Alþýðublaðið - 29.08.1972, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 29.08.1972, Qupperneq 8
LAUGARASBfÚ Simi 32075 Baráttan við vítiselda Æsispennandi bandarisk kvik- mynd um menn sem vinna eitt hættulegasta starf i heimi. Leik- stjóri: Andrew V. McLaglen. Myndin er tekin i litum og i 70 mm panavision með sex rása segultón og er sýnd þannig i Todd A-0 formi, en aðeins kl. 9. Kl. 5 og 7er myndin sýnd eins og venjulega 35 mm panavision i litum með is- len/.kum texta. Athugið islenzkur texti er aðeins meö sýningum kl. 5 og 7. Athugið aukamyndin Undra- txkni Todd A-0 er aðeins með sýningum kl. 9.10 Könnuð börnum innan 12 ára. Sama miðaverð á öllum sýning- um. HAFNARBiÓ ........ Á KROSSGÖTUM. Fjörug og spennandi ný banda- risk litmynd um sumarævintýri ungs manns, sem er i vafa um hvert halda skal. MICIIAEL DOUGLAS (sonur Kirk Douglas) LEE PURCELL Leikstjóri: ROBERT SCHEER- ER tslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TÖNABÍÓ^sm^íiíi- VISTMAÐUR Á VÆNDISHÚSI (,,GAILY, GAILY”) im m\m\in k:u n n nvu *any m sj nis A NORMAN JEWISON FILM Skemmtileg og fjörug gaman- mynd um ungan sveitapilt er kemur til Chicago um siðustu aldamót og lendir þar i ýmsum æfintýrum. — íslenzkur texti -f- Leikstjóri: Norman Jewison Tónlist: Henry Mancini. Aðalhlutverk: Beau Bridges, Melina Mercouri, Brian Keith, George Kennedy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. KÓPAVOGSBÍÓ Simi 41985 Á hættumörkum Kappakstursmynd i litum. Islenzkur texti. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Siðasta sinM. HAFNARFJARÐARBÍÖ sim i 50249 Byssur fyrir San Sebasfian Stórfengleg og spennandi banda- rlsk litmynd, tekin í Mexikó. Leikstjóri: Henri Verneuil. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 12 ára. STJttRNUBÍÖ s.mi .893« UGLAN OG LÆÐAN (Tha owl and the pussycat) tslenzkur texti. George Segal. Erlendir blaðadómar: Barbara Streisand er orðin bezta grínleik- kona Bandaríkjanna Saturdey Review. Stórkostleg mynd Syndicated Columnist. Eina af fyndnustu myndum ársins Womens Wear Daily. Grinmynd af beztu tegund Times.Streissand og Segal gera myndina frábæra News Week. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára HASKÓLABÍD sn„, 22i4o Kvennjósnarinn (Darling Lili) Mjög spennandi og skemmtileg litmynd frá Paramount tekin i Panavision. — Kvikmyndahand- rit eftir William Peter Blatty og Blake Edwards, sem jafnframt er leikstjóri. — Tónlist eftir Henry Mancini. islenzkur texti Aðalhlutverk: Julie Andrews Rock Hudson Sýnd kl. 5 og 9. ÍÞRÓTTIR 1 VALUR MISSIR FLEIRI MENN Á laugardaginn sögðum við frá þvi að Hörður Hilmarsson væri á förum til Akureyrar, og léki þvi ekki mcira með Val i sumar. l>etta er ekki eini maðurinn sem Valur missir nú um mánaðamótin, þvi Sigurður Jónsson er á förum til náms er- lcndis, og Bergsveinn Alfonsson cr að fara i fri til Spánar. VfKDKUR HELDUR ENN I VONMA11AB SLEPPA i leik mikilla sviptinga geröu Fram og Vikingur jafntefli á sunnudagskvöldið, 3:3. Með þessu jafntcfli gegn toppliðinu halda Vikingarnir enn i vinina um að haida sér i deildinni, en til þess þurfa þeir að vinna báða leikina sem eftir eru, gegn Akurnesing- um og KR. Jafnteflið í gær tryggði Breiðabilik örugga til- veru i deildinni næsta árið, en KR og Valur eru enn i fallhættunni ásamt Vikingi. Menn voru almennt sammála um það i gærkvöldi, að það væri sárgrætiiegt að jafn gott lið og Víkingur skuli vera i fallhættu i deildinni, á meðan hægt er að benda á önnur miklu lakari lið. Knattspyrnan sem liðið sýndi á köflum i gærkvöldi, var mjög