Alþýðublaðið - 25.07.1972, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 25.07.1972, Blaðsíða 10
IÍTSALA - IÍTSALA Útsala á kjólum, ótrúlega mikil verðlækkun. Kjörgarður Vefnaðarvörudeild OPNAÐ Hvovt sem þér þurfiö ab gera vi6 gomalt — eða fá y6ur nýtt! Komið við í Hjólbarðaverkstæðinu NÝBARÐA í GARÐAHREPPI þar er opið alla helgina. Við eigum flestar stærðir hjólbarða. Við jafnvægisstillum hjólin með fullkomnum tækjum. Við kappkostum að veita yður þjónustu og rétfar leiðbeiningar um val hjólbarða. ÆBí XtfcU W BARUM BREGZT EKKI HJÓLBARÐAVERKSTÆÐI I GARÐAHEPPI SÍMI 50606 + Af alúð þökkum við hlýju og vináttu okkur sýnda við lát og útför Vilhiálms Þór Rannvcit Þór Borghildur Fenger Hilmar Fenger örn Þór lfrund Þór Hjördis Ólöf McCrary Thoinas McCrary KAROLINA Heilsugæzla. Læknastofur eru lok- aðar á laugardögum„ neraa læknastofur við Klapparstig 25, sem er opin milli 9 — 12 , simar 11680 og 11360. Við vitjanabeiðnum er tekið hjá kvöld- og helgidagavakt simi 21230. Læknavakt i Hafnar- firði og Garðahreppi: Upplýsingar i lögreglu- varðstofunni i sima 50131 og slökkvistöðinni i sima 51100, hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog eru i sima 11100. Tannlæknavakt er i Heilsuvepndarstöðinni, og er o{iin laugardaga og sunnudaga kl. 5—6 e.h.^Sími 22411. SLYSAVARÐ - STOFAN: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. SJOKRABIFREIÐ : Reykjavik og Kópa- vogur simi 11100, Hafnarf jörður simi 51336. Læknar. Reykjavik Kópa- vógur. Dagvakt: kl. 8 — 17, mánudaga—föstudags, ef ekki næst i heimilis- lækni simi 11510. Kvöld— og nætur- vakt: kl. 17—8 mánu- dagur- fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17föstudagskvöld til kl. 8 mánudagsmorgun, simi 21230. SÖFNIN Arbæjarsafn: sumat*- starfsemi safnsins stendur til 15. sejlt. þangað til verður safnið opið frá kl. 1 -6 alla daga nema mánudaga. Kaffi og heimabakaðar kökur verða framreitt i Dillonshúsi og þá sunnudaga sem vel viðrar verður leitast við að hafa einhver skemmtiatriði á úti- palli. Gamlir bilar eru sjaldnast augnayndi. óg enn síður ef þcir eru illa útleiknir. Þess vegna hæfir þessi þýzka veggauglýsing i Darmstadt veþþar sem gamalt hræ af Mercedes Benz hefur veriðkomið fyrir við gang- slétt. llltvarp 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir ki. 7.00. Morgunstund barnanna kl 8.45. Einar Logi Einarsson les sögu sina ,,Strákarnir við Staumá" < 2 ) Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Við sjóinnkl. 10.25: Berg- steinn Á. Bergsteins- son talar um nauðsyn hreinlætis við fram- leiðslu fiskafurða til m anneldis. Sjo'- mannalög. Fréttir kl. 11.00 liljómplöturabb (endurtekinn þáttur Þ.H.). 12.00 Dagskráin. Tón- leikar. Tilkynningar. 12.25 F'réttir og veður- fregnir. T i 1 - kynningar. 13.00 Eftir hádegið. Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og s p j a 1 1 a r v i ð hlustendur. 14.30 Siðdegissagan: ,,Eyrarvatns-Anna” eftir Sigurð Helgason. Ingólfur Kristjánsson les (23) . 15.00 Fréttir. ■+WA£) SUOSSM MAUTlOlO HUFOf? T HOéA- þAD eæ <í«L)<SéLeA_eKf<€KT fALL&y ð'OLÓ—-2.V>^'-v9 7. rieek aL\JBÍ (9?U£éor um t AE3 ÖTPÆKSLA„B" ÞOLiR- EKKl UATNSÞ>i?V,sriNe, 15.15 Miðdegistónleikar. Vladimir Asjkenazy, Malcolm Frager, Amaryllis Flemming, Terence Weil og Barry Tuckwell leika Andante og tilbrigði fyrir tvö pianó, tvær knéfiðlur og horn eftir Schumann. Clifford Curzon leikur Pianósónötu i f-moll op. 5 eftir Brahms. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Ileimsmeistaraeinvigið i skák. 17.30 „Sagan af S ó 1 r ú n u ” e f t i r Da gbjör tu Dags- dóttur. Þórunn Magnúsdóttir les (4) 18.00 Fréttir á ensku. 18.10. Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Til- kynningar. 19.30 Fréttaspegill 19.45 islenzkt umhverfi. Svend Áge Malmberg haffræðingur talar. 20.00 Lög unga fólksins Ragnheiður Drifa Steinþórsdóttir kynnir. f€lk LIZA MINELLI — dóttir Judy Gar- land — lifir ströngu lifi. Hún getur drukkið eina flösku af whisky á tveim , timum og reykt allt aö 80 sigarettur yfir daginn. ,,Án þessarar natnar get ég hvorki lifað sungið eða dansað", segir hún. BRIGITTE BARDOT — leikur nú í kvikmynd um Don Juan, sem stjórnað er af fyrr- verandi eigin- manni hennar, Roger Vadim. Hefur Vadim sagt að: „ef BB vill, skal ég giftast henni strax á morgun". UNDRUN: Sér til mikillar undrunar kom- ust verkamenn i Volks- wagen-verksmiðjunum, i Hannover, að þvi að einn meðal þeirra var háttsettur i embættis- málum borgarinnar. Þessi náungi Herbert Schalsteig, sagði að hann ynni þarna sem málmsuðumaður, þvi honum findist það bezta leiðin til að kynnast ástandi verksmiðjunnar að eigin raun. 21.00 iþróttir. Jón As- geirsson sér um þáttinn. 21.20 Guðrún frá Lundi. Guðmundur Jósafatsson frá Brandsstöðum flytur stutt erindi um höfund núverandi út- varpssögu „Dala- lifs.” 21.45 óbókonsert i d- moll op. 9 nr. 2 eftir Tommas Albinoni. Pierre Pierlot ieikur með „Antiqua Musica” kammer- sveitinni, Jacques Roussel stjórnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sigriður frá Bústöðum” eftir Einar H. Kvaran. Arnheiður Sigurðar- dóttir byrjar lestur sögunnar. 22.40 Harmonikulög Myron Floren leikur létt lög á harmoniku 22.50 Á hljóðbcrgi. Velska skáldið Dylan Thomas les tvær sm ásögur sinar: „Quite Early One Morning” og Remeniscences of Childhood.” 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. 10 Þriðjudagur. 25. júli 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.