Alþýðublaðið - 23.09.1972, Síða 10

Alþýðublaðið - 23.09.1972, Síða 10
Jazzballettskóli Báru Dömur, ATHUGIÐ Nýr þriggja vikna kúr i likamsrækt og megrun, nuddi og sauna, hefst mánu- daginn 25. september. Upplýsingar i sima 83730, alla daga kl. 1-5. —-Siðasti þriggja vikna kúrinn á sumrinu. Jazzballettskóli Báru Iðnnemar Nokkrir iðnnemar verða innritaðir næstu daga. óskað er eftir að þeir mæti sjálfir til innritunar. HÉÐINN Simi 24260 Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar og jeppabifreið, er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðju- daginn 26. september kl. 12- 3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sölunefnd varnarliðseigna. Húsbyggjendur — Verktakar Kamhslal: H. III, 12, 1«, 20, 22, ok 25 m/m. Klippum og Ix'Vgjum stál og járn eftir óskum vióskiptavina. Stálborg h.f. Smiftjuvt'gi 13, Kópavogi. Simi 424H0. Ingólfs-Café BINGO á sunnudag kl. 3 Aðalvinningur eftir vali. 11 umferðir spilaðar. Ingólfs-Café Gömludansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Þorvaldar Björnssonar. Söngvari: Grétar Guðmundsson. Aðgöngumiðasalan frá kl. 5 — Simi 12826 Dagstund Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöð- inni, og er opin laugar- daga og sunnudaga, kl 5—6 e.h. Simi 22411. Slysavarðstofan: simi 81200 eftir skipti- borðslokun 81212. Sjúkrabifreiöar fyrir Reykjavik og Kópavog eru i sima 11100. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavog- ur simi 11100 , Hafnar- fjörður simi'51336. Læknar. Reykjavik, Kópavogur. Dagvakt: kl. 8—17, mánudaga—föstudaga, ef ekki næst i heimilis- lækni simi 11510. Sjónvarp 18.00 Knska knattspyrn- an. 18.50 Hlé 20.00 Frcttir 20.20 Veður og auglýs- ingar 20.25 Skýjum ofar Brezkur gaman- myndaflokkur. „Það scm skrifað stendur” Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 20.50 Fuglabyggð í Frakkl. Mynd frá varplöndum á ós- hólmum Rhone-ar- innar i Frakklandi þar sem ýmsar teg- undir vaðfugla og sundfugla eiga sér friðland. Þýðandi og þulur Ellert Sigur- björnsson. 21.20 Einleikur á harmoniku ltalski harmónikuleikarinn Útvarp Laugardagur 23. september 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tón- leikar. Tilkynninar. 12.25. Fréttir og veður- fregnir. Tilkynning- ar. 13.00 Óskalög sjúkl- inga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.15 i hljómskáia- garði. 16.15 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar Pétur Steingrimsson og Andrea Jónsdóttir kynna nýjustu dægur- lögin. 17.00 Fréttir. Létt lög. 18.00 Frcttir á cnsku. 18.10 Söngvar f léttum dúr. Ulla Sjöblom syngur frönsk lög og visur eftir Lars For- sell. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Rcykjavikurpist- ill. Páíl Heiðar Jóns- son flytur. 20.00 Hljómplötusafn. Þorsteins Hannesson- ar. 20.45 Smásaga: ,,I)rápið” cftir John Stcinbeck. Anna Maria Þórisdóttir þýddi. 21.20 Gömlu dansarnir: Andrew Walter og félagar og Fagerstad dragspelsklub leika. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 24. september 8.00 Morgunandakt. Biskup tslands flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. Mogens Ellegard leikur norræn þjóðlög á harmoniku. Rawicz og Landauer leika á pianó ásamt Hallé hljómsveitinni fanta- siu um vinsæl lög, Sir John Barbirolli stj. Memphis-kvartettinn sy ngur amerisk trúarljóð. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. a. Hörpukonsert nr. 4 i Es-dúr eftir Franz Petrini. Annie Chall- an og hljómsveitin Antiqua Musica leika, Marcel Couraud stj. b. sónata i f-moll op. 120 nr. 1. fyrir klari- nettu og pianó eftir Brahms. Cervase de Peyer og Daniel Barenboim leika. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Loft, láð og lögur. Hákon Aðalsteinsson vatnaliffræðingur talar um Mývatn. 10.45 Triósónata i Es- dúr eftir Bach. Helm- ut Walcha leikur á orgel. 11.00 Messa i Mælifells- kirkju. (Hljóðr. 14. f.m.) Prestur: Séra Ágúst Sigurðsson. Organisti: Björn Ólafsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Landslag og leiðir. Gisli Sigurðs- son varðstjóri i Hafnarfirði talar um Krisuvik og nágrenni. 14.00 Miðdegistón- leikar. 15.30 Kaffitiminn. Trió Hans Busch leikur og Wence Myhre syngur. 16.00 Fréttir. Sunnudagslögin. