Alþýðublaðið - 13.08.1972, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.08.1972, Blaðsíða 3
 ■ haldið i gæzlu. Einnig var talið að ársvelta „fyrir- tækisins”, hafi verið um 2 milljarðar isl. kr. Árið 1958 sendu Banda- rikjamenn Orsini heim til föðurhúsanna, hvar hann hefur siðan lifað kyrrlátu og rólegu lifi, i nálægð Marseille. Fjórða fjölskyldan sem nefnd er i skýrslunni, er um leið sú „stór- brotnasta”, en það er hinn voldugi Guerini-ætt- flokkur. Fyrirliði þeirra, ættfaðirin n Antoine Guerini var drepinn i skot- bardaga og bræður hans sitja i fangelsi, en það hindrar ekki að starfssemi þeirra sé haldið áfram af leiguþýum. Antoine, sem stjórnaði veldi af hóruhúsum, spila- vitum og eiturlyfjasölu, á frönsku Rivierunni frá Menton til Marseille, var skotinn til bana i einni af hliðargötum Marseille árið 1967. Á meðan jarðaför Antoine for fram sá smá- glæpon aö nafni Claude Manroyan sér þann leik á borði að fremja innbrot i villu hans. Vitaskuld kostaði þessi móðgun við eigur hins látna, hann lifið. Þeir sem enn voru á lifi af Guerini-bræðrunum, voru ákærðir fyrir morðið. En er hér var komið sögu hafði einn þeirra, Franqois, nýverið gefið upp öndina i fangelsi. Það aftraði samt ekki yfirvöld- unum að dæma Pascal i 15 ára fangelsi og Meme i tuttugu ára fangelsissetu. En eins dauöi er annars brauð og nóg er af Korsiku-búum sem reka „viðskiptin” á meðan hinir ýmsu forkólfar eru „fjarverandi” af margvis- legum ástæðum. Og enn- siður kippa þeir sér upp við þær ákærur, sem bandariska skýrslan ber á hendur þeim. Á s.l. ári stakk formaður sósialistaflokksins i Marseille, sem einnig var forsetaefni flokksins i eina tið, Gaston Deffere, upp á þvi að taka fallöxina aftur i notkun, en hún hefur ekki verið notuð s.l. 4 ár. Átti hann þá við, að hún yrði eingöngu notuð á glæpalýð þann er hefur lifibrauð sitt af sölu ólöglegra eitur- lyfja. Innanrikisráðherra Frakklands, Reymond Marcellin, tók i sama streng, og stakk upp á að dauöarefsing yrði leyfð og notuð gegn öllu þvi pakki, sem verzlar með ólöglega fengin eiturlyf. Aö minnsta kosti 12 „efnagerðir". Þótt erfitt sé að gera sér i hugarlund hversu umfangsmikill eiturlyfja- iðnaðurinn i Marseille er, þá er samt óþarfi að taka á málunum með silki- hönzkum. Bandariskir sérfræðingar i eiturlyfja- sölu, telja að 80% af opium þvi er til Bandarikjanna kemur frá Austurlöndum sé unnið og breytt i heroin i hinum mörgu „efna- gerðum” Marseille-- borgar. venjum, er það alls ekki „viðeigandi” að kona virði fyrir sér nakinn karl- mann. Og það er staö- reynd, að kona virðir skemur fyrir sér mynd af karlmanni sé hann nakinn, en ef hann er i öllum fötum. Með þvi áð fylgjast nákvæmlega með augna- hreyfingum konunnar, hafa visindamennirnir þó komist aö þeirri niður- stöðu, svo ekki verður um villzt, að það sem kon- urnar iita undantekn- ingarlaust fyrst á, þegar þeim er sýnd mynd af nöktum karlmanni, eru kynfæri hans. En yfirleitt nema augu þeirra ekki nema brot úr andrá staðar við hið „syndsamlega! ’ sjónarsvið. t myrkrinu.... í þessu einhliða mati konunnar á karlmann- inum sem kynveru liggur falin djúplæg félagsleg af- staða. F'lestar konur hafa meiri áhuga á glæsilega klæddum manni heldur en nöktum. Máltækið segir að i myrkrinu séu allir kettir svartir. Og þar er nakinn maður einungis — nakinn maður. Eðlisávisun. Konan vill sjá manninn i Eins og áður hefur verið sagt, fannst eiturlyfja- magn að verðmæti 480 milljóna kr. i borginni nú fyrir skömmu. Hluti fannst i bifreið Austur- risks stórsmyglara, og einnig var veitt upp úr höfninni mikið magn, sem bátsverjar á „fiskibát” höfðu hent i sjóinn, svo grunur félli ekki á þá. Þó telja sérfræðingar i þessum málum, að ekki hafi komið i leitirnar nema um 3% af öllu þvi magni sem þarna er, og sent er yfir Atlanshafið til Bandarikjanna eða fer á Evrópumarkað. Eiturlyfjamarkaðurinn i Evrópu sem var mjög litill fyrir 5 til 6 árum siðan, er orðin geigvænlega stór. 1 Frakklandi einu var álitið að 30 þús. manns hafi neytt eiturlyfja árið 1970. 