Alþýðublaðið - 21.09.1972, Qupperneq 8
LAUGARASBlÚ
Simi S2075
WILLIE BOY
KÚPAVOGSBÍÓ Simi 710X5
Ég er kona
"TELLTHEM
WILLIE BOY
IS HERE”
Spennandi bandarisk úrvalsmynd
i litum og panavision gerö eftir
samnefndri sögu (Willie Boy) eft-
ir llarry Lawton um eltingarleik
við Indiána i hrikalegu og fögru
landslagi i Bandarikjunum. Leik-
stjóri er Abraham Polonski er
einnig samdi kvikmyndahandrit-
ið.
islenzkur tcxti
Sýnd kl. 5, 7 og í)
Bönnuð börnum innan 14 ára.
HAFNARBlÚ
Simi 10144
Stórránið
Spennandi amerisk mynd i litum
með isl. texta.
Aðalhlutvcrk:
Sean C'onnery
Sýnd kl. !).
litmynd gerð eftir samnefndri
sögu Siv llólm’s.
Aðalhlutverk:
(Jio Petre
Lars Lunöe
lljördis Peterson
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
HAFNARFJARÐARBÍÓ
Simi 5024!)
TÓNABÍÓ ^imi :ti is2
Glaumgosinn
KKEIHI la<!.•••••• ■ •r.’um
Rod Taylor- Carol White i
’The ManWho Had
Power 0 ver Women"
Fjörug og skemmtileg ný bandar-
isk litmynd um mann sem
sannarlega hafði vald yfir kven-
fólki og auðvitað notaði það.
ísl. texti.
Sýnd kl. 5,7,!) og 11.
Veiðif'eröin
Óvenjulega spennandi, áhrifa-
mikil, vel leikin, ný amerisk kvik-
mynd.
islenzkur texti
Leikstjóri: DON MEDFORD
Tónlist: Riz Ortolani
Aðalhlutverk: OLIVER REED,
CANDICE BERGEN, GENE
HACKMAN.
Sýnd kl. 5, 7, og 9
Stranglega bönnuð börnum innan
16 ára
Viðvörun: Viðkvæmu fólki er ráð-
ið frá þvi aö sjá þessa mynd.
STJttRNUBÍfl simi isoio ~
Fr jáls sem fuglinn
(Run wild, Run free)
Islenzkur texti
Afar hrifandi og spennandi ný
amerisk Urvalskvikmynd i
technicolor. Með Urvalsleikurum.
Aðalhlutverkið leikur barna-
stjarnan MARK LESTER, sem
lék aðalhlutverkið i verðlauna-
myndinni OLIVER, ásamt John
Mills, Sylvia Syms, Bernard
Miles. Leikstjóri: Richard C.
Sarafian. Mynd sem hrifur unga
og aldna.
Sýndkl. 5,7 og 9.
HÁSKÓLABÍÓ Simi 22140
Ævintýramennirnir
(The adventurer)
litum og Panavision gerð eftir
samnefndri metsölubók eftir
Harold Robbins. 1 myndinni
koma fram leikarar frá 17 þjóð-
um. Leikstjóri Lewis Gilbert.
islenzkur texti
Stranglega bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5 og 9.
DÓMINÓ
i kvöld kl. 20.30.
#ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
SJALFSTÆTT FÓLK
sýning i kvöid kl. 20
sýning laugardag kl. 20.
Miðasala 13.30 — 20.00
Simi 11200
ATÓMSTÖÐIN
laugardag kl. 20.30
DÖMINÓ
sunnudag kl. 20.30
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14.00. Simi 13191.
Frjálsar
aftur á
dagskrá
hjá F.H.
Hin nýendurvakta frjáls-
iþróttadeild F.H. hyggst endur-
vekja Frjálsiþróttamót Hafnar-
fjarðar dagana 30. sept. og 1. okt.
Keppt verður i fjölmörgum grein-
um og þátttaka heimil körlum og
konum eldri sem yngri, bUsettum
i Hafnarfirði.
íþróttagreinar þær, sem keppt
verður i eru eftirfarandi:
Kariagreinar.
100 m. hlaup, 800 m. hlaup, há-
stökk, kUluvarp, kringlukast,
spjótkast og langstökk.
Kvennagreinar:
100 m. hlaup, 800 m. hlaup, kUlu-
varp, kringlukast, langstökk og
hástökk.
Einnig verður keppt i 100 m. og
600 m. hlaupi fyrir telpur 12 til 14
ára, 11 ára, 10 ára og 9 ára.
Þrenn verðlaun verða veitt i
karla og kvennagreinum og ein
verðlaun i telpnagreinunum.
Fyrir bezta afrek i karla og
kvennagreinunum verða veittir
silfurbikarar, sem Álfélagið h/f.,
hefur gefið, og vinnast bikararnir
ef unnir eru þrisvar i röð eða
fimm sinnum alls.