góð, og Framarar máttu jafnvel telj- ast heppnir að ná öðru stiginu. An Elmars hefði Fram hvorugt stigið fengið. Það var hann sem var drif- fjöðrin bak við mörk Fram i gærkvöldi, og með ógnarhraða sinum skildi hann vörn Vikings hreinlega eftir, skoraði tvö mörk og átti heiðurinn af því þriðja. Fyrsta mark leiksins skoraði Gunnar Gunnarsson fyrirliði Vik- ings strax á 2. minútu ieiksins. Þrumuskot hans utan vítateigs virtist ætla að fara sömu leið og önnur slik skot Vikinga i sumar, i stöng og út. En viti menn, forlögin komu Vikingi til hjálpar i þetta sinn, boltinn snart stöngina innanveröa og skoppaði i markið. Vlkingar héldu forystunni fram á 15. mlnútu, þá urðu miðvörðum Víkings á mikil mistök, Elmar FER IBK AFTUR f UEFA-BIKAR? Með sigri sinum yfir Akurnes- ingum á sunnudaginn, halda Keflvikingar enn i smá von um að ná öðru sætinu i ár, og hljóta þannig sæti i hinu árvissa happadrætti sem Evrópukeppn- in er ár hvert. En til þess aö ná ööru sætinu þurfa Keflvíkingar að sigra i öllum sinum leikjum, og ýmislegt að fara úrskeiðis hjá Vestmannaeyingum. Leikur Keflvikinga og Akur- nesinga á sunnudaginn var ákaflega lélegur, ólikur þeim leikjum sem þessir aöilar hafa háð i Keflavik á undanförnum árum. Sáralitil knattspyrna sást, og áhugi leikmanna á verkefni sinu virtist i lágmarki. Keflvikingar sigruðu i leiknum, skoruðu tvö mörk en Akurnesingum tókst ekki að skora. Fyrra mark leiksins kom á 27. minútu fyrri hálflciks, og unnu þeir Steinar Jóhannsson og Ólafur Júliusson aö markinu i sameiningu. Steinar rak enda- hnútinn með fallegum skalla. Seinna mark Ieiksins kom á 10. minútu seinni hálfleiks, og enn voru það þeir Steinar og Ólafur sem unnu að þvi marki. Hlutverkaskipan var þó aðeins breytt.Stcinar gaf knöttinn fyrir markið og Ólafur afgreiddi hann i netið. Þorsteinn ólafsson mark- vörður tBK stóð sig með miklum ágætum I leiknum, og hann kom i veg fyrir það að Ey- leifur Hafsteinsson bætti við mörkum á markaskorunarlista sinn. Tvisvar komst Eyleifur i góð færi, en i bæði skiptin varði Þorsteinn mjög vel. Sigur ÍBK var verðskuldaður, betra liðið vann. komst einn upp með boltann, gaf á Erlend og mark varð ekki um- flúið. Á 25. minútu komst Eimar að nýju inn fyrir vörn Vikings, og fallegur samleikur hans og Er- lends færði Fram mark sem Elm- ar skoraði. Og minútu sfðar opn- aöist vörnin enn einu sinni, Bmar komst upp hægra megin, Iék á Diðrik sem hafði hlaupið vitlaust út úr markinu og skoraði auö- veldlega. Skyndilega virtist staðan von- laus fyrir Viking, en ekki gáfust Víkingarnir samt upp, og Hafliði jafnaði aðeins metin á 35. mfnútu, þegar hann skoraði öruggiega úr vitaspyrnu eftir að Baldur Scheving hafði brugðið Stefáni Halldórssyni innan teigs. t byrjun seinni hálfleiks, strax á 1. minútu jafnaði Vikingur met- in. Guðgeir splundraði vörn Fram, og gaf siðan knöttinn til Eiriks sem skoraði með fallegu vinstri fótar skoti. Eftir þetta sóttu bæði liðin á vixl, og tókst þó hvorugu að skora. Var Vikingur þar öllu nær. Elmar var langbezti maður Fram i leiknum, en aðrir sem stóðu sig vel voru þeir Marteinn og Asgeir. Hjá Vfkingi voru beztir þeir Guðgeir, Eirikur, Gunnar og Magnús Þorvaldsson — SS. ENN EINUM EYJALEIK FRESTAÐ Enn einu sinni varð að fresta leik með Vestmannaeyingum. A laugardaginn komust þeir ekki i bæinn þegar þeir áttu að leika gegn Breiðabliki, svartaþoka var i Eyjum. Ekki er ljóst hvenær leikur iið- anna fer fram, það verður varla f þessari viku. 8 Þriðjudagur 29. ágúst 1972

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.