Alþýðublaðið - 10.09.1972, Page 2

Alþýðublaðið - 10.09.1972, Page 2
íslenzka sveitin á ólympíuskák mótinu — og skákkennslan fjallar að þessu sinni um Aljechin-vörn Olympíuskákmótið i Lugano 1968 Hvitt Guðmundur Sigur- jónsson. Svart Donner (Holland). Kóngsindversk uppbygging 1. Rf3d5 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. 0-0 e5 5.d3 Re7 Þessi stafta hefur komið upp nokkrum sinnum i seinni tið. Hvitur teflir Kóngsindverska vörn með leikvinningi, en svartur beitir uppbyggingu, sem Ludek Pachman hefur oft teflt. Hann tefldi þannig á móti Botvinnik á Olympiumótinu i Leipzig 1960, en tapaði. Donner beitti afbrigði Pachmans i Santa Monica 1966 gegn Petrosjan og tapaði einnig. 6. e4 1 báðum skákunum sem vitnað var i, lék hvitur 6. Rbd2 og 7. e4. Þannig hindrar hann svartan i að skipta á drottningum. Ég hafði ekkert á móti þvi að tefla enda- taflið, sem upp kæmi eftir 6. — dxe4 7. dxe4 Dxdl 8. Hxdl, þvi að hvitur er á undan i liðsskipan sinni og hefur þess vegna þægi- legt frumkvæði. En Donner vildi ekki hlaupa yfir skemmtilegasta þátt skákarinnar, miðtaflið, og lék þvi: 6. — 0-0 7. Rbd2 c5 Pachman lék 7. — d4 gegn Bot- vinnik, en sagöi að 7. — Rbc6 væri liklega betri leikur. Tvö fræg dæmi um þessa uppbyggingu með skiptum litum eru skákir Benkös gegn Tal og Fischer i Curacao 1962. 8. c3 önnur leið er hér 8. exd5 Rxd5 9. Rb3 eins og Petrosjan tefldi á móti Donner. Framhaldið varð mjög óvenjulegt: 9. - Rd7 10. Hel Hb8 11. Rfdl Rc7 12. Ra5! Re6 13. Rac4 Dc7 14. Re4 Rb6 15. Rc3 Bd7 16. a4 Bc6 17. Rb5 Bxb5 18. axb5 Rxc4 19. dxc4 b6 20. c3 Hfe8 21. Ha6 He7 22. Da4 og hvitur vann. 8. — Rbc6 9. a3 h6 Svartur hefur i huga mjög at- hyglisverða peðsfórn. 10. b4 c4í? 11. dxc4 dxe4 12. Rxe4 f5 13. Rd6 e4 14. Rel Staða hvits liiur i fljótu bragði ekki velút. Annar riddarinn hefur verið hrakinn upp i borö, en hinn er leppur, þvi að drottningin er valdlaus á dl. Skáklina biskups- ins á g2 er lokuð, en skálina biskupsins á g7 hefur hins vegar opnazt. En til þess að ná þessu hefur svartur fórnað peði. Er staðan peðsins virði? Donner taldi það, þrátt fyrir það að hann tapaöi skákinni. Hann sagði, að næsti leikur sinn 14. - Bxc3 væri slæmur leikur, en 14. - Be6 hefði hins vegar réttlætt peðsfórnina. Svartur hótar þá Bxc4. Eðlileg- asti leikurinn er 15. Rc2 og er staðan þá mjög tvisýn og kannski peðsins virði, þó að ég efist um það. — Skemmtilegra og betra álit ég vera að fórna skiptamun fyrir sókn með 15. c5 Bc4 16. Bxh6! Bxf 1 17. Db3+ Kh7 18. Bxg7 Kxg7 19. Bxfl. Hvitur hefur sterkan riddara á d6 og tvö peð yfir og hótar auk þess siðar meir Rg2-f4-e6+. Þegar á allt er litið er peðsfórnin liklega vafasöm. 14. — Bxc3? Betra var 14. - Be6 sbr. athuga- semd hér á undan. 15. Bxh6! Auðvitað. Einum of seint! 