Alþýðublaðið - 23.09.1972, Side 8
Iþróttir 2
LAUBARASBÍÚ simi :i2,)75
WILLIE BÖY
"TELL THEM
WILLIE BOY
IS HERE”
Spennandi bandarisk úrvalsmynd
i litum og panavision gerð eftir
samnefndri sögu (Willie Boy) eft-
ir Ilarry Lawton um eltingarleik
við Indiána i hrikalegu og fögru
landslagi i Bandarikjunum. Leik-
stjóri er Abraham Polonski er
einnig samdi kvikmyndahandrit-
ið.
íslcn/.kur lexti
Sýnd kl. 5, 7 og !)
Bönnuð börnum innan 14 ára.
HAFNARBIÚ simi .«.4»
(xlaumgosinn
Rod Tay lor - Carol White «
"The Man Who Had
Power Over Women"
Fjörug og skemmtileg ný bandar-
isk litmynd um mann sem
sannarlega hafði vald yfir kven-
fólki og auðvitað notaði það.
Isl. tcxti.
Sýnd kl. 5,7,!) og II.
TÖNABÍ^jjin^tn^
Veiöií'erðin
Óvenjulega spennandi, áhrifa-
mikil, vel leikin, ný amerisk kvik-
mynd.
islen/.kur texti
Leikstjóri: DON MEDFORD
Tónlist: Riz Ortolani
Aðalhlutverk: OLIVER REED,
CANDICE BERGEN, GENE
HACKMAN.
Sýnd kl. 5, 7, og 9
Stranglega bönnuð börnum innan
16 ára
Viðvörun: Viðkvæmu fólki er ráð-
ið frá þvi að sjá þessa mynd.
#ÞJÓÐLEIKHÚSI0
SJÁLFSTÆTT FÓLK
sýning i kvöld kl. 20.
sýning sunnudag kl. 20
Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200.
KÚPAVOGSBÍÓ simi 4.9H5
Ég er kona
Ovenju djort og spennandi, donsk
litmynd gerð eftir samnefndri
sögu Siv Ilolm’s.
Aðalhlutverk:
Gio Petre
I.ars Lunöe
Iljiirdis Peterson
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
HAFNARFJARÐARBIÓ
Simi 5024!)
VISTMADUR
A VÆNDISHÚSI
(„GAILY, GAIl.Y”)
Skemmtileg og fjörug gaman-
mynd um ungan sveitapilt er
kemur til Chicago um siðustu
aldamót og lendir þar 1 ýmsum
æfintýrum.
— tslenzkur texti —
Leikstjóri: Norman Jewison '
Tónlist: Henry Mancini. F
Aöalhlutverk: Beau Bridges,
Melina Mercouri, Brian Keith,
George Kennedy.
Sýnd kl. 5, og 9
Bönnuð börnum innan 12 ára. 1
STJÚRNUBÍO *in„ IS936
Frjáls sem fuglinn
(Run wild, Run free)
tslenzkur texti
Afar hrifandi og spennandi ný
amerisk úrvalskvikmynd i
technicolor. Með úrvalsleikurum.
Aðalhlutverkið leikur barna-
stjarnan MARK LESTER, sem
lék aðalhlutverkið i verðlauna-
myndinni OLIVER, ásamt John
Mills, Sylvia Syms, Bernard
Miles. Leikstjóri: Richard C.
Sarafian. Mynd sem hrifur unga
og aldna.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
HÁSKÓLABÍÓ -Simi 22■40
Ævintýrainennirnir
(The adventurer)
Stórbrotin og viðburöarlk mynd i
litum og Panavision gerð eftir
samnefndri metsölubók eftir
Harold Robbins. í myndinni
koma fram leikarar frá 17 þjóð-
um. Leikstjóri Lewis Gilbert.
tslenzkur texti
Stranglega bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5 og 9.
Sýnd aðeins yfir helgina.
gpLÉÍKFEIAGla
WREYKlAVfKnKlg
Atómstööin: i kvöld kl. 20.30.
Dóminó: Sunnudag kl. 20.30.
Atómstöðin: Miðvikudag kl
20.30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14.00 Simi 1319
BIKARKEPPNIN ER RRRIN
KEPPNIÚWENTRA ÚRSLITA
ÚRSLITIN ÆTTU AÐ
TINASTINN IVIKUNNI
Það er ekki annað að sjá' en að
Bikarkeppnin i ár verði keppni
óvæntra úrslita likt og i fyrra
þegar Víkingur, sem þá var i 2.
deild lágði alla keppinauta sina af
velli og varð Bikarmeistari.
Nú hafa tslandsmeistararnir
1972 F'ram verið slegnir út úr
keppninni I fyrsta leik af KR, sem
eins og kunnugt er barðist harðri
baráttu til siðasta leiks fyrir til-
veru sinni i 1. deild.
Á fimmtudagskvöldið urðu svo
aftur óvænt úrslit i Bikarnum,
þegar Haukar frá Hafnarfirði
gerðu sér lítið fyrir og sendu
Breiðablik úr Kópavogi út I kuld-
ann með þvi að sigra þá 1-0 á
Melavellinum. Þetta er fyrsta
stór afrek Hauka á knattspyrnu-
vellinum i sumar, en þeir ieika i 2.
deild og eru meira að segja aftar-
lega á lista þar. Breiðabliki hefur
aftur á móti vegnað vel I 1. deild
og blandaði sér þar i hóp efstu
Iiða. Það kom þvi vissulega á
óvart, að liðið skildi biða lægri
hlut fyrir Haukum.
