Alþýðublaðið - 26.07.1972, Page 2

Alþýðublaðið - 26.07.1972, Page 2
 RðSHRNAR í ÁLFTAVERI Gisli Gestsson, safnviirfmr, er izt i rústunum, enda yiirleitt aft grafa upp bæjarrústir austur ekki mikið um slikt. i Alftaveri, sem hann telur vera Trúlega hefur bæ þessum ver- frá 14. öld. t>etta er slór bær, dá- iö valinn góöur staöur, eftir þvi litiö áþekkur Stöng i Pjórsárdal. sem um var aö ra'öa þarna á Bærinn er ágætlega varðveitt- þeirri tif>, en nú er þar aðeins ur og töluverðar timburlei far i dálitill hólmi, umlukinn leir- honum. Munir hafa engir fund- llákum. Kf ka'mi öflugt hlaup úr Kötlu, gæti þetta allt fariö á Myndirnar voru teknar af bólakaf. Aö ööru leiti er bæjar- bæjarrústununi nú fyrir stæöiö ekki i neinni hættu fyrir skcmmstu. vatni. Itæjarslæöi þetta fannst fyrst fyrirrúmum 20árum. Haföi þaö mjög skemmtilegan uppgröft, veriö huliö sandi, svo aö engan sem gæfi sérstaklega greinar- mátti gruna, aö þar va>ru bæjar- góöar upplýsingar um húsa- rústir undir. Kn aö afloknu kynni á miööldum. miklu hvassviöri blés mikinn Knda þótt engir hlutir hafi sand burtu, svo aö rústirnar fundizt, sem leitt gætu i ljós komu i Ijós. ótvira>öar sannanir fyrir þvi b>arna standa veggir i fullri timabili, sem bærinn var i hæö, eöa hálfur annar metri, notkun, né heldur öskulög eöa Knda þótt ekki sjáist neitt torf i annaö þess háttar, viröist nokk- þessum veggjum hefur þó uö (irugglega mega álykta, aö sennilega veriö haft torf á milli bærinn sé frá 14. öld og hafi far- laga. eins og aigengast var á iö i eyöi i Kötluhlaupi. þeirri tiö um hlaöna veggi. Likur benda til. að bærinn hafi Gisli Gestsson taldi likur á, aö fyllst af vatni og sandi i hlaup- verk þetta yröi hálfnaö i sumar inu og þá verið rifinn, en siöan og lokið aö fullu næsta sumar. hafi foksandur séö um aö hylja Hann kvaö þarna um aö ræöa rústirnar. TRÚLEGA SÁ KATLA FYRIR BÆNUM Með tvo í vasanum Von aö stúlkan sé broshýr. llún afrekaöi það aö gifta sig tvisvar á tiu döguni. 11nn cr aö sjálfsögöu kvikmyndaleikkona og heitir Carol llawkins. Itaunar datt húu i fyrra hjúnabandiö f kvikmynd, sem hún var aö lcika i. Kvikinyndarciginmaöurinn er þessi til vinstri. Sá ó- svikni scm liiin gckk aö eiga fácinum dögum áður, er sá hattlausi til hægri. Gleymdi gleymdi sér og bílnum Það getur stundum verið ó- þægilegt aö vera utan viö sig, eins og maöurinn, sem hringdi á lög- reglustöðina á laugardaginn eftir hádegi og tilkynnti, að bil sinum hefði veriö stolið. Lýsing á bilnum var send til lögregluþjóna alls staöar i bæn- um, og sömuleiöis var auglýst eftir honum i útvarpi. Seinna um daginn gat lögreglan fært manninum þau gleðilegu tið- indi.að billinn væri fundinn, hann væri á bilastæði við Snorrabraut. En þá fór maöurinn að ranka viö sér, og atvik föstudagskvölds- ins aö rifjast upp fyrir honum. Hann hafði farið á matstofu þarna skammt frá, og verið á bilnum. En þegar hann hélt heim- leiðis meö fullan maga gleymdi hann bilnum og gekk heim. Og eitthvað hefur hann veriö ruglað- ur i riminu, þegar hann vaknaði daginn eftir, — sennilega nokkuð seint, þvi bilhvarfið var ekki til- kynnt lögreglunni fyrr en rúm- lega hálf þrjú á laugardaginn — og sá að bilinn var ekki á sinum stað. HAMRANES 1 son i samtalinu viö blaðið, að i kröfugerð saksóknara væru talin upp mörg atriði, sem óskaö væri sakadómsrannsóknar á. ,,Ég get ekki aö svo stöddu skýrt frá öllum þessum atriðum, en meöal þess, sem krafizt er rannsóknar á, er grundvöllur og ástand útgerðarinnar, þ.e. fjár- hagslegur grundvöllur útgerðar togarans Hamraness. Einnig er lögö áherzla á, aö rannsókn fari fram á fjarskiptum skipsins, áöur en þaö sökk”, sagði Sigurður Hallur i samtalinu viö Alþýðublaðið. — KR 9 .>(100 ni. hlaup: Jón H. Sigurðss. HSK min. 15:47,2 IX 100 iu. boöhlaup. Þorst. Þorsteinss. KR 50,2 sek. 100 . Iilaup: Bjarni Stefánss, KR 10,9 sek. 100 iii. hlaup: Bjarni Stefánss KR 49,0 sek. 200 iii lilaup. Bjarni Stefánss. KR 22,1 sek. 3000 m hindrunarhlaup: Ilalldór Guöbjörnss KR 9,44,6 min. Fim mtarþraut: Stefán Hallgrimss KR 3161 stig. Konur: KONUK: l.angstökk: Lára Sveinsd. Á 5,44 m. Kúluvarp: Guðrún Ingólfsd. OSÚ 10,98 m. llástökk: Lára Sveinsd. Á tsl. met. 1,68 m. 800 iii. hiaup: Lilja Guömundsd. 1R 2:20,2 min ísl. met. 200 m. hlaup: Sigrún Sveinsd. Á 26,3 sek. 100 iii. grindahlaup: Lára Sveinsd. Á 15,9 sek 100 m. Iilaup: Sigrún Sveinsd. Á 13,1 sek. Kringlukast: Olöf Ólafsd. Á 30,60 1500 ni. hlaup: Ragnh. Pálsd.UMSK min 4:57,9 100 ni hlaup: Ingunn Einarsd. 1R 60,1 sek. Isl met. Spjótkast: Arndis Björnsd UMSK 39,40 m 4X100 m. boðhlaup: A-sveit UMSK, 51,6 sek. 4X400 ni boöhlaup: Sveit UMSK tsl. met 4,12,1 min ÍBK 8 27. september, ef leikurinn fer fram i Keflavik. Fjarlægðin milli vallanna nær nefnilega ekki 50 kilómetrum. —SS. Ferðafélagsferðir. A föstudagskvöld 28/7. 1. Þórsmörk 2. Landmannalaugar, 3. Kerlingarfjöll — Hvera- vellir, 4. Kerlingargljúfur. A laugardagsmorgun. 1. Lakagigar (4 dagar). Ferðafélag Islands, Oldugötu 3, simar: 19533 — 11798. 2 Miðvikudagur. 26. júlí 1972

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.