Alþýðublaðið - 29.07.1972, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 29.07.1972, Blaðsíða 10
SKEMMTANIR — SKEMMTANIR HÓTEL LOFTLEIÐIR - VÍKINGASALURINN er opinn fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga. IIÓTEL LOFTLEIÐIR Cafeteria, veitingasalur meö sjáifsafgreiöslu, opin alla daga. HÓTEL LOFTLEIÐIR Blómasalur. opinn alla daga vikunnar. HÓTEL BORG viö Austurvöll. Resturation, bar og dans I Gyllta saln- Um. Sfmi 11440 HÓTEL SAGA Grilliö opiö alla daga. MÍmisbar og Astrabar, opiö alla daga nema miövikudaga. Simi 20800. INGÓLFS CAFÉ viö llverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Slmi 12826 ÞÓRSCAFÉ Opiö á hverju kvöldi. Sími 22333. HÁBÆR Kinversk rcsturation. Skólavöröustig 45. Leifsbar. Opiö frá kl. 11. f .h. til kl. 2.30 og 6 e.h. Slmi 21360. Opiö alla .iaga. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR ÞRIÐJUDAGUR 1. ágúst 1972. 20.00 Fréttir. 20.25 Veöur og auglýsingar 20.30 Frá Heimsmeistara- einviginu i skák 21.00 Ashton- fjölskyldan. Brezkur framhaldsmyndaflokku um lif stórrar mið- stéttarfjölskyldu i siðari heims- styrjöldinni. 14. þáttur. Ný viðhorf. Þýðandi Jón O. Edwafd. Við tökum upp þráðinn þar sem frá var horfið i vetur. Þessi þdttur gerist um áramótin 1940 - 41. Tony Briggs hefur gefið sig fram til herþjónustu. Edwin Ashton er orðinn framkvæmdastjóri fyrir prentsmiðju Sheftons Briggs, en er óánægður og þykir mágur sinn ekki sýna sér nægilegt traust. Nokkurrar þreytu gætir einnig i sambúð Ashtonhjónanna. 21.45 Setið fyrir svörum. Umsjónarmaður Eiður Guönason. 22.20 iþróttir. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 23.20 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 2. ágúst 1972 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Fjórðungur mannkyns. Mynd um Alþýðulýðveldi Kina eftir bandariska blaðamanninn Edgar Snow, sem kunnur varð á árunum kringum 1940 fyrir bækur sinar um mál- efni Austur-Asiu, og byltinguna i Kina, en hann var þá búsettur i Kina um árabil. Hér greinir hann frá ferðalagi sinu til Kina árið 1966 með frásögn og myndum, rifjar upp sögu byltingar- innar og þróun menningarmála og atvinnulifs á undan- förnum áratugum. Einnig ræðir hann i myndinni við ýmsa kunna Kinverja þar á meðal Maó formann og Sjú En Læ. 21.45 Búlgarskir dansar. Nitján félagar úr Þjóðdans- afélagi Reykjavikur sýna búlgarska þjóð- dansa. Stjórnandi er Vasil Tinterov. 22.05 Valdatafl. 22.50 Frá heimsmeistara- einviginu i skák 23.00 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 4. ágúst 1972 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Tónleikar unga fólksins. „Hin gömlu kynni”. A þessum tónleikum koma tveir hljóðfæraleikarar og ein söngkona, sem öll hafa áður verið kynnt á Tónleikum unga fólksins, sem „ung og efnileg”, en hafa nú aflað sér viður- kenningar víða um heim. Þau eru Stephen Kates (sellóV Veronica Tayler (sópran) og André Watts (pianó) sem lék hér á Listahátið- inni i sumar. Verk- in sem þau flytja hér ásamt Fil- harmoniuhljómsveit New York-borgar, eru eftir Tsjækovski, Puccini, Gershwin og Brahms. Stjórnandi og kynnir er Leonard Bernstein. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21 .2 5 Ir o n s i d e Bandariskur sakamálaflokkur. 22.15 Erlend málefni. Umsjónarmaður Jón Hákon Magnússon. 22.45 Frá heims- meistaraeinviginu I skák. 22.55 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 5. ágúst 1972 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Hve glöð er vor æska Brezkur gamanmyndaflokkur Skólakvikmyndin. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.50 Evrópukeppni I dansi. Sjónvarpsupp- taka frá Evrópukeppni t suður-ameriskum dönsum, sem háð var i Berlin i vor. (Evróvision — Þýzka sjónvarpið) Þýðandi Briet Heðinsdóttir. 22.10 Konan, sem hvarf (Lady in the Lake) Bandarisk biómynd frá árinu 1947. Leik- stjóri Robert Mont- gomery. Aðalhlut- verk Robert Mont- gomery, Audrey Totter og Lloyd Nolan. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. Spæjari nokkur skrifar leynilögreglu- sögu og sendir hana til útgáfufyrirtækis. Fyrirtækið býðst til að gefa hana út gegn þvi, að hann hafi upp á konu forstjórans, en hennar hefur verið saknað i nokkrar vikur. 