Alþýðublaðið - 26.07.1972, Side 9

Alþýðublaðið - 26.07.1972, Side 9
iMrtmn 2 26hafa nælt sér í stig í golfinu Nú hafa alls 26 menii nælt sér i stig í Stigakeppni Golfsambands tslands, það eru ákveðin opin mót sem gefa stig og fær sigurvegar- inn i hverju móti 10 stig, næsti 9 o.s.frv. Þeir scm verða svo i 10 efstu sætunum að loknu keppnis- timabilinu skipa landsliðshópinn næsta ár, en næsta sumar er m.a. fyrirbugað að taka þátt i Evrópu- meistaramóti áhugamanna, sem fram fer á írlandi. Um siðustu belgi var haldið fimmta opna mótið, sem gefur stig til landsliösins — Coca Cola- keppnin hjá GK i Grafarholti. Uitlar breytingar urðu á röðinni eins og hún var fyrir þá keppni, nema að einstaka menn skiptu um sæti. l>ókom eitt nýtt nafn inn á listann, Loftur ólafsson, GN en af honum féll Alli Aðalsteinsson, GV, sem fór niður i 11. sæti. 10 efstu mcnn í Stigakeppninni cru nú þessir: Stig Mót 1. Björgvin Ilólm, GK 20,5 4 2. Einar Guðnas., GR 29,5 3 :t. Július K. Júliuss., GK 24,5 5 i. Þorbjörn Kjærbo, GS 22,5 3 5. Jóh. ó. Guðm.ss.GR 21 4 6. Gunnl. Kagnarss., GR 20,5 5 7. Sig. Héðinsson, GK IS 3 s. Óttar Yngvason, GK 15 3 9. Loftur ólafsson, GN 12 4 10. Jón llaukur Guðl.ss. GV 10 2 Næsta mót sem gefur stig til landsliðsins verður islandsmótið, sem fram ler á velli GRí Grafar- liolli i næstu viku — hefst n.k. þriðjudag. Fyrir þá keppni fær fvrsti maður 15 stig næsti 14 o.s.frv. eða i allt 15 menn. l>ar verða líka allir beztu golfleikarar landsins ineðal keppenda. I>að var Vikingunum dýrmætt markið sem þeir loks uppskáru i gærkvöldi cftir 910 minútna bar- áltu, sem spannað hefur II leiki i röð. I>etta langþráða mark nægði þeim til sigurs yfir is- landsmcisturunum frá Kefla- vik, og gefur Vikingunum vonir um að halda sæti sinu i 1. deild, sem þeir höfðu margir hvcrjir gefið svo að segja upp á bátinn. Tapið þýðir hins vegar, að ,,is- landsbikarinn dvelur ekki næsta árið suður i Keflavik, til þess liafa Keflvikingar tapað of mörgum stigum. Mér er til efs, að marki hafi áður vcrið fagnað á islandi með þvilikri gleði og Vikingarnir á 10. minútunni i gærkvöldi, og lá- ir þeim enginn. Vikingur lék þá upp miðjuna i cinunv af mörgum sókuarlolum sinum, og boltinn harst til Ilafliða Péturssonar nokkru fyrir utan vitateig. Ilaf- liði rcyndi skot af rúmlega 20 metra færi, boltinn snerti jörðu einu sinni og þaut undir t>or- stein markvörð og i liornið fjær. I.cikmenn Vikings voru lengi að átta sig, en ráku svo upp óp mikil, svo mikil að sérhver mannætuflokkur i Afriku hefði verið fullsæmdur af. Fyrri hálfleikurinn i gær- kvöldi var mjög fjörugur og skemmtilegur, og Vikingur sótti þá mun meira. Af eldnióði merksins unnu þeir hvern bolt- ann á fætur ööruin á miðjunni, og byggðu upp fallegar sóknar- lotur. A 22 minúlu sló l>orsteinn KR FEKK ÞA FLESTA KK fékk flesta meistara á nýaf- stöðnu Meistaramóti islands i frjálsum iþróttum. Kækilega hef- ur verið skýrt frá mótinu hér á siðunni, en hér fylgir skrá yfir einstaka nieistara, og með fylgir inynd af Lilju Guðmundsdóttur ÍK koma í mark i S00 metra hlaupinu. en þar setti Lilja nýtt tslandsmet: CKSLIT: Karlar: S00 m. Iilaup: Þorsteinn Þorsteinss. KK, 1:55,7 100 m. grindahlaup: Borgþór Magnúss. KR., 56,2 Sleggjukast: Erl. Valdimarss. IR 56,06 m. 1500 m. hlaup: Ágúst Ásgeirss. 