Alþýðublaðið - 26.07.1972, Síða 6

Alþýðublaðið - 26.07.1972, Síða 6
Súkkulaðiduft dósurrd {\cskum ursodj má mm LANDGRÆÐSLUSTJÓRI Hinn 17. júli s.l. var Sveinn Runólfsson, búfræðikandidat, settur til að gegna starfi land- græðslustjóra. Stefán H. Sigfússon, fulltrúi landnámsstjóra, starfar jafn- framt frá þvi i marzmánuði s.l. sem fulltrúi landgræðslustjóra. Viðskiptasamningur milli Rúmeníu og íslands Hinn 16. júni s.l. var undir- ritaður nýr viðskiptasamningur Islands og Rúmeniu, sem m.a. gerir ráð fyrir viðskiptum á frjálsum grundvelli, i staö við- skipta á jafnkeypisgrundvelli sem höfðu verið i gildi frá 1954. Jafnhliða þessu hefur Seðla- bankinn og utanrikisviðskipta- banki Rúmeniu (Romanian Bank for Foreign Trade) gert sam- komulag um skipti sin á milli. Er gert ráð fyrir þvi sem aðalreglu, að einstakir samningar i viðskipt- unum séu gerðir i frjálsum Bandarikjadollar. SKRIFUÐU UNDIR í BRUSSEL Á LAUGARDAG Eins og við skýrðum frá i blað- inu á laugardag var viðskipta- samningur tsiands við fcifnahags- bandalagið undirritaður i BrU'ssel s.l. laugardag. 1 fréttatilkynningu frá utan- rikisráðuneytinu, sem blaðinu barst i gær, segir: ,,t sambandi við frásagnir af undirritun við- skiptasamninga Austurrikis, tslands, Rortúgal, Sviþjóðar og Sviss við Efnahagsbandalag Evrópu i Briissel s.l. laugardag vill ráðuneytið láta koma fram, að auk ráðherra undirriluðu aðal- samningamenn viðkomandi landa einnig samningana. Kyrir hiind Islands undirrituðu þvi téða samninga þeir Einar Agústsson, utanrikisráðherra, og Hórhallur Asgeirsson, ráðu- neytisstjóri i Viðskiptaráðu- neytinu, en hann hefur frá upp- hal'i verið formaður islenzku samninganefndarinnar”. • ÞAÐ MA ÞUSUNDFALDA LÍF FRUMUNNAR Viss skammtur af nevtrón- um, gammageislum og þung- um iónum gereyðir að þvi er virðistöllu lifi. Það höfum við séð gerast. Visindamenn halda þvi og fram að það tjón, sem iónisk geislun veldur á liffærafrumum, verði yfirleitt ekki bætt. Þessi afstaða hef- ur orðið til þess að torvelda leit að aðferðum til að örfa aftur lifsvirknina i þeim frumum, sem fyrir slikri geislun hefur orðiö. Þó hafa visindamennirnir ekki viljað gefast upp i baráttunni gegn hinum uppvænlega óvini —■ geisluninni. V.Korogodin prófessor hef- ur rannsakað liffræðileg áhrif geislunarinnar um margra ára skeið. Er unnt að bæta þann skaða, sem geislun hef- ur valdið? Það er ótrúlegt að náttúran hafi veriö svo skammsýn, aö hún hafi ekki búið sköpunarverk sitt vörn- um gegn geislunarhættunni. Þessi vafi varö upphafiö að langvarandi rannsóknum. Og þær leiddu i ljós að endur- hæfingarviðleitni á sér þegar stað i þeim frumum sem orðið hafa fyrir geislun. Hvernig má þá vera, að sá misskilningur hafi verið alls- ráðandi að geislunár-,,árás” hljóti að vera banvæn? Þær rannsóknaraðferðir sem fram að þessu hefur verið beitt, voru þess ekki megnug- ar að skilgreina þau áhrif sem geislunin veldur hið innra á frumeindunum. Korogodin prófessor hefur hins vegar fullkomnað að- feröir sem gera gera kleift að efla — eða koma i veg fyrir — endurhæfingu frumanna. Hann gerði stærðfræöilegt lik an sem sýndi liffræðilegt lög- mál þess fyrirbæris, sem hann hafði uppgötvað. Ar- angurinn fór fram úr djörf- ustu vonum: unnt er að end- urhæfa frumur, er orðið hafa fyrir geislavirkni, þann- ig að þær nái um 80-85% af upphaflegri virkni,-fyrir sinn eigin atbeina. Það var engu likara en þeim ykist lif og þær tækju að heyja örvæntingar- fulla baráttu fyrir tilveru sinni. Korogodin prófessor dró af þessu athyglisverða ályktun, að unnt muni vera aö auka lifsþrótt frumunnar hundrað- þúsundfalt við endurhæfingu. Með öðrum orðum að unnt megi reynast að uppgötva leyndardóminn viö sjálfsvörn frumunnar og auka mót- stöðuafl þeirra gagnvart ýmsum ytri áhrifum, einnig þeim áhrifum, sem breytt geta erfðavisunum. Þannig hafa rannsóknir hans leitt til að unnt hefur reynst að fá staðfestingu á enn einu almennu liffræðilegu lögmáli — stjórn erfðavisa frumanna varðandi endur- hæfingarviðleitni hennar. Kramhaldsrannsóknir hafa leitt i ljós