Alþýðublaðið - 21.09.1972, Page 9

Alþýðublaðið - 21.09.1972, Page 9
ÍMtÚTTlR 1 SUND- ÞING OGMÚT Ársþing Sundsambands tslands fer fram i Reykjavik, laugar- daginn 23. september n.k. og hefst að Hótel Esju við Suðurlands- braut kl. 13.00. Samkv. 5. gr. laga SSt þá fer — fulltrúafjöldi hvers aðila eftir tölu virkra sundmanna, þannig að fyrir allt að 50 menn koma 2 full- trúar og siðan 1 fyrir hverja 50 eða brot úr 50 uppi allt að full 200 félaga og þá 1 fulltrúi fyrir hvert fullt 100 félaga-. Unglingameistaramót íslands i sundi 1972, verður haldið i Sundhöll Reykjavikur dagana 23. og 24. september n.k. Dagskrá mótsins verður sem hér segir: Laugardagurinn 23. september, kl. 17.00. 1. grein: 100 metra fjórsund sveina. 2. grein: 100 metra bringusund stúlkna. 3. grein: 100 metra skriðsund drengja. 4. grein: 50 metra skriðsund telpna. 5. grein: 50 metra baksund sveina. 6. grein: 100 metra baksund stúlkna. 7. grein: 50 metra flugsund drengja. 8. grein: 50 metra flugsund telpna. 9. grein: 50 metra bringusund sveina. 10. grein: 200 metra fjórsund stúlkna. 11. grein: 4x50 metra fjórsund drengja. 12. grein: 4x50 metra bringusund telpna. 13. grein: 100 metra fjórsund telpna. 14. grein: 100 metra bringusund drengja. 15. grein: 100 metra bringusund stúlkna. 16. grein: 50 metra skriösund sveina. 17. grein: 50 metra baksund telpna. 18. grein: 100 metra baksund drengja. 19. grein: 50 metra flugsund sveina. 21. grein: 50 metra bringusund telpna. 22. grein: 200 metra fjórsund drengja. 23. grein: 4x50 metra fjórsund stúlkna. 24. grein: 4x50 metra skriðsund sveina. ATHUGIÐ: stúlkur og drengir — fædd 1956 og siðar, telpur og sveinar — fædd 1958 og síðar. Mótið er stigakeppni milli fé- laga og reiknast stigin þannig að 1. maður / stúlka fær 7 stig, siðan 5-4-3-2-1 fyrir 6 fyrstu sætin. Ekki má sami þátttakandi taka stig i nema 4 einstaklingsgreinum, en þeir sem vilja keppa i fleiri grein- Framhald á bls. 4 Seinni leikur IBV og norsku Víkinganna á sunnudag Þeir hafa góða von! 25 ára íþróttabanda- lag stöðugt í sókn! iþróttabandalag Vest- mannaeyja var stofnaö árið 1946 af iþróttafélag- inu Þór, Knattspyrnu- félaginu Tý og Golfklúbbi Vestmannaey ja. Síöar gengu í bandalagiö Tenn- is- og badmintonfélag Vestmannaeyja og íþróttafélag Vestmanna- eyja. ÍBV var fyrst Islandsmeistari i 4. flokki árið 1964. 1969 varð tBV tslandsmeistari i 5 flokki og sama ár varð. IBV bæði tslands- meistari og bikarmeistari i 2. flokki. 1970 var félagið aftur ts- landsmeistari og bikarmeistari i 2. flokki og íslandsmeistari i 3. flokki. 1971 hélt !BV áfram ts- landsmeistaratitlinum i 3. flokki. Meistaraflokkur kom fyrst i I. deild 1968, en þá var liðið búið að vera mörg ár i úrslitum i 2. deild. Sama ár varð IBV bikar- meistari og 1969 keppti liðið við búlgörsku meistarana Leski- Sparta. Ætið hefur liðið verið i fremstu röð i deildinni og 1971 lék það úrslitaleik um tslands- meistaratitilinn, en varð að lúta i lægra haldi fyrir IBK 4-0. Hins vegarsigraði IBV, Keflvikinga i siðasta leik með 6-1 og var það þvi kærkominn sigur. Vestmannaeyjaliðið þykir ákaflega skemmtilegt lið og það kemur aldrei fyrir að liðið leggi sérstaka áherzlu á varnarleik. Sóknarleikurinn er þeirra bezta vörn. IBV á fjölmennt aðdá- endalið, sérstaklega i Vest- mannaeyjum, en þó er liðið það lið sem fær hvað