Alþýðublaðið - 28.10.1972, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 28.10.1972, Blaðsíða 8
LAUGARASBÍd Simi 32075 KÓPAVOGSBÍÓ Simi ll!)S5 ÍSADÓRA Úrvals bandarisk litkvikmynd, með islenzum texta. Stórbrotið listaverk um snilld og æviraunir einnar mestu listakonu, sem uppi hefur verið. Myndin er byggð á bókunum ,, My úifc”eftir isadóru Duncan og ,, Isadóra Duncan, an lntimatc Hortrait” eftir Scwell Stokcs. Leikstjóri: Karel Reisz. Tililhlutverkið leikur Vanessa Rcdgraveaf sinni alkunnu snilld. Meöleikarar eru, Jamcs Kox, Jason Robardsog Ivan Tchenko. Svnd kl. 5 og !). STJÖRNUBIQ Simi ix!):i(; Getting Streight islcnzkur lcxti COCUMBJA PICTURE8 ELLIOTT GOULD CANDICE i BERGEN Afar spennandi frábær ný amerisk úrvalskvikmynd i litum. Leikstjóri: Richard Rush. Aðal- hlutverkið leikur hinn vinsæli lleikari Klliolt Gould ásamt ('andice Bcrgen. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við met aðsókn og fengið frábæra dóma. Sýnd ki_ 5 og 9 Bönnuð börnum TÓNABÍÓ Simi :illH2 ilælluni að reykja (Cold Turkey) Ævíntýramaöurinn Thomas Crown 4' WÁ f Heimsfræg og snilldarvel gerðl og leikin amerisk sakamálamynd i algjörum sérflokki. Myndin sem er i litum er stjórnað af hinum heimsfræga leikstjóra Norman Jewison. Aöalhlutverk: Steve McQueen, Faye Dunaway, Paul Burke Endursýnd kl. 5.15 og 9 UlFNARBld Simi 1(1144 Taumlaust lif Spennandi og nokkuð djörf ný ensk mynd, um lif ungra hljómlistarmanna. Maggie Stride Gay Singelton tslenzkur texti Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteini. Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. HAFHARFIARÐARB'lð Simi 5024!) OLIVER Hrifandi amerisk verðlaunamynd i litum, með isl. texta. Ron Moody, Oliver Reed Sýnd kl. 9. HÁSKÓLABÍÓ Simi 22140 Mjög fjörug og skemmtileg amerisk gamanmynd i litum með hinum vinsæla I)ick Van I)yke i aðalhlutverki, I slenzkurtexti Leikstjóri: Norman I.car Aðalhlutverk: Dick Van Dyke, l’ippa Scott, Tom Roston, Bob Ncwhart. Sýnd kl. 5, 7, og 9 ílýÞJOÐLEIKHUSIÐ Gestaleikur sovézk listdanssýning. (iuöfaöirinn (Tbc Godfathcr) Alveg ný bandarisk litmynd sem slegið hefur öll met i aðsókn frá upphafi kvikmynda. Aðalhlutverk: Marlo Brando Al Pacino Jamcs C'aan Leikstjóri: Kraneis Kord Coppola Bönnuð innan 16 ára tslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 8,30 Athugiö scrstaklega: 1 Myndin verður aðeins sýnd i Reykjavik. 2. Ekkert hlé. 3. Kvöldsýningar hefjast kl. 8.30. 4. Verð kr. 125.00 LEIKFÉIAG YKJAVÍKUlC MÉÉk tKU 4.sýning i dag kl. 15. Siðasta sýn- ing. Túskildingsóperan Sýning i kvöld kl. 20. Glókoilur sýning sunnudag kl. 15. Aðcins fáar sýningar. Sjálfstætt fólk sýning sunnudag kl. 20. Gestaleikur Skozku óperunnar Jónsmessunæturdraumur Öpera eftir Benjamin Britten. Hljómsveitarstjóri: Roderick Brydon. Leikstjóri: Toby Robertsson Frumsýning fimmtudag 2. nóvember kl. 20. Onnursýning föstudag 3. nóvem- ber kl. 20. Miðasala 13.15 tii 20. Simi 1-1200. Atómstöðin I kvöld kl. 20.30 — Uppselt Leikhúsálfarnir sunnudag kl. 15.0(1. Dómínó miðvikudag kl. 20.30 fáar sýning- ar eftir Fótatak fimmtudag kl. 20.30 5. sýning — Blá kort gilda Kristnihald sunnudag kl. 20.30. — 151. sýning. Fótatak þriðjudag kl. 20.30. — 4. sýning. — Rauö kort gilda. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. l4.Sfmi 13191. Auglýsingasíminn okkar er 8-66-60 íþróttir 2 j SEINNILEIKURINN FER FRAM Á MORGUN Porstcimi Björnsson, 200 leikir. 