16. Bxf8 Bxal 17. Dxal Dxf8 Linurnar hafa nú skýrzt til muna. Hvitur hefur „sælu peði meira’’. Svartur hefur enga sókn i staðinn fyrir peðið. Vinningurinn er „aðeins” tæknilegt atriði. 18. Rc2 Rc8 19. Rxb7 Bxc4 20. Hcl. Hvitur vinnur nú tima, þvi að staða svörtu mannanna á c-lin- unni er losaraleg. 20. — Rb6 21. Re3 Bb5 22. Hc5 Þetta var erfiðasti leikurinn i skákinni Mig dauðlangaði til aö vinna annaö peð og leika 22. Bfl Bxfl (ef Ba4, þá 23. Rc5) 23. Hxc6 Bh3 (ekki De8 vegna 24. Df6) 24. Hxg6+ Kh7. Hvitur getur þá hvorki leikið 25. Hg5, vegna Kh6, né 25. Hf6 vegna Dg7. 25. Df6 strandar á 25. - Dxf6 26. Hxf6 Hc8 29. Rc5 Ra4! Biskupinn á h3 er mjög óþægilegur. Eini leikurinn er 25. Hc6. Ég áleit að svartur ætti eitthvert mótspil i þessari stöðu og leitaði þvi að annarri leið. Ég sá strax eftir skákina, að ég hafði metið stöðuna rangt. Svartur hlýtur að tapa, þvi að ekki verður séð, að hann hafi fengið nægileg gagnfæri fyrir peðin. — Leiðin, sem hvitur velur, er einnig góð. Hann ætlar að rifa niður svörtu peöakeðjuna , g6, f5, e4 með þvi að leika siðar h4-h5. Hróksleikur- inn til c5 er fyrsta skrefið i þess- ari áætlun. Hann þrýstir á f5-peð- ið, sem er mjög mikilvægt eins og siðar kemur i ljós. 22. — Ba4 23. Ra5 Hvitur skiptir á riddaranum á c6, en hann er eini maður svarts, sem valdar miðborðið. 23. — Rxa5 24. Hxa5 Bb3 25. De5 Hvitur flýtir se'r hægt. Svartur getur ekki hindrað framrás h- peðsins. 25. — Df7 26. h4 Rc4 Eðlilegra var að flytja riddar- ann i vörnina, en hvitur á samt að vinna létt, t.d. 26. - Rd7 27. Dd6 Rf6 28. Ha6 Hf8 (ef Kg7, þá Hc6) 29. Dd4 og vinnur a-peðið. 27. Rxc4 Bxc4 28. h5 Nú hrynur staðan. 28. — Hd8 Eða 28. - Be6 29. hxg6 Dxg6 30. Ha6 Kf7 31. Bfl og siðan Bc4 og vinnur. 29. hxg6 Dxg6 30. Dxf5 Aætlun hvits hefur tekizt. Svartur getur gefizt upp, en hann teflir aðeins áfram. Tregðulög- málið. 30. — Dxf5 31. Hxf5 Hdl + 32. Kh2 Bd3 33. He5 Hd2 34. Bxe4 Bxe4 35. Hxe4 Hxf2 36. Kh3 Ha2 37. He3 a6 38. Kg4 Kf7 39. Kg5 Hal 40. g4 Ha2 41. Hc3 Hal 42. Kf5 Gefið. Olympiumótið i skák, hið 20. i röðinni, mun haldið i Skopje i Júgóslaviu, og mun það hefjast 28. sept. A Olympiumótinu i Siegen 1970, voru þátttökuþjóðir 60 talsins, og sigraði sovézka skáksveitin i úrslitakeppninni, og var það tiundi sigur Sovétmanna á Olympiumótum i skák. Islenzka skáksveitin er fer til Skopje, mun sennilega skipuð þessum mönnum: Guðmundur Sigurjónsson, Jón Kristinsson; Björn Þorsteinsson, Magnús Sólmundarson, Ólafur Magnússon og Jónas Þorvalds- son. Skákþátturinn óskar þeim góðs gengis. 1 þessum þætti verður aðeins drepið á Aljechinvörn. og tekin nokkur dæmi (tefldar skákir) til skýringar. Fyrsti leikur hvits er e4 og svartur svarar með Rf6, sem er upphafsleikur að Aljechin- vörn, hugmynd svarts er fólgin i þvi að lokka hvitu peðin fram á vigvöllinn og ráðast siðan á þau. Margir hinna frægustu meistara hafa tekið þessa vörn ,,upp á sina arma” svo sem Fischer, Korchny, Larsen, Friðrik Ölafs- son o.fl. o.fl. A alþjóðlegu skákmóti i Buda- pest 1921 kom Alexander Aljechin, fram með vörn þá, er siðan hefur verið nefnd Aljechin- vörn, Hér á eftir sjáum við byrjunarleikina i skák. sem A. Steiner og A. Aljechin tefldu á fyrrnefndu skákmóti. 