Alþýðublaðið - 29.08.1972, Side 2

Alþýðublaðið - 29.08.1972, Side 2
HAFIN BYGGING A HJÚHAGARBI 57 ÍBÚÐIR I' FYRSTA ÁFANGA 1 gær voru hafnar fram- kvæmdir við tilvonandi hjónagerð fyrir stúdenta við Háskóla íslands á lóð Landleiða við Suður- götu. Fyrirhugað er, að þarna risi þrjú hús og verður þessi fyrsti áfangi með 57 fbúöum og er áætlaöur kostnaður við hverja ibúð ein milljón króna. Félagsstofnun stúdenta hafa borizt aö gjöf tæpar tuttugu milljónir króna og sagði Þorvarður Örnólfsson, fram- kvæmdastjóri hennar, að þessar byrjunar framkvæmdir byggðust einungis á gjafafénu. Framhaldið veltur svo á þvi hversu bygginga nefnd hjóna- garða verður heppin með út- borgun á lánum Húsnæðismála- stjórnar. Ekki þorði Þorvarður að spá um, hvenær fyrsta húsið verður tilbúiö til ibúðar, en vonir standa jafnvel til þess, að hægt verði að flytja inn i það næsta haust. A siðasta ári bárust nokkrar stórgjafir, en fyrsta stórgjöfin frá einstaklingi barst nú fyrir skömmu. Fullorðinn Dalamaöur gaf eina milljón eöa andvirði heillar ibúðar og á hún að heita Dalabúð. Og Dalamenn munu að sjálfsögöu hafa forgang aö henni. FRAMHÚLDFRAMHÚLDFRAMHÖLD Gjöl_________________________] gamla húsið og þaö land sem þaö stendur á. Vafalaust hefur fyrst og fremst vakað fyrir þessum aöilum að ná undir sig veiðiréttinum, sem að- öllum Hkindum heföi fylgt sjálf- krafa meö i kaupunum. Hreppsnefndin settist á rök- stóla eftir aö tilboöiö barst, en niöurstööurnar voru þær, að eðli- legast væri að skila landskikan- um aftur til bóndans á Hólma- vaði, frekar en að svifta hann hluta af laxveiðiréttindum i beztu laxveiðiá i landinu og fá þau i hendur peningamönnum úr Reykjavik. Fátt er svo 1 verða vant karfa á næstu árum, ef þessi seiði ná að þroskast. Þá fannst smásild i nokkrum fjörðum við landið til dæmis Hvalfirði, Eyjafirði og Skjálfanda. Ekki var magn sildarinnar mikið. Grálúðuseiði fundust i miklum mæli við Austur Grænland. Sund T höggið strax i 2. lotu, en þess má gcta að hcimsmeistarinn hafði tii þessa aðeins tapað tveim af 131 bardaga sem hann hafði tekið þátt i. i gær var ákveðið að leyfa notkun nýju glasfiberstanganna sem þeir Seagren og Kjell Isaksson hafa notað að undan- förnu, og ættu þeir þvi að taka gleði sina á nýjan leik. Það sem vekur mesta athygli i dag er sundkeppnín. Keppt. verður til úrslita i nokkrum greinum, þar á meðal 200 metra skriðsundi karla, þar sem Finnur Garðarsson er meðai keppenda, og undanúrslit eru i 100 metra bringusundi, en þar keppir Guðjón Guðmundsson. Handknattleikskeppnin hefst á miðvikudaginn, og keppir þá is- land við. Austur-Þýzkaland. —SS. Kamhar_____________________3^ son, deildarverkfræðingur hjá Vegagerð rikisins, i samtali við Alþýðublaðið i gær. Aður en langt um liður verður þannig hægt að aka samfelldan lúxusveg frá Reykjavik austur að Selfossi. Að sögn Sigfúsar er verið þessa dagana að leggja oliumöl á nýja veginn á sjálfri Hellisheiö- inni og eru allar likur á, að fram- kvæmdirnar standist áætlun. Þá er alveg að þvi komiö að lögð verði oliumöl á vegarkafl- ann, sem- enn er eftir i ölfusinu frá Bakkarholtsá austur undir Selfoss, en hann er um 4 1/2 kiló- metri að lengd. Upp úr miöri þessari viku verð- ur neðsti hlutinn af steypta veg- inum ofan við Korpu opnaöur fyrir umferð. Þessi fyrsti spotti er rúmlega kilómetri