræði. Nemendurnir höfðu mælst til þess að mega sækja kirkju að stað- aldri og höfðu fengið leyfi til þess. Siðustu átta mánuði, sem kirkj- urnar hafa verið opnar að nýju, hafa kirkju- gestirnir myndað kommúnu útlendinga sem búsettir eru i Pek- ing. BORÐAÐIOF H R ATT: Hinn tuttugu og eins árs gamli Austurrikisbúi Erich Engel frá Kitzbuehel lifði ekki af kappátskeppni eina, sem haldin var i heima- bæ hans. Engel, sem unnið hefur þessa keppni i þrjú ár i röð, hafði sporðrennt einum og hálfum brauðhnúð og tveimur tómötum, þeg- ar hann skyndilega valt um koll. Læknir var til- kvaddur á staðinn, en áður en hann gat hafist handa, var Engel lát- inn. Einn brauðhnúður- inn hafði festst i kokinu og kæft hann. ANITA EKBERG , leik- konan sænska, hefur höfðað meiðyrðarmál gegn vikutimariti einu i Róm, sem hún segir að hafi skaðað mannorð sitt með þvi að birta myndir af henni nakinni. bessi sænska stjarna segir að textinn sem fylgdi myndunum hafi innihaldið „ósiðsam- legar” setningar. Ernest Ansermet stj. 20.30 Tækni og visindi Guðmundur Eggerts- son prófessor og Páll Theódórsson eðlis- fræðingur sjá um þáttinn. 20.55 brjú æskuverk Beethovcns samin fyrir pianó a. Jörg Demus leikur Sónötur nr. 1 i Es-dúr og nr. 2 i f-moll. b. Jörg Demus og Norman Shet leika Sónötur i D-dúr. 21.20 útvarpssagan: „Hamingjudagar” cftir Björn Blöndal Höfundur les (9). Kvöldsagan: „Sum- aróst” eftir Francoise Saganbór- unn Sigurðardóttir leikkona les (10). 22.35 Danslög i 300 ár. Jón Gröndal kynnir. 23.55 Fréttir . Dagskrárlok: Föstudagur 14. júli 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.