23.50 Dagskrárlok. Ingólfs-Cal BINGO á sunnudag kl. 3 é Aðalvinningur eftir vali. 11 umferðir spilaðar. Ingólfs-Cafi Gömludansarnir í kvöld kl. 9 é Hljómsveit Þorvaldar Björnssonar. Söngvari: Grétar Guðmundsson. Aðgöngumiðasalan frá kl. 5 — Simi 12826 Útvarp . Við velium minlBÍ það borgar sig * runlal - ofnar h/f. Síðumúla 27 . Reykjavík Símar 3-55-55 og 3-42-00 LAUGARDAGUR 29. júlí 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tón- leikar Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Til- kynningar.13.00 Óskalög sjúklinga Kristin Sveinbjörns- dóttir kynnir. 14.30 í hágir. Jökull Jakobsson sér um þáttinn. 15.00 Fréttir. 15.15 llljómskálamúsik. 16.15 Veðurfregnir. A nótum æskunnar. Pétur Steingrimsson oi Andrea Jónsdóttir kynna nýjustu dægur- lögin. 17.00 Fréttir. Heimsmeistaraeinvigi' i skák. 17.30 Frekjan 9. og siðasti lestur. 18.00 Fréttir a ensku 18.10 Söngvar I léttum dúr. Kór og hljóm- sveit Rays Conniffs flytja lög úr kvik- myndum. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsiná; 19.00 Fréttir. Til- kynningar. 19.30 Beint útvarp úr Matthildi. 20.40 Framhaldsleikrit: „Nóttin langa’- eftir Alistair McLean 21.35 Blanda af tali og tónum. Geir Waage kynnir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 30. júlí 8.00 Morgunandakt 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Loft, láö og lögur. Páll Bergþórsson veðurfræðingur talar um skýin. 10.45 Orgelsónata nr. 1 i Es-dúr eftir Bach. Helmut Walcha leikur 11.00 Messa frá Skál- holtshátiö 12.25 Dagskráin. Tón- leikar. 13.30 Landslagog leiðir: i þjófadölum. Erindi eftir dr. Harald Matthiasson. Ólafur Haraldsson flytur. 14.00 Miödegistónleikar. 15.30 Kaffitiminn. 16.00 Fréttir. Sunnu- dagslögin. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatimi: 18.00Fréttir á ensku 18.10 Stundarkorn með Ezio Pinza 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Styrjaldarleið- togarnir. — V. þáttur: Stalin, fyrri hluti. KAROLINA Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Dagur Þorleifsson. 20.30 Frá listahátiö } Reykjavik 1972 Fra tónieikum Kim Borgs og Robert Levins i Austurbæjarbiói 10. júni s.l. Sönglög eftir S i b e 1 i u s o g Mussorgsky. 21.20 'Arið 1943 — siðara misseri. Þórarinn Eldjárn tekur saman. 21.50 Syrpa 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok MÁNUDAGUR 31. júlí Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. lands- málabl) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.4 Séra Bragi Friðriks- son flytur (a.v.d.v.) Morgunleikfimi kl. 7.50: Valdemar örnólfsson og Magnús Pétursson pianóleikari (alla virka daga vikunnar) Morgunstund barnani kl. 8.45. Magnea Matthiasdóttir byrjar að lesa sögu sina um „Babú og bleiku 1 e s t i n a ”. T i 1 - kynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Kl. 10.25 Konunglega danska hljómsveitin leikur tónlist úr söng- leiknum „Alfhól” eftir Fredrich Kuhlau, Johan Hye Knudsen stj. Fréttir kl. 1.00 tónleikar. 12.00 Dagskráin. Tón- leikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tón- leikar 14.30 Siðdegissagan: „Loftvogin fellur” eftir Richard Hughes. Bárður Jakobsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 15.00 Fréttir. Til- kynningar. 15.15 Miödegistón- leikar: Kamniertón- list 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 „Sagan af Sólrúnu” eftir Dag- björtu Dagsdóttur. Þórunn Magnúsdóttir leikkona les (5). 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Létt lög. Til- kynningar. 18.45. Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Til- kynningar. 19.30 Daglegt mál. Páll Bjarnason mennta- skólakennari flytur þáttinn. 19.35 Um daginn og veginn. Halldór Blön- dal kennari talar. 19.55 Mánudagslögin 20.30 A Hafnarslóö a. Kaupmannahöfn hcilsað. Auðunn Bragi Sveinsson les þýðingu sina á fra'- sögn eftir William Heinesen. b. Kaup- mannahöfn i is- lenzkum skáldskap Magnús Jónsson kennari flytur erindi. “21.10 Frá Listahátiö i Schwetzingen 1972 Pianóverk eftir Arnold Schönberg og Alexander Skrjabin. Claude Helfer leikur (hljóðritað á tón- leikum 10. mái s.l.) 21.30 Útvarpssagan „D aIa 11f” eftir Guörúnu frá Lundi Valdimar Lárusson . leikari les þriðja bindi sögunnar (5) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðarþáttur: t heimahögum Gisli Kristjánsson ritstjóri ræðir við Jóhannes Daviðsson bónda i Neðri-Hjarðardal um félagslif i Dýrafirði. 22.35 „Úr nótnabók Bertcls Thorvaldsens” Leikið á flautu hans og gitar Jennýar Lind (Áður útv. 2. apr. s.l.) 23.35 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. 10 Laugardagur. 29. júlí 1972 /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.