1 dag leika á Melavellinum sameiginlegt knattspyrnulið Loftleiða og Flugfélags Islands gegn starfsmannaliði brezka flugfélagsins BEA. Samskipti milli flugfélaganna eru tið á iþróttavellinum, og hafa islenzku flugfélögin oft sigrað i iþróttakeppni við erlend flug- félög, enda margir góðir knatt- spyrnumenn i þjónustu félag- anna. Siðastliðinn föstudag fór knatt- spyrnulið starfsmannafélags Loftleiða til Luxemborgar til keppni við knattspyrnuliö starfs- mannafélags Luxair, en undan- farin ár hafa knattspyrnulið fél- aganna keppt i Luxemborg eða i Reykjavik Keppt var s.l. laugardag. Seinni leikur Fram og Stadion i Evrópukeppni meistaraiiða i handknattleik fer fram i Laugardalshölliniii klukkan 20.30 aiinað kvuld. Dómarar verða þeir sömu og f gærkvöldi, Finnarnir Kurt Andersson og Kurt Georg Krutlew. Forsala aðgöugumiða hefst kiukkan 17 i Laugardals- hölliiiui. Enginu forleikur verður. Á mánudagskvöldið leikur svo FH aukaleik við Stadion, og hefst haiin eiimig klukkan 20,30 en for- sala hcfst þann dag klukkan 19. Fróðlegt verður að fylgjast mcð viðureign liðanna, þvi FH gengur aiitaf vcl i ieikjum við criend lið. Hér á eftir fer skrá yfir nöfn leikmanna liöaiina þriggja. Þetta cr ckki endanleg skrá, heldur verða liðin valin úr hópnum. Þess má geta, að i gærkvöldi Leikar fóru þannig, að lið Loft- leiða vann með fjórum mörkum gegn einu. Með þvi vann liðið til eignar fallegan bikar, sem oliu- félagið Esso gaf fyrir þrem árum til knattspyrnukeppni starfs- mannafélaganna. Arsþing Handknattleikssam- bands islands verður haldið i félagsheimili Seltiriiinga i dag. Þingið stcndur aðeins i cinn dag, og þvi verður slitið undir kvöld. Búast má við fjörugu þingi i þetta sinii. Mörg mál verða þar lék Þorsteimi Björnsson sinn 200 leik fyrir Fram, og á morgun leikur Siguröur Einarsson leik númer 300. Leikinenn Fram: 1. Þorsteinn Björnsson markm. 2. Sigurður Einarsson 3. Gylfi Jóhannsson. 4. Björgvin Björgvinsson. 5. Arni Sverrisson 5. Andrés Bridde 7. Sigurbergur Sigsteinsson 8. Pétur Jóhannesson. 9. Ingólfur Oskarsson fyrirliði. 10. Guðmundur Sveinsson. 11. Axel Axelsson. 12. Guðjón Erlendsson markm. 13. Guðjón Marteinsson 14. Stefán Þórðarson 15. Sveinn Sveinsson. 16. Jón Sigurðsson markm. Leikmenn Stadion: 1. Lasse Petersen markmaður 2. Gunnar Nielsen 3. Jörgen Frandsen fyrirliði 4. Leif Nielsen 5. Nicolai Agger 6. Bent Jörgensen 7. Svend Lund 8. Rene Christinsen 9. Finn Staffesen 10. Tonny Jörgensen Framhald á bls. 4 lögð fram , og væntanlega verður fjölguu i 1. deild stærsta máiið. Þá vcrður eiuuig nýr formaður kjöriim, i stað Valgeirs Ársæls- sonar sem ekki gefur kost á sér til endurkjörs. Er liklegt að Einar Matthisen úr FH verði einn i frainboði. LEIKA VIÐ BEA ÁRSÞING HSÍ í DAG KR Á MÓT í ÍRLANDI Körfuknattleiksdeild KR hcfur boriz.t boð um að senda meistaraflokk félagsins á stórt alþóðlegt körfuknattleiksmót sem lialdið verður i irlandi dagaua 22.—24 nóvember næst- komandi. Ilefur KR þekkst þetta boö. Þá hefur KReinnig samið um að icika báða leiki sina gegn þ V z k u b i k a r m e i s t u r u n u m Giessen ytra i sömu ferð, en eins og kuiinugt er eru Þjóvcrjarnir inótherjar KR-iuga i I. umferð Evrópukcppni bikarmeistara i köi'fnknattleik. Fer fyrri leikur- inu fram 27. nóvember, en sá seinni 30. nóvcmber. Með þvi að sameina þessar tvær ferðir, fá KR-ingarnir þessa einu ferð á mjög við- ráðanlegu verði. Þýzku bikar- meistararnir ætla að greiða allt uppihald f Þýzkalandi, auk þess helminginn af ferðakostnaði. Það er irska körfuknattleiks- sambandið sem stendur að þessu boði. Baö sambandið um upplýsingar um beztu liðin á islandi. og cftir að irska sam- bandiö hafði athugað upp- lýsingarnar nánar, bauð það KR að taka þátt i mótinu. Ekki liggja fyrir miklar upplýsingar um þetta alþjóða nót, cn vitað er að þar verða nokkur af sterkustu lciðum Evrópu meðal þátttakenda. Er vart að ætla KR stóran hlut i keppnimii, nc leikjunum við Þjóðverjana, sem eru mjög sterkir körfukiiattleiksmemi. Eins og fram hefur komið i fréttum, tekur ÍR þátt f Evrópu- keppni meistaraliöa, og ætla iR- iugar að leika heima og heiman —SS. Laugardagur 28. október 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.