Alþýðublaðið - 25.07.1972, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 25.07.1972, Blaðsíða 9
ÞROTTIR 2 Sundlið Um hclgina næstu tckur is- Icnzka sundliðið þátt i 8 landa kcppni i Edinborg, nánar tiltckið 28. og 29. júli. Auk tslendinga taka þátt i kcppninni landslið Skota, VValesbúa, Svisslcndinga Norð- inanna, Belga Spánverja og tsraclsmanna. I.andslið islendinga hcfur vcrið valið, og cr það skipað eftirtöld- um sundmönnum: Ouðmundur Gislason A Guðjón Guðntundsson ÍA Kinnur Garðarsson Æ Sigurður Ólafsson Æ Kriðrik Guðmundsson KK Gunnar Kristjánsson Á Páll Ársælsson Æ Hclga Gunnarsdóttir Æ Saloine Þórisdóttir Æ Vilborg Svcrrisdóttir SH Guðrún Magnúsdóttir KK Bára ólafsdóttir A (nvliði) llildur Kristjánsdóttir Æ KVENFÚLKID VAR SENU- MÚFUR Á MÍ f FRJÁLSUM Góðu heilli var ákveðið aö sam- eina kvenfólk og karlmenn á nýj- an leik i frjálsum iþróttum á Meistaramóti tslands og gjör- breytti það svip keppninnar frá i fyrra, þegar einungis karlmenn- irnir kepptu hér i Reykjavik, en kvenfólkið keppti á sér móti i Vestmannaeyjum. I þetta sinn var allur annar svipur á keppn- inni og það var kvenfólkið sem sá til þess. Alls voru sett þrjú Islandsmet á Meistaramótinu um helgina, öll i kvennagreinum. Þar ber hæst afrek Láru Sveinsdóttur A i Hástökki, en Lára vippaði sér létt yfir 1.68 metra og þar með yfir til Míínchen. Lágmarkið fyrir ólympiuleikana i hástökkinu var 1,66. Lára fór langt yfir eins og vel sést á myndinni hér að neðan og 1.70 og vel það ættu,að verða henni leikur einn. Þá setti Lilja Guðmundsdóttir tR nýtt met i 800 metra hlaupi kvenna, hljóp vegalengdina á SVIPTINGAR f EYJALEIK - UG FRAMARAR KUMNIR MEÐ 13 STIGIN ILLRÆMDU 2,20,2 minútum, eftir geysiharða keppni við þær Unni Stefánsdótt- ur HSK og Ragnhildi Pálsdóttur UMSK. Var þetta skemmti- legasta grein mótsins án efa. 1 400 metrunum féll metið einnig, Ing- unn Einarsdóttir tR bætti sitt eigið met i greininni i 60,1 sekúndur, og ætti Ingunn að brjóta 60 m sekúndna múrinn áður en langt liður Sá spaugilegi atburður gerðist i sambandi við 200 metra hlaupið, að keppendur hlupu mislangt, til að mynda hljóp Bjarni Stefánsson KR aðeins 180 metra, og fékk hinn frábæra tima 20,3 sek. sem ef- laust er heimsmet i greininni, enda hefur varla verið keppt i henni áður. Varð að fresta keppni 200 metra hlaupsins þar til i gær- kvöldi. Af athyglisverðum afrekum fyrri dagsins, má nefna hástökk kvenna og 800 metra hlaupið, sem áður er getið um. 1 langstokKi kom Ólafur Guðmundsson KR á óvart, stökk 7,07 metra. Þá háðu þeir Guðmundur Hermannsson KR og llreinn Halldórsson HSS harða keppni i kúluvarpinu, og lauk einviginu með sigri Guð- mundar. Er þetta i 10. sinn i röð, sem Guðmundur sigrar i þessari grein. Annar „gamlingi” sigraði að vana i sinni grein, Valbjörn Þor- láksson varð lslandsmeistari i stangarstökki i 18. skipti, stökk i þetta sinn 4,20 metra. I kvenna greinunum vakti athygli kúlu- varpskeppni þeirra Guðrúnar Ingóll'sdóltur USÚ og Gunn- Þórunnar Geirsdóttur UMSK. Sigraði Guðrún i þeirri viðureign. 1 kringlukastinu gekk Erlendi Valdimarssyni ekki sérlega vel, enda meiddur. Varpaði Erlendur kringlunni 54,60 metra, og i sleggjukasti 56,06 metra. 1 þri- stökki sigraði Karl Stefánsson örugglega i fjarveru Friðriks Þórs Óskarssonar, stökk 14,29 metra sem er ágætur árangur. Pað sem margur Framarinn licfur eflaust ottast mest, skeði i Kyjum siðastliðinn laugardag. er ÍBV og Kram gcrðu jafntcfli 4:4. Og nú cr Fram komið með 13 stig- in óttalegu. Þctta var æðisgeng- inn baráttuleikur scm liðin lcku i Kyjum, og með miklum og óvænt- um sveiflum. Knattspyrnulega séð var hann lélegur, til þess var barátta bcggja liða of hörð og óvæginn, cn áhorfendur hafa ef- laust skcmmt sér vel. Þeir fengu að sjá 8 mörk, sem ekki er svo litið. Til að byrja með var leikurinn jafn, en á 15. minútu fór að draga til tiöinda. Þá varði Páll Pálma- son tvivegis snilldarlega, og skömmu siöar átti Örn Óskarsson