flesta áhorf- endur á meginlandinu. Meðal- aldur liðsmanna er aðeins um 21 ár. ÍBV liðið fékk ákaflega góða dóma i norsku blöðunum eftir fyrri leikinn gegn Viking og þvi verður forvitnilegt að sjá hvern- ig til tekst nú. Vestmannaeyingar leika síðari leik sinn gegn Viking frá Stafangri í Evrópukeppninni á sunnudag á Laugardals- velli. Leikurinn hefst kl. tvö og þar sem Vest- mannaeyingar töpuðu ieiknum i Stafangri aðeins meö 1-0 ættu þeir að hafa góða möguleika að komast í 2. umferð UEFA-bikarsins. Norsku Víkingarnir virðast hafa slakað nokkuð á í leikjum sinum að undanförnu — tapaði á heimavelli fyrir Fredrikstad — en samt hefur iiðið góða forustu í 1. deildinni norsku. 1 liði IBV gegn Viking á sunnudag verða þessir leik- menn. Páll Pálmason, markvörður, 27 ára verkstjóri, mjög leik- reyndur og hefur verið meistaraflokksmarkmaður siðan 1962, og hann hefur leikið einn landsleik. Ársæll Sveinsson, markvörð- ur, 17 ára nemi. Markvörður unglingalandsliðsins. Ólafur Sigurvinsson, bak- vörður nr. 2, 21 árs pipulagn- ingamaður. Fyrirliði IBV liðs- ins og hefur leikið 10 landsleiki og 3 unglingalandsleiki. Mjög fljótur og leikinn varnarleík- maður. Einar Friðþjófsson.bakvörður nr. 3, 22 ára lögfræðinemi. Hefur leikið með meistaraflokki ÍBV siðan 1968. Harður varnar- leikmaöur. Þórður Hallgrimsson, miðvörð- ur nr. 4, 20 ára netagerðarmað- ur. Hefur leikið 4 unglinga- landsleiki, Rólegur og yfirveg- aður leikmaður. Friðfinnur Finnbogason, mið- vörður nr. 5, 22 ára verzlunar- maður. Hefur leikið með Lið Vestmannaeyja á æfingu meistaraflokk siðan 1967. Leik- reyndur og harðfylginn varnar- leikmaður, sem gefur fá skalla- einvigi eftir. Kristján Sigurgeirsson, fram- vörður nr. 6, 22 ára laganemi. Fylginn leikmaður, hefur leikið með meistaraflokki siðan 1968. Örn óskarsson, útherji nr. 7, 19 ára húsamálari. Hefur leikið 1 landsleik og skoraði þá eina mark Islendinga gegn Noregi i Stafangri. 4 unglingalandsleiki. Geysifljótur og harðfylginn leikmaður, sem ógnar stöðugt. óskar Valtýsson, framvörður nr. 8, 21 árs verkamaður. Hefur leikið tvo landsleiki og þrjá unglingalandsleiki. Hefur viðurnefnið „fellibylurinn” fyrir hin föstu og hættulegu skot sin. Tómas l’álsson, miöherji., nr. 9, 22 ára bankamaöur. Hefur leikið 5 landsleiki, 3 unglinga- landsleiki og er nú markahæsti leikmaður 1. deildar með 15 mörk. Mjög hættulegur sóknar- leikmaður. Ilaraldur Júliusson, fram- herji nr. 10, 25 ára netagerðar- maður. Hefur viðurnefnið „gull- skallinn” fyrir hina hættulegu skallabolta sina. Hefur leikið með meistaraflokki siðan 1967. Ásgeir Sigurvinsson útherji nr. 11, 17 ára pipulagningar- maður. Hefur leikiö 3 landsleiki og tvo unglingalandsliðsleiki Af ílestum talinn eitt mesta efni, sem fram hefur komið á tslandi i knattspyrnu. Gisli Magnússon nr. 13, bak- vörður, 25 ára iþróttakennari. Hóf leik með meistaraflokki 1965. Ákveðinn og harður varn- arleikmaður. Sævar Tryggvason framherji nr. 14, 25ára húsamálari. Hefur leikið 2 landsleiki og 3 unglinga- landsleiki Sævar er hættulegur sóknarleikmaður og á gott meö að opna vörn andstæðinganna. Snorri Kútsson framvöröur nr. 15, 19 ára gamall nemandi. Hefur leikið 4 unglingalands- leiki. Mjög leikinn og vaxandi leikmaður. Fimmtudagur 21. september 1972 o

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.