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatimi: Olga KAROLINA STMlLLÍ SAKITA \5A6EL 06 HONTE DEL ORO, •SSM ylUN >TVf?te BVLTIN6IN HfeÞáT EDTil? CA • FIMM -kLL)KK05TUMP 1R / enTHVAP ós MARtino '- Listasafn Einars Jónssonar verður opið kl. 13.30 — 16.00 á sunnudögum 15. sept. — 15. des., á virkum dög- um eftir samkomulagi. tslenzka dýrasafnið er opið frá kl. 1—6 i Breiðfirðingabúð við Skólavörðustig. Salvatoredi Gesualdo leikur i sjónvarpssal. 21.40 Gesturinn (L’invitée) Frönsk biómynd. Leikstjóri Vittorio de Séta. Aðalhlutverk Joanna Shimkus, Michel Piccoli og Clotilde Joanno. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Maður nokkur kemur heim úr ferðalagi og Guðrún Árnadóttir stjórnar. a. Hugleið- ingar um strið og frið. Olga Guðrún flytur. b. Vietnamskt ævin- týri. Arnar Jónsson leikari les. c. Fram- haldssaga barnanna: „Hanna Maria” eftir Magncu frá Kleifum. Heiðdis Norðfjörð les (9). 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Stundarkorn með fiðluleikaranum Michael Rabin. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynn- ingar. 19.30 Langt til ósló — lengra til Brussel. Þáttur um baráttuna vegna Efnahags- bandalagsmálsins i Noregi. Umsjónar- maður: Einar Karl Haraldsson. 20.00 Pianóleikur i út- varpssal: Philip Jenkins leikur Sónötu i F-dúr (K332) eftir Mozart. 20.15 Gælt við drauma. Þýðingar Geirs Kristjánssonar og Helga Hálfdánar- sonar á ljóðum Púskins. Vilborg Dagbjartsdóttir les. 20.45 Frá 11. söngmóti Heklu, sambands norðlenzkra karla- kóra i júni s.l. Flytj- endur: Karlakórar Akureyrar og Dalvik- ur og karlakórarnir Geysir, Heimir og Visir. — Pianóleik- arar: Kári Gestsson, Áskell Jónsson og Philip Jenkins. Ein- söngvarar: Helga Alfreðsdóttir, Jóhann Danielsson og Jóhann Konráðsson. Söng- stjórar: Jón Hlöðver Áskelsson, Gestur Hjörleifsson, Philip Jenkins, Árni Ingi- mundarson og Geir- harður Valtýsson. 21.30 Arið 1947, fyrri hluti. Kristián Jó- hann Jónsson upp gamla 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. \ 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. tián Jó- on rifjar flfmann. MANUDAGUR 25. september 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tón- leikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tón- leikar. Upplýsingasimar. Eimskipafélag Is- lands: simi 21460. Skipaútgerð Rikisins: simi 17650. Skipadeild S.I.S.: simi 17080. Símsvari AA-samtak- anna f Reykjavik, er 16373. með honum ung brezk stúlka. sem hyggur á frönskunám. Kona hans þykist skilja, að milli þeirra sé eitt- hvað meira en venju- legur kunn- ingsskapur, og ákveður að flytja að heiman, án þess þó að vita, hvað hún á að taka til bragðs. 23.30 Dagskrárlok. 14.30 „Lifið og ég”, Eggcrt Stefánsson söngvari segir frá. Pétur Pétursson les (5). 15.00 Fréttir. Tilkynn- ingar. 15.15 Miðdegistónieik- ar: Tónlist eftir Arn- o 1 d Schönberg. Charles Rosen leikur Svitu op. 25 fyrir pianó. Kohon-kvart- ettinn leikur Strengjakvartett nr. 1 i d-moll op. 7. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleik- ar. 17.30 Sagan: „Fjöl- skyldan í Hreiðrinu” eftir Estrid Ott. Jónina Steinþórs- dóttir þýddi. Sigriður Guðmundsdóttir byrjar lesturinn. 18.00 Frettir á ensku 18.10 Létt lög. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynn- ingar. 19.30 Daglegt mál. Páll Bjarnason mennta- skólakennari flytur þáttinn. 19.35 Um daginn og veginn Frú Guðrún Sigurðardóttir talar. 19.55 Mánudagslögin. 20.30 Kartaflan og kon- ungsrikið. Sverrir Kristjánsson flytur annað erindi sitt um hungursneyð á Ir- landi. 21.00 Ungir listamenn leika (Hljóðr. frá austur-þýzka útvarp- inu) a. Sónata i D-dúr fyrir fiðlu og pianó eftir Handel. Christian Funke og Bettina Otto leika. b. Trió i Es-dúr nr. 5 eftir Haydn. Peter Rösel leikur á pianó, Christian Funke á fiðlu og Gunter Mull- er á selló. 21.30 Útvarpssagan: „Dalalif” eftir Guð- rúnu frá Lundi. Valdimar Lárusson leikari les (27). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðarþáttur. Frið- rik Pálmason jurta- lifeðlisfræðingur talar um áburðar- notkun og landnýt- ingu. 22.40 Hljómpiötusafnið i umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.35 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Laugardagur 23. september 1972

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.