Alþýðublaðið - 15.08.1972, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 15.08.1972, Blaðsíða 8
LAUGARASBÍÚ Simi :i2075 KÚFAVOCSBlO Simi 419S5 MAÐ U R NEFNDUR GANNON HÖRKUSPENNANDI BANDARISK KVIKMYND t LIT- UM OG PANAVISION UM BAR- ÁTTU I VILLTA VESTRINU. ÍSLKNZKUR TEXTI. SÝND KL. 5.7. OG 9. BÖNNUÐ BÖRNUM INNAN 12 ARA. HAFMARBÍ6 «•« í ÁNAUÐ HJÁ INDÍÁN- Æsispennandi og vel leikin mynd um mann, sem handsamaður er af Indiánum Tekin i litum og Cinemascope. islenzkur texti. 1 aðalhlutverkunum: Richard llarris I)ame Judith Anderson Jean Gascon Corinna Tsopei Manu Tupou Sýnd kl. 5, 9 og 11,15. Bönnuð innan 16 ára. Nafn mitt er „Mr. TIBBS" („They Call Me Mister Tibbs”) POITIER MflfillN LANOAU THETCMl m MISTCH TIBBSl' BÍWBAfiA McNAH... ANrHONV Æfflt Afar spennandi, ný, amerisk kvikmynd i litum með Sidney Poitier i hlutverki lögreglu- mannsins Virgil Tibbs, sem frægt er úr myndinni „1 Næturhitanum”. Leikstjóri: Gordon Douglas Tónlist: Qincy Jones Aðalhlutverk: Sidney Poitier - Martin Landau - Barbara McNair - Anthony Zerbe - islenzkur texti Sýnd kl. 5, 7, og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára Á veikum þræöi Afar spennandi amerisk kvik- mynd. Aðalhlutverk. Sidney Pólticr og Anne Baneroft. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Islenzkur texti Bönnuð innan 12 ára. HAFNARFJARÐARBÍÓsimi 5»249 Borsalino Frábær amerisk lilmynd, sem allsstaðar hefur hlotið gifurlegar vinsældir. Aðalhlutverk: Jean-I’oul Bclmondo Michel Bouqel Sýnd kl. 5 og 9. islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 STJÖRNUBÍÓ Sim. ,6916 islcnzkur texti Eineygöi fálkinn (Castle Keep) Hörkuspennandi og viðburðarik ný amerisk striðsmynd i Cinema Scope og Technicolor. Leikstjóri: Sidney Pollack. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Patrick O’Neal, Jean Pierre Aumond. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. HÁSKBLABÍÓ sí.,,, 22.4» Galli á gjöf Njarðar (Catch 22) ’Magnþrungin litmynd hárbeitt ádeila á styrjaldaræði mann- anna. Bráðfyndin á köflum. Myndin er byggð á sögu eftir Joseph Heller. Leikstjóri: Mikel Nichols. islenzkur texti. X Sýnd kl. 5 og 9. : Bönnuð innan 14 ára. Blaðaummæli, erlend og innlend eru öll á einn veg, ,,að myndin sé stórkostleg”. Aðeins sýnd yfir helgina. Þórsmerkurferð. kl. 8 i fyrramálið. Ferð ; Islands, öldui 1, sima' >33 — 11798. Askriftarsíminn er/ 86666 8 EVJAMENN LOKS Á SKOTSKÚNUM Eyjamenn voru hcldur betur á skotskónum i leiknum við Keflvikinga á laugardaginn. Þeir gengu hreinlega berserks- gang i fyrri hálfleik, eins og inarkatalan ber glögglega með sér, 5:0. i seinni hálfleik tóku þeir lifinu með ró, og lokastaðan varð 6:1. Fyrsta mark leiksins skoraði Kristján Sigurgeirsson, örn Óskarsson skoraði mark númer tvö, Tómas Pálsson mark núm- er ,þrjú og Grétar Magnússon mark númer f jögur, sjálfsmark. Siðasta mark hálfleiksins skoraði svo hinn ungi Ásgeir Sigurvinsson. Ásgeir skoraði einnig sjötta mark Eyjamanna, en Hörður Ragnarsson kom Kefivikingum á blað. Nánar verður fjallað um þennan leik á morgun, sem telj- ast verður sæt hefnd fyrir 4:0 úrslitaleikinn i fyrra. Ein STÖRT HÚLL HIÁ KR - BREIBABLIK KR og Breiðablik skildu jöfn á Laugardalsvellinum i gærkvöldi 0:0. Leikurinn var eins og marka- talan, eitt stórt núll. Er mér til efs að annar eins hörmungarleikur hafi fariðfram á vellinum i annan tima. Sökin virðist liggja hjá Breiða- bliksliðinu, það er eins og það bókstaflega dragi öll lið niður á lægri plön sem það leikur gegn. Má t.d. nefna leiki Breiðabliks við ÍBK, ÍA, Val, Viking og KR, þessi lið hafa átt sina lélegustu leiki gegn Breiðabliki. Varla má heita að liðin hafi átt sæmileg marktækifæri