Alþýðublaðið - 29.07.1972, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 29.07.1972, Blaðsíða 7
ÍÞRÚTTIR 1 í HREINSKILNI SAGT A elleftu stundu... í vikunni kom upp einkenni- legt mál i sambandi viö lands- liðift i knattspyrnu. Þaft fréttist aii Guðgeir Leifsson úr Vikingi, einn bezti maður landsins i und- anförnum leikjum hefði verið scttur ,,út i kuldann” eins og kallað er. Hann var hvorki boð- aður til æfinga né funda með . landsliðinu eftir leikinn við Færcyjar. l>essi frétt vakti að sjálfsögðu mikla eftirtekt, enda virtist engin ástæða til að vikja manni svona fyrirvaralaust úr lands- liði, manni sem hefði með réttu átt að vera öruggur i liðið. Það var eins og einn áhrilamaður innan knattspyrnunnar orðaði það. ,,Sá sem hefur verið svona lengi faslur maður i landsliði, og hefur skilað bæði landsleikj- um og félagsleikjum með sóma, hann á ekki að dctta svona fyr- irvaralaust úr landsliðinu." Sem sagt, hneyksli virtist i uppsiglingu. En i gær leysti Ilafsteinn einvaldur svo sjálfur hnútinn, þegar hann hringdi i Guðgeir og spurði hann hvort hann væri tilkippilegur til utan- farar. Guðgeir sagðist ætið vera rciðubúinn að leika fyrir ísland. og þar með leystist málið, þótt fresturinn sem Guðgeir fengi til undirbúnings væri stuttur. En þótt málið sé leyst verður þvi ckki neitað, að Ilafsteinn einvaldur hefur komið ákaflega einkennilega fram i þessu máli. Gg hika ekki við að segja, að með þvi að setja Guðgeir úr lið- inu hefði hann gert mesta glappaskot á ferli sinum sem einvaldur, cn sem betur fer fyr- ir Ilafstein og ísland, hafa mis- tökin verið sárafá gegnum árin. Að setja mann út, sem fórnað hcfur öllu fyrir æfingar, og talið sjálfur, og af mörgum talinn hafa skilað miklu með islenzka landsliðinu, er ábyrgðarhlutur. I.andsliðseinvaldur vcrður að hluta eftir röddum i kringum sig, þvi sjaldnast lýgur al- mannarómur. Og verið getur að llafsteinn hafi einmitt léð slik- um röddum eyra. Allavega tóku þrjú dagblööeinarða afstöðu i þessu máli, Alþýðublaöið, Þjóð- viljinn og Morgunblaðið, og þeirra afstaða fór ckki milli ntála. Þetta ntál leiöir athyglina að spurningu sem ntargirhafa velt fyrir sér, hvort ekki sé rétt að fleiri verði nteð i ráðunt i sam- bandi við val landsliös. Það eru margir á þeirri skoðun, að nú- vcrandi landsliösþjálfari, Skot- inn McDowell, eigi að hafa nteira vald en bara sem þjálf- ari. Það hefur sýnt sig að þar er kunnáttumaöur á ferð, og á- rangurinn scnt Itann hefur náð ltér á einu sumri cinkum með Kramhald á bls. 4 LANDSLIÐ A FARALDSFÆTI Þessi vigalegi hópur cr lands- liðið i frjálsum iþróttum, sem þessa stundina dvelur i Noregi við keppni. Er þetta fjölmennasta frjálsiþróttalandsiiö sent við höf- unt nokkru sinni sent út til keppni. Telui hópurinn rúmlega 40 manns með fararstjórum og þjálfurum. Svo virðist sem öll landsliðin séu á faraldsfæti þessa stundina, og þau leggja öll leið sina til Nor- egs. Eins og fram hefur komið i fréllum, var handknattleiks- landsliðið á fcrö i Noregi i vik- unni, og lék þar tvo leiki. Nú er liðið statt í Vestur-Þýzkalandi, og leikur gegn Þjóðverjunt i dag og á inorgun, Þa