Alþýðublaðið - 26.07.1972, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 26.07.1972, Qupperneq 10
||| ÚTBOÐ U) Tilboð óskast i gatnagerð og lagnir i Hól- unum, Breiðholti III. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 3.000.00 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað mið- vikudaginn 2. ágúst n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirtjuvegi 3 — Sími 25800 ViS velitam það borgar sig PUntal ■ OFNAR H/F. Síðumúla 27 ♦ Reykjavík Símar 3-55-55 og 3-42-00 Lausar stöður Bændaskólinn á Hvanneyri óskar að ráða eftirtalda starfsmenn við skólann og skólabúið: 1. Bústjóri. Æskilegt, að umsækjendur hafi framhaldsmenntun i búfræði. 2. Fjósameistari. 3. Húsvörður, sem einnig gæti tekið að sér nokkra kennslu og leiðbeiningar i félagsmálastörf um. Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf og menntun sendist til Bændaskólans á Hvanneyri fyrir 20. ágúst n.k. Skólastjóri Laus staða Ritarastaða i menntamálaráðuneytinu er laus til umsóknar. Æskilegt er að um- sækjendur hafi stúdentspróf eða verzlunarskólamenntun. Laun samkvæmt launakerfi rikisstarfsmanna. Umsóknar- frestur til 25. ágúst. Menntamálaráðuneytið 25. júli 1972. KAROLINA Dagstund Hcilsugæzla. Læknastofur eru lok- aðar á laugardögum„ nema læknastofur við Klapparstig 25, sem er opin milli 9 — 12 , simar 11680 og 11360. Við vitjanabeiðnum er tekið hjá kvöld- og helgidagavakt simi 21230. Læknavakt i Hafnar- firði og Garðahreppi: Upplýsingar i lögreglu- varðstofunni i sima 50131 og slökkvistöðinni i sima 51100, hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Sjúkrabifreiðar fyrir Keykjavik og Kópavog eru i sima 11100. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni, og er o[3in laugardaga og sunnudaga kl. 5—6 e.h..Simi 22411. SLYSAVARÐ - STOP’AN: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 31212. SJÚKRABIFREIÐ : Reykjavik og Kópa- vogur simi 11100, Haf narl'jörður simi 51336. Læknar. Reykjavik Kópa- vogur. Dagvakt: kl. 8 - 17, mánudaga—föstudags, ef ekki næst i heimilis- la'kni simi 11510. Kvöld— og nætur- vakt: kl. 17—8 mánu- dagur- fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17föstudagskvöld til kl. 8 mánudagsmorgun, simi 21230. Dregið var i ferðahapp- drætti Lúðrasveitar Reykjavikur 7. júli s.l. Dar sem allir þeir sem höfðu miða til sölu voru ekki húnir að gera skil, þegar dregið var, voru vinningsnúmerin inn- sigluð hjá borgarfógeta. 1 g;er voru innsiglin opnuð og reyndust þessi vinningsnúmer hafa komið upp: 1. 3655 2. 42 3. 4981 4. 3071 5. 2185______________ Tennislcikur við Spasski er eflaust hressandi og samkvæmt þvi, sem við sögðum frá i laugardags- hlaðinu má losna við 450 kalóriur á klukkustund með þvi að spila tennis eða badminton. Katya VVveth vaeri eflaust ekkert á móti því að bregða sér út i lYIelaskólaport ef Spasski b iði þar meö tennis- spaðann, — og þá kæmi hún trúlega til leiks eins og hún er klædd. 7.00 M o r g u n ú t v a r p 12.00 Dagskráin. Tón- leikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veður- Iregnir Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tón- leikar. 