Tilkynningar um þátttöku skuiu
berast til Frjálsiþróttadeildar
F.H. fyrir 20. september n.k. og
er tekið á móti þeim i sima 5-24-03
og 5-15-48 og jafnframt á æfingum
deildarinnar, sem fara fram að
Hörðuvöllum á mánudögum,
miðvikudögum og föstudögum og
hefjast kl. 18:00 hvern æfingadag.
Þjálfarar eru ÁgUst Böðvarsson
og Árni Þorsteinsson.
Til að afla sér tekna fyrir verð-
launapeningunum, sem alls eru
63 munu félagar i frjálsiþrótta-
deild F.H. selja Happdrættismiða
Knattspyrnusambands Islands,
en i þvi happdrætti verður dregið
5. október og yinningur nýr VW
1600 TL. Fastback, 5 manna bif-
reið árgangur 1973. Verðmæti Kr.
418.340.00
Frjálsiþróttadeild F.H. var
endurvakin 24. ágUst s.l., er boðað
var til fundar, sem hin gamla
frjálsiþróttakempa F.H., Gisli
Sigurðsson stýrði, en stjórn F.H.
hafði boðað til fundarins sam-
kvæmt beiðni áhugamanna um
frjálsar iþróttir i Hafnarfirði.
Stjórn frjálsiþróttadeildar F.H.
skipa:
Haraldur MagnUsson
formaður.
Grétar Þorleifsson. vara-form.
Guðmundur Guðjónsson,
gjaldkeri.
Sverrir Guðjónsson, ritari.
Böðvar Sigurðsson, meðstj.
Varamenn: Guðmundur
Ingvason og Margrét Brandsdótt-
ir.
Endurskoðendur eru: Helgi _Sig
urðsson og Finnbogi F. Arndal.
Á fundinum var kosið einnig i
fulltrUaráð, og er það skipað
eftirtöldum mönnum. sem allir
eru vel þekkt nöfn fyrir þátttöki
sina og keppnir fyrir F.H. i frjáls-
um iþróttum.
Eirikur Pálsson,
Sigurður Gislason
Sveinn MagnUsson
Ingvar MagnUsson
Ingvar Hallsteinsson
Egill Friðleifsson
Sævar MagnUsson
Gisli Sigurðsson
Kristinn Ketilsson
Framkvæmdir F.H. á hinu nýja
iþróttasvæði félagsins i Kapla-
krika eiga mikinn þátt i endur-
Framhald á bls. 4
VEIZTU
að LjUbov BUrda frá Voronez
varð yngsti Ólympiusigur-
vegari allra tima i fimleik-
um. en hUn var aðeins 15 1/2
árs, þegar hUn hreppti gullið
á 19. ólympiuleikjunum.
aö'„rosknasti” sigurvegari i
fimleikum kvenna var
Galina Óbranovitsj frá
Moskvu. HUn var á 36 aldurs
ári, þegár hUn sigraði i fjöl-
þraut á 15. Ólympiuleikjun-
um.
að Larisa Latynina geymir 18
ólympiska verðlaunapeninga
Aðeins henni og annarri
Ukraninskri fimleikastUlku,
Polinu Astakhovu, hefur tek-
izt að vinna gull i fimleikum
á þrem Ólympiuleikjum.
að egypzkar konur lögðu stund
á langstökk fyrir meira en
4000 árum. Þetta sýna ristur i
grafhýsi Benn-Hasane, sem
byggt var 2000 árum fyrir
Krists burð.
að fyrsta frjálsiþróttamót
kvenna i RUsslandi var hald-
ið 1910.
að heimsmetið i 100 metra
hlaupi kvenna. ll.Osek., eiga
þær Wyomi Tayes frá Banda-
rikjunum, Chi Chen frá Kina
og Renata Meissner frá Aust-
ur-Þýzkalandi. Sá árangur
hefði nægt þeim til sigurs i
karlakeppninni i Ólympiu-
leikunum 1904.
Sovézki ÓL-sigurvegarinn i þristökki, Viktor
Sanejev.
TILKYNNING
TIL VIÐSKIPTAMANNA
Vegna útfarar herra Ásgeirs Ásgeirsson-
ar, fyrrverandi forseta íslands, verða
bankarnir lokaðir frá kl. 13 föstudaginn 22.
september n.k.
Siðdegisafgreiðslur bankanna verða
opnar eftir kl. 17 þennan dag á venjulegan
hátt.
SEDLABANKI
ÍSLANDS
ÚTVEGSBANKI
ÍSLANDS
LANDSBANKI
ÍSLANDS
BÚNAÐARBANKI
ÍSLANDS
Fimmtudagur 21. september 1972