Alþýðublaðið - 26.07.1972, Side 4
ENN MAGNASTGLUND-
RODINN f BRETLANDI
,,lnn með Heath—út með mennina fimm”
Þúsundir brezkra hafnarverka-
manna, sem eru i verkfalli, fóru i
hópgöngu i Pentonville-fangels-
inu i London i gær og kröfðust
þess, að yfirvöld létu félaga
þeirra fimm talsins, sem eru i
fangelsinu, þegar i stað lausa.
Milli 5.000 og 10.000 verkamenn
tóku þátt i hópgöngunni frá Tower
Hill til fangelsins. Verkamenn-
irnir báru félagsfána sina og
hrópuðu slagorðin: ,,Inn með
Heath — út með mennina fimm”.
Ekki kom til alvarlegra átaka
milli v.erkamannanna og lög-
reglumanna, sem stóðu vörð við
fangelsið.
Verkamennirnir fimm, sem nú
eru i Pentonville-fangelsinu, voru
fangelsaðir s.l. laugardag fyrir aö
litilsvirða úrskurð vinnumála-
dómstóls.
Fangelsunin leiddi til verkfalls
hafnarverkamanna um allt Bret-
land, Qg þúsundir verkamanna i
öðrum greinum atvinnulifsins
hafa hafiö samúðarverkföll.
Deilan sem nú hefur risið
milli verkamanna og stjórnvalda
i Bretlandi er lalin einhver sú
allra alvarlegasta um fjölda-
margra ára skeið.
Mörg stéttarfélög hafa lagt til,
að lýst verði yfir allsherjarverk-
falli, unz mennirnir fimm verði
látnir lausir, en forystumenn
brezka alþýðusambandsins, TUC,
hafa ekki samþykkt þessar tillög-
ur. —
1 gær kom til mikillar orða-
sennu milli Edwards Heath, for-
sætisráðherra, og Harolds Wil-
sons, formanns Verkamanna-
flokksins, i brezka þinginu.
Umræöurnar um fangelsun
hafnarverkamannanna fimm og
verkföllin, sem brotizt hafa út i
landinu, voru einhver þær allra-
höröustu, sem orðið hafa i brezka
þinginu i mörg ár.
Wilson sagði, að verkföllin
hefðu gert rikisstjórn ihalds-
manna gersamlega mattvana
bæði til þess að bjarga sjálfri sér
og brezku þjóðinni.
Wilson gagnrýndi niðurstöður
dómsins, sem leiddi til fangelsun-
ar hafnárverkamannanna mjög
harölega, og sagði hana algert
einsdæmi i sögunni.
Þingmenn thaldsflokksins
klöppuðu og veifuðu blöðum, þeg-
ar Heath forsætisráðherra, svar-
aði gagnrýni Wilsons á rikisstjórn
hans.
Heath sagði: ,,Rikisstjórnin
ætlar sér ekki að blanda sér inn i
eöa ónýta störf dómstólanna i
þessu landi”.
Wilson sagði m.a. i brezka
þinginu i gær, að ihaldsstjórnin
beri sjálf ábyrgð á þvi alvarlega
ástandi, sem nú rikti i atvinnulif-
inu, hún hefði sjálf skapað þetta
ástand með eigin löggjöf.
„Rikisstjórnin kemst ekki heil
á húfi út úr þessum ógöngum sin-
um. Hún stendur frammi fyrir
kreppu, sem hún hefur sjálf búið
til, án þess að geta gert nokkurn
skapaöan hlut: hún er lömuö og
máttlaus — pólitiskt og siðferði-
lega gjaldþrota”, sagði Wilson. —
Þær skildu ekki
Er það tilfellið, að starfsfólk i
húsum þar sem lyftur eru, hafi
aldrei kynnt sér neyðarbjölluna,
sem nota skal ef lyfta festist?
í þá átt bendir atburðurinn,
sem átti sér stað i Domus Medica
i fyrradag, er 10 ára gamall
drengur lokaðist inni i lyftu húss-
ins og komast ekki út fyrr en i
gærmorgun.
Kattarþvottur 5
og (luðlaugur Þorvaldsson og
.lón Sigurðsson hag-
rannsóknastjóri. — helztu
e f n a li a g s r á ð u n a u t a r f y r r -
verandi rikisstjórnar — þetta
eru meniiirnir, seni rikis-
stjórnin er nú að flýja til.
Eru það þeir, seni eiga að
finna mótleikinn gegn „við
reisnarráðunum”?
ollu getur nú Þjóðviljin
logið að kommum!