Leikurinn sem fram fór i flóð-
ljóSum var mikill baráttuleikur,
Það var Loftur Eyjólfsson, sem
skoraði þetta dýrmæta mark fyr-
ir Hauka á 10. min. fyrri hálfleiks.
Blikarnir gerðu allt sem þeir
gátu til að jafna, en hinn ungi og
snjalli markvörður Hauka, Axel
Magnússon, átti stjörnuleik og
varði allt sem að markinu kom.
Með þessum sigri sinum hafa
Haukar tryggt sér rétt til þátttöku
i 2. umferð keppninnar ásamt FH,
KR. Keflvikingum og Viking, en
eftir er að leika þrjá leiki i 1.
umferð, en það eru leikir IBA og
IBV, sem fram fer á Akureyri 30.
sept og Þróttar og Akurnesinga
og Ármanns og Vals, en ekki er
ákveðið hvenær þeir leikir fara
fram. _ Hdan.
Landhelgis-
söfnunin
Stöðugt bætist i landhelgissöfn-
unina, og nemur nú upphæðin um
13 milljónum króna, en auk þess
munu viða vera framiög I bönk-
um og sparisjóðum úti á landi,
sem ekki er vitað hversu mikil
eru.
Söfnuninni hafa borizt gjafir frá
fjórum nágrannalöndum okkar,
Danmörku, Noregi, Færeyjum og
Grænlandi. Þær gjafir eru allar
frá einstaklingum.
I gær gaf svo Selfosshreppur
100 þúsund krónur, Samband
islenzkra barnakennara 50 þús-
und og Gylfi Þ. Gislason 10 þús-
und krónur.—
1 gærkvöldi fór fram úrslita-
leikur i Islandsmóti 5. flokks milli
Þróttar og Vikings, en úrslit voru
ekki kunn þegar blaðið fór i
prentun.
Á fimmtudagskvöldið fór fram
á Melavellinum úrslitaleikurinn i
landsmóti 3. flokks milli Fram og
KR. Fram sigraði með 1-0 og
munum við birta mynd af sigur-
vegurunum i blaðinu eftir helg-
ina.
Eftir helgina verða þvi fengin
úrslit I landsmótum allra flokka
nema 2. flokks, en þar hafa þrjú
lið unnið sér rétt til úrslitakeppn-
innar, en það eru Akurnesingar,
Vestmannaeyingar og Fylkir.
Ekki mun ákveðið hvenær þeir
leikir fara fram.
Flugfélagsbikarinn 1972
Nú um helgina 23.-24. sept. fer
fram á Grafarholtsvelli
„Meistarakeppni Flugfélags ls-
lands”. Þátttökurétt i þessari
keppni hafa þeir einir, sem
orðið hafa Islandsmeistarar,
klúbba meistarar eða eru á
meðal 10 efstu manna i stiga-
keppni G.S.l. á keppnisárinu.
Handhafi þessa bikars frá 1971
er Óttar Yngvason G.R.. en þá
var i fyrsta sinn keppt með
breyttu keppnisformi. Áður eða
frá 1966 var leikinn 36 holu
höggleikur á 2 dögum. en i fyrra
var reglugerðinni breytt á þá
lund. að nú eru leiknar 2 um-
ferðir hvorn keppnisdaginn i
holukeppni með útsláttarfyrir-
komulagi.Sl. ár voru 11 kepp-
endur en nú er búizt við a.m.k.
14-16 þátttakendum. Keppnis-
form þetta er enn mjög vinsælt
erlendis og er það nákvæmi. það
sama og notað er I „Skandi-
navisku Opnu keppninni”, sem 3
islendingar tóku þátt i sl
sumar. Þvi miður eru ekki likur
til að klúbbmeistarar frá öllum
klúbbunum mæti til leiks en
flestir stærri klúbbanna eiga þó
fulltrúa að þessu sinni. Ungu
kapparnir, Loftur ólafsson og
Björgvin Þorsteinsson, sem
börðust harðri baráttu um ts-
landsmeistaratitilinn nú i
sumar verða örugglega meðal
keppenda. Þessi keppni verður
án efa næst íslandsmótinu, hvað
styrkleika snertir, auk þess sem
holukeppni er yfirleitt ekki
mikiö stunduð hér á iandi nú-
orðið og getur oft orðið mjög
spennandi. Hverju einvigi
verður að ljúka strax, þ.e. ef
keppendur eru jafnir eftir 18
holur. halda þeir strax áfram,
unz úrslit fást. Grafarholts-
völlurinn er mjög góður um
þessar mundir, flatir þétt-
sprottnar og brautir vel hirtar,
svo að búast má við skemmti-
legri og harðri keppni i þessari
siðustu „stórkeppni” leiktima-
bilsins. Flugfélag Islands h.f.
býður keppendum utan af landi
friar ferðir á mótið, eins og
undanfarin ár. og sýnir það
glöggt velvilja þann er Flug-
félagsmenn auðsýna golfiþrótt-
inni hérlendis.
E.G.
Laugardagur 23. september 1972