Alþýðublaðið - 12.11.1972, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 12.11.1972, Blaðsíða 6
BANGSI aft arnarungi sc týndur frá dýragarftinum — og þaft er heit- i6 fundarlaunum. Bangsi þykist vita hvernig megi ná i arnarungann, og hann er lika viss um aft geta notaft verð- launapcningana. Ilann útbýr flugdreka eins og örn i laginu og þegar arnarung- inn sér hann heldur hann að þarna sé amma hans. Unginn fylgir þvi drekanum niður á jörðina, og þar veitist Bangsa auðvelt að ná unganum og skila honum. ÆW RfíFfíD SERHL- TÍVfíR FLjór #: % 1 þOKkft R 1 Æ IT7I ÉLUNá N/r? likT > V ^ ! 1 I ^ TfíL fí « HE/OU R/NN - 9 R/T-f'o unD/R HÚS/ ÍliiÍli 5 s vro í aua'B # KÝR/N 2/ j F f j KNÆPfí VfíLDS FuoLum 1/fíuFum 5 /GLU r/?É£> ÓPJfíLL SK'fíL- fíR [ - 9 H'fíVftÐl F/R/R GfíNO G R/PUR tHle HREyK /N <bPRII< UR VETTUR KONfí GEymi jL'/TÐ HyílDI S/n'fí SKRfíN U/Y) " \ 1 ) SRfíSK fíR/*~. /CUNNf HOWfíU STÓR SKOR DÝR f FORSE+ URUfífí rSÖ6H fUJVAN - 9 ■ ► TÍmR S/L HYERf LYHtJfí -fHOTTfí RÓH/ • / EKK/ mÖRCr j Æ/Y2)- VfíNS -+Æ w35 KO/n/R 'fí re/kn. \ ' f e/nkst. +HV/ SKR'/m, SL/ / - ► DMÐUK TÖH/v' ki/ii )um 1* Vfí/ÝD R/£E>/ fíUÐ 'fíTT Kv/KN fíR VOL 6- NfíR SKfíPfíR vWfc V£PÐ/ - 9 BÝE/ L/F- FÆRt ELVS NEYT/ L'F/TR ♦ - VfíN/Ð Sfím TF. 9 MJÚK FÆDfí BERjft VREIFft VftTN/ GfíNGfí ie/ns VEND END. 5 ÆVÝR GRE/N /R irr/NN/ V /ÉPTI VTÐUR ElGN fíumriR J JON PÁLSSON: Haustmót Taflfélags Reykja- vikur stendur nú yfir i félags- heimili T.R. við Grensásveg 46. Húsakostur félagsins hefur verið aukinn og endurbættur, og geta nú yfir hundrað manns teflt sam- timis við hinar beztu aðstæður. Þátttakan i mótinu er mjög góð, eða liðlega hundrað manns i ,,Opna”-flokknum, en þegar ung- lingaflokkur er talinn með eru þátttakendur samtals um 160—170. Stjórn T.R. á miklar þakkir skildar, fyrir þá framsýni og þann dugnað er hún hefur sýnt með þessari fjárfestingu að Grensásvegi 46, og getur hún þannig mætt þeim mikla skák- áhuga, er nú gengur yfir, en Tafl- félag Reykjavikur telur um 4-500 meðlimi. Formaður Taflfélags Reykjavikur er Hólmsteinn Steingrimsson. Haustmót Taflfélags Reykja- vikur 1972, er með allnýstárlegu O---------------------------- sniði, er það kallað ,,Opið”-mót, sem merkir, að allir flokkar tefla saman i einum flokki, en þannig er flokkaskiptingin gerð óþörf, og hver þátttakandi fær akveðna stigatölu. Þetta fyrirkomulag var einmitt hugsjón Áka heitins Péturssonar, svo vel hefði farið á þvi, að tileinka honum mótið. Tefldar verða 9 umf. eftir Monrad-kerfi, en sennilega verða 2umf. bætt við, og eru álitnir sig- urJtranglegastir Olympíufararn- ir, þeir Jón Kristinsson og Björn Þorsteinsson. Skákstjóri er Her- mann Ragnarsson. Eftir sex umferðir er Bragi Halldórsson efstur, og hefur hann unniðallarsinar skákir, hér á eft- ir fer skák Braga úr 6. umferð. Haustmót T.R. 1972 6. umf. Hvitt: Haraldur Haraldsson Svart: Bragi Halldórsson Spænski leikurinn. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 6. d4 7. Bb3 8. dxe5 9. c3 10. De2 11. Bc2 12. Hdl 13. Bb3 14. Be3 15. exfófrh. 16. Rbd2 17. Rfl 18. Rd4 19. f3 20. Rg3 21. Bc2 22. Bd3 23. Dxe3 24. Rdf5 25. Bxf5 26. Dd2 27. Hacl 28. c4 29. Khl 30. Dc2 31. Be4 Rxe4 b5 d5 Be6 Be7 0-0 Bf5 Dd7 Be6 f5 Bxf6 Rd6 Re7 Bg4 Bh5 Bf7 Rc4 Rxe3 c5 Rxf5 Dc6 a5 b4 Bd4+ dxc4 Dh6 Be5! 32. Df2 33. h3 34. Kh2 35. Hal 36. gefið. A B C D Had8 Dh4 Bf4 Hd4 E F O H m 1 ■ •4 o* m m m m m ■ ii •n m m m m WHmF WZRx* ■HW4 m M M m m íaöa Öö i JöB 9* BL-B « ■ ABCDSFðH Haustmót T.R. 1972. i 4. umf. kom upp þessi skemmtilega staða, i skák Adolfs Emilssonar, (hvitt) og Björns Þorsteinssonar (svart). Undir venjulegum kringumstæðum er hrókur á móti hrók og riddara jafntefli, ef engin peð eru á borði. Ilvitur þarf að ná þessu eina peði sem eftir er, og ætti jafnteflið þá að vera tryggt, en til eru undan- tekningar, og litum nú á fram haldið: 1. Kh6 Hc7 2. Ha8 (Hg5—g7 dugar ekki vegna HxHg7 Kxg7 og h7—h5.) 2.... Rd2 3. Hh8 Rf4 4. Hxh7 Hc6+ 5. Kg5 (Ef Kg7 Þá kemur Re6+ og kóngurinn á eng- an góðan reit, t.d. Kh8, Hc8 mát, og ef Kf7, Rg5+ og Kf6+g6—h6 þá Rf8+) 5... Hg6+ 6. Kh4 Kf3! og hv. gafst upp, ef Hg7 þá Rg2+ og siðan Hxg7, en ekki strax Hxg7??, þvi þá væri hv. patt! ÁBCDEFOH ■ M ■. ■ ■ ■ ■ abcdbfoh Sunnudagur 12. nóvember 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.