FRUMUR
á þessu sviði. Þeir hafa meðal
annars komizt aö raun um
um að unnt muni aö hafa örv-
andi áhrif á endurhæfingar-
aðgerðirnar i frumum, sem
orðið hafa fyrir geislun. Þetta
getur haft mikla þýðingu á
sviði læknisfræöinnar. Vis-
indamennirnir gera sér vonir
um að þess verði ekki langt
að biða að þeir geti kennt
læknum. sem fást við að
græða geislabrunasár eöa
þurfa að fást við illkynjuð
æxli, mjög virkar aðferðir.
Mikilvægi þessara nýju
uppgötvana — örvum endur-
hæfingaraðgerðanna — verð-
ur naumast ofmetið. Sér i lagi
þegar um er að ræða tauga-
frumur. sem smám saman
hafa orðið fyrir ýmsri sködd-
un. er hefur áhrif á starfhæfni
þeirra. Ef til vill er þarna
fundin framtiðarleiö til aö
koma i veg fyrir otimabæra
ellihrörnun.
EHN VEX__________________3_
brögðum þeirra á áreKsirarsiao.
Hann var með lögreglunni i
nokkra daga. og fékk aðeins tæki-
færi til þess að fara einu sinni á
árekstrarstað. þrátt fyrir marg-
falt meiri bilafjölda á götum
Kaupmannahafnar en i Reykja-
vik.
||| Sjúkraliðar
Sjúkraliðar óskast sem fyrst, að iljúkrunar- og Endurhæf-
ingardeild Borgarspítalans og (leðdeild Korgarspitalans,
Arnarholli.
Upplýsingar gefur forstiiðukona i sima K12(10.
Reykjavik, 25.7. 1972.
Korgarspitalinn.
Auglysing
um innlausnarverð
verðtryggðra spariskír
teina ríkissjóðs
FLOKKUR
1965- 1. Fl.
1966- 1. Fl.
1967- 1. Fl.
1967-2. Fl.
INNLAUSNAR- INNLAUSNAR-
TÍMABIL VERD'.x)
10.000 KR. SKIRTEINI
10. sept. 72—10. sept. '73
20. sept. 72—20. sept. '73
15. sept. 72—15. sept. '73
20. okt. 72—20. okt. '73
Kr. 41.586.00
Kr. 33.032.00
Kr. 29.428.00
Kr. 29.428.00
x) Innlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir
og verðbót.
Innlausn spariskírteina rikissjóðs fer fram í af-
greiðslu Seðlabanka íslands, Hafnarstræti 10, og
liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um
skírteinin.
Sala verðtryggðra spariskírteina í 2. flokki 1972
stendur ný yfir og eru skirteinin fáanleg í bönkum og
sparisjóðum um land allt.
Reykjavík, 25. júlí 1972.
Seðlabanki Islands
JÚ,ÞAD REYND-
IST VERA LSD
I gær fékkst staðfesting hjá
Rannsóknarstofu Háskólans, að
pillurnar, sem voru teknar af her-
manninum og tslendingnum á
Ke f la v ik u r f 1 u g ve 11 i fyrir
skemmstu, eru LSD. Einnig er
komin niðurstaða á rannsókn
hassins, sem var tekið af sama
tslendingi, og þvi sem fannst i
hass-bréfunum. Staðfestir hún, að
um kannabis er að ræða.
öldurnar i þessu máli hafa nú
lægt. og það er komið i hendurnar
á fulltrúa bæjarfógeta i Keflavik,
en Alþýðublaðinu tókst ekki að ná
sambandi við hann i gær.
Kristján Pétursson, tollgæzlu-
FLUGVEL 1
daginu.
Þarna er um að ræða slitur af
vclarhlif, væng og að þvi er virð-
ist er eimi hluturinn bjalla.
Að sögn lögreglunnar á Akra-
nesi eru þessi slitur búin að liggja
tiiluvert i sjó, þar eð þau eru vax-
in hrúðukörlum. Ekkert varð séð
af þeini hverskonar flugvél þau
eru, nema hvað liklega er þarna
um að ræða tveggja hreyfla flug-
vél. A bjöllunni má greinilcga sjá
framleiðslunúmer.
neyðarkallið
Lyftan festist með drenginn á
fimmtu hæð um fimmleytið á
mánudaginn, en vitað var, að hún
væri ekki alveg I lagi og hafði við-
gerðarmaður verið að vinna við
hana um daginn. Hann hringdi
neyðarbjöllunni og heyrði ein-
hvern umgang, en konur, sem
reyndust hafa heyrt hringinguna,
gerðu sér ekki grein fyrir, hvað
hún merkti, og hugsuðu ekkert
frekar um málið.
Lyftan festist með drenginn á
fimmtu hæð um fimmleytið á
mánudaginn, en vitaö var, að hún
var ekki alveg i lagi og hafði við-
gerðarmaður verið að vinna við
hana um daginn.
