Alþýðublaðið - 23.09.1972, Side 6

Alþýðublaðið - 23.09.1972, Side 6
Félag járniðnaðarmanna FÉLAGSFUNDUR verður haldinn þriðjudaginn26. sept. 1972, kl. 8.30 e.h. i Domus Medica v/Egilsgötu. Dagskrá: 1. Félagsmál 2. Kosning fulltrúa á 5. þing Málm- og skipasmiðasambands íslands. 3. önnur mál. Mætið vel og stundvislega. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða stúlku til starfa við almenn skrifstofustörf i mötuneyti voru við áliðjuverið i Straumsvik. Ráðning nú þegar eða eftir samkomulagi. Þeim, sem eif'a cldri umsóknir hjá fyrirtækinu, er bent á aó hafa samband við starfsmannastjóra. Umsóknarc.vðuhlöð fást hjá Bókaverzlun Sigfúsar Kymundssonar, Austurstræti, Keykjavík, og Bókabúð Olivers Steins, llafnarfirði. Umsóknir óskast sendar cigi siðar en :I0. sept '1972 i póst- liólf 211. Ilafnarfirði. ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F. Straumsvik. Rafsuðumenn Óskum eftir að ráða nokkra rafsuðumenn með tilskilin réttindi til starfa við áliðju- verið i Straumsvik. Ráðning nú þegar eða eftir samkomulagi. Þeim sem ciga eldri umsóknir hjá fyrirtækinu, er bent á að hafa samband við starfsmannastjóra. Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverzlun Sigfúsar Kymundssonar, Austurstræti, Reykjavik,og Bókabúð Oli- vers Steins, llafnarfirði. Umsóknir óskast sendar eigi siðar en 90. sept. 1972 I póst- hólf 244, Hafnarfirði. ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F. Straumsvik. Lögtök í Mosfellshreppi Sýsiumaðurinn i Gulbringu- og Kjósar- sýslu hefur hinn 18. sept. 1972, úrskurðað að lögtök geta farið fram vegna gjaldfall- ina en ógreiddra útsvara, aðstöðugjalda og fasteignagjalda álagðra i Mosfells- hreppi árið 1972, allt ásamt dráttarvöxt- um og kostnaði. Lögtök geta farið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa ef ekki verða gerð skil fyrir þann tima. Sveitarstjóri. ATVINNA RAFHA ATVINNA Óskum eftir að ráða nú þegar nokkra handlagna iðnverkamenn til framleiðslustarfa i verksmiðju vorri. Góð laun og ódýrt fæði á staðnum. H.F. RAFTÆKJAVERKSMHIIAN, Hafnarfirði, Sími 50022 STJORNUNARFRÆÐSLAN (Kynningarnámskeið um stjórnun fyrirtækja) Á vetri komanda mun Stjórnunarfræðslan halda tvö námskeið i Reykjavik á vegum iðnaðarráðuneytisins. Fyrra námskeiðið hefst2. október og lýkur 10. febrúar 1973. Siðara námskeiðið hefst 15. janúar og lýkur 26. mai 1973. Námskeiðið fer fram i húsakynn- um Tækniskóla Islands, Skipholti 37, á mánudögum, miðvikudög- um og föstudögum, kl. 15:30 til 19:00. Námskeiðshlutar verða eftirfarandi: Fyrra námskeið Siðara námskeið Undirstöðuatriði almennrar stjórnunar 2. okt. — 6. okt. 15. jan. —19. jan. Frumatriði rekstrarhagfræði Framleiðsla Sala Fjármál 9. okt. —20. okt. 30. okt. —10. nóv. 13. nóv. —24. nóv. 27. nóv. —15. des. Skipulagning og hagræðing skrifstofustarfa 17. jan. St jórnun og starfsmannamál -22. jan. Stjórnunarleikur 22. jan. — 9. febr. 9. febr,—10. febr. 22. jan. — 2. febr. 12. febr. —23. febr. 26. febr. — 9. marz 19. marz— 6. april 30. april- 4. mai 4. mai —23. mai 26. mai —26. mai Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Stjórn- unarfélags íslands, Skipholti 37. Reykjavik. Simi 82930. Umsóknir þurfa að berast fyrir 28. september 1972. LAUST STARF Á TEIKNISTUFU Rafmagnsveita Reykjavikur óskar eftir að ráða starfsmann á teiknistofu. Starfið er við kortavinnu og almenn teiknistörf o.fl. Um framtiðarstarf getur verið að ræða. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofu Rafmagnsveitunnar, Hafnar- húsi 4. hæð. Umsóknarfrestur er til 30. september 1972. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR HEILSUVERND Námskeið min i heilsuvernd, hefjast 2. október. Uppl. i sima 12240. Vignir Andrésson. SKORIÐ 1 Látrabjargi, hafa undanfarna daga verið 8—10 brezkir togarar að veiðum 36—38 sjó- milur innan fiskveiðilögsög- unnar og hafa þeir i engu sinnt fyrirmælum verðskipsins, sem er þarna á miðunum um að fara út fyrir 50 sjómilna mörkin. Brezka eftirlitsskipið Miranda, vestur-þýzka eftir- litsskipið Friðþjófur og einn brezkur togari fylgdu islenzka varðskipinu eftir, meðan á að- förinni að togurunum tveimur stóð. Siðar i gærkvöldi kom varð- skipið að þriðja brezka togaranum. ELLA HEWETT LO 94, á svipuðum slóðum og hinum fyrri, þar scm hann var að hifa. Urðu varðskipsmenn vitni að þvi, að skipverjar togarans lientu miklu magni af nylon- netadræsum i hafið. „Þarí ekki að taka fram, að þetta getur verið stórhættu- legt öllum skipum, sem leið eiga uin þessar slóðir”, sagði Hafsteinn Hafsteinsson. — AUGLÝSINGASÍMINN OKKAR ER 8-66-60 o Laugardagur 23. september 1972

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.