l'ara kiiattspyrnumennirnir á stjá eftir helgina, og för þeirra cr einnig heitið til Noregs. Fer liðið utan á þriðjudag, leikur við Norðmcnn i heimsmeislara- keppninni á fimmtudaginn og kemur aftur heim á föstudaginn. Annars slaöar á siðunni er nánar rætt uin þessa utanferð landsliðs- ins, verður dreginr peim happdrættismi Tekst Eyjamonnum að komast í bæinn? Listinn yfir iþrottaatburði helg- arinnar er i styttra lagi i þetta sinn, þvi aðeins knattspyrnan er á dagskrá. Þetta er nokkurskonar hlé eftir storm, um siðustu helgi var allt yfirhlaðið af iþróttum. Þvi miður vill þetta oft brenna við hjá okkur, öllu er hlaðið á sömu helgarnar. Astæðan fyrir deyfðinni nú er einfaldlega sú, að landslið okkar i sundi, handknattleik og frjálsum iþróttum eru i keppnisferðum er- lendis, og knattspyrnumennirnir fara reyndar á stjá eftir helgina. Um helginá fara fram tveir leikiri 1. deild, báðir i dag. Mesta eftirvæntingin er að vita hvort 4«X í dag eiga Vikingar i höggi viö Vestmannaeyinga. Þessi mynd er frá leik þeirra við IBK á dögun- um, og eins pg sést á myndinni skall oft hurð nærri hælum við mark Keflvikinga. Vestmannaeyingum tekst að koma til lands og leika gegn Vik- ingi, en Eyjamenn hafa orðið illi- lega fyrir baröinu á veðurguðun- um i sumar eins og fleiri. Þá verður einnig spennandi að sjá viðureign „klukkuliðanna”, ÍBK og KR suöur i Keflavik. I.augardagur: Knattspyrna: Laugardalsvöllur kl. 16. Hafsteinn Guðmundsson ein- valdur valdi i gær landsliöshópinn fyrir leikinn við Norðmenn. Kom i ljós aö hann haföi sett Guðgeir Leifsson Vikingi ipn á siöustu stundu. Tveir nýliöar eru i hópn- um, Diðrik Ólafsson Vikingi og Atli Þór Héðinsson KR. Hópurinn er annars þannig: Þorbergur Atlason Fram, Diðrik ólafsson Vikingi, Ólafur Sigurvinsson tBV, 1. deild, Vikingur—IBV. Keflavikurvöllur kl. 16. 1. deild, tBK—KR. Melavöllur kl. 14. 2. deild, Þróttur—Völsungur. Selfossvöllur kl. 16. 2. deild, Selfoss—tBA. Mánudagur: Knattspyrna: Hafnarfjarðarvöllur kl. 20. Haukar—Armann. Einar Gunnarsson IBK, Þröstur Stefánsson 1A, Guðni Kjartansson IBK, Marteinn Geirsson Fram, Ásgeir Eliasson Fram, Eyleifur Hafsteinsson 1A Guðgeir Leifsson Vik., Þórir Jónsson Val, Teitur Þórðarson IA, Atli Þór Héöinsson KR, Ásgeir Sigurvinsson IBV, Tómas Pálsson IBV, GUÐGEIR INNI! 130 KLUKKUTIMA SENDINGAR FRÁ OL Danir hafa nú gengiö endan- ólympiuleikunum. I þá 16 daga lega frá sjónvarpsdagskrá frá sem lcikarnir standa yfir, mun danska sjónvarpiö sýna i samtals 1 :t() klukkustundir frá leikunum, og verður út- sendingin i litum. Það er þvi ljóst að iþrótta- áhugamenn danskir fá nóg að horfa á þessa dagana. Reynt verður að hafa efni við allra hæfi, en mest verður að sjálf- sögðu sýnt frá þátttöku danskra iþróttamanna og hinum klassisku greinum, svo sem frjálsum iþróttum. Mest af erlendu iþróttaefni sem hingað berst til sjón- varpsins kemur frá Danmörku, og verður væntanlega svo áfram. Það er þvi vonandi að sjónvarpið, með Ómar Ragnarsson i broddi fylkingar, tryggi sér sem mest að af þessu góöa efni. —SS. Laugardagur. 29. júlí 1972 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.