'Nú er álitið að talan sé komin upp fyrir 60 þús. manns. Það er hægt að sjá fórnardýrin útum allt með hina ómissandi sprautu sina. i hliðargötum, á snyrtiherbergjum, i al- menningsgörðum og jafn- vel á lögreglustöðinni i Marseille, Hafa sjúkra- húsyfirvöld i Marseille meðal annars skýrt frá þvi, að þau hafi fengið 13 ára vændiskonur til meðferðar vegna eitur- lyfjanotkunar. Lögreglan upplýsir að hún hafi náð eiturlyfja- sölum, er stóðu fyrir utan skóla einn og gáfu 12 ára börnum eiturlyf. Þannig hugðust þeir byggja upp öruggan og vissan markað fyrir framtiðina. Einnig hafa lögreglumennirnir komist yfir vissa tegund af upplýsingabæklingum, er lýsa dásemdum þeim er eiturlyfjaneytandi verður aðnjótandi, noti hann óþverrann að staðaldri. Hinn framkvæmdasami útgefandi bæklingsins náðist, þegar hann var að útdeila heftum við einn af barnaskólum Marseille- borgar. Það sem yfirvöldin hafa ekki getað upplýst er heimilisföngin á þeim stöðum, þar sem hráefn- inu er breytt i neyzluvöru. Það eru liðin 5 ár siðan ein slik „efnagerð” fannst, en með þeirri umfangsmiklu framleiðslu sem nú á sér stað, er talið að þurfi minnst 12 „efnagerðir” til að halda jöfnu, fram- leiðslu og eftirspurn Á meöan Grasið grær, deyr kýrin. Hægt er að setja svona efnagerð upp, á innan við 5 dögum i bilskúr, einbýlis- húsi, verkstæðisplássi, kjallarakompu eða nálægt þvi hvar sem er. Þetta gerirað verkum að mjög erfitt er að finna staðina, enda skipti ein efnagerð um heimilisfang, mörgum sinnum á ári. En svo segja fastagest- irnir á börunum við höfn- ina, að lögreglan viti mætavel um þessar efna- gerðir, og hverjir standi að þeim. Það er sagt að það séu eigendur og fram- leiðendur að snyrtivöru- verksmiðjum ásamt þeim stærstu i hópi heildsala og matvörukaupmanna, sem að þessarinýju „iðngrein” standa. Lögreglu Marseille-- borgar varð svo mikið um árás Cusacks, að hún steinhætti að ræða málið og að gefa dagblöðunum upplýsingar. Málið virðist vera á all miklu hærra plani en áætlað var i fyrstu, eða eins og einn frönsku eiturlyfjase'rfræð- inganna sagði nýverið. — „Þetta er ekki eingöngu spurning um eiturlyfja- sölu, heldur blandast al- þjóðleg stjórnmál inn i þetta”. Hinar bitru yfir- lýsingar sem gengið hafa á vixl i dagblöðunum á milli bandariskra og franskra ráðamanna i þessum efnum hafa gert það að verkum, að samn- ingar þeir sem milli land- anna voru, um sameigin- lega aðstoð við upp- ljóstrun á eiturlyfja- smyglinu, virðast hafa dottið um sjálfa sig. Þessi blaðaskrif veikja mikið tillögu sem Pompidou Frakklandsfor- seti sendi Edward Heath forsætisráðherra Englands, þess efnis að löndin kæmu af stað sam- eiginlegri rannsókn, á hinni geigvænlegu aukn- ingu eiturlyfjaneytenda, sem á sér stað um allan heim. Reit Pompidou bréf sitt til Heath, i byrjun ágúst 1972, en þá var farið að bera á stirfni þeirri, er nú einkennir samstarf Frakka og Bandarikja- mann. Viku eftir að hann skrifaði bréfið, lét Pompidou birta innihald þess á opinberum vett- vangi. Virtist sem hugur fylgdi ekki máli, hjá frönsku rikisstjórninni, hvað tillögunni viðkom, nema ef hægt væri að klekkja á Bandarikja- mönnum, með henni. Ljótur leikur það. Og á meðan stjórnmála- menn og lögreglumenn tveggja þjóða karpa um hlutina, skipta fieiri og fleiri pokar með hvitu dufti um eigendur. Og við hina nýju höfn Marseiile-borgar, sitja svo borgarbúar sem aldir eru upp i hverfunum þar i kring, og tala við aðkomu- fólk. Þeir benda á hinar1 nýju lúksus-skemmti- snekkjur, sem liða fram- hjá og segja. — Þarna fara i stórlaxarnir i undirheima- starfseminni. — Virðinga- fullir góðborgarar og fjöl- skyldur þeirra, sem hafa náð undir sig völdum og auðæfum, með þvi að reka heimsins ógeðslegustu viðskipti. Ilashreyk eða sprautu getur maður komizt yfir hvar sem er, cn aðstæðurnar cru ekki alltaf ýkja skcinmtilegar, enda skiptir það ekki máli fyrir þá, sem einu sinni eru orðnir háðir eiluriyfjunum. fullum skrúða, til þess að fá úr þvi skorið hvort það muni ómaksins vert að freista að fá hann til við sig. Margháttaðar rann- sóknir hafa leitt i ljós aö þaö eru fyrst og fremst konurnar, sem þar láta skynsemina ráða aðgerð- um sinum — þaö er að segja, það er féiagslegt mat sem sker úr um á hvaða karlmanni þær fá áhuga. Þær kunna betur karlmönnum/ að blanda kynfýsnum sinum ekki um of i valið. Karimenn spyrja. Eigi að siöur hefur danski sálfræðingurinn Preben Hertoft fært sönn- ur á þaö með viðtækum rannsóknum, að klám — og þá einkum samfara- kvikmyndir — hafa sömu kynæsandi áhrifin á kven- menn og karlmenn. Einn af eftirmönnum Kinsey, dr. Paul Gebhard, segir að gagnstæðu kynin séu um flest likari en fólk almennt heldur. — Það sem þvi áliti hefur valdið, segir hann, — er það að karlmenn hafa staðið að þessum athugun- um. Það verða þvi þeir, sem orða spurningarnar. Sunnudagur 13. ágúst 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.