skot rétt yfir. Á 25. minútu kom svo fyrsta mark leiksins. Tómas Pálsson lék upp hægra megin eftir að hann fékk boltann óvænt frá Framara, sendi boltann vel fyrir markið til Ásgeirs Sigurvinssonar sem skoraði. Eftir markið sótti IBV mun meira, og á 33. minútu varði Þorbergur Atlason mjög vel skot Haraldar Júliussonar alveg út við Um helgina fóru fram tveir leikir í 2. dcild, Völsungur sigraði isfirðinga 4:1) á laugardaginn, og á sunnudaginn máttu isfirðingar svo þola 7:0 tap fyrir Akureyring- um. Báðir lcikirnir fóru fram fyr- ir norðan. Gunnlaugur Itagnarsson GK sigraði i Coca-Cola keppninni hjá GK sem lauk á sunnudaginn, lék 72 holurnar á 311 höggum. Annar varð Loftur ólafsson NK meö 315 stöng. Á 37. minútu brunaði örn Óskarsson i gegn, og allt virtist stefna að öðru marki IBV, þegar dómarinn flautaði rangstöðu. Linuvörðurinn hafði ekki veifað, og dómarinn Ragnar Magnússon var i engri aðstöðu til að kveða slikan dóm. IBV forysta i hálfleik 1:0. Það var svo i siðari hálfleik sem baráttan hófst svo um mun- aði. Eyjamenn settu Sævar Tryggvason inná i hálfleik i stað Haraldar, og hann haföi ekki veriö inná nema i fjórar minútur þegar hann skallaði glæsilega i netið eftir fyrirsendingu Ásgeirs Sigurvinssonar (sjá mynd). Þegar hér var komið sögu, tóku Framarar viðbragð, og tóku þeir nú leikinn i sinar hendur næstu 15 minúturnar, og bókstaflega söll- uöu mörkunum á Eyjamenn.sem hafa liklega fallið i þá gryfju að telja sér sigurinn visan með tveggja marka forskot. Á 10. minútu skoraði Erlendur Magnússon eftir klúður i IBV vörninni og Erlendur jafnaöi 2:2 aðeins fimm minútum siðar úr sendingu frá Snorra liögg og þriðji Hannes Þorsteins- son GL með 316 högg. 1 keppni ineð forgjöf sigraði Gisli ritstjóri Sigurðsson. Bclgiumaðurinn Eddy Merckx sigraði i Tour dc France eins og allir hjuggust við. Er þetta i Ijórða sinn scm þcssi frábæri hjólreiöamaöur sigrar i þessari crfiðu kcppni, sem tekur marga daga, og mörg þúsund kilómetra. ALLS STAÐAR Haukssyni. Þá var röðin komin að Marteini Geirssyni, sem hefur verið félagi sinu mjög drjúgur við að skora, þó miðvöröur sé. Hann skallaði Fram i forystu 3:2 eftir hornspyrnu. Og ekki fór það svo að Kristinn Jörundsson skoraöi ekki mark, það var ekkert pot, fast skot hans á 22. minútu sigldi undir Pál Pálmason og i netið, og Fram var komiö yfir 4:2. En nú fannst Eyjamönnum nóg komið af svo góðu, og þeir hrifs- uðu leikinn i sinar hendur aftur, og það sem eftir lifði leiks, sóttu þeir stift. Á 27. minútu vöknuðu vonir þeirra að nýju, Sævar Tryggvason sendi boltann fyrir markið og Tómas Pálsson skoraði úr mjög erfiðri aðstöðu, hálfpart- inn hælaði boltann. Á 30. minútu átti Ásgeir Sigur vinsson feykilegt þrumuskot sem þaut af kolli Framara og upp i vinkilinn, og hrökk út af járn- slánni. En Ragnar dómari treysti sér ekki til að dæma mark. Aðeins minútu siðar var svo jöfnunar- mark IBV staðreynd. örn Ósk- arsson skallaði i netið úr fyrirgjöf Ásgeirs. Siðustu minúturnar voru æsi- spennandi. Eyjamenn pressuðu, en Framarar vörðust hetjulega, og hlutu að launum 13 . stigið. Eins og áður segir, var þaö ekki sérlega góð knattspyrna sem liðin buðu uppá i þessum leik, en fjör- ugur var hann og spennandi i meira lagi. öðru hvoru brá þó fyrirágætum samleiksköflum hjá Framhald á 2. siðu. Síöustu fréttir Þcir Stcfán Hallgrimsson KK og Valhjörn Þorláksson Á liáðu liarða kcppni i fimmtarþraut islandsmcistaramótsins i gær- kvöldi. Baráttan stóð fram á siðustu grcin, 1500 mctra hlaupið. i hlaupinu kcyrði Stcfán af miklu kappi og hrcinlcga sprengdi Val- björn, og varð sá siöarnefndi að hætta. Stcfán fékk 3161 stig, Val- björg 2771 stig og Stefán Jóhanns- son Á 2707 stig. i 200 mctra hlaupi sigraði Bjarni Stefánsson KK, fékk ágæt- an tima 22,1 sek. Sigurður Jóns- son IISK sctti nýtt Skarphéðins- inet, 22,4 og Vilmundur Vil- Framhald á 2. siöu. Þriðjudagur. 25. júli 1972 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.