Alþýðublaðið - 29.08.1972, Page 10

Alþýðublaðið - 29.08.1972, Page 10
Rannsóknaráð ríkisins Höfum flutt skrifstofu vora frá Atvinnu- deildarhúsi v/Hringbraut að Laugavegi 13 V. hæð. Rannsóknarráð rikisins. Frá Menntaskólanum í Reykjavík Menntaskólinn við Hamrahlið verður sett- ur laugardaginn 2. september kl. 14.00. En kennsla hefst 4. september i öllum deildum. Menntaskólinn i Reykjavik og Mennta- skólinn við Tjörnina verða báðir settir föstudaginn 15. september. Kennarar Kennarar. Stærðfræðikennara vantar að Gagnfræðaskólanum á Akra- nesi. Ennfremur vantar iþróttakennara stúlkna að Barna- og Gagnfræðaskólan- um. Upplýsingar gefa formaður fræðsluráðs Þorvaldur Þorvaldsson, simi 93-1408 og skólastjóri Gagnfræðaskólans, Sigurður Hjartarson, simi 93-1603. Fræðsluráð Akraness. + Hjartkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, bróðir og mágur Vilhjálmur Eyþórsson Garðaflöt 17 andaöist að morgni 27. ágúst. Guðrún Þorgeirsdóttir Hildur Vilhjálmsdóttir Jódís Vilhjáimsdóttir Baidur Eyþórsson Siguröur Þóröarson Jón Pétursson Sigriður Þorgeirsson Hjartanlega þökkum við ölium þeim, sem auðsýndu okkur samúð og vináttu við andlát og útför litlu stúlkunnar okkar, Snjólaugar Pétursdóttur Guðrún Jónsdóttir Jón Ólafsson Snjólaug Lúðviksdóttir og Jón Guðmannsson Pétur Axel Jónsson Astriður Einarsdóttir og Jón Axel Pétursson KAROLINA Dagstund Heilsugæzla. Læknastofur eru lok- aðar á laugardögume nema læknastofur við Klapparstig 25, sem er opin milli 9 — 12 , simar '11680 og 11360. Við vitjanabeiðnum er tekið hjá kvöld- og helgidagavakt simi 21230. Læknavakt i Hafnar- firði og Garðahreppi: Upplýsingar i lögreglu- várðstofunni i sima 50131 og slökkvistöðinni isima 51100, hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Tannlæknavakt er i HeilsuveBidarstöðinni, og er opin laugardaga 1 og sunnudaga kl. 5—6 e.h^SImi 22411.; SLYSAVARÐ STOFAN: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ : Reykjavik og Kópa- Sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og ‘Kópavog eru i sima 11100. Kvöld— og nætur- vakt: kl. 17—8 mánu: dagur- fimmtudags,’ simi 21230. Helgarvakt: Frá kl. I7föstudagskvöld til ki. 8 mánudagsmorgun, simi 21230. Læknar. ’. Reykjavik Kópa- vogur. Dagvakt: kl. 8 — 17, mánudaga—föstudags,_ ef ekki næst i heimilis- lækni slmi 11510. YMISLEGT Upplýsingasimar. Eimskipafélag Islands: simi 21460 Skipaútgerð Rikisins: I simi 17650. — Þú , ekki aðeins talar betur með nýja tanngarðinn, heldur einnig talar þú meira. Skipadeild simi 17080. S.I.S. isienzka dýrasafnið er opið frá kl. 1—6 i Breiðfirðingabúð við Skóavörðustig. — Ég hef hlakkað svo til að fara út og borða með þér i kvöld, að ég hef ekki borðað einn einasta bita í þrjá daga. SJónvarp 18.00 Frá Olympiuleik- unum. Fréttir og myndir frá Olympiu- leikunum i Munchen, teknar saman af Óm- ari Ragnarssyni. (Evrovision) Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýs- ingar. 20.30 Ashton-fjölskyld- an. Brezkur fram- haldsmyndaflokkur. 18. þáttur. Tveggja daga leyfi Þýðandi Jón O. Edwald. Efni 17. þáttar: Shefton Briggs vill breyta prentsm ið jurekstrin- um i hlutafélagsform. Hann heldur þvi af stað i langferð að hitta son sinn, sem er i höfn um tima. Þegar þangað kemur er pilt- Uivarp ÞRIDJUDAGUR 29. ágúst. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tón- leikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynning- ar. 13.00 Eftir hádegið. Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og talar við hlustendur. 14.30 Siðdegissagan: „Þrútið loft” eftir P. G. Wodehouse. Jón Aðils leikari les (12). 15.00 Fréttir. Tilkynn- ingar 'A MSPváW A£> LCVTA +4ANS -Úéí? , mLMARENos ER HAWN A, +rt?AU>RÍ V=EF?£> /\ 'ATT SWPFX urinn að leggja af stað i ferðalag með vinkonu sinni, og vill sem minnst ræða um prentsmið jumálin. En Shefton gamla lizt vel á stúlkuna og von- ar að þessi kunn- . ingsskapur geti orðið til frambúðar. 21.25 Setið fyrir svör- um. Umsjónarmaður 15.15 Miðdegistónleik- ar. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Heims- meistaraeinvigið I skák. 17.30 „Sagan af Sói rúnu” eftir Dagbjörtu Dagsdóttur. Þórunn Magnúsdóttir leik- kona les (14). 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá dsins. 19.00 Fréttir. Tilkynn- ingar. 19.30 Frá Olympiuleik- unum i Munchen Jón Asgeirsson segir frá. 19.40 Fréttaspegill. 19.55 tslenzkt um- hverfi. Steingrimur Hermannsson fram- kvæmdastjóri rann- sóknarráðs rikisins talar um undirbúning Eiður Guðnason. 22.00 lþróttir. M.a. myndir og fréttir frá Olympiuleikunum I Munchen. Umsjónar- maður Cmar Itagn- arsson (Evrovision) 22.50 Frá Heimsmeist- araeinviginu i skák. Umsjónarmaður Friðrik ólafsson. 23.15 Dagskrárlok. og áætlanagerð að framkvæmdum, sem breyta umhverfinu. 20.10 Lög unga fólksins. Sigurður Garðarsson kynnir. 21.00 Ferðabók Eggerts og Bjarna. Steindór Steindórsson frá Hlöðum flytur fyrri hluta erindis sins. 21.25 Frá alþjóðlegri samkeppni ungra tónlistarmanna i Bel- grad 1971 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Mað- urinn, sem breytti um andlit” eftir Marcel Aymé Karl Isfeld is- lenzkaði. Kristinn Reyr les. (16) 22.35 Harmonikulög Toni Jacque leikur. 22.50 A hljóðbergi. „Let me tell you a funny story”. Enski leikar- inn Shelly Berman fer með gamanmál. 23.15 10 Þriðjudagur 29. ágúst 1972

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.