i leiknum, og bezta tækifærið átti Breiðablik á siðustu minútu leiksins, og hefði það sannarlega kórónað vit- leysuna ef Breiðablik hefði þá skorað. En forlögin forðuðu sliku. Tækifærið átti Þór Hreiðarsson cn Magnús markvörður KR varði spyrnu hans. Varla er hægt að hæla ein- stökum leikmönnum, þeir voru allir álika lélegir. Ef nefna skal einhvern einn, er helzt að nefna Ólaf Hákonarson markvörð hjá Breiðabliki og Baldvin Eliasson bakvörð hjá KR. Með þessum úrslitum er KR komið með 8 stig, en Breiðablik hefur hlotið 11 stig, og hefur nú i örugglega forðað sér frá falli. | Næsti leikur íslandsmótsins er i i kvöld, Valur og Vlkingur leika á | Laugardalsvellinum klukkan 20, og má segja að þar sé um úrslita- leik á botninum að ræða. SS ÚR ÖLLUM ATTUM JAFNT I FIRÐINUM Akureyri og FH skildu jöfn I nokkurskonar óformlegum úr- slitaleik sem fram fór I Hafnar- firði á laugardaginn. Lokatölurn- ar urðu 1:1, og leikurinn var i heild sérlega lélegur. Kári Árnason skoraði mark Akureyringa, en tllafur Dani- valdsson mark FH. Akureyr- ingar hafa ennþá eins stigs for- ystu i deildinni. * A Húsavik lék Völsungur við Armann i 2. deild, og lauk leiknum með jafntefli 1:1. Mark Vöslungs skoraði Hreinn Eiliða- son, en mark Ármanns skoraði Ragnar Gunnarsson. A tsafirði náðu heimamenn sinu fyrsta stigi i 2. deild i ár, gerðu 1:1 jafntefli við Þrótt. Var mark Isfirðinga i meira iagi sögulegt, skorað á meðan boltinn átti ekki að vera i leik. * Max Factor keppnin fór fram hjá Golfklúbbi Reykjavikur á laugardagog sunnudag. Þátttaka var frekar dræm. Keppni þessi tviliðaleikur, og báru þeir Gunn- laugur Ragnarsson og Jón Þór Ólafsson GR sigur úr býtum i karlaflokki, hlutu 34 punkta, en ákveðinn punktafjöldi er gefinn fyrir hverja holu, og þá eftir ár- angri. 1 kvennaflokki sigruðu þær Ólöf Geirsdóttir og Hanna Jónsdóttir GR, fengu 17 punkta. * Um helgina fóru fram opin golf- mót á Siglufirði og Ólafsfirði, en blaðinu tókst ekki aö verða sér út um úrslit mótanna I gær. Verður væntanlega skýrt frá þeim á morgun. Strax óvænt úrslit fyrstu leikvikuna Fyrsta umferð ensku deildar- keppninnar á laugardaginn bauð strax upp á nokkur óvænt úrslit, eins og flestar umferðirn- ar i vetur munu eflaust gera. Á laugardaginn var mikið um bókanir og nokkrir voru reknir af velli, og auk þess urðu læti á áhorfendapöllum sum staðar. Mesta eftirtekt vakti sigur Chelsea yfir Leeds, 4:0. En markatalan segir ekki alla söguna. i lið Leeds vantaði nokkra fasta leikmenn, auk þess sem Jones og Harvey mark- vöröur urðu að yfirgefa völlinn með minútu miliibili i fyrri hálf- leik. Lorimer fór i markið og gat litiö aðgert. Þá tapaöi Manchester United heima fyrir Ipswich, og virðist sem Ipswich hafi á liðinu eitt- hvert tak. Dennis Law (myndin) skoraði mark United. Hér er listi yfir leikina i 1. deild. Af listanum má lesa upp- lýsingar um hverjir skoruðu mörkin, áhorfendafjölda og stöðu i hálfleik, i 2. deild vann lluddersfield Blackpool 1:0. BIRMINGHAM (1).. Latchford—37,045 .1 SHEFF UTD (1) .. Hockey, Woodward .2 CHELSEA (1) Osgood, Cookc, Garland 2 4 LEEDS (0) 51.102 Q LEICESTER (0) .. 28,009 O ARSENAL (1) Ball (pen) .1 LIVERP00L (1) Hall, Callaghan .2 MAN CITV (0) ., 55.383 ..O MAN UTD (0) ' Law—bl.459 .1 IPSWICH (1) 2 Whymark, Hamilton NEWCASTLE (2) .. Grecn. Tudor 2 W0LVES (1) Kindon—33.940 .1 N0RWICH (1) Bono 1 EVERT0N (0) Royle—26.028 .1 S0UTHAMPT0N (0) Channon 1 DERBY (1) Hinton—20.525 1 ST0KE (1) Smith. Richic 2 C PALACE (0) 22.564 O T0TTENHAM (1) .. Pcters 2 2 C0VENTRY (0) Hunt—33.884 .1 WEST BR0M (0) .. O WEST HAM (0) . 21.509 . o Þriðjudagur 15. ágúst 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.