14.30 Siðdegissagan: ..Eyrarvatns-Anna" eftir Sigurð llelgason. Ingólfur Kristjánsson les (24) 15.00 Fréttir. Til- kynningar 15.15 islenzk tónlist. a. ..Fimm stykki fyrir pianó" eftir Hafliða Hallgrimsson. MEWCAL 3CHOOU L/EKN ADKILI) ,.Nei ég er hér ekki af mannúðarástæöum. mig langar bara til aö sjá margar berar skvisur." CJtvarp Halldór Haraldsson leikur. b. Lög eftir Skúla Halldórsson. Sigurveig Hjaltested syngur. c. ..Canto elegiaco" eftir Jón Nordal. Einar Vigfús- son og Sinfóniuhljóm- sveit islands leika, Bohdan Wodiczko stjórnar. d. ..Unglingurinn i skóginum" eftir Ragnar Björnsson. Eygló Viktorsdóttir og Erlingur Vigfús- son syngja ásamt Karlakdrnum Fóst- bræðrum. Gunnar Yc7-<Lr'FLÚ MA .MOTA "OL ANN'AívA UN A£) GgAFA SK0K43Í. Egilssson. Averil Williams og Carl Billich leika með, höíundurinn stjórnar. e. „Ymur” eftir Dorkel Sigurbjörnsson. Sinfóniuhljómsveit íslands flytur, Páll P. Pálsson stjórnar. 16.15 Veöurfregnir. ..Hreyfing er lif, kyrrstaða dauði" Bjarni Tómasson málarameistari flytur erindi. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Nýþýtt efni: ,,1I e i m f ö r t i I stjarnaiina” eflir Erich von Daniken. Loftur Guðmundsson rithöfundur les bókarkafla i cigin þýðingu (3) 18.00 Eréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Til- kynningar. 19.30 Daglegt mál. Páll Bjarnason mennta- skolakennari flytur þáttinn. 19.35 Alitamál Stefán Jónsson stjórnar um- ræðuþætti. 20.00 Einsöngur i út- félk JURIJ BREZJNEV — sonur ráða- mannsins i Kreml — er þessa dagana i Paris sér til hvildar og hress- ingar, en um þaö fá Rússar liklega aldrei að lesa i sinum blöðum. Brezjnev jr. fór ejtt sinn á hótel og fékk sér þar málsverð — og er sagt að hann hafi gefið 7200 iSj. krónur i þjórfé. T I L S Ö L U : kvikmyndaleikstjórinn John liuston, hefur sett hið irska óöalsetur sitt á sölulista, þvi hann komst að þvi að hann borgaði að meðaltali 10.000 dollara á dag fyr- ir notkun á þvi. Siðasta ár fór viðhaldskostnað- ur viö húsið upp i 50.000 dollara og það sama ár dvaldi hann aðeins fimm daga á setri sinu. BORN BÖNNUÐ: Su- harto forseti Indónesiu, hefur bannaö meðlim- um indónesiska hersins að eiga fleiri en fimm börn. Bann þetta er liður i áætlun rikis- stjórnarinnar gegn fólksfjölgunarvanda- málinu. ibúar Indónesiu eru nú ca. 117 milljónir. COCA COLA til PÓL- LANDS: Coca cola- verksmiðja, sem fram- leiða mun um 50 millj. flöskur á ári, hefur nú verið opnuð i Varsjá. Siðar er ætlunin að reisa verksmiöjur i Gdansk og Zabrze. Pólska blað- ið Slowo Powzechne segir: „Eftir að við hiifum drukkið alls kon- ar vökva meö hinum ýmsu litbrigðum, höf- um við komist að þvi að Coca Cola er alls ekki svo slæmt. varpssal. lnga Maria Eyjólfsdóttir syngur lög eftir Schubert, Schumann, Wolf, Strauss og Grieg. Agnes' Löve leikur á pianó. 20.20 Sumarvaka a. Fornar ástir og þjóðl. klám. Fyrri hluti frásöguþáttar eftir Skúla Guðjónsson á L jótunnarstöðum. Pétur Sumarliðason flytur. b. Lausavisur eftir Andrés H. Val- herg. Höfundur kveður. c. Sæluhús. Þorsteinn frá Hamri Gu.Órún Svava Svavarsdottir flytja. d. Kórsöngur. Karla- kórinn Visir syngur nokkur lög. Þor- móður Eyjólfsson stj. 21.30 Útvarpssagan: ,,D a 1 a 1 i f " e f t i r Guðrúnu frá Lundi Valdimar Lárusson les (3) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Fram haldsleikritið „Nóttin langa" eftir Alistair McLean. Endurflutningur þriðja þáttar. 23.10 Létt músik á sið- kvöldi Þýzkir lista- menn syngja og leika 10 Miðvikudagur. 26. júlí 1972

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.