Alþýðublaðið - 10.09.1972, Qupperneq 7
1
Þaö var gefið miskunnarlaust i, upp skyldu þeir, og oft tókust bíiarnir á loft.
I TORFÆMMKSTRIER AÐEIHS
EINN KUNDI UNHR BfLNUM
KOMINN
90% ARAHBURSIKS
RÆOST SF OKOMtNNINUM
Sjö ökumenn mættu til
keppni, og farartækin voru mis-
jöfn að gæðum og útbúnaði. En
það sást fljótlega, að sigurinn
var þeim ekki vis, sem mætti á'
dýrasta farkostinum, og
sannaðist þarna sem sagt hefur
verið, að i torfæruakstri er 90%
af árangrinum kominn undir
sjálfum ökumanninum en
aðeins 10% undir ökutækinu.
Willysjepparnir stóðu sig
áberandi bezt, en ekki þeir
dýrustu. Af þeim fimm Willys-
jeppum, sem voru i keppninni,
voru tveir með átta strokka vél
og einn með sex strokka vél. En
úrslitin uröu þau.að i fyrsta sæti
lenti Willys 1963 með sex
strokka vél, númer tvö varð
Willys 1965 með átta strokka
inn var, þegar torfæruaksturs-
keppnin þeirra fór fram undir
Hagafelli við Grindavik á
sunnudaginn. Að minnsta kosti
skein sólin nægilega lengi til
þess að um 3000 manns lögðu
leið sina þangað suðureftir til
þess að fylgjast með keppninni.
Reyndar fór að rigna undir
lokin, en enginn kippti sér upp
við það.
Ofan i all stórri kvos, sem þeir
Stakksfélagar hafa fengið til
þessarar starfsemi sinnar hjá
landeigendum þarna i grennd-
inni, og i brekkunum þar i kring,
komu áhorfendursér fyrir, nema
þeir áhugasömustu. Þeir
reyndu aö troða sér sem næst
athafnasvæðum bilanna, og
þrátt fyrir itrekaða beiðni
stjórnanda keppninnar og hót-
anir um að hún yrði stöðvuö
færði fólk sig ekki frá, þrengdi
það sér svo nálægt bilunum i
brautunum, að mildi var að
stórslys hlauzt ekki af.
Volkswagen með ýmsum breyt-
ingum. Þarna stekkur „litli
bróðirinn” i keppninni af fitons-
krafti i dekkjagryfjuna, skall I
niður — og siðan var hann dreg-
inn upp með spili á björgunar-1
sveitarbílnum.
vél. en númer þrjú varð Wyllis
1967 með venjulegri Willys vél,
fjögurra strokka. Sigurvegarinn
hafði það fram yfir hina, aö bill
hans var með læst mismunadrif
að aftan og framan.
Hinn átta strokka Willysinn
átti i nokkrum erfiðleikum, sér-
staklega framan af, þar sem
kveikjulokið var brotið. En
þegar það var komiö i lag var
greinilegt, að ökumaðurinn
hafði ekki fullkomið vald á hinni
miklu vélarorku, og oft strand-
aði hann einfaldlega vegna þess
að hann gaf of mikið inn og bill-
inn spólaði.
Dýrasti billinn i keppninni var
eflaust RangeRover, sem Breti
ók, og þar var sama sagan.
Hann notaði kraftinn of óspart,
en hin mikla þyngd bilsins og
lengd hans gerði lika sitt til
þess, að hann varð að gefast upp
við sumar hindranirnar. Þá er
það Volkswagen, 1 sérstaklega
útbúinn fyrir torfæruakstur, en
ökumaður hans átti við allt aðra
erfiðleika ða striða, nefnilega
kraftleysi, og billinn var of
léttur, auk þess sem hann
vantaði framdrifið tilfinnan-
lega.
Þá er komiö að aldursfor-
setanum, Willys af svonefndri
„Israelsgerð”. Hann varð oft
frá að hverfa, sennilega aðal-
lega vegna óheppilegra dekkja.
Við sögðum nánar frá úrslit-
unum i torfæruaksturskeppn-
inni i blaðinu á þriðjudaginn, og
nú skulum við láta myndirnar
tala.
Það verður ekki annað sagt en
þeirfélagar i björgunarfélaginu
Stakk i Keflavik hafi verið
heppnir með veður á sunnudag-
Hann notaöi of mikinn kraft i lengstu brekk-
unnf á Range-Rovernum, og á stalli I henni
miöri tókst hann á loft, en missti við það alla
ferð.
Með allri sinni átta strokka orku stökk hann
þessi út i dekkjagryfjuna. Það var spólað svo
við lá, að kviknaði i hrúgunni, en allt kom
fyrir ekki. Aðeins tveir komust yfir þessa
hindrun.
UMSJoN ÞORGRlMUR GESlSsON
Sunnudagur 10. september 1972
7