1R 4:05,3 Stangarstökk: Valbjörn Þorlákss, Á 4,20 m Þrístökk: Karl Stefánss. UMSK 14,29 m. Spjótkast: Elias Sveinss. 1R 58,10 m. Hástökk: Hafst. Jóhanness. UMSK 1,85 m. Kúluvarp: Guðm. Hermannss KR. 17,32 m. 110 m grindahlaup: Valbjörn Þorlákss. Á 15,2 sek. Kringlukast: Eri Valdimarss. 1R 54,60 m. Langstökk: Olafur Guðm.ss. KR 7,07 m. 4X100 m boöhlaup: A-sveit KR 44,6 sek. Farmhald á 2. siðu BtST DÆMDIIRI TVEGGJA VIKHA KEPPMSBANN Manchester United hefur sett knattspyrnukappann George Best i tveggja vikna keppnisbann vegna hegðunar hans i vor. Auk þess helur félagið sett þessari stjörnu sinni ýmsa aðra kosti, sem eiga að aftra þvi að hann leiki svipaðan leik i framtiöinni. Keppnisbannið kemur til með að kosta Best um 100 þúsund is- lenzkar krónur i peningum, og mann mun missa af ferð knatt- spyrnuliðs félagsins til Danmerk- ur og Vestur-Þýzkalands. A sama tima og l'élagar hans verða i keppnisferð i þessum löndum, verður Best að æfa sig heima i Manchesler. og a-fingaráætlunin verður mjög ströng. Þá hefur Manchester United krafist þess að Best flytji úr hinu nýja og dýra húsi sem hann hefur byggt, og búi þess i stað hjá knattspyrnumanninum Fat Ger- and i velur. svo betra verði að hafa eftirlit með þessum 26 ára gamla óstýriláta knattspyrnu- manni. Þetta eru hörðustu refsingar sem enskt félag hefur gripið til liarátta i leík Vest- mannaeyinga og Fram á laugardaginn. Mynd- ina lók (iuðinundur Sig- fússon. gagnvart leikmanni sinum, enda hafa engin önnur félög átt við svo erfitt mál að glima. Þegar Best hvarf til Mallorca i vor og sagðist hættur að leika knattspyrnu, var það i þriðja sinn á rúmu ári sem hann hverfur, i hin skiptin var það vegna „rómantizkra” vanda- mála. — SS. . MÍNðTUNNI LOKS SIGUR! holtann i stöng eftir hornspyrnu Gunnars Gunnarssonar, og ÍI5K lial'ði liærri hlul i miklum darraðadansi sem fylgdi á eftir. Kétt áður hafði Guðgcir Lcifs- son átt þrumuskot i stöng. A 40. minútu komst Stefán i dauða- færi, cn fótunum var þá kippt undan honum, en ekkert dæmt. Diðrik markvörður Vikinga varð tvivegis að taka á honum stóra sinum i fyrri hálfleik, og i scinni hálfleik hafði hann enn meira að gera. Keflvikingar sóttu þá nær látlaust, enda hugsuöu Vikingarnir mest um að vcrjast. Tókst þeim það, þótt oft munaði mjóu. Mikið var um mciösli i lciknum til dæmis þurftiaðbcra Hafliða Pétursson útaf i börum, eftir að hann varð fyrir ruddalegri árás Ólafs Júliussonar. Slapp ólafur ódýrt, með hókun i það skipliö. Vikingarnir uppskáru nú loks laun crfiðisins, og þcir áttu sig- urinn fyllilega skilið. Vörnin var injiig sterk i þessuni leik, með þá Kjarna Gunnarsson, ,Ió- liannes Bárðarson og Diðrik ólafsson tnarkvörð sem beztu menn. Þá átti Guðgeir Leifsson enn einn glansleikinn, og i heild átli liðið sinn bezta leik i langan tima. Keflavikurliðið ætlar seint að fá kjölfestuna, enda er liðið þjakaðaf meiðslum. i þetta sinn áltu þcir Kinar og Astráður i vörninni beztan dag — SS. Miðvikudagur. 26. júlí 1972 9

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.