að frumur geta einnig endurhæfst eftir sköddun af völdum vissra krabbameinsörvandi efna. Tilraunir og rannsóknir Korogodins prófessors hafa vakið óskipta athygli og áhuga um allan heim. Eftir aö hafa rannsakaö og tileink- að sér starfsaðferðir hans, hafa visindamenn i Banda- rikjunum,á F'rakklandi ttaliu og Vestur-Þýzkalandi unnið að margvislegum tilraunum jr * MANNSÆVIN GÆTI ORDIÐ 100 AR í grisjum og^aust — veniulegf Kex margar tegundir Ávextir 4 , l^úpur í pökkum, | L ' 1 ’ I I I I 1 i ljúffengar Ostar Niðursuðuvörur: sardfnur, gaffalb jrjötbúðingur, svið. fiskbúðingur og fiskboJIur. Sígaret.tur, vindl reyktóbak neftóbak sPýtur Saelgæti Snyrtivörur: rakkr em, rakblöð. tannbnrsr,. banSúSu^Sj±JJJ sólkrem MATVORUBUÐIR Húsbyggjendur - Verktakar Kambstál: 8, 10, 12, 16, 20, 22, og 25 m/m. Klippum og beygjum stál og járn eftir óskum viðskiptavina. Stálborgh.f. Smiðjuvegi 13, Kópavogi. Simi 42480. EKKI BEINT ROSALEGAR Þótt rosinn í Reykjavík undanfarna daga hafi síður en svo yljað mönnum um hjartaræturnar, þá er fátt svo með öllu illt, að ekki megi sjá einhvers staðar Ijósa hlið á því. Þegar Ijósmyndarinn okkar skauzt í fyrradag inn í Laugardal að leita sérað rigningarmynd, þá rakst hann á þennan regnklædda en hýrlega hóp stúlkna, sem þar voru að garðavinnu. Þæreru, frá vinstri: Malín Örlygsdóttir, sem erverkstjóri hópsins, Gerður Hafsteinsdóttir, Guðrún Alexíusdóttir, Sesselja Oddgeirs- dóttir, Guðrún Eysteinsdóttir, Ásrún Hauksdóttir, Sigrún Sigurðar- dóttir, Bryndís Þorvaldsdóttir, Þordís Sigurgeirsdóttir, Guðríður Anna Daníelsdóttir og Þórdís Guðjónsdóttir. 'TÍLVt.tAU Alþjóðleg ráðstefna elli- hnignunar-sérfræðinga, sú 9. i röðinni, var haldin fyrir skömmu i Kiev, höfuðborg Ukrainu. Sátu hana um 2,000 sérfræðingar, rússneskir og úr 42 öðrum þjóðlöndum, og báru saman bækur sinar um það merkilegasta sem komið hefur á daginn á sviði elli- hnignunar-rannsókna að und- anförnu. Það er ekki að öllu leyti fyrir tilviljun, að ráðstefnan var að þessu sinni haldin i Sovétrikjunum. Þar hefur meðalaldur manna nefnilega tvöfaldazt og vel það siðustu fimmtiu árin. Það er þvi ekki nema eðlilegt aö sérfræðing- ar á þessu sviði um allan heim hafi mikinn áhuga á að kynna sér þann árangur, sem rússneskir starfsbræður þeirra hafa náð i baráttunni við vandamál ellihnignunar- innar siðustu áratugina. Tilgangurinn með ráðstefn- unni var að samræma þær rannsóknir, sem visinda- menn af hinum ýmsu þjóðum vinna að i þvi skyni að unnt reynist að lengja meðalævi mannsins. Þátttakendurnir ræddu þær niðurstöður, sem komizt hefur veriö að við rannsóknir á þeim likamlegu og andlegu breytingum sem ellin hefur i för með sér og samband þeirra við umhverf- ið og lifnaðarháttu. 1 þvi sam- bandi var rætt um varnarráð- stafanir gagnvart sjúkdóm- um hjá fólki, sem farið er að eldast og lækningu þeirra, skipulagða heilbrigðis- og fé- lagslega þjónustu við eldra fólk og athugun á þeim ráð- stöfunum, sem hnigiö geta að þvi að lengja meðalævi mannsins. Ellihnignunarfræðin er að kalla ung visindagrein, enda þótt visindamenn hafi öldum saman haft áhuga á þeim vandamálum, sem ellin hefur i för með sér. Meðal þeirra fyrstu, sem freistaði að beita visindalegum við athuganir á þeim vandamálum, var llja Metsjnikov, sem nefndur hefur verið ,,faðir ellihnign- unarfræðinnar.” Þá hafa og aðrir rússneskir visindamenn átt snaran þátt i þróun þeirr- ar visindagreinar æ siðan, einsog lifeðlisfræðingurinn Ivan Pavlov og læknirinn Sergei Botkin. I Sovétrikjunum vinna nú um 100 samstarfshópar vis- indamanna að rannsóknum á vandamálum ellinnar á breiöum grundvelli. Þessi störf þeirra eru samræmd af ellihnignunar-stofnun sovézku visinda-akademi- unnar, sem hefur aðsetur i Kiev. Afstaðan til ellihnignunar- rannsókna er nokkuð önnur meðal visindamanna i Sovét- rikjunum en starfsbræðra þeirra i öðrum löndum. Sovézku visindamennirnir virðast fyrst og fremst hafa áhuga á hinum eðlilegu, lif- fræðilegu orsökum þess að maðurinn eldist. Það gefur

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.