1. e4 Rf6 2. e5 Rd5 3. d4 d6 4. Bg5 dxe5 5. dxe5 Rc6 7. Rf3 ABCDEFGH H m a ■_mKI a Qh mmm m m i a É ■ a m m fcDöD DAD ■al ABCDEFGa Nákvæmara var hér 7.c3 eða 7.a3 ásamt c4. 7. --- Rb4 8. Ra3 --- Til skarpra átaka leiðir 9. Rd4 t.d 9... Rxd4 10. cxd4 Dxd4 11. Hbl 0-0-0 12. d3 f5 13. Be3 Da4 (Benkö) Ekki 8.Rd4 vegna Dxd4! 8. ---- Dxdl + 9. Hxdl ---- Eftir 9.Kxdl 0-0-0+ lO.Kcl Be4 er staða hvits mun lakari. 9. 10. Rxc2 Rxc2+ Bxc2 11. Hcl Be4 12. Rd4 Bxg2 13. Hgl 0-0 14. Rxc6 Bxc6 15. Bxc6 bxc6 16. Hxc6 Hd5 og svartur hefur peði meira, og vann eftir 62 leiki. Aljechin-vörn Skandinaviska-afbrigðið 1. e4 Rf6 2. Rc3 d5 3. exd5 Hvitur getur einnig leikið 3.e5 svartur á þá um tvær leiðir að velja, Re4 og Rfd7, litum fyrst á 3...Re4 4.Rce2 d4 5. Rf4 Rc5 6.Bc4 Rc6 7. De2 e6 8. Rf3 Be7 9.a3 a5 10. d3 0-0 11.0-0 a4 , og 3...Rfd7 4. Rxd5 Rxe5 5. Re3 Rbc6 6.Bb5 (6. Rf3 Rxf3+ 7. Dxf3 eða 6.b3) 6...a6 7. Ba4 b5 8. Bb3 e6 9. Rf3 Rxf3+ 10. Dxf3 Bb7 11.0-0 Be7 12. d3 Hb8! Kirov-Vasjúkov, Varna 1971. 3. ---- Rxd5 4. g3 ----- 9. Bc4 10. d3 exd3 11. cxd3 Bd5 12. Rf3 Be7 13. Hbl Hb8 14. C4 Be6 í skák. er stórmeistararnir Benkö (USA) og Vaganjan (Rússl.) tefldu á alþjóðlegu móti i Vranka Banja 1971 varð fram- haldið á þessa leið: abcdefgb Rg5! Bxg5 16. Hxb7! 0-0 17. Bxg5 Dxg5 18. Bxc6 Hxb7 19. Bxb7 Hér sjáum við eitt afbrigðið i Aljechin-vörn og skulum við fylgjast með skák er þeim Guð- mundur Sigurjónsson (hvitt) og Friðrik Ólafsson (svart) tefldu á Reykjavikurskákmótinu 1970. 1. e4 Rf6 2. e5 Rd5 3. d4 ---- Aðrir leikir er til greina koma eru 4. Rxd5 4.Rge2 og 4. Bc4. en þeim leik var leikið i skák milli Bandariska stórmeistarans Bisguier og Keres (Rússl.) i Tallin 1971, framhaldið varð þannig 4...e6 5.RÍ3 Be7 6.0-0 0-0 7.d4 b6 8. Re4 Bb7 9.De2 Rd7 10. Hdl c5! 11. Bb5 cxd4 12. Rxd4 Dc7 (13. Bxd7 Dxd7 14. c4 Ba6! 15. Dc2 Hac8) 13. c4 R5f6 14. Rxf6+ Rxf6 15. Be3 Hac8. 4. : e5 5. Bg2 Be6 6. Rf3 Rc6 7. 0-0 Rxc3 8. bxc3 e4 9. Rel Önnur leið er hér, en ekki eins mikið tefld, 3.c4 Rb6 4. c5 Rd5 5. Rc3 e6! 6. Rxd5 exd5 7.d4 b6! 8. Be3 bxc5 9. dxc5 c6 10. Bd3 Ba6. Hér hefur einnig verið leikið 10. .. Ra6 11. Hcl Da5+ , i skákum Hennings-Smejkal, 1970 og Hennings-Honfi, 1970) 11. 11.b4 Bxd3! (Ef hér ll...Dh4 12. Hbl! Bxd3 13.Dxd3 Dg4 14. Re2! (Hennings-Jansa, 1971) 12.Dxd3 a5 13. b5 cxb5 14. Dxb5. 3. --------------------- d6 4. c4 Rb6 5. exd6 ---- Svartur getur valið hér um Framhald á bls. 4 Skýringar cftir Guðm. Sigurjóns- son. Ólympiuskákborgin Skopje i Júgóslaviu. 2' Sunnudagur 10. september 1972

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.