að lengd. Eftir helgina 5 þetta hafa verið misráðið. Hvor deiluaðilinn um sig velur sér ákveðna vettvanga til aö berjast á. Og hinn gerir sér far um að vera þar mættur svo andstæöing- urinn fái ekki unnið fyrirhafnar- lausan sigur. Til þess aöeins að benda á hve mikilvægt er talið að veita við- nám á öllum vigstöövum má nefna þau viðbrögð Breta að kaupa sig inn i islenzk blöð með sjónarmið sin. Jafnvel þann vett- vang vill Bretinn ekki láta islend- ingum einum eftir þótt honum sé það vel ljóst, að hann getur aidrei gert sér neinar vonir um fram- gang á þeim vigstöðvum. Þannig fara átökin um land- helgismálið fram. Þar verðum við að mæta Bretum og öörum andstæðingum okkar hvar sem er og hvenær sem er, — ekki hvaö sizt i þungamiðju atburðanna á hverjum tima. Þetta yfirsást okkur að gera i Haag. Þar mátti enga islenzka rödd heyra, aðeins raddir and- stæðinga okkar. Þarna gerðum við mistök, sem mega ekki henda okkur aftur. Við verðum að vera reiðubúnir að mæta andstæðingum okkar i landhelgismálinu á sama hátt og þeir eru reiðubúnir til þess að mæta okkur, —hvenær sem er og hvar sem er. Og við megum aldrei láta þeim eftir án mót- spyrnu það, sem þeir hafa valið sér til þess að sækja að. Við fáum enga slíka sigra gefins frá þeim. VÖRUSKIPIA- JÚFNUÐURINN HAGSTÆÐUR Vöruskiptajöfnuður tslendinga við útlönd varð i júli hagstæður um 93,8 milljónir króna sam- kvæmt bráðabirgðatölum Hag-‘ stofu Islands. Hins vegar er vöru- skiptajöfnuöurinn fyrstu sjö mánuði ársins óhagstæöur um 1.543.8 milljónir króna. 1 júli voru fluttar út vörur fyrir samtals 1.636,7 milljónir króna, en innfluttar voru vörur fyrir 1.542.9 milljónir króna. Verðmæti útflutts áls og álmelmis i júlimánuði nemur 224,5 milljónum króna, en alls nemur verðmæti útflutts áls og álmelmis á fyrstu sjö mánuöum ársins 1.304,5 milljónum kr en það er meira en þrisvar sinnum hærri upphæð en fékkst fyrir út- flutning sömu efna fyrstu sjí mánuði ársins 1971. Jóhanna Eiríksdóttir vist- kona á Elliheimilinu Grund i Reykjavik er eitt hundrað ára i dag. Við brugðum okkur vestur á Grund i gær og tókum þá þessa mynd af gömlu konunni i tilefni af afmælinu. Jóhanna ber aldur sinn vel og betur er margur sá, er yngri er, en sjón hennar hefur daprazt hin allra siðustu ár. „Ég hef veriö þvi sem næst alveg blind siöustu þrjú til fjögur árin, en þó sé ég mun á nóttu og degi”, segir Jóhanna sjálf. Jóhanna Eiriksdóttir fædd- ist að Fellskoti i Biskupstung- um 29. ágúst 1872, en hún hefur veriö búsett i Reykjavik í tæp- legan hálfan sjöunda áratug. - Alþýöublaöið óskar Jóhönnu til hamingju á 100 ára afmæl- isdaginn. — RAKATÆKIN — auka rakann í loftinu, sem þýðir aukinn velliðan. — eru meö síu, sem hreinsar óhreinindi úr loftinu, — hægt aö hafa mismunandi mikla uppgufun úr tækinu, ' — taka loftiö inn aö ofan en blása þvi út um hlið- arnar — og má láta þaöstanda, hvar seni er. — stærö 26 x 36 x 25 sm, tekur 10 litra af vatni, — meö tækinu er fáanlegur sjálfvirkur klukku- rofi, sem kveikir og slekkur sjálfkrafa á tækinu. Raftœkjaverzlun H.G. Guðjónsson Suðurveri, lleykjavik, sími 37637. 100 ÁRA I DAG Okkar árlega útsala stendur aðeins i fáa daga. - SLOPPAR-LÍFSTYKKJAVÖRUR-UHDIRFÖT-SOKKAR - lympiia— Laugavegi 26 < sími 15186. 2 Þriöjudagur 29. ágúst 1972

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.