Drengurinn hringdi neyðar-
bjöllunni og heyrði einhvern um-
gang, en konur, sem reyndust
hafa heyrt hringinguna, gerðu sér
ekki grein fyrir, hvað hún merkti,
og hugsuðu ekkert frekar um
málið.
Þegar drengurinn kom ekki
heim um kvöldið gerðu for-
eldrarnir lögreglunni viðvart, og
viðtæk leit með sporhundi hófst.
Hundurinn rakti slóð drengsins
suður i Fossvog, i Grundarland,
þar sem afi hans og amma búa.
Þar hafði hann ekkert komið
þann daginn, og á timabili var
álitið að hann hefði lent i skurði
þarna á leiðinni.
Um niuleytið i gærmorgun kom
viðgerðarmaður að lyftunni, og
hleypti hann drengnum út.
Ekki virtist honum hafa orðið
meint af verunni þarna.
maður á Keflavikurflugvelli
sagði i viötali við Alþýðublaðið i
gær, að öll gögn i málinu færu á
næstunni til saksóknara til dóms-
rannsóknar, en mönnunum
tveimur, sem hafa verið i gæzlu-
varðhaldi. hefur veriö sleppt.
Við yfirheyrslur á hermannin-
um, sem var milligöngumaður
um sölu á LSD-pillunum, kom
ekkert frekar i ljós um dreifingu á
eiturlyfinu, en Kristján hefur áð-
ur sagt við Alþýðublaöið, að
margt bendi til þess, aö eitthvert
magn af þeim hafi verið sett i um-
ferð að undanförnu.
Fjöldi pillanna, sem gengizt
hefur verið við, er 60, og lslend-
ingurinn, sem er viðriðinn málið,
hafði i fórum sinum 40 þeirra,
þegar hann var handtekinn. Hann
er einnig flæktur inn i smygl á
hassi.
100 ÆR______________________7_
hins vegar auga leið að einnig
beri aö beina athyglinni að
þeim sjúkdómum, sem eink-
um sækja á fólk þegar það
eldist.
Með tilliti til orsaka ellinn-
ar verður að rannsaka allar
hugsanlegar breytingar, og
þá ekki einungis þær, sem
verða á liffærunum og starf-
semi þeirra, og ekki einungis
þaö, heldur freista læknarnir
að einangra þær breytingar,
sem verða á einstökum frum-
um, jafnvel frumeindum.
Svo er lyrir að þakka stór-
aukinni þekkingu á frumeink-
um og mikilvægi þeirrar
þekkingar fyrir efnafræði og
lyfjafræði á siðustu árum, að
nú er fengin vissa fyrir þvi að
læknarnir geta haft áhrif á
endingu liffa'ranna með þvi
að efla varnarráðstalanir
þeirra og mótstööuafl gagn
vart ýmsum skaðvöldum og
i lengt með þvi starfsævi og
ævi mannsins.
íbúar jarðarinnar ná ekki
enn þeim eölilega meðalaldri,
sem náttúran hefur ákveðið
þeim. Maðurinn ætti að vera
langlifari. og virðist óliklegt
að meðalaldurinn lengist
smám saman i 100 ár.
Starfsemi þeirra sem fást
við rannsókn áeliihnignun og
aldursbreytingar veröur
mikilvægari með hverjum
áratug sem liöur. Skýrslur
sýna að meðalaldurinn hefur
hækkað siðasta áratuginn. Og
i Rússland var meðalaldur
fyrir októberbyltinguna ein-
ungis 32 ára. Samkvæmt sið-
ustu manntalsskýrslum i
Sovétrikjunum hefur hækkað
70 ár.
Það er staðreynd, sem i
sjálfu sér hlýtur að vekja
óskipta athygli allra þeirra,
sem fást við rannsóknir á elli-
hnignuninni og orsökum
hennar.
||| Hjúkrunarkonur
Staða deildarhjúki uiiai koiui við lljúkrunar- og Endurhæf-
ingadeild Korgarspitalans er laus til umsóknar.
Upplýsingar gcfur forstöðukonan.
Staðan veitist frá 1. septembet.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist
Heilbrigðismálaráði Reykjavikurborgar fyrir 15. ágúst
l ,<“‘ Reykjavik, 25. 7 1972.
Ileilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar.
Hjúkrunarkonur
lljúkrunarkonur óskast á Geðdeild Korgarspitalans nú
þegar eða sem fyrst. Upplýsingar gefur forstöðukonan i
sima 81200.
Reykjavik 25.7 1972.
Borgarspitalinn.
4
